Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977. 4 ftfCtlVCft 6ACK UGHT Við viljum benda á YfirlOOMastæði Valin leikföng, m.a. „EFTIR ÞVÍ SEM MAÐUR KYNNIST MANNINUM Spvrnubílar — dúkkuvagnar — tréleikföng fyrir yngri börn — mvndir til að mála eftir númerum — Lego-kubbasett — bíla- brautir — bensínstöðvar — parkhúsbrautir á mörgum hæðum — Fisher Price leikföng — dúkkur sem taia o. fl. — þvottavélar — Barbie dúkkur og fylgihlutir — flugvéla- og bílamódel — bollasett — snjóþotur — trérugguhestar — ýmiss konar þroska- Ieikföng —„Action man“ og allt tilheyrandi — ýmiss konar bíiar — bátar með mótor — útvegsspilið. BETUR ÞVÍ VÆNNA ÞYKIR MANNIUM HUNDINN SINN” Skólavörðustlg 41 — Slmi 202SS — Pósthóit 5400 — Reykjavlk Það getur stundum borgað sig að kynna sér verð á fieiri en einum stað áður en gert er út um kaupin. Gjafavörur, m.a. Ódýr bleikkristall — glervörur — ölgliis — staupaglös — sérríglös — kokkleiiglös — vasar — körfuvörur — körfulöskur — körfustólar — barnakörfustólar — bar-körfustólar — hannyrðakörfur — óhreinatauskörfur — blómakörfur — ostabakkar — tágaskálar — postulínsstyttur — keramikvörur, — krukkur — vasar — bakkar — kertaúrval — kertastjakar — kertakúlur — kertaglös — smiðajárnsstjakar — jóladúkar — hannvrðavöruúrval — vörur til hnýtinga. — segirbréfritari Fyrir nokkru barst DB bréf frá Noregi frá Svavari Pálssyni. Greinarkorn sitt kallar hann Árás á lögreglu. Síðan segir: „Hreiðar Jónsson, C-götu 5 í Blesugróf, segir i DB 10. október sl. að fólki þyki eins vænt um hundana og börnin sín. Ég vil lýsa því yfir í upphafi greinar minnar að það má ekki á milli sjá hafi maður alið hund upp með barni hvort manni þykir vænna um. VIRKA Hraunbæ 102 Sími 75707 Það er oft sagt sem svo að því betur sem maður kynn ist manninum þyki manni vænna um hundinn sinn. Sam- hryggist ég Hreiðari innilega og sérstaklega börnum hans vegna viðbjóðslegrar aftöku heimilisvinar. Já, því hundur- inn er mikili heimilisvinur. Hér í Noregi þykir það ekki neitt álitamál að eiga hund I þessari. stóru borg. En við borgum okkar skatt af þeim og fargjald fyrir þá hvort sem við ferðumst Hundurinn er félagsvera sem getur ekki verið án mannsins. Því hefur stundum verið haldið fram af þeim sem amast við hundahaldi í þéttbýli að hundar eigi heima úti í sveit en ekki í þéttbýli. Þetta er i rauninni reginmisskilningur. Hundar þurfa ekki svo ýkja mikið landrými fyrir sig. Flestir sveitahundar liggja og sofa einhvers staðar úti undir vegg eða inni í bæ, þótt þeir spretti úr spori þegar farið cr með þá að sækja kýrnar eða í smalamennsku einu sinni eða tvisvar á ári. !*■ ■ ■ ■■■■■*«■ »^» ■■■»:■■ ■ *■■■■■■■■*■■■■■■■■ ■ ■ Kvikmyndatökuvélar frá kr. 31.500 til 160.000.- meðtóniogántóns ALLAR GERDIR LJÓSMYNDAVÉLA FRÁ 5.950 TIL 158.500. FLASHTÆKI FRÁ 6.750. 8 MM SÝNINGARVÉLAR FRÁ 49.500 TIL 265.000 MEÐ TÓNI OG ÁN TÓNS SKUGGAMYNDAVÉLAR FRÁ 47.285 TIL 79.500. minolra » mínolfct XL-SBO BOUMO SYNINGARTJOLD i FRÁ 10.350. KVIKMYNDALJÓS " KR. 9.500. 16 MM SÝNINGARVÉLAR FRÁ EIKI, KR. 314.500. ÁLLAR GERÐIR AF FILMUM SYNUM TÆKIN í GANGI OG LEID- BEINUM KOMID SJÁID “ * w VARÐVEITIÐ ’TSHI MINNINGAR I MYND, TAll OG TÓNUM. með T-bana eða strætisvagni. Það er algengt að heyra sagt við farmiðasölu að það sé einn full- orðinn, unginn og einn hundur. Hvenær skyldi þetta heyrast á Islandi? Hér hrista menn höfuðið yfir gerræði hundahalds og brjál- æði eins og stjórnlausu efna- hagslifi þessarar þjóðar. Það sem mér þykir verst við grein Hreiðars er árás hans á lög- regluliðið í heild sem hann líkir við SS-sveitir Þýzkalands. Það þykir mér ómaklegt hjá Hreiðari þrátt fyrir skilning minn á sárindum hans vegna slátrunar eins „úr fjölskyld- unni“. Með langa reynslu sem hundaeigandi í Reykjavík get ég sagt um lögregluna þar að hún hatar þessi fáránlegu Iög um hundabann. I mörg ár hefur lögreglustjórinn og lögreglan í Reykjavik horft upp í loftið og ekkert þótzt sjá i sambandi við þá hunda sem í borginni eru. Því finnst mér ómaklegt að ráð- ast á lögreglustjóra og lið hans í heild fyrir þetta verk sem var einum manni, að mér skilst af lestri blaða, um að kenna. Eg vildi ekki vera í sporum þessa manns. Ég þekki lögregl- una í Reykjavík og veit að starfsbræður hans munu ekki taka létt á honum eftir slík af- glöp. Það hefur sýnt sig að lög- reglan í heild er vinveitt hundaeigendum. Ég vil biðja bæði Hreiðar og aðra hundaeigendur um að vill- ast ekki á lögreglu og þeim, sem setja lögin í landinu. Það eru ekki þeir sem skapa þessa fáránlegu Iagasetningu. Ég vænti þess, Hreiðar.eftir þína bitru reynslu að þú gerir ekki það sama og ég að flýja landið, heldur berjist á móti þeim djöflum, sem stjórna því. Eg vorkenni þér ásamt öðrum Islendingum sem þurfa að þola gerræði laga og stjórnar sem nú er við völd í landinu. Hér er fylgzt vél með öllu sem gerist hjáykkur." Stundum borgar sig að kynna sér verð áður en kaupin eru gerð Hafdís Jónsdóttir hringdi: Sagði hún að ekki væri ofsög- um sagt af mismunandi verð- lagi í verzlunum. Hugðist hún festa kaup á gervijólatré og í einni verzlun sem selur slik tré voru þau föl fyrir 30.100 kr. Vildi hún kynna sér verð á öðrum stöðum og í annarri verzlun voru, að því er virtist, nákvæmlega sams konar tré á boðstólum og kostuðu ekki nema 16.600 kr. Sagði Hafdís að hún og maður hennar hefðu grandskoðað bæði trén og ekki geta séð nokkurn mun á þeim. Annað (það dýrara) var flutt inn frá Hong Kong en það ódýr- ara frá Japan. — Sem sé bæði trén komin mjög langt að, svo ekki getur það verið flutnings- kostnaðurinn sem verðmismun- inum veldur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.