Dagblaðið - 19.12.1977, Side 42

Dagblaðið - 19.12.1977, Side 42
46 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ S/.ni 11384 M BLÓÐUG HEFND LAUGARÁSBÍO M BARÁTTAN MIKLA Útvarp Sjónvarp Sjónvarp íkvöld kl. 21.10: Jólakvikmyndirnar 1977 I (The Deadly Trackers) Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Riehard Harris Rod Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 GAMLA BIO I Sími 11475 ÓDYSSEIFSFERÐ ÁRID 2001 MGMpnuKis« STANLEY KUBRICK PRODUCTIOM Hin heimsfræga kvikmynd Kuhricks endursýnd að ósk f jölmargra. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. 1 STJÖRNUBÍÓ D Simi 1893$ HARRY OG WALTER GERAST BANKARÆNINGJAR F'rábær ný amerisk gamanmynd í litum með úrvalsleikurunum Elliot Gould, Michael Caine, James Caan. Islenzkur texti Sýridkl.6. SoglO.lO. HÁSKÓLABÍO D Slmi 22T40. KATRÍN OG DÆTURNAR ÞRJÁR Tékknesk mynd sem hlotið hefur mikla hylli á Vesturlöndum. Leikstjóri: Vaelav Gajer. Svnd kl. 5. 7 og 9 BÆJARBÍÓ D BOOT HILL Hörkuspennandi litmynd um harðvituga haráttu um vfirráð á gullsvæði. Aðalhlutverk: Terenee Hill. Bud Speneer. tslenzkur texti. Svnd kl. 9. TÓNABÍÓ D Sí»ni311ti. í LEYNIÞJÓNUSTU HENNAR HÁTIGNAR (On Hcr Majestvs seeret service) Leikstjóri: PeterHunt. Aðalhlutverk: George Lazenhy. Tell.v Savalas. Bönnuð hörnum innan 14 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Munið RAUÐA KROSSINS + SÁ EKSPIOSIV SOM MORCINDACENS _ NYHEDER SlACEf DER SATTE VERDENIBRAND Ný, japönsk stórmynd með ensku tali og ísl. texta, — átakanleg kæra á vitfirringn og grimmd styrjalda. Leikstjóri: Satsuo V amamoto. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA LESTARRÁNIÐ Hörkuspennandi bandarísk mynd um óaldarlýð á gullnámusvæöum Bandaríkjanna á síðustu öld. Aðalhlutverk: George Peppard o.fl. Endursýnd kl. 7.15 og 11. Bönnuð börnunt. JARÐSKJÁLFTINN Endursýnum í nokkra daga þessa miklu hamfaramvnd. Aðalhlut- \ærk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 14 ára Stml 1J544 JOHNNY ELDSKY Hörkuspennandi. ný kvtkmýnd i lilum og með isl texta. um sam- skipti Indiána pg hvitra manna í Nýjn Mexikó nú á diigum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5.7 og 9. SimfieV47 ARENA Afar spennandi og \ iðburðarík ný bandarisk Panatision litmvnri með PAM GRIER — MARGARET MARKOW Bönnuðinnan I6ára. •Sýnd ki. 3. 5.7. 9 og 11. Öll reykvísku bíóin og sum úti á landi f | tflQl/Ílíl “ Kvikmyndaþættimir 11 Ullldjlia hefjastaftureftiráramót Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson við vinnu á jólakvikmyndaþættinum. DB-mynd Sv. Þorm. Nú fara jólin að koma. Það Haft var samband við Erlend finnst að minnsta kosti mörgum og sagði hann að þátturinn yrði þegar þeir opna sjónvarpið í með léttu sniði og svipaður og í kvöld og sjá að á dagskrá er fyrra. Sýnt er úr öllum þeim þáttur um jólakvikmyndir myndum sem kvikmyndahúsin í bíóanna. Þeir Erlendur Sveinsson Reykjavílý taka til sýningar um og Sigurður Sverrir Pálsson sjá jólin og úr myndum sem um þáttinn eins og svo oft áður frumsýndar eru úti á landi. Má enda hefur þeim farizt það þar til dæmis nefna að bæði kvtk- einstaklega vel úr hendi. myndahúsin á Akureyri eru með nýjar myndir og annað húsið i Keflavík. Svolítið verður einnig sagt frá myndunum og spjallað um gerð þeirra og innihald. Erlendur var einnig inntur eftir því hvað liði hinum ága-ta kvikmyndaþætti þeirra félaganna sem hófst í vor en hefur ekki sézt nema tvisvar sinnum. Erlendur sagði að þátturinn hefði verið i dálítilli hvíld, en hæfist af fullum krafti eftir áramótin. Þá væri ætlunin að rifja upp í f.vrsta þættinum þaö helzta sem fram hefði komið. Þættirnir verða svo á um það bil mánaðarfresti. Utvarpið hefur nú einnig tekið upp þátt um kvikmyndir og taldí Erlendur að það gæti orðið mjög til góðs hvað varðar að vekja áhuga manna á íslenzkum kvik- myndum. Vonandi er að hann hafi rétt fyrir sér því kvikmyndir eru orðnar svo stór hluti af menningarneyzlu okkar að við ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl >4i/allteitthvaó gott í matinn STIGAHLÍÐ. 45=47 SÍMI 35645 megum ekki halda áfram að láta aðrar þjóðir mata okkur enda- laust. -DS. Sjónvarp i) MANUDAGUR 19. DESEMBER 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. rmsjónnrmartur Bjarni FVIixsnn. 21.10 Jólakvikmyndirnar 1977. Umsjónar- monn Sijiuróur Svcrrir Pálsson o« Kr- londur Svoinsson. 22.15 Mannróttindamál (I,). Umi\T«!ul>átt- ur i boinni úlscndinKU. Umsjónar- maóur Mar«ról Bjarnason. bátttak- ondur Rinar A«ústsson. Eióur Ciuóna- son o« hór Vilhjálmsson. Dagskrárlok óákvoóitt.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.