Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977. Framhald af bls. 23 Standard 8mm, super 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusnum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521 Ullargólfteppi, nælongólfteppi. Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita inn hjá okkur. Teppabúðin Reykavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. 1 Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Dýrahald Tveir litlir hreinra'ktaðir kjölturakkar til sölu. Uppl. i síma 75142. Labrador. Rúmlega 2ja mán. labradorhvolpur til sölu. Uppl. í síma 53107. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og tuglar, Austurgötu 3, Ha • í: Sími 53784 og pósthólf 187. - Til bygginga Mótatimbur til sölu, 1x6, 1^x4 og 2x4. Uppl. í síma 31104. Mótorhjóiaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jðnsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9—6 fimm daga vikunnar. Verðbréf 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590. Bílaleiga Bíiaieigan hf. Smiðjuvegi 17 Kóp., sími 43631, auglýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200L og hinn vinsæli VW Golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, einnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Cortinu. Fljót og góð þjónusta, opið á laugardögum. G.P. Bifreiðaverkstæði, Skemmu- vegi 12, sími 72730. Hef opnaö hílaþjónustu í húsi Egils Vilhjáimssonar,. Rauðarárstigsmegin, þar sem bílaleigan Ekill var áður. Þvotta- og bónaðstaða. Snjódekk og felgur. Til sölu sem ný 4 negld snjódekk. 640x13, 2 stk. felgur, 13 tommu. undir Mazda 818. Uppl. í sima 93-7216. Vauxhalieigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhallbifreiðum, meðal annars viðgerðir á mótor, gírkassa og undirvagni, stillingar, boddívið- gerðir. — Bílverk hf. Skemmu- vegi 16, Kópavogi, sími 76722. Bílaviðskipti Afsöl og leiðbeiningar um, frágang skjala varðandi bíiakaup fást ókeypis á aug- iýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. Til sölu er Saab 96 árg. ’67. Bíllinn er í sæmilegu ástandi, ný kúpling, ný kveikja, nýtt pústkerfi og niargt fleira. Verð kr. 360.000. Skipti möguleg á dýrari bíl. Uppl. i síma 50166 eftir kl. 17.30. Mjög góiiur áaab 96 árg. ’7<' !;í sólu. Ekinn 69 þús. km. Uppl. í stma 92-2600 eftir kl. 7. 4 stk. 15" nagladekk undir VW tii sölu. Uppl. I síma 51899. Óska eftir að kaupa bil. Má kosta 700 til 800 þúsund. Utborgun 550 þúsund. Uppi. hjá auglþj. DB í sima 27022. H69017. Toyota Crown árg. ’66 til sölu, mjög góður bill. Selst með 100.000-150.000 út. Góð kjör. Uppl. I síma 73236. Óska eftir að kaupa sjálfskiptingu, Plymouth, 6 cyl. Einnig er til sölu á sama stað Plymouth vél, 6 cyl. Uppl. f síma 75192. 1300 eða 1500 vél í VW óskast keypt. Aðeins góð vél kem- ur til greina. Einnig er til sölu á sama stað Telefunken 201 segulband. Uppl. í síma 44752. Renault 4 fólksbíll. Til sölu Renault 4 árg. ’70, góður bíll, sparneytinn og traustur. Uppl. í sima 44072, eða 43250. Taunus 17 M árg. ’69 til sölu. Uppl. í sima 73761. VW 1300 árg. ’69 til sölu, þarfnast smávægilégrar viðgerðar á gírkassa en er vel ökufær. Góð nagladekk og sumar- dekk fylgja. Uppl. í síma 85904 eftir kl. 6. Cortina árg. ’71 til sölu, ekin 96 þús. km. Verð 650 þús. Góður bíll. Uppl. í sima 44633. Til sölu Volvo F 86 árg. '71, 10 tonna, nýleg dekk, útlit og ástand gott. Vél og sturtur nýlega yfirfarið. Til greina kæmi að taka fólksbíi upp í. Uppl. í sima 43798. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’66, vel með farinn. Uppl. í síma 82735. Mini árg. ’73-’74 óskast. Vel með farinn TAKK. Simi 37756 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Fíat 127 árg. '73, í góðu standi. Ný snjódekk, en þarfnast smáboddi- viðgerðar. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 18527 eftirkl. 6. Til sölu er grjótpallur af vörubíl. (Scania). Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H69013. Til sölu Fíat 127 árg. ’72. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 22512 eftir kl. 6. Nagladekk. 4 nagladekk 5.60x15 til sölu á felgum. Uppl. í síma 41263 frá kl. 4-7 i dag og næstu daga. Volvo Duet ’64 til sölu. Vél og gírkassi í góðu lagi, hentug í Rússajeppa. Tilboð sendist DB merkt ,,Volvo“. Til sölu Opel Rekord árg. ’71„ Góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 84606. Óska eftir að kaupa Range Rover árg. ’76-’78. Utborgun allt að 2'A milljón. Uppl. veitir Valur Brynjólfsson í síma 23099. Oska eftir góðum vatnskassa i Cortinu '70. Uppl. í síma 92-1529 á kvöldin. Bílskúr til leigu, í Kópavogi, upphitaður. Uppl. í síma 42406 eftir kl. 15.30. Bílavarahlutir auglýsa: Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet. Rambler American, Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63, VW Fast- back, '68, Fiat 124, 125, 128 og marga fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Simi 81442. Óskum eftir öllum gerðum bifreiða á skrá. Verið vel- komin. Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21, sími 29480. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Opel Rek- ord árg. ’68, Renault 16 árg. ’67, Land Rover árg. ’64, Fiat 125 árg. ’72. Skoda 110 árg. ’71, VW 1200 árg. ’68, Ford Falcon árg. ’65 og margt fl. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahlutaþjónustan Hörðuvöllum Hafnarfirði, sími 53072. Vélsleði —Scout-jeppi. Til sölu Evinrude vélsleði, árgerð ’74 og Scout-jeppi '67. Hagstætt verð — góð kjör — skuldabréf. Til sýnis og sölu hjá Bílaúrvalinu Borgartúni 29. Sími 28488, og 43269 á kvöldin. Öska eftir ameriskum bíl, helzt Ford eða Chevrolet, þó árg. ’68-’74. Uppl. í síma 51505 eftir kl. 7. Húsnæði í boði Vantar'þig húsnæði? Ef svo er þá væri rétt að þú létir skrá þig hjá okkur. Við leggjum áherzlu á aö útvega þér húsnæðið sem þú ert að leita að á skömmum tíma, eins er oft mikið af húsnæði til leigu hjá okkur þannig að ekki þarf að vera um neina bið að ræða. Reyndu þjónustuna, það borgar sig. Híbýlaval, leigumiðl- un, Laugavegi 48, sími 25410. •Keflavík. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 92-1746. Forstofuherbergi til leigu í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla óskast. Laust nú þegar. Uppl. til kl. 6 í síma 10538. /-------;-----> Húsnæði óskast Maður í milliiandasiglingum óskar eftir íbúð. Er lítið heima. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 42749. 40-60 fm húsnæði með góðu útisvæði-óskast. Uppl. í síma 28590. Lítil íbúð óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. Sjúkraliði og rafsuðumaður óska eftir ibúð eða geymsluhús- næði sem allra fyrst, skilvisum mánaðargreiðslum og reglusemi heitið. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H68728. Þrítugur maður óskar eftir herbergi, helzt i Hlíðunum. Uppl. í síma 43346. Kennarahjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu íbúð eða einbýlishús í Kópavogi. Sími 92- 3661. Lítil íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 33437 eftir kl. 5. Iðnaðarhúsnæði óskast, 100-150 fm iðnaðarhúsnæði óskast strax. Vinsamlegast hringið I sima 23398 og 40368 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax, eru á götunni. Uppl. i síma 11868 eftir kl. 6. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu frá áramótum. Uppl. i síma 13574 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Lítið einbýlishús í Kópavogi til leigu frá 1. jan. ’7S Uppl. í síma 40689 efcir kl. lö i dag. Kona með 2 börn á framfæri óskar eftir húsnæði i Reykjavík sem fyrst eftir ára- mótin. Uppl. I síma 50454.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.