Dagblaðið - 19.12.1977, Page 40

Dagblaðið - 19.12.1977, Page 40
(4 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 19. DESEMBER 1977. Allt á einum stað Kjötborg, Búðargerði 10 ^ Símar34945,34999 og33205 Kjötborg ALHLIÐA MATVORUVERZLUN MEÐ KJÖT, MJÓLK OG BRAUÐ, NÝLENDU- VÖRUR GOS OG SÆLGÆTI. — EIGUM ENN HANGIKJÖT Á GAMLA VERÐINU. SÉRSTAKT JÓLATILBOÐ Á ÁVÖXT- UM Austurborg GJAFA- OG SNYRTIVÖRUDEILD. MIKIÐ ÚRVAL AF LEIKFÖNGUM OG GJAFAVÖRUM. Margtámjög góöu gömlu verði KJÖTBORG, BÚÐARGERÐI10 Símar34945,34999og33205 Pétur passar barnið sitt Nú, á tímum jafnréttis kynj- anna og alls þess, er ekkert óeðli- legt við það að bók eins og Barnið hans Péturs komi út. Bókin er þýdd úr sænsku, en höfundurinn, Gun Jakobson, er þekktur rithöf- undur þar í landi fyrir bækur sínar. Barnið hans Péturs er óvenju- leg bók að efni þar sem unglings- piltur, faðir barnsins, tekur það að sér þegar móðirin bregzt hlut- verki sínu. Eða er það sjálfsagt að móðirin annist barnið? Er þetta sögð snilldarlega rituð bók og um margt óvenjuleg. Hún er 179 blaðsíður að stærð og kostar 1.944 krónur. Káta bjargar fjórum hvolpum Skjaldborg hefur sent frá sér sem ekki geta verið hjá mömmu sjöundu bókina í bókaflokknum sinni og kemur í ljós að jafnvel um stelpuna Kátu og heitir sú bók fyrir Kátu er það enginn leikur að Káta bjargar hvolpum. útvega hvolpunum samastað. Þessar bækur eru sagðar til- í bókinni segir frá því er Káta valdar fyrir yngstu lesendurna og bjargar fjórum litlum hvolpum, kosta 1.440 krónur. Spennandi f rásögn f rá styrjaldar- árunumíHollandi: FYLGSNIÐ Fylgsnið heitir bók, sem bóka- útgáfan Salt hefur gefið út. Greinir þar frá konunni Carrie ten Boom sem skaut skjólshúsi yfir flóttafólk á stríðsárunum í Hollandi. Upp komst um hana og systur hennar og voru þær sendar í fangabúðir í Þýzkalandi. Þurftu þær systur að ganga í gegnum miklar raunir og segir á bókar- kápu að bókin sé bæði spennandi og áhrifamikil, enda segi hún frá sönnum atburðum. Kvikmynd hefur verið gerð eftir bókinni og hefur hún vakið mikla athygli. Bókin er 277 blaðsíður og kostar 3.864 kr. Strákar upplýsa glæpi Leynilögreglufélagið er segir frá strákum er upplýsa drengjasaga frá London eftir glæpi. Útgefandi er Hagprent hf. W.E. Johns, höfund Bennabók- Verð kr. 1.750. anna. Þetta er unglingabók, sem Blaðburðarböm óskast straxí r SKJOLIN Upplýsingarísíma27022 ^BIABIB KKNUR METSOLUHOFUNDAR Alistair MacLean FORSETARÁNIÐ Forseta Bandaríkjanna og tveimur arabískum olíufurstum er rænt og krafist svimandi hárrar fjárhæðar í lausnargjald. Foringi mann- ræningjanna er óvenjulega gáfaöur og búinn ótrúlegri skipulagsgáfu, enda virðist hann hafa öll trompin á hendi, en í fylgdarliði forsetans er einn maöur á annarri skoðun . . . „Uggvænlega spennandi, ótrúlega hugvitssöm .. . Besta bók eftir MacLean um langt skeið“. sunday EXPRESS. „ ... bók sem er erfitt að leggja frá SÓr.“ THE TIMES LITERARY SUPPLEMENT. „Æsandi, sannfærandi, ótrúleg spenna.“ bristol evening post. Hammond Innes LOFTBRÚIN Inni í flugvélaskýlinu heyröi ég raddir — karlmannsrödd og kven- mannsrödd. Lögreglan var á hælum mér og ég yrói spurður ákveóinna spurninga, sem mér var óljúft að svara . . . En hvað var á seyði á þessum eyöilega og af- skekkta staó? Hvers vegna hvíldi slík launung yfir því verki, sem þessi dularfulli maður hafði þarna meö höndum? Nauðugur viljugur varð ég þátttakandi í örlagaríku samsæri og innvígóur í leyndarmál, sem ógnaði lífi margra manna . . . Hinn víðkunni metsöluhöfundur Hammond Innes fer á kostum í þessari snjöllu, þrauthugsuðu og æsispennandi bók — ein af hans albestu bókum. David Morrell ANGIST Frægur blaðamaóur veröur til þess með skrifum sínum að fletta ofan af myrkraverkum harósvíraöra glæpamanna. Þeir hefja gegn honum ógnvekjandi hefndarað- geróir og þar með hefst atburðarás, sem er gífurlega áhrifamikil og svo spennandi aó lesandinn heldur nánast niðri í sér andanum meðan á lestrinum stendur. Höfundinn þarf ekki að kynna fyrir þeim sem lesió hafa bókina í greipum dauðans. Hún kom út fyrir ári og seldist upp þegar í staö. Bókmenntatímaritið National Re- view segir um þessa bók: „Afburða góð ... leiftrandi frásögn, gífurleg spenna ... Morrell ber höfuð og herðar yfir flesta bandaríska sam- tímahöfunda." FORSETARÁNIÐ Mary Stewart ÖRLAGARÍKT SUMAR Ung leikkona dregst inn í dularfulla og ógnvekjandi atburðarás á grísku eyjunni Corfu, sem virðist ætla aó véróa í meira lagi afdrifarík fyrir hana. En sumardvölin á Corfu verður henni örlagarík á annan veg en útlit var fyrir í fyrstu, því aö hamingjan bíöur hennar að lokum. „Afar spennandi saga, sem óum- flýjanlega hlýtur að kosta and- vökunótt." THE GUARDIAN. „Mjög vel gerð saga, þar sem spennu og ást er haglega blandað saman.“ the observer. Bræöraborgarstíg 16 Sími 12923-19156

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.