Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JANUAR 1978.
Hvað ef ábyrgðar-
málið hefði komið
upp í Alþýðubanka
eða Pundinu?
G. spyr þann sem ábyrgðina
ber.
Ef deildarstjóri Abyrgðar-
deildar Landsbankans hefði nú
verið deildarstjóri í sparisjóðn-
um Pundinu eða Al-
þýðubankanum, hvað hefði
Seðlabanki og rannsóknarlög-
regla gert við bankastjóra og
bankastjórnir meðan rannsókn
málsins stæði yfir?
„Vitleysan” ekki á vegum
samgönguráðuneytisins
- brúin er hluti gatnakerf is
Kópavogsbæjar
Á Þorláksmessu birtist í Dag-
blaðinu grein eftir Einar Jóns-
son með fyrirsögninni
„Verslunarauglýsingar á opin-
berum mannvirkjum".
Er þar rætt um auglýsingu
þá, sem nýlega var máluð á brú
á Álfhólsvegi yfir Hafnar-
fjarðarveg, og verður höfundi
tilefni til ýmissa spurninga og
vangaveltna. Skal hér aðallega
vikið að einni spurningu, sem
greinarhöfundur varpar fram,
en það er, hvort samgönguráð-
herra hafi ..heimilað þessa vit-
leysu“.
Svarið er afdráttarlaust neit-
auglýsingar sem þessar frem-
ur hvimleiðar og líklegar til að
draga úr athygli ökumanna við
aksturinn, og því varasamar.
Skiptir þá engu máli hver
auglýsir eða hvað. Gjalda ber
varhug við öllu, sem truflað
gæti athygli ökumanna við
akstur.
Með þökk fyrir birtinguna.
3. jan. 1978.
Brvnjólfur Ingólfsson
samgönguráðuneytinu.
Hefurþúlesið
eitthvað
afjólabókunum?
Lúther Jonsson rafvirkjanemi:
Já, Forsetamorðið eftir Alistair
MacLean og Fylgsnið eftir
Hammon , Innes. Þetta eru góðir
höfundar sem ég les alltaf.
Spurning
dagsins
Jón Eldjárn Gíslason nemi i
Iðnskólanum: Nei, ég hef ekki
lesið neina þeirra og hef ekkert
pælt í því hvort ég geri það.
andú Auglýsing þessi kom sam-
gönguráðuneytinu algerlega á
óvart og ekki um neitt leyfi sótt
til þess, enda er hér um að ræða
tengingu tveggja bæjargatna
yfir hinn breiða stofnveg, sem
skiptir Kópavogskaupstað í tvo
hluta. 1 vegalögum telst brú
hluti af vegi eða götu og því er
umrædd brú hluti af gatnakerfi
Kópavogskaupstaðar, sem
bæjarstjórn Kópavogskaup-
staðar ræður, en um þau efni
eru skýr ákvæði í vegalögum.
Það er því bæjarstjórans í
Kópavogskaupstað að svara
spurningum greinarhöfundar
um það, hvað greitt sé fyrir
þessa auglýsingu, svo og hvort
fleiri aðilar hafi falast eftir
þessu hnossi, en það kemur
ekki ráðuneytinu við fremur en
margt annað, sem greinar-
höfundi liggur á hjarta.
Hitt vildi ég gjarnan taka
fram persónulega, að ég tel
Er það truflandi fyrir bifreiðarstjóra að lesa auglýsingu Búnaðarbankans á Kópavogsbrúnni? Kannski
hvetur auglýsingin vegfarendur til sparnaðar.
Öryggishjálmar
opnir og lokaðir
Eigum jafnan mikiö úrval öryggishjálma,
sem hlotiö hafa viöurkenningu í Evrópu
og Bandaríkjunum sem skíöa-, vélsleöa
vélhjóla-, mótorhjóla- og bílarallyhjálmar.
Andlitshlífarúrglæru, reyklitu oggulu
öryggisgleri, einnig mótorhjólagleraugu
og baksýnisspeglar fást í úrvali.
Veröiö er ótrúlega lágt.
Sendum gegn póstkröf u
öryggi á vegum og vegleysum.
FALKINN
Suðurlandsbrautð
Jón Búason, vinnur hjá Bif-
reiðum og landbúnaðarvélum hf.:
Já, Skriðuna og O -ininn eftir
Desmond Bagley og á eftir að lesa
nokkrar fleiri.
Isleifur Jónsson málari: Nei,
enga þeirra og hef ekki sérstak-
lega hug á að lesa neina þeirra.
Hjördis Thors húsmóðir og skrif-
stofumaður: Nei, ekki neina og
man ekki eftir neinni sem ég hef
áhuga á, nema auðvitað nýju mat-
reiðslubókinni.
Bórge Hansen, vinnur hjá Flug-
leiðum hf.: Nei, enda er ég út-
lendur, finnst ég heldur lengi að
lesa islenzkuna.