Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1978. ^ Veðrið Spáð er vestan golu eða hasgri breytilegri átt á Vesturtandi en norö- austan kalda í öðrum landsfjórðung- gm. Víðast verða él en þó láttir til við suðurströndina í kvöld. Vaagt frost verður um allt land. í Reykjavík var 1 stigs frost og alskýjaö klukkan 6 í morgun. +1 og alskýjeð í Stykkishólmi. +2 og hálf- skýjað á Galtarvita, + 6 og alskýjað á Akureyri, +1 og alskýjað á Raufarhöfn, 0 og skýjað á Dala- tanga, +1 og alskýjað á Höfn og +1 og hálfskýjað í Vestmannaeyjum. I Þórshöfn var 3 stiga hiti og skýjað, 8 og alskýjað í London, 0 og alskýjað í Hamborg, 5 og skýjað í Madrid, 10 og skýjað I Lissabon og 12 og alskýjað í New York. Guðmundur A. Böðvarsson, sem lézt á nýársdag, var fæddur 1. janúar 1916. Foreldrar hans voru Böðvar Tómasson og Ingibjörg Jónsdóttir. Þau fluttu árið 1919 til Stokkseyrar og bjuggu þar lengi. Guðmundur lauk verzlunarskóla- prófi og hóf vinnu hjá Kaupfélagi Arnesinga árið 1936. Árið 1941 hélt hann utan til framhaldsnáms í viðskiptafræðum í Engiandi. Eftir að því var lokið hvarf hann aftur til K.A. og tók þar við stjórn. Þar hætti hann störfum 1964 og tók við stjórn Kaupfélags Vestur- Skaftafellssýslu. Guðmundur kvæntist 6. marz 1948 eftirlifandi konu sinni, Hlíf Sigurðardóttur, og eignuðust þau tvo syni. Auk þess eignaðist Guðmundur 2 dætur. Karl Guðjón Siggeirsson frá Fáskrúðsfirði, Hvassaleiti 6, verður jarðsunginn í dag kl. 3 frá Fossvogskirkju. Friðþjófur Ingólfsson, er lézt 26. des., verður jarðsunginn í dag kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Friða Jóhannesdóttir frá Þing- eyri andaðist 2. jan. Kveðjuat- höfn verður í dag kl. 10 í Foss- vogskirkju. Gylfi Hjörieifsson, Hólsvegi 25 Siglufirði, verður jarðsunginn á morgun kl. 15.00 frá Siglufjarðar- kirkju. Auðbjörg Gissurardóttir frá Gljúfurholti verður jarðsungin í dag kl. 10.30 frá Hallgrímskirkju. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Miflvikudagur 11. jan. kl. 20.30. Myndakvöld í Lindarbœ. ÁKúst Björnsson sýnir kvikmyndir hálendinu og Þórsmörk. Allir velkoinnir.meðan húsrúm leyfir. IIHl FRAMK0NUR Fundur verður haldinn f Framheimilinu Inánudaginn 9. janúar nk. kl. 20.30. Sýnikennsla verður í snyrtingu. ARNAÐ HEILLA Nýiega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Þorleifi Kristmundssyni ungfrú Gunn- hildur Ásmundsdóttir og Jónas Kjartansson. Heimili þeirra er að Þuríðarstöðum, Fljótsdal, N.- Múlasýslu. Stúdfó Guðmundar, Einholti. Nýiega natg verið geíin saman í hjónaband i Háeigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Bjargey Gísladóttir og Ágúst Karlsson. Heimili þeirra er að Selvogsgrunni 15. Stúdíó Guðmundar, Einholti. Nýlega hafa verið gefin sman í hjónaband i Garðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ósk Jóhanna Sigurjónsdóttir og Birgir Hólm Ólafsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 115. Stúdió Guðmundar, Einholti. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Árna Pálssyni ungfrú Guðbjörg Ingólfsdóttir og Gunnar Ragnarsson. Heimili þeirra er að Borgarbraut 37, Borgarnesi, Stúdió Guðmundar, Einholti. Framhaldafbls.23 Húseigendur athugið. Tökum að okkur alhliða trésmiða- vinnu í nýjum sem gömlum hús- um. Gerum föst tilboð ef óskað er. Faglærðir menn. Uppl. á auglþj. DB, simi 27022. H69148; ökukennsla Ætlið þér að taka ökupróf eðp endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig í símum 72493 og 22922. Ég mun kenna yður á VW Passat árg. ’77 og Volkswag- en 1300. ökuskóli útvegar yður öll prófgögn ef óskað er. Ævar Friðriksson. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, stmi 81349. ökukennsia-æfingartímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri árg. ’78. Útvegum öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið Jóel B. Jacobsson ökukennari, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-Æfingartimar Bifhjólakennsla, simi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977,i ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatím- ar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símúm 18096, 11977 og 81814 eftir ki. 17. Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nitján átta, niutíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á japanskan bíl árg. ’77. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- timar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 eftirkl. 17. Ökukennsla — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni alian daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í öku- skirteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatím- ar, ökuskóii og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl.' í simum 18096, 11977 og 81814 eftir kl. 17. Friðbert Páll Njáls- son. FRÆÐSLUFUNDIR MFA Hópur I: Lwkhúskynning. Fjallað verður m.a. um upphaf leiklistar, þróun ísl. leikhússins, hlutverk leikstjórans' og gagnrýnandans og framúrstefnuleikhúsið. Farið verður í skoðunarferðir í leikhúsin og skyggnzt bak við tjöldin. Leiksýningar verða sóttar og rætt við höfunda. leikara og leik- stjóra um verkin og efni þeirra. Umsjón hefur Sigurður Karlsson leikari, en leiðbeinendur verða m.a. Sveinn Einars- son, Ólafur Jónsson, Þorsteinn Gunnarsson, Vigdís Finnbogadóttir-, Guðmundur Pálsson, Helga Hjörvar o.fl. Fundartími: Mánudagskvöld, auk leiksýn- íngarkvölda. Fyrsti fundur mánudaginn 9. janú- ar kl. 20.30. Bridge I kvöld kl. 8.30 verður bridgekvöld i Vikings- heimilinu. Happdrættl Styirktarfélag lamaðra og fatlaðra Dregið hefur verið í símahappdrætti lamaðra og fatlaðra. Dregið var hjá borgarfógeta 23. desember sl. Útdregin númer eru þessi: 91- 37038, 91-43107, 91-74211, 91-74516 og 99- 05299. Iþróttir Skíðalandið í Blófjöllum I vetur verður opið í Bláfjöllum sem hér segir: Mánudaga kl. 13—19. Þriðjudaga kl. 13—22. Miðvikudaga kl. 13—22. Fimmtudaga kl. 13—22. Föstudaga kl. 13—19. Laugardaga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—18. Upplýsingar eru gefnar í síma 85568. BORDTENNISKLUBBURINN ÖRNINN Skráning til siðara misseris fer fram í Laug- ardalshöll. borðtennissal. mánudaginn 9. janúar 1978 eftir kl. 18. Fá æfingapláss laus í efrisal. Spilakvöld KVENFELAG LAUGARNESSÓKNAR Spilakvöld 1 kvöld kl. 8.30 í fundarsal kirkj- unnar. FRÆÐSLUFUNDIR M.F.A. Hópur II: Rasðuflutningur og framsögn. Farið verður í undirstöðuatriði ræðuflutn- ings og ræðugerðar, ásamt þvf sem framsögn raddbeiting verður æfð. Leiðbeinendur verða Tryggvi Þór Aðal-* steinsson fræðslufulltrúi MFA og Baldvin Halldórsson leikari. Fundartími: Þriðjudagskvöld. Fyrsti fundur þrifljudaginn 10. janúar kl. 20.30. GENGISSKRÁNING NR. 3 — 5. janúar 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 212.80 213.40 1 Steríingspund 401,95 403,05* 1 Kanadadollar 194,20 194.70* 100 Danskar krónur 3641,60 3651,90* 100 Norskar krónur 4105,30 4116,90* 100 Sœnskar krónur 4520.95 4533,65* 100 Finnsk mörk 5256,90 5217.70* 100 Franskir frankar 4470,60 4483,20* 100 Belg. frankar 639,50 641.30* 100 Svissn. frankar 10267,80 10296,70’ 100 Gyllini 9202,20 9228,10’ 100 V.-Þýzk-mörk 9874,70 9902,60* 100 Lírur 24,34 24.41 100 Austurr. Sch. 1376,90 1380,80’ 100 Escudos 526.70 528,20* 100 Pesetar 261,90 262,60’ 100 Yen 88,34 88,58’ * Breyting frá síflustu skráningu. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Höfum tilsölu: SKEMMTILEGAR þriggja herbergja íbúðir í miðbæ Kópavogs. Afhendast í maí á þessu ári. Sameign fuilfrá- gengin. — Eftirsóknarverður staður. — Verð 9—10 m. GLÆSILEG „toppíbúð" í miðbæ Kópavogs. 128 ferm að stærð, útsýni óviðjafnanlegt. Selst tilbúin undir tréverk. Afhendist í febrúar. GOTT einbýiishús úr timbri í Kópavogi. Þetta er góð eign með vel ræktuðum garði, ca 120 ferm. Verð 16 m. FJÖGURRA herbergja íbúð við Álfheima í Rvk. Herbergi í kjailara. Góðar geymslur. Verð 11,5—12 m. FJÖGURRA herbergja íbúð við Digranesveg í Kópavogi, jarðhæð. Verð 11—11,5 m. FJÖGURRA herbergja íbúð við Snæland í Rvk. Nýleg og mjög góð í tveggja hæða f jölbýlishúsi. ÞRIGGJA herbergja íbúðir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði. IÐNAÐARHÚSNÆÐI. Við höfum uppiýsingar um iðnaðarhúsnæði til sölu í Kópavogi á skrifstofunni. Vmsir f jölbreyttir möguleikar. Hamraborg 1 Kóp. 3. hœð. SIMAR: 43466 — 43805. VILHJÁLMUR EINARSSON, SÖLUSTJ. PÉTUR EINARSSON, LÖGFR. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. . Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Blaðburðarbörn óskaststrax: Miðtún, Hátún, Skúlagata frá 58, Fjólugata, Sóleyjargata, Bergþórugata, Sörlaskjól, Sunnuvegur. Langholtsvegur frá 1-100, Kópavogur: Austurbær, Grundir. Upplýsingarí síma27022 BIAÐIÐ Vantar umboðsmenn í Hveragerði Upplýsingarí síma 91-22078 eða 99-4314

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.