Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JANUAR 1978. 21 / T- 1 DAGBLAÐID ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu D Ný 8 mm kvikmyndatökuvél, Canon sound 514 XL-S með Boom mikrofon og Fujica Single 8 Pl, . einnig stereo magnari, Sony Ta- 2650 48x48 w til sölu. Uppl. í slma 28074. tJtsaia. Til sölu sem ný smásjá, stækkar 750x, á kr. 5000, leðurjakki á ungling á kr. 7000 og Kodak 56x myndavél á kr. 2000. Allt mjög lítið notað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-69989 Lítii skilrúmsveggur úr gullálmi sem nýr til sölu. Uppl. í sima 42935 eftir kl. 7. Efnalaugar-þvottahús. Til sölu 24ra kg þurrkari (Norva) fyrir efnalaugar eða þvottahús. Uppl. í síma 92-1584. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista í heilum stöngum. Gott verð. Inn- römmunin, Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. Óskast keypt Jóns Sigurðssonar gullpeningur óskast. Verð 40 þúsund, einnig 1100 ára sérunna settið, verð 32 þúsund. Sjónvarps- lopasokkar óskast á sama stað. Uppl. í síma 20290. Á ekki einhver fataskáp sem hann vill selja ódýrt. Má vera gamall. Vinsamlegast hringið í sima 30449 á kvöldin. Sambyggð trésmíðavél óskast. Öska eftir að kaupa litla trésmíðavél (afréttari, þykktar- hefill og hjólsög). Uppl. i síma 16903. 1 Verzlun D Zareska prjónagarnið komið, 5 tegundir, fjölbreytt lita- úrval, verð frá kr. 340, 100 gr. Cornelía babygarnið er nú til í 14 litum. Úrval af handavinnu í gjafapakkningum. Verzlunin Hólakot, Hólagarði, sími 75220. Til sölu Elak plötuspilari PC 660 á kr. 50.000, Körting magnari 2x35 music vött á kr. 35.000, Körting hátalarar 45 vött hvor á kr. 50.000 báðir og Itt Hifi stereo 82 segulband á kr. 50.000. Uppl. gefnar í síma 53454 eftir kl. 13. Höfum fengið aftur þykkar kvensokkabuxur, þykkar barnasokkabuxur, þykka og þunna kvensportsokka, þykka barnasportsokka, vettlinga, lúff- ur, sokkaskó, allar stærðir heklu ullarhosur, herra ullarsokka, þykkar herranærbuxur, gráar herranærbuxur, kven- og barna- húfur. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfirði (við hliðina á Fjarðarkaupi). Seljum nú danska tréklossa með miklum afslætti, stærðir 34 til 41, kr. 2.500. Stærðir 41 til 46, kr. 3.500. Mjög vönduð vara. Alls konar fatnaður á mjög lágu verði, svo sem buxur, peysur, skyrtur, úlpur, barnafatnaður og margt fleira. Fatamarkaðurinn Trönu- hrauni 6 Hafnarfirði. Fyrir ungbörn D Barnavagn óskast. Óskum eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Sími 41583. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Ódýrt sófasett til sölu. Uppl. i síma 30854. Tii söiu hjónarúm. Uppl. í síma 86204. Sem ný 84 bjóð með 4 lóðir i bala til sölu. 95-3165. Uppl. í síma Bóistrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18. Sófasett, svefn- sófar, svefnsófasett, símastólar og bekkir á góðu verði. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum hús- gögnum. Sími 19740. Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af innrétting- um í barna- og unglingaherbergi, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýting á leiksvæði lítilla barnaherbergja. Komið með eigin hugn(yndir. Aðstoðum við val. Trétak. hf. Þingholtstræti 6. Uppl. i símum 76763 og 75304 eftir kl. 7. ANTIK: Borðstofusett, sófasett, stakir stólar, borð, rúm og skápar, sirsilon, hornhillur, gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290 . I Heimilisfæki D Rafha eidavél til sölu í góðu lagi (eldri gerð). Uppl. í síma 33796. Til sölu nýlegur Ignis tauþurrkari, verð 70 þúsund, greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 85325 eftir kl. 19. Óska eftir nýlegri, sjálfvirkri þvottavél. Uppl. í síma 85573. Engin útborgun. Til sölu Kitchenaid uppþvottavél (notuð). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Hljóðfæri D Yamaha trommusett, 22ja tommu til sölu, töskur fylgja. Uppl. í síma 99-3236. Til sölu tveir tenórsaxófónar, Yamaha og Gold Star. Yamáha 4ra mánaða gamall og Vox Gold Star 6 ára.Hagstætt verð. Uppl. i slma 23002. Til sölu Yamaha B-6 orgel. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H69871. 9 Hljómtæki D Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum í umboðssölu öll hljómtæki, segulbönd, útvörp, magnara. Einnig sjónvörp. Komið vörunni í verð hjá okkur. Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Avallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. i sima 24610, Hverfisgötu 108. Sjónvörp D Giæsilegt 19” svart-hvitt Tandberg sjónvarps- tæki til sölu, palesanderkassi. Verð aðeins 65 þús. sem má skipta. Uppl. í síma 33355. Til sölu sjónvarp, 23” Radionette. Tækið er á grind með hjólum og í mjög góðu lagi. Ars ábyrgð. Verð 43 þús. Sfmi 36125. 14 til 20 tommu sjónvarp óskast. Öska eftir að kaupa 14 til 20 tommu sjónvarp. Allar teg. koma til greina. Uppl. í síma 22012 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa notað svart-hvftt sjónvarpstæki. Uppl. í sima 27022 hjá auglþj. DB milli kl. 9 og 22. H69956. Finnsk litsjónvarpstæki. 20“, í rósavið og hvitu, á 255 þús., 22“ í hnotu og hvítu og rósavið á 295 þús., 26“ i rósavið, hnotu og hvítu á 313 þús., með fjarstýringu 354 þús. Ársábyrgð og góður stað- greiðsluafsláttur. Opið frá 9—19 og á laugardögum. Sjónvarpsvirk- inn, Arnarbakka 2, sími 71640. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum sjónvörp og hljómtæki í umboðssölu. lítið nn Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurii.n Samtúni 12. 9 Ljósmyndun D Til sölu sem ný Nikon F 2 myndavél með 24 mm, 50 mm og 105 mm linsum. Hagstætt verð Uppl. í síma 23002. Til sölu 200 mm Sigma linsa með innbyggðu close up. Lens hood og tvöfaldari fylgja svo og millistykki fyrir t.d. Pentax, Fujica og fl. jap. vélar. Leðurtaska fylgir. Ath. þetta er mjög lítið notað og vel með farið. Verð aðeins 30 þús. Uppl. í síma 74382 eftir kl. 19 kvöld og næstu kvöld. Standard 8mm, super 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusnum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel m'ð farnar 8 mm filmur, Uppl. í síma 23479 (Ægir). Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12“ ferðasjón- varpstæki. Seljum kvikmynda- sýningarvélar án töns á kr. 52.900, .með tali og tóni á kr. 115.600, tjöld, 1,25x1,25, á frá kr. 12.600, filmuskoðarar, gerðir fyrir sound, á kr. 16.950, 12“ ferðasjónvarps- tæki á kr. 56.700, reflex ljós- myndavélar frá kr. 36.100, vasa- myndavélar á kr. 5.300, electrón- ísk flöss á kr. 13.115, kvikmynda- tökuvélar, kassettur, filmur o.fl. Staðgreiðsluafsláttur á öllum tækjum og vélum. Opið frá kl. 9—19 og á laugardögum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640. I Innrömmun D Innrömmun. Breiðir norskir málverkalistar, þykk fláskorin karton í litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalistaefni i metravís. Opið frá kl. 13—18. Innrömmun Eddu Borg Reykja- víkurvegi 64 Hafnarfirði, sími 52446. 9 Safnarinn D Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 9 Dýrahald D Til sölu hesthús fyrir 7 hesta og hlaða með 3 tonnum af heyi og sæmilegri girðingu. Uppl. i síma 52546 eftir kl. 8. Til sölu 6 vetra brúnn hestur, hálftaminn. Og 5 vetra blesóttur hestur og folald af góðu kyni. Uppl. í sima 52546 eftir kl. 8. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Háfuaif. sími 53784 og pósthólf 187. Byssur D Mjög góð haglabyssa til sölu Uppl. í síma 81814 á kvöldin. 9 Fasteignir D Jörð til sölu. Jörðin Rauðhólar í Vopnafirði er til sölu. Uppl. í síma 72500, 97- 3209 og 97-3239. Verðbréf D 2ja, 3ja og 5 ára veðskuldabréf óskast. Markaðs- torgið, sími 28590. 3já og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 9 Hjól D Mótorhjól óskast. Óska eftir að kaupa mótorhjól á mánaðargreiðslum. Uppl. I síma 28550 frá kl. 9-6 og f síma 74403 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.