Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977. Lopapeysur á allt að 17 þúsund krónur — Eftirlíkingar af íslenzkum peysum í Svíþjóð Mikið hefur verið rætt og ritað hér á landi undanfarið um ÍKÍenzk' !• •n'>eyKtirn:ir '• r.' loiðen»i"t þeirrt nrjonakonurnar. Þær hafa nú stofnað með sér samtök prjónakvenna til þess að reyna að fá svolitið meira fyrir framleiöslu sina Seljendur hafa ekki verið of nressir vfir því að hækka laun prjónakvennanna, segja að með þvi hækki verð islenzku pey>anna svo gífurlega að enginn fáist til þess að kaupa þær. Nú höfum við fregnað frá Sviþjóð að þar séu seldar „islenzkar" lopapeysur á verðinu frá 99 kr. sænskum sem er um 4400 ísl. kr. og allt upp i 400 kr. sænskar sem er hvorki meira né minna en tæplega 17 þúsund ísl. krónur. En þessar peysur, sem greini- lega eru með íslenzku mynstri, eru framleiddar i Danmörku og eru sumar úr íslenzkum lopa, en aðrar úr shetlandsull og mohair. Sænsku seljendurnir kaupa þessar peysur inn allt frá 80 kr. sænskum sem er um 3560 kr. fsl. A.Bj. |adaa kemur skapinu í lag g0R0B én rikissWrks Hougat Cohiail Nokka í sænska verðlistanum frá póstkaupaverzluninni Josefsson má sjá ýmsan varning islenzkan, — stældan og þannig ódýrari en peysan, sem stúlkan á myndinni kiæðist. — DB-mynd R.Th. Sig. Ef égværi ríkur... Þá keypti ég mér Alafoss- ponsjó’ í Ameríku Enn hafa okkur borizt fréttir af þvi hve islenzkar ullarvörur eru dýrseldar á erlendri grund. í hinu virðulega blaði Wail Street Journal, sem gefið er út í Banda- ríkjunum, var meðfylgjandi auglýsing á dögunum. Þar er auglýst að hægt sé að panta sér íslenzkan ponsjó frá Álafossi. Gersemin kostar eina litla 78 dollara eða sem svarar rúmlega 16.600 kr. fsl. Einnig er hægt að panta vettlinga í stíl og kosta þeir 13 dollara eða sem svarar 2800 fsl. kr. — Þessar vörur eru hins vegar á mun hagstæðara verði fyrir viðskiptavininn í verzlun Álafoss hér f Reykjavík, ponsjó kostar kr. 7.700 og vettlingarnir 1320 kr. en umreiknað í dollara eru það rúmlega 36 dollarar fyrir ponsjó og 6 dollarar fyrir vettlingana. En auðvitað má maður ekki gleyma að dýrara yrði fyrir viðkomándi að kaupa sér flugfar til tslands og til baka aftur til þess aðeins að spara sér verðmis- muninn. Fyrirtækið sem auglýsir þessar Álafossvörur heitir Landau og er staðsett í Princeton New Jersey. A.Bj. Tbc Icelapdic Popd>c Versalilt*. Ititjl WE HAVE A EWE PHORIA! Impoiled Þv ÁlflfOii unusual and beau- the snuggly warm, 100"" Arttic sneep wool poncho imported trom lceland' Rich, undyi*d brown & grey stripmgs on white background. This thermaí knit is ghtweight, naturally water repellent . .. and gorgeous! S7H. ppd. VVear with one-size Ife- landic mittens $11. Order this ideal gitt lor yourselt \ everyone you love! C heck, B A. M C, nlx. Hurry, use coupon •low or phone now Toll •e 800 257-9445; N| Res. )0 792-8333. C'all lor our íree, full-color men’s & women's Catalog with lcewool swatch. Order jí by December 19 to en- * sure Christmas delivery. Visit our 4 shops in Man- chester VT & Princeton N|^ $ L A NDA U ■Íl y y ■ Call Toli Free or Send This Coupon ! LANDAU, Oept. 90, 114 Nassau St. Princeton, N.j. 08540 i Piease rush me (Satisfaction Cuaranteed): I ____Ponchos @ $78.----- Mittens @ $13. □ Bank Americard □ Americap Express I □ Check/Money Order • □ Master Charge I | Name | Street 1 City Card No. Expiration Date _State . Z.p . I □ Please send new FREE FULL COLOR ! Men's & Women's ICEWOOl CATALOC. \ Visit our 4 shops, Manchester, Vt./Princeton, N.| * HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR CARLOS SJAKAUNN Eftirlýstursem hættulegasti maður veraldar í bókinni rekur blaðamaðurinn Colin Smith ævisögu hins al- r æ m d a h r y ð j u v e r k a m ann s, Carlosar Martinez, sem blaða- menn nefndu Sjakalann. allt þar til hann hvarf af sviðinu eftir árangursríka árás sína á ráð- stefnu olíuríkjanna i aðalstiiðvum OPEC í Vín, þar sem hann tók sem gísla ýmsa af voldugustu olíu- furstum heims. Rakin er ævi hans frá fæðingu í Venezuela og hryðjuverkaathafn- ir hans víða um Evrópu. Einnig er ge; ð grein fvrir ýmsum helztu hryðjmverkasamtökum heimsins. Verð kr. 3.840 með söluskatti. . Bókaútgáfan HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILDUR - HILD

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.