Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
35
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
Til sölu úti- eða forstofuhurð,
90 cm breið með Assa útihurðar-
skrá. Uppl. í síma 42482.
VS árs gamalt
sambyggt útvarps- og kassettu-
tæki í bíl til sölu. Mjög hagstætt
verð. Uppl. í síma 13847 eftir kl.
7.
Til sölu 5 verka
sambyggð trésmíðavél. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. 68811
Hey til sölu,
vélbundið og súgþurrkað. Verð
kr. 18 kílóið. Uppl. að Þórustöðum
Ölfusi, sími 99-1174.
Vatnshitakútur
ónotaður til sölu. Uppl. eftir kl. 7 í
síma 86648.
Bíleigendur — Iðnaðarmenn.
Topplyklasett, höggskrúfjárn,
bremsudæluslíparar, ódýrir raf-
suðutransarar, smergel, lóð-
byssur, átaksmælar, rennimál,
borvélar, borvélafylgihiutir, bor-
vélasett, rafmagnsútskurðartæki,
hristislíparar, handfræsarar,
handhjólsagir, skúffuskápar, raf-
magnsmálningarsprautur, lykla-
sett, snittasett, borasett, drag-
hnoðatengur, úrsmíðaskrúfjárn,
hringjaklemmur, trémódelrenni-
bekkir, borvélabarkar, verkfæra-
kassar, bílaverkfæraúrval —
úrval jólagjafa handa bíleigend-
um og iðnaðarmönnum, Ingþór
Ármúla 1, sími 84845.
Rammið inn sjáif.
Seljum útlenda rammalista í
heilum stöngum. Gott verð.
Innrömmunin Hátúni 6, sími
18734. Opið 2-6.
Verksmiðjujólasala.
Barnanáttföt frá kr. 900. Barna-
sloppar frá kr. 1500. Barnasund-
föt frá kr. 500. Dömusloppar frá
kr. 2900. Velúrsloppar frá kr.
4800. Mussur á kr. 1500. Buxur á
kr. 800. Bíkini frá kr. 1500. Velúr-
samfestingar á kr. 8600. Sólin
Miðstræti 12, simi 21456.
Rúm með dýnu
fyrir 3ja-11 ára sem nýtt til sölu á
hálfvirði, kr. 11.000,- Einnig ensk
brún jakkaföt, á 9-11 ára. Mjög
falleg jólaföt. Baldursgata 37,
sími 19181.
Óskast keypt
Eldavél óskast.
Óska eftir að kaupa notaða elda-
vél. Uppl. í síma 99-3851.
Hefilbekkir.
Öska eftir að kaupa 1-2
hefilbekki. Uppl. í síma 73376.
Hjóihýsi óskast
til kaups, útborgun allt að 1
milljón. Má kosta 1500-2
milljónir. Uppl. gefur Valur
Brynjólfsson í síma 23099.
Óska eftir að kaupa
trésmíðavél með þykktarhefli,
afréttara og hjólsög. Mega vera
fleiri fylgihlutir með. Uppl. í síma
93-2111, Eystri-Leirárgörðum.
Talstöð óskast.
(Gufunes), Binini eða Konel.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 71306
eftir kl. 7.
1
Verzlun
D
Arbæjarbúar,
nýkomin drengjaflauelsföt á 2ja
til 6 ára, hermannaskyrtur á börn,
terylene buxur, telpupeysur með
rennilás, sokkabuxur á 1-12 ára,
fallegar herrasvuntur, dömu-
svuntur og jólasvuntur.
Verzlunin Víóla, Hraunbæ 102,
sími 75055.
Fischer Price ieikföng
í úrvali, svo sem bensínstöðvar,
bóndabæir, brúðuhús, skólar,
kastalar, spítalar, vögguleiktæki,
símar, brunabílar, strætisvagnar,
vörubílar, ámoksturstæki, ýtur.
Takmarkaðar birgðir, komið eða
símið tímanlega fyrir jóla. Póst-
sendum Fischer Price húsið,
Skólavörðustíg 10, Bergstaða-
strætismegin, sími 14806.
Fimmtíu kall er ekki mikið..
ég ætla að fá einn miða!
(E
VX'
Er það satt að þú sért fárinn að \
ve, . tneð hcnni. þessari æstu ,
þarna. Sólveigu...?
/Hvað meinarðu með
„eiginlega'".'
Eg meina að
þaðerhre’n* |
formsatnói. Lg
þarf bara að fá
Stebbu til að
skila aftur
hringnum
Odýrar stereosamstæður
frá Fidelity Radio Englandi. Verð
frá kr. 54.626 með hátölurum.
Margar gerðir ferðaviðtækja,
kassettusegulbanda með og án út-
varps. Stereosegulbönd í bíla,
bílahátalarar og bílaloftnet.
Músíkkassettur, átta rása spólur
og hljómplötur, íslenzkar og er-
lendar. Gott úrval. Póstsendum.
F. Björnsson, Radíóverzlun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Hvíldarstólar.
Til sölu þægilegir og vandaðir
hvíldarstólar með skemli. Stóllinn
er á snúningsfæti með stillanlegri
ruggu. Stóllinn er aðeins fram-
leiddur og seldur hjá okkur og
verðið því mjög hagstætt. Lítið i
gluggann. Bólstrunin Laugarnes-
vegi 52, sími 32023.
Skútugarn úr ull,
acryl, mohair og bómull. Mikið
litaúrval. Landsþekkt gæðavara.
Prjónið og heklið úr skútugarni.
MIKLATORG, opið frá kl. 1-6.
SNORRABRAUT 85, gengið inn
frá BOLLAGÖTU.
Gerið góð kaup
Metravara, fatnaður, hagstætt
verð. Verksmiðjusalan, Skeifan
13, suðurdyr.
Blindraiðn.
Brúðuvöggur margar stærðir,
hjólhestakörfur, bréfakörfur,
qmákörfur og þvottakörfur,
tunnulag. Ennfremur barna-
körfur klæddar eða óklæddar, á
hjólagrind ávallt fyrirliggjandi.
Blindraiðn Ingólfsstræti 16, sími
12165.
Breiðholtsbúar:
Hárblásarar, hárliðunarjárn,
Carmen hárrúllur, rafmagnsrak-
vélar, herrasokkar og hanzkar,
Atson seðlaveski og buddur,
snyrtitöskur, snyrtivörur. Öll
nýjustu merkin. Gjafapakkn-
ingar. Rakarastofa Breiðholts,
Arnarbakka 2, sími 71874.
Rifflað pluss
Erum nýbúin að fá nokkra fallega
liti af riffluðu plussáklæði. Verð
aðeins 2600 metrinn. Áklæðis-
breidd 1.40. Bólstrunin Laugar-
nesvegi 52, sími 32023.
Kirkjufell.
Mikið úrval af glæsilegri gjafa-
vöru, svo sem hinu nýja cg vin-
sæla Funnu Deisgn skrautpostu-
líni í fallegri gjafapakkningu.
Stórkostlegar steinstyttur í úr-
vali. Englakertastjakar, englapör
úr postulíni, kertaslökkvarar og
skæri. Glæsilegar spilajólabjöll-
ur, klæddar flaueli og silki sem
spila Heims um ból. Margt af því
sem við bjóðum fæst aðeins í
Kirkjufelli Ingólfsstræti 6, sími
21090.
Verzlunin Sigrún auglýsir:
Nýkominn náttfatnaður á börn og
fullorðna, plíseruð pils, flauels-
kjólar, drengjaslaufur, úrval af
peysum, nærfatnaður, hvítir og
mislitir sportsokkar. Póstsendum.
Verzlunin Sigrún Álfheimum 4,
sími 35920.
Verksmiðjusala,
ódýrar peysur til jólagjafa á alla
fjölskylduna. Les-prjón hf.
Skeifan 6, opið frá 1-6.
Skinnasalan.
Höfum úrval af pelsum. Verð á
jökkum kr. 40.367, 47.974, 49.750
og 50.639. Síðir pelsar á kr.
65.944, 70.066 og 85.287. Auk þess
framleiðum við húfur, trefla og
loðsjöl (capes) úr alls konar
skinnum. Laufásvegur 19, sími
15644, 2. hæð til hægri.
Nýir háir leðurskór
nr. 39-40, yfirvídd, til sölu og
ullarkjóll á 10-11 ára. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 35167.
1
Vetrarvörur
i
Við komum vörunni í verð,
tökum í umboðssölu allar sport-
vörur, notaðar og nýlegar, svo
sem skíði, skíðaskó, skíðagalla,
úipur, skauta, sleða og fleira og
fleira. Komið strax með vöruna og
látið ferðina borga sig. Sport-
markaðurinn, Samtúni 12, opið
frá 13-19 daglega.
I
Húsgögn
D
Bólstrunin Miðstræti 5
Viðgerðir og klæðningar, vönduð
áklæði. Sími 21440. Heimasími
15507.
Kaupi og sel
vel með farin húsgögn og
heimilistæki, tek antik í umboðs-
sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti
7, simi 10099. (Áður Klapparstíg
29).
Bólstrun Karls
Adolfssonar Hverfisgötu 18,
kjallara: Framleiði hornsófasett
fyrir sjónvarpshornið eftir
pöntun. Ödýrir símastólar, upp-
gerð svefnsófasett, bekkir og
svefnsófar oftast fyrirliggjandi.
Simi 19740.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettis-
götu 13, sími 14099. Svefnstólar,
svefnbekkir, útdregnir bekkir,
2ja manna svefnsófar, kommóður
og skatthol. Vegghillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um ailt land.
Sófaborðasett.
Nýtt glæsilegt ónotað sófa-
borðasett (sófaborð + hornborð)
til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma
73153, milli kl. 6 og 8.
Ódýr borðstofuhúsgögn
til sölu. Borð, 6 stólar og skenkur.
Uppl. eftir kl. 7 í sima 82761.
2 svefnbekkir,
mjög vel útlítandi, til sölu. Uppl. í
síma 36186 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sófasett til sölu.
Verð 35.000.- Uppl. í síma 51425.
Til sölu vel
með farið sófasett, 4ra sæta sófi
og 2 stólar á stálfótum. Verð ca. 35
þús. Uppl. í síma 17443 eftir kl.
16.
Sem nýr svefnsófi
til söíu. Verð 15.000.- Uppl. í sima
38886 eftirkl.8.
Tii sölu skemmtileg
barna-. og unglingaskrifborð á
góðu verði með hillum, skúffum
og innbyggðu ljósi. Uppl. í síma
43846.
Óska eftir góðum
vel með förnum ísskáp á sann-
gjörnu verði. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022. H68885
Hljómtæki
D
Kenwood magnari
og plötuspilari, ásamt Scandyna
hátölurum til sölu. Sanngjarnt
verð gegn staðgreiðslu. Sími
40853 eftir kl. 5.
Til sölu átta rása
stereótæki og segulband í bil.
Uppl. í sima 30750.
Til söiu Ijósashow
af vönduðustu gerð. Ljósashowið
er sex ljós og dimmer á hverri rás.
Uppl. í síma 40908.
Til sölu stereótæki,
útvarpsmagnari, plötuspilari og 2
hátalarar. Uppl. í sima 22657.
Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Tökum í umboðssölu
öll hljómtæki, segulbönd, útvörp,
magnara. Einnig sjónvörp. Komið
vörunni í verð hjá okkur. Opið 1-7
dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni
12.
Hljómplötualbúm.
Nú eru komin i hljómplötuverzl-
anir geymslualbúm fyrir LP-
hljómplötur. Þau eru gerð fyrir
12 plötur (með umslagi), eru
sterk og smekkleg í útliti. Ekkert
verndar plöturnar betur fyrir
ryki og hnjaski og plötusafnið er
ávallt í röð og reglu og aðgengi-
legt i hillu, allt fyrir sem svarar
hálfu plötuverði. Þetta eru kaup
sem borga sig, svo ekki sé minnzt
á nytsama jólagjöf sem hentar
flestum. Heildsala til verziana.
sími 12903.
Hljómbær auglýsir
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta
úrval landsins af nýjum og
notuðum hljómtækjum og hljóð-
færum fyrirliggjandi. Ávallt
mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljóm-
tækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Hljómbær sf., ávallt í
fararbroddi. Uppl. í síma 24610,
Hverfisgötu 108.
G.E.C.
General Electric litsjónvarp, 22”,
á kr. 290 þús., 26” á 338 þús., 26”
með fjarstýringu á kr. 369 þús.,
einnig finnsk litsjónvarpstæki,
20”, í rósavið og hvítu, á 249 þiís.,
22” í hnotu og hvítu og rósavið á
289 þús., 26” í rósavið, hnotu og
hvítu á 307 þús. Ársábyrgð og
góður staðgreiðsluafsláttur. Opið
frá 9-19 og á laugardögum. Sjón-
varpsvirkinn, Arnarbakka 2, sími
71640.
Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Tökum sjónvörp og
hljómtæki í umboðssölu. lítið inn
Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12.
Til sölu Radionette
sjónvarpstæki, 23”, í góðu standi.
Gott verð. Uppl. í síma 32528 milli
kl. 7 og 10.
Vil kaupa 16-20”
svart/hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í
síma 52928, eftir kl 6.
Til sölu gott
sjónvarpstæki, verð 25 þúsund.
Uppl. í síma 73985. Eftir kl. 5.
I
Hljóðfæri
Til sölu Yamaha þverflauta.
Á sama stað er til sölu Marshall
100 w bassamagnari. Uppl. í síma
74225.
t
Ljósmyndun
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og kvik-
myndir, einnig 12“ ferðasjón-
varpstæki. Seljum kvikmynda-
sýningarvélar án tóns á kr. 52.900,
með tali og tóni á kr. 115.600,
tjöld, 1,25x1,25, á frá kr. 12.600,
filmuskoðarar, gerðir fyrir sound,
á kr. 16.950, 12“ ferðasjónvarps-
tæki á kr. 56.700, reflex ljós-
myndavélar frá kr. 36.100, vasa-
myndavélar á kr. 5.300, electrón-
ísk flöss á kr. 13.115, kvikmynda-
tökuvélar, kassettur, filmur o.fl.
Staðgreiðsluafsláttur á öllum
tækjum og vélum. Opið frá kl.
9—19 og á laugardögum. Sjón-
varpsvirkinn Arnarbakka 2, sfmi
71640.
Standard 8mm, super 8mm
og 16mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke, og bleika
pardusnum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi, 8mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á Iand. Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel mað farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).