Dagblaðið - 19.12.1977, Qupperneq 38
42
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
Jóhann G. Jóhannsson
— yrkir Ijóð — fyrsta Ijóðabók
hans er komin í markaðinn
Jóhann G. Jóhannsson tón-
listarmaður, málari og skáld
sendi í byrjun mánaðarins frá
sér sína fyrstu ljóðabók, Flæði.
Hún hefur að geyma 82 ljóð.
Þar af hafa fimm áður birzt — í
Lesbók Morgunblaðsins.
Þá koma einnig út um þetta
leyti tvær helgimyndir eftir Jó-
hann. Hann hefur gefið þeim
nafnið Litla jólagjöfin. Mynd-
irnar eru í eins konar jólakorta-
formi sem þjóna jafnframt
hlutverki umslags. Þegar búið
er að opna umslagið brýzt það
öfugt og fellur þá í fals. Þar
með er komin standmynd bæði
í gylltri og silfraðri umgerð.
Engin hljómplata hefur
komið út með Jóhanni G.
Jóhannssyni síðan fyrir jólin
’76, er platan Mannlíf kom á
markjiðinn. Allmörg lög og
textar eftir hannhafaþó hljóm-
að á plötum annarra aðila á
árinu.
Flæði Jóhanns G. Jóhanns-
sonar er 91 blaðsiða að stærð í
litlu broti og kostar kr. 2.400.
Utgefandi er Sólspil hf.
Lausar stöður
Nýkomiö:
Kjólar,
pils,
blússur
Mikið úrval
Elízubúöin
Skipholti5
ÞJOÐLAGAPLATA MEÐ KOR SÖNGSKOLANS
Lausar eru til umsóknar stöður lækna
við heilsugæslustöð á Þórshöfn og
Höfn í Hornafirði.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir
31. desember nk.
HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMALARAÐUNEYTIÐ
15. desember 1977.
Þarna er kór Söngskólans ásamt söngstjóra sínum á söngferðalaginu sl. sumar.
Kór Söngskólans I Reykjavík
hefur nú sent frá sér sína fyrstu
hljómplötu. Eru það íslenzk þjóð-
lög í útsetningu Jóns Asgeirs-
sonar, ættjarðarlög eftir Emil
Thoroddsen, Inga T. Lárusson,
Jóhann Ö. Haraldsson, Sigfús
Einarsson, Sigvalda Kaldalóns og
Þórarin Guðmundsson. Einnig er
nýtt lag á plötunni eftir Garðar
Cortes og nýstárlegt lag eftir Jór-
unni Viðar við texta eftir Stein,
Steinarr. Einsöngvarar með kórn-
um eru Kristinn Hallsson og
Magnús Jónsson. Stjórnandi er
Garðar Cortes, skólastjóri Söng-
skólans, en undirleik annast
Krystyna Cortes.
Kór Söngskólans var stofnaður
haustið 1973. Hann hefur flutt
ýmis verk, meðal annars óperuna
Mál fyrir dómi, sem sýnd var í
sjónvarpinu í haust. Platan er
tekin upp hjá Trygg Records í
London er kórinn var þar á söng-
ferðalagi í sumar. - A.Bj.
Nu getur þú valið um 6 tegundir:
EMMESS KAEFITERTUR með kmnsaköku-
botnum, 6 og 12 manna.
EMMESS RÚLLUTEKTU, 6 manna.
mm
ess