Dagblaðið - 19.12.1977, Page 32

Dagblaðið - 19.12.1977, Page 32
36 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977. Framhaldafbls.35 Fujica Ax 100 8mm kvikmyndaupptökuvélar. Stór- kostleg nýjung. F.l.1.1. Með þess- ari linsu og 200 ASA ódýru Fuji litfilmunni er vélin næstum ljós- næm sem mannsaugað. Takið kvikmyndir yðar í íþróttasölum, kirkjum, á vinnustað og úti að kveldi án aukalýsingar. Sólar- landafarar — kafarar, fáanleg á þessar vélar köfunarhylki. Eigum mikið úrval af öðrum tegundum Fuji kvikmyndavéla, t.d. tal og tón. Amatör Laugavegi 55, sími 22718. I iitlum Vielli skammt frá kaðalahrúnni... Ullargólfteppi, nælongólfteppi. Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. Tii sölu Saco 243 ásamt hleðslutækjum. Uppl. i sima 23473. Safnarinn D Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Dýrahald Til sölu er 6 vetra hestur, leirljós. Góður fyrir byrjendur. Uppl. í síma 84972, eftir kl. 6. Hestamenn. Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsárbrú er tekin til starfa. Uppl. í sima 99-6555. Mjög fallegir, hreinræktaðir Poodle hvolpar til sölu. Uppl. í síma 35860. Kettlingar fást gefins, aðeins gott fólk kemur til greina. Uppl. í síma 84229. Verziunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna-. gróður í úrvali. Sendum i póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafarf. Sími 53784 og pósthólf 187. I Til bygginga Innanhússprýði fyrir jólin. Uppsetning eldhúsinnréttinga, fataskápa og milliveggja. Isetning inni- og útihurða, vegg- og loft- klæðningar og parketlagning á gólf. Einnig aðrar breytingar og lagfæringar á tréverki innanhúss. Uppl. í síma 72987 (og 50513 á kvöldin). Húsprýði hf. Húsbyggjendur. Til sölu af sérstökum ástæðum ca 60 ferm Gipsonit loftaplötur, til- búnar til uppsetningar, seljast á hagstæðu verði. Uppl. í sima 31389 eftir kl. 7. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9—6 fimm daga vikunnar. Vélhjól. Höfum til sölu og sýnis eftirtalin vélhjól: Suzuki AC-50 árg. '74, Suzuki GT 550, árg. ’75, Honda CB-50 árg. '75, Yamaha MR-50 árg. '76. Leitið upplýsinga. Sér- verzlun á sviði vélhjóla, Hannes Ctlafssóri ‘Eréyjugata l-,» simi 16900. Verðbréf 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Hraðbátur. Vegna sérstakrar ástæðu er til sölu stór hraðbátur úr krossviði, þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt og á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í sima 30341 eftir kl. 7 á kvöldin. I Bílaleiga 8 Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17 Kóp., sími 43631, auglýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200L og hinn vinsæli VW Golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Bílaieigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., simar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta önnumst allar aimennar bifreiðaviðgerðir, einnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Cortinu. Fljót og góð þjónusta, opið á laugardögum. G.P. Bifreiðaverkstæði, Skemmu- vegi 12, sími 72730. Vauxhalleigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhallbifreiðum, meðal annars viðgerðir á mótor, girkassa og undirvagni, stillingar, boddívið- gerðir. — Bilverk hf. Skemmu- vegi 16, Kópavogi, sími 76722. Bifreiðaeigendur, nú er annatími framundan, ferðir í vinnu og verzlanir, því verður gæðingurinn að vera heill heilsu. Bílaviðskipti Áfsöi og leiðbeiningar um, frúgang skjala varðandii bílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftii-- •litinu. V Felgur — Saab 99 Fjórar sem nýjar felgur til sölu. Tvö sumardekk 165x15 fylgja með. Verð kr. 25.000. Upplýsingar í síma 12134 á daginn og 37285 eftir kl. 6. Til sölu Renault 4. árg. '72, nýsprautaður, góð vetrar- dekk, nýskoðaður. Sími 73115 (12652). Cortina ’70 til sölu. Góður bíll. Uppl. i síma 40171. Taunus árg. ’66, til sölu, mjög fallegur bíll, gott verð ef samið er strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. H68879 Datsun 1200 árg. ’73, til sölu. Fallegur, vel með farinn, sparneytinn bíll, ekinn 82,000 km. er á góðum vetrardekkjum, 4 sumardekk fylgja, þar af 2 á felgum. Útvarps- og kassettutæki. Verð 90.000.- Uppl. í síma 43552. Vil kaupa mótor í Bronco, 8 cyl, 289 eða 302 cub., eða 6 cyl. 200 eða 250 cub. Sími 38659, eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa bíi má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sfma 42448. VW árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 42419, eftir kl. 7. Til sölu Cortina árg. ’68. Þarfnast smálag- færingar. Uppl. í síma 76177 eftir kl. 5. Látið hlúa að honum í tíma, önn- umst það fljótt og vel. Bifreiða- og yelaþjónustán Dilshr.áúni .20,, sími 54580. Willys Station árg. ’55. Til sölu WiIIys station árg. ’55 tneð 6 íyl; vél og spili. UppL i síma 36842, eftir kl. 6. Talstöð óskast, (Gufunes), Binini eða Konel. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 71306 eftir kl. 7. Til sölu er Mazda 616 árg. ’71, 2ja dyra. Uppl. í síma 76945 eftir kl. 4. Cortína árg. ’67. Af sérstökum ástæðum fæst þessi bíll á góðum kjörum, skoðaður ’77, í mjög góðu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. -H-68891. Volvo B-18 vél óskast. Uppl. í sima 99-1190, Selfossi. Sunbeam árg. ’71 og Citroen Ámi 8, árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 40579. Óska eftir að kaupa Range Rover árg. ’76-’78. Útborgun allt að 2!4 milljón. Uppl. veitir Valur Brynjólfsson í sima 23099. Peugeot ’74 station, ekinn 40 þúsund km, til sölu. Upplýsingar í síma 41622 og 13013. Fiat 600 E til sölu, skipti möguleg t.d. á Moskvitch eða Skoda. Uppl. i slma 25167. Jeppa-áhugamenn. Willys station (Overland) árg. ’58 til sölu, Willys árg. ’55, ógangfær, fylgir. Uppl. i sima 32496 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílavarahlutir auglýsa: Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet. Rambler American, Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63, VW Fast- back, ’68, Fiat 124, 125, 128 og marga fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. Óskum eftir öllum gerðum bifreiða á skrá. Verið vel- komin. Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21, sími 29480. Ford 910 árg. ’71 sendibíii til sölu, 4,7 tonn. UppL í símá 44871 eftir kl. 7. Tii sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Opel Rek- ord árg. ’68, Renault 16 árg. ’67, Land Rover árg. ’64, Fiat 125 árg. ’72. Skoda 110 árg. ’71, VW 1200 árg. ’68, Ford Falcon árg. ’65 og margt fl. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahlutaþjónustan Hörðuvöllum Hafnarfirði, sími 53072. Vörubílar Volvo F 86, árg. ’74 með búkka til sölu. Sindrasturtur og pallur. Nýleg dekk. Ekinn aðeins 103.000 km. af góðum bíl- stjóra. Bíllinn er sérlega góður, og mjög ódýr ef keyptur er fyrir áramót. Einnig er til sölu Benz 1413 árg. ’65 með Foco krana, palli og sturtum. Aðalbílasalan, Skúlagötu 40, sími 19181 og 15014. Húsnæði í boði Vantar þig húsnæði? Ef svo er þá væri rétt að þú létir skrá þig hjá okkur. Við leggjum áherzlu á að útvega þér húsnæðið sem þú ert að leita að á skömmum tíma, eins er oft mikið af húsnæði til leigu hjá okkur þannig að ekki þarf að vera um neina bið að ræða. Reyndu þjónustuna, það borgar sig. Híbýlaval, leigumiðl- un, Laugavegi 48, sími 25410. Húsnæði óskast i Leigusalar —leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, sími 15659. 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. janúar eða fyrst í janúar, helst í Vogum, Breiðholti I, eða í Kópavogi. Fyrirmyndarumgengni, Sími 72858. Bílskúr óskast á leigu strax. Verður að vera með rafmagni. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H68875 2ja-3ja herb. ibúð í vesturbæ óskast á leigu fyrir ungt par í háskólanámt. Uppjk-i síma 35118, eftir kl. 14.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.