Dagblaðið - 19.12.1977, Qupperneq 28
32
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
Hvar varst þú árið ’72? Þannig hljómuðu auglýsingarnar fyrir Ameri-
ean Graffiti. Sú mynd er nokkurs konar óður til æskunnar og hefur
fært Lucasi leikstjóra meira í aðra hönd en myndir hans Star Wars og
Happy Days.
Aðaíbíiaga‘inn og saklausa stúlkan hafa litið komizt áfram í skemmtibransanum miðað við hin. Hann
leggur nú stund á hnefaleika en hún dundar við sjónvarpsþætti. Hann heitir réttu nafni Paul Le Mat og
hún Mackenzie Phillips.
ganga að hann væri að leita að
ungum leikaraefnum með litla
reynslu. Þetta gerði hann reyndar
líka í þeim tilgangi að fá ný andlit
á tjaldið. Þetta var árið 1972, eða
fyrir aðeins 5 árum, og margt
breytist á skemmri tima.
Lucas hafði boðið nokkrum
kvikmyndafyrirtækjum handritið
að myndinni en öll neituðu þau
Hvar varst þú árið
Svarið er hvergi, fyrir leikarana í American Graff iti
Ef smala ætti því fólki sem lék i
American Graffiti saman í dag
yrði það líklega fjárhagslega
ómögulegt því þrír aðalleikar-
arnir eru nú með hæstlaunuðu
skemmtikröftum í Bandaríkjun-
um og aðrir tveir hafa tekið að sér
störf úti í geimnum. Ölíkt við
aðrar skemmtimyndir sem gerðar
hafa verið og notið hafa vinsælda,
72?
halda leikararnir ekki hópinn
heldur eru hver á sínu lands-
horni.
Há laun leikaranna stinga sér-
staklega í augu þegar það er haft í
huga að enginn þeirra var neitt að
ráði þekktur þegar myndin var
tekin. Leikstjórinn, Goreg Luxas,
var ekki mjög vel stæður fjár-
hagslega og lét því það boð út
Frami þeirra Cindy Williams og Kons Howard-. sem lékustúlkuna og
piltinn sem mest gekk á með hefur orðið einna meslur allra leikar-
anna. Það er að segja fraini þeirra eins og þau komu fram í American
Graffiti, sem láningar. Þrátt fyrir það að Ron segi þar að ekki sé hægt
að vera 17 ára að eilífu hafa þau bæði reynt það. Þau hafa leikið
táninga í mörgum myndum, þrátt fyrir að Ron sé orðinn 23 ára og
Cindy á svipuðum aldri.
Verzlun
Verzlun
Verzlun
)
Austurlenzk
undraveröld
opin á
Grettisgötu 64
SIMI 11625
ANDARTAK
HýlMkmkmfrá-
BÓKA MIÐS TÖÐINNI
Ur fylgsnum fyrri tiðar
Bðk um minnlavarð atvik úr llfi 17 manna
"« JtaraMUr
Kigum gla'silegl úr-
val af póleruðum
smáborðum m/-
hlómaútflúri i horð-
plölu. Kinnig
rokóko-horð m/út-
skurðl og/cða Onix
horðplötu.
Sendum um allt
land.
Siminn <‘r 16541.
íNýja
SBolsturgorði
W LAUGAVEGI 134w REYKJA’
GÆFUMUNUR
URVAL
Skrífborðsstólar
ímjög
fjölbreyttu úrvali.
Framleiðandi:
Stáliðjan Kópavogi
KRÓMHÚSGÖGN
Smiðjuvegi9,
Kópavogi - Sími43211
UR FYLGSNUM
FYRRI TÍ9JLR
' \
mxbmw r—a ♦
HM " INAVIST 0A10VNS
MlU Hrl.u H.IU.i~tMl«
'*..........
Takiö
eftír
Kruð þið i vandru'ðum með
jólagjöfinu.* i:f svii er. iilið
þá inn h.já okkur. A'ið liöfimi
niikið úrval ul' gjiifuni
handu þeim er liufu áliugu á
rufejndufru-ði l.d. bu'kur og
einfuldur sem flóknur ruð-
einingur.
Gelið góðu lærdómsríku
jólugjiif i ár.
Sameindhf.
GrcMisgölu 16. simi 21366.
um Qunna og Palla. Hér briiar hólundur
bUlð mllll dranga og manna.
Mun ymaum hala þðtt tangt að brða
atlir að hayra maira tré þaaaum aðgu
hatjum avo aam m.a. ma réða al um-
mjalum rttdðmara um tyrrt aðgumar al
þaim, t.d.. ,.Eg vona að hðlundur haldi
alram að glaðja hallbrtgð ungmanni mað
aðgum ainum." „Lyaingar aru altar liprar
og aanrur mað haalllagu jalmraagi aavln-
týrla og varutalka."
Nu raataat vonlr um að Olól Jðnadðttlr
aagl maira al þaaaum piltum ainum.
Holundur vatt að Idlð á margar hliðar og
aumum þalrra tylgja ýmlakonar haattur
Paraðnurnar lara akkl t mia vlð mann-
raunir og héaka. En hðlundur trúlr é haU-
brtgði. og oapilll klamagn. Qððlr alotnar
atanda al aar hratviðrt. og hðlundur
akitar aðgumðnnum ainum oakammdum
úr aldraununum.
ANDARTAK
aýjarkmkwfri
BÓKA MH)S TÖÐINNI
ELDRAINIR
Ólöf Jónsdóttir
þ.^ N
: A -s
r >
-i1
Skrifstofu
SKRIFBORD
Vönduó sterk
skrifstofu ikrif-
boró i þrem
stæróum.
A.GUÐMUNDSSON
Húsgagnaverksmiöja,
Audbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144
Frumleiöum eflirluldur geróir:
HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN,
ÚTISTIGA ÚR ÁLI OG PALLSTIGA.
Margar geröir af inni- og útihand-
riðum. VÉLSMIDJAN JÁRNVERK
ARMÚLA 32 — SÍMI 8-46-06
KYNNID YDUR OKKAR HAGSTÆÖA VERD
UnllnHeLnrJIU ryksugan, endingargóð, öflug
nOIIBnSKa rHIYI og ódýr, hefur allur klær úfi viö
hreingerninguna.
Veró aðeins 43.100,-
meðan birgðir endast.
Stqðgreiðsluafsláttur.
HAUKCR & ÓLAFUR
Armúla 32
Sími 37700.