Dagblaðið


Dagblaðið - 19.12.1977, Qupperneq 29

Dagblaðið - 19.12.1977, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977. 33 Susanna Somers vann sér frægð með því að gera gáfnaljósið tryllt úr ást með því að hvísla „Ég elska þig“ í gegn um bilrúðu. Hún leikur nú i þekktum skemmtiþætti í bandaríska sjónvarpinu, þætti sem nefnist Three’s Company. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 - Reykjavík - Sími: 13652 þar til Universal fékkst til þess að reyna, með semingi þó. Ekki átti að eyða neitt allt of miklu fé og Lucas fékk aðeins 750 þúsund dali til ráðstöfunar (150 milljónir ísienzkra króna) en slíkar upp- hæðir þykja ekki stórar á mæli- kvarða þeirra Ameríkana. Smáleikhúsin og auglýsinga- stofurnar voru kembdar í leit að hæfileikafólki og jafnvel var farið inn fyrir ramma sjónvarps- ins. Ron Howard var líklega sá leikarinn sem mest var þekktur fyrir því hann hafði komið fram í sjónvarpsþætti í 8 ár. En það er dálítið annað að leika í kvikmynd og það hafði Ron aldrei gert áður Ron fékk sem mótleikara stúlku eina sem leikið hafði f auglýsing- um fyrir sólgleraugu og fengið hrós fyrir. Það var Cindy Willi- ams. Þau iéku parið sem ætlaði að hætta að vera saman vegna þess að pilturinn var að fara burt úr bænum til háskólanáms með bróður stúlkunnar. Eftir mikla at- burði hætti þó pilturinn við skóla- ferðina og var kyrr heima hjá elskunni sinni. Eini leikarinn sem var alger- lega óreyndur var dóttir Johns Phillips sem var í Mamas og GÍSLIJÓNSSON: KONUR OG KOSNINGAR Þrátt fyrir það að Richard Dreyfuss hefði leikið í nokkrum myndum, eins og til d.æmis Valley of the Dolls og Dillinger varð hann ekki frægur að ráði fyrr en með leik sínum í Ameri- can Graffiti. Þar lék hann gáfna- Ijós bekkjarins, sem fara átti í háskóla í öðrum bæ. Eftir það hefur Dreyfuss leikið í myndum eins og Jaws, Close Encounter og The.Goosbye Girl. POUL VAD: HIN LÍTILÞÆGU ELVIS FOREVER Platan með 32 vinsælustu lögum rokkkóngsins t.d.: BLUE SUEDE SHOES LOVE ME TENDER ONE NIGHT IT’S NOW 0R NEVER ARE YOU L0NES0ME TONIGHT? RETURN T0 SENDER IN THE GHETTO ernú fáanlegí verzlunum okkar FÁLKINN* Æ 1BÆKURNAR1 iffe 1977 OKKAR 1977 Sagan um baráttu íslenskra kvenna fyrir kosningarétti. Úlfur Hjörvar þýddi. Skáldsaga eftir einn af snjöllustu nútímahöfundum Dana. Hún lýsir ungu en rótslitnu fólki í Kaup- mannahöfn, sálarlífi þess, ein- semd og örlögum. Papas, Mackenzie. Hún lék stúlk- una óreyndu sem aðalbilagæinn í bænum bauð á rúntinn. Stúlkan sú þóttist fyrst vera ákaflega út- farin í öllum ástarinnar kúnstum en þegar strákurinn ætlaði að nota sér það varð hún skelfingu lostin. Það fór svo að handritið hans Lucasar sem lítils hafði verið virt vann verðlaun alþjóðasamtaka gagnrýnenda. Verzlunin Hamraborg Vorum að taka upp geysimikið og fallegt úrval afdönskum barnapeysum Mjöghagstætt verð HAMRABORG - FA TA VERZLUN Hamraborg 14 — Kópavogi Candy Clark kom til greina við veitingu Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í hlutverki Debbie, sem gleraugnaglámurinn sló sér upp með, með því að Ijúga á sig ríki- dæmi. Tatum O’Neal varð þó hlut- skarpari í það sinnið. Síðan hefur Candy ieikið í Manninum sem féll til jarðar. Kópavogsbúar Mikið úrval af barnafatnaði, leikfön^- um, gjafavörum og jólavörum. Góð bílastæði Verzlunin TRÖD Neðstutröð Kópavogi — Sími 43180

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.