Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 43
47
Sjónvarp
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
<§
Utvarp
fkSr Hvað felst í sáttmálunum og
Mannréttindamái hvemig er framkvæmdin?
Mannréttindi í hinum ýmsu sjónvarpið að taka þátt í þeirri stjórn Margrétar Bjarnason
löndum hafa verið mikið til um- umræðu. I kvöld verða á dagskrá fréttamanns hjá útvarpinu.
ræðu undanfarið og nú ætlar umræður um mannréttindi undir Þrír menn koma fram auk Mar-
Útvarp á morgun kl. 14.40: Hvers vegna próf?
Breytingar á núver-
andi fyrirkomulagi?
„Þetta er hugleiðing um það
hvort þetta fyrirkomulag sem
tíðkazt hefur á prófum sé æski-
legt," sagði Gunnar Kristjánsson
er við hann var rætt um þátt sem
hann sér um í útvarpinu á morg-
un kl. 14.40. Þátturinn nefnist
Hvers vegna próf ?
Gunnar sagði að í þættinum
-myndi hann ræða við nemendur
og kennara um prófin og kæmu
fram ýmsar skoðanir. Auk þess
4t
Próf geta verið skollanum erfið-
ari og margir nemendur verða
hreinlega veikir af kviða áður en
þeir fara i próf. Er það nú alveg
nauðs.vnlegt? Er ekki önnur leið
til þess að mæla þekkingu, ef þess
þá þarf?
verður rætt við Olaf Proppé
starfsmann skólarannsóknar-
deildar og formann prófanefndar.
Þessar hugleiðingar stafa ekki
sízt af því að nokkrar brevtingar
hafa orðið á skólakerfinu með
hinum nýju grunnskólalögum.
Vitnað verður i námskrá þar
sem segir að mæla skuli hugs-
unarferil námsmanna eða virk
hugsanatengsl eins og það er kall-
að. Gunnar sagði að það hefði
lengi vafizt fyrir sér hvað þetta
þýddi og hvernig í ósköpunum
ætti að mæla það. Hann ætlaði að
revna að fá Oiaf ti! þess að svara
því.
Gunnar sjálfur er einn af þeim
sem sótti námskeiðið sem haldið
var á vegum útvarpsins í dag-
skrárgerð. Ekki sagðist hann hafa
komið neitt nálægt fjölmiðlum
áður nema hvað hann væri rit-
stjóri Skinfaxa, tímarits Ung-
mennafélags íslands.
- DS
ij^) Útvarp
MANUDAGUR
19. DESEMBER
12.00 Dngskráin. Tónleikar. Tilkvnn-
ingar.
12.25 Veóurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Vió vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,Á skönsunum"
eftir Pál Hallbjörnsson. Hfiflinrlui' 1<‘S
(4).
15.00 Miðdegistónleikar: Íslenzk tónlist a.
Lög eftir Markús Kristjánsson. Olafur
Lorsteinn Jónsson syngur: Arni
Kristjánsson leikur á pianó. b. Ton-
verk eftii Arna Björnsson: 1. Fjögur
islenzk þjóólög fyrii flaiitu og pianó:
Averill Williams og (lisli Magnússon
leika. — 2. ..Frelsisljóó." lýóveldis-
hátíóarkantata: Karlakór Keflavíkur
syngur. Söngstjóri: Herbert H.
Ágústsson Finsiíngvari: Haukur
Pöróarson. Pianól.: Asgeir Beinteins-
son. e. ..Sogió". forleikur eftii Skula
Ilalldórsson. Sinfóniuh! jómsveit
íslands leikur: Páll P Palsson
stjóinai.
15.40 „Heims um ból" Séi a Sigurjón
(Utójönsson talai uin '%sálminn og
höfund hans. Sálmuiinn einnig lesinn
og sunginn.
Ki.OOFréttir. Tilkynningai. (10.15 Veóur-
fregnii ).
10.35 Popphorn. hoigeii Astvaldsson
kynnii.
17.30 Tónlistarími barnanna Fgill
Frióleifsson sér um timann.
17.45 Ungir pennar. (’iiióiún Stephensen
les hréf-og i itgeróir fi á I»öi num.
1S.05 Tónleikar. Tilkvnningar.
18.45 Veöurfregnii. Dagsk’rá kvöldsins.
10.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
10.40 Daglegt mál.disli Jónsson flytur
páttinn.
10.45 Um daginn og veginn Ktistin
(iiiómundsdótti! húsmóóii talar.
20.05 Lög unga fólksins. Asta B.
Jóhannesdótt ir kynnir.
20.55 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreós-
son stjórnar þættinum.
21.55 Léttir tónar Hljómsveit Hei hs
Alperts syngur og leikur nokkur lög.
22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.
Finai Laxness les (4) Orð kvöldsins á
jólaföstu.
22.30 Veóui fiegnii. Frétlir.
22.50 Nútimatónlist hoikell Sigui hjivi ns
sonkynnir.
23.45 Fréttir. Dagski áilok.
ÞRIÐJUDAGUR
20. DESEMBER
<■00 Morgunútvarp \’(*ÓUI l l egllii kl. 7.00.
8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15
og 0.05. Fréttii kl 7.30. 8.15 (og
forustugr. daghl). 0.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl 8.00: Ainllildiii Jóns-
dóttii les ævintýrió um ...Maddin og
töfi alampann" í þýóingu Tómasai
('iiiómundssonai (8). Tilkynningai kl
0.15 Pingfréttir kl. 0.45. Létt lög mílli
atrióa. Áður fyrr á árunum kl 10.25
Agú.sta Bjiirnsdóttii séi um þáttinn.
Morguntónleikar kl, 11.00 Matllice
André og Kammersveitin i Miinchen
leika Trompetkonsert i D-dúi eftir
Franz Xavei Hichter: Hans
Stadlamaii stj. Jost Michaels jeikm
meó sömu hljómsveit Klaiinettu-
konsert ni 3 i (1-dúr eftir Johann
Melchior Moltai Kammersveitin i
Ziiiich leikui Concet to grosso.i a-moll
m 4 op. 0. eftií Ilándel: Fdmotid de
Stoutz st i
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnn-
ingar.
12.25 Veöurfregnir og . fiéttii
Tilkynningat. \’ió vínhuna
Tónleikai
grétar, sem er formaður tslands-
deildar Amnest.v International
sem berst fvrir mannúðlegri með-
ferð á föngum. Gestirnir eru
Einar Ágústsson utanríkisráð-
herra, Eiður Guðnason frétta-
maður og Þðr Vilhjálmsson
hæstaréttardómari. Margrét sagði
að rætt yrði um málin út frá þeim
samþykktum sem gerðar hafa
verið milli þjóða. Þar má fyrst
nefna Mannréttindayfirlýsingu
Sameinuðu þjóðanna, Évrópusátt-
málann og Helsinkisáttmálann.
Misjafnlega hefur gengið eins
óg allir vita að koma þeim fögru
fyrirætlunum, sem í sáttmálum
þessum birtast, á framfæri. Rætt
verður um það í kvöld hvað raun-
verulega felst í þessum samþykkt-
um og hvort nokkur von sé til
þess að þjóðirnar eigi eftir að
taka sig á.
Margrét Bjarnason fréttamaður.
Mannréttindi komast vitaskuld
ekki á á einum degi og til þess að
svo geti nókkru sinni orðið þarf
allt mannkyn að vinna saman.
Það litur þó helzt út fvrir að ekki
séu það allir sem kæra sig um að
aðrir njóti mannréttinda þótt
vitaskuld vilji þeir þau sjálfum
sér ti! handa. Á meðan málin
standa þannig er ekki von á góðu.
- DS
Ódýru dönsku plastlamparnir
LANDSINSMESTA
LAMPAÚRVAL
UOS & ORKA
SuÁurlarnlsbraut 12
simi 8 4-188
HILDUR—HILDUR—HILDUR—HILDUR—HILDUR—HILDUR
-HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDi
CARL0S
SJAKAUNN
Eftirlýstur sem hættuíegasti maður veraldar
í bókinni rekur blaðamaðurinn
Colin Smith ævisögu hins al-
ræmda hryðjuverkamanns,
Carlosar Martinez, setn blaða-
menn nefndu Sjakalann, allt þar
til hann hvarf af sviðinu eftir
árangursríka árás sína á ráð-
stefnu olíuríkjanna í aðalstöðvum
OPEC í Vín. þar sem hann tók sem
gísla ýmsa af voldugustu olíu-
furstum heims.
Rakin er ævi hans frá fæðingu í
Venezuela og hrvðjuverkaathafn-
ir hans víða um Evrópu. Einnig er
geið grein fvrir ýmsum helztu
hryðjuverkasamtökum heimsins.
A’erð kr. 3.840 með söluskatti.
Bókaútgáfan HILDUR