Dagblaðið - 19.12.1977, Qupperneq 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
37
Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga og stofnanir, vanir og
vandvirkir menn. Jón, sími 26924.
Teppahreinsun.
Vélhreinsum teppi í heimahúsum
og stofnunum. Tökum niður
pantanir fyrir desember. Ödýr og
góð þjónusta. Uppl. í síma 15168
og 12597.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og stigagöngum. Föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir
menn. Sími 22668 eða 22895.
Hreingerningarstöðin.
Hef vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Teppa- og hús-
gagnahreinsun. Uppl. í síma
19017.
. ^
Þjónusta
Silkiprentun.
Fyrirtæki og félagasamtök at-
hugið. Prentum félagsfána, plast-
límmiða, vörumerki á fatnað
(fatamiða), plaköt, auglýsingar
og merki í gluggarúður,
teikningar og tilboð, yður að
kostnaðarlausu. Sáldprent, Skóla-
vörðustíg 33, simi 12019. Opið kl.
2-6.
Húseigendur.
Tökum að okkur viðahld á
húseignum: tréverk, gler-
ísetningar, málningu og flísa-
lagnir. Uppl. í símum 26507 og
26891.
Húseigendur—Húsfélög
Tökum að okkur viðhald og
viðgerðir á húseignum úti og inni,
tréverk, málning, sprunguþétt-
ingar, hurðahreinsun, skrár,
lamir og læsingar, hurðapumpur,
flisalögn, glugga- og hurðaþétt-
ingar, þéttum leka á krönum og
blöndunartækjum. Skiptum um
þakrennur og niðurföll. Uppl. í
síma 27022 eða eftir kl. 6 í síma
74276.
Ungt par óskar eftir
að taka íbúð á leigu. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma
35265 í kvöld og næstu kvöld.
Iðnaðarhúsnæði
ca. 100-150 ferm. iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu, eða lítið trésmiða-
verkstæði með vélum. Tilboð með
upplýsingum sendist DB merkt:
„Iðnaðarhúsnæði 68673“.
Þrjú ungmenni
óska eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbúð í gamla bænum, algjörri
reglusemi heitið. Tilboð sendist
blaðinu merkt „AA—VV“.
Hjón með 1 barn
óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð í
Kópavogi. Fyrirframgr. ef óskað
er. Algjörri reglusemi heitið.
Uppl. í sfma 92-6020 eftir kl. 6.
Rólegur og reglusamur
maður óskar eftir einstaklings-
íbúð eða 2ja herb. ibúð. Uppl. i
síma 43826, eftir kl. 8 á kvöldin.
óska eftir að taka
bílskúr á leigu, þarf að vera milli
30 til 40 fm eða eitthvert
sambærilegt húsnæði jafnstórt.
Uppl. í síma 86261.
Ungt par,
sjúkraliði og rafsuðumaður, óskar
eftir íbúð sem allra fyrst, skil-
vísum mánaðargr. og góðri
umgengni heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. 68728
Húsaskjól — llúsaskjól. -
Okkur vántar 'húsaskjól fyrir
fjöldánn aílan af góðum ieigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi, Húséigend-
ur, sparið yður óþarfa snúninga
og kvabb og látið okkur sjá um
ieigu á íbúð yðar, yður að sjálf-
sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá
kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4, símar 12850 og
18950.
Leigumiðlun.
„Húseigendur! Látið okkur létta af
yður óþarfa fyrirhöfn með því að
útvega yður leigjanda að hús-
næði, yðar, hvort sem um er að
ræða atvinnu- eða íbúðarhúsnæði.
Hjá okkur er jafnan mikil eftir-
spurn eftir húsnæði af öllum
gerðum oft er mikil fyrirfram-
greiðsla í boði. Ath. að við
göngum einnig frá leigusamningi
að kostnaðarlausu ef óskað er.
Híbýiaval Leigumiðlun, Lauga-
vegi 48, sími 25410.
Hafnarfjörður,
Hjálp. Hjón með tvö börn óska
eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð á
leigu strax. Eru á götunni.
Upplýsingar í síma 52590 allan
daginn.
Tvær stúikur
utan af landi óska eftir að fá 3ja
til 4ra herbergja íbúð frá ára-
mótum eða 1. febr. Uppl. í síma
99-5864 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
2ja til 3ja herb. ibúð
í vesturbæ. Ungt par í háskóla-
námi óskar eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð í rólegu umhverfi í grennd
við verkfræði- og raunvísinda-
deild Háskóla Islands, sem fyrst.
Uþpl. í síma 35118 eftir kl. 14.
(-----1 I----------'
Atvinna í boði
L. A
Unglingar
og skólafólk óskast til sölustarfa
fram að jólum. Uppl. í síma 25345.
Manneskja óskast
sem allra fyrst, til að annast
aldraða konu í neðra Breiðholti,
Hjaltabakka, hálfan eða allan
daginn. Létt vinna. Uppl.' í sima
22150 og 71278, Ragnheiður.
Atvinna óskast
Tæknifræðingur óskar
eftir aukavinnu. Hefur mjög fjöl-
þætta reynslu, er vanur að vinna
sjálfstætt. Uppl. á auglþj. DB í
síma 27022 H68723
23ja ára maður óskar
eftir vinnu í nokkra mánuði. Allt
kemur til greina. Uppl. í sima
38057.
"---: ;--------s
Ymislegt
Halló,
Eruð þið þreytt í fótunum í jóla-
önnunum? Við bjóðum upp á
fótaðgerðir og alla almenna
snyrtingu, fótaaðgerðar- og
snyrtifræðingur. Sæunn Halldórs-
dóttir. Snyrtistofan Reykjavíkur-
vegi 68, sími 51938.
Barnagæzla
i
Tek börn í pössun
hálfan daginn frá áramótum.
Uppl. í síma 85238.
Kona óskast.
eftir áramót til að gæta barns
fyrir hádegi í Hlíðunum. Uppl. í
síma 14807.
Barngóð kona óskast
til að gæta 3ja mánaða barns frá
1. jan. frá kl. 9-6, æskilegt að hún
gæti komið heim, þó ekki skilyrði.
Á sama stað er til sölu nýr barna-
vagn á 35 þús. Uppl. í síma 15044
frá kl. 6 til 10 næstu kvöld.
TapaÖ-fundiÖ
Maðurinn úr Kópavogi
sem hafði samband við lög-
regluna í Reykjavík um hádegi á
föstudag, vegna peninga sem
Iiann fann á Miklubraut, er
vinsamlegast beðinn að hringja i
síma 66599.
Einkamál
Eg á ibúð og er ein.
Er ekki einhver svo góður að vilja
mála eitt herbergi fyrir jólin eða
sem fyrst, fyrir áramót? Öska
eftir manni á líkum aldri og ég er,
,,um fertugt". Þarf að búa í
Reykjavík eða mjög nærri. Tilboð
merkt „Vinátta-68914", sendist
blaðinu.
ÍHreingerningar
Hreingerningafélag
Reykjavíkur, sími 32118. Teppa-
hreinsun og hreingerningar á
stigagöngum, íbúðum og stofnun-
um. Góð þjónusta, vönduð vinna.
Sími 32118.
1
ökukennsla
8
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’77.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd í ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir,
sími 81349.
Vélhreinsum teppi
i íbúðum og stigagöngum, síðustu
forvöð að panta fyrir jól. Uppl. í
síma 75938.
Ökukennsla-bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll próf-
gögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Hóimbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður.
sími 36075.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum, jafnt
utanbæjar sem innan. Vant og
vandvirkt fólk. Símar 71484 og
84017.
Gólfteppahreinsun,
húsgagnahreinsun. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppa- og húsgagnahreins-
un. Vandvirkir menn.
Upplýsingar í síma 33049
(Haukur).
Ökukennsla-æfingartímar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri
árg. ’78. Utvegum öll gögn
varðandi ökupróf. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið Jóel B. Jacobsson
ökukennari, símar 30841 og
14449.
ökukennsla! Æfingatímar.
Sími 40694.