Dagblaðið - 13.01.1978, Page 14
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1978.
14
r
V
Útvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
LAUGARDAGUR
14. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunloikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbon kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 9.15: Guðriður Guðbjörns-
dóttir heldur áfram lestri sögunnar
Gosa eftir Carlo Colíodi í þýðingu
Gísla Asmundssonar (2). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin
Sveinbjömsdóttir kynnir. Bamatimi
kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandinn,
Jónina Hafsteinsdóttir, talar um kött-
inn. Lesið verður úr Litla dýravinin-
um eftir Þorstein Erlingsson. Jón
Helgason flytur kvæði sitt „Á afmæl.
kattarins".
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauks-
son sér um kynningu á dagskrá út-
varps og sjónvarps.
15.00 MiAdagistónlaikar. a. Polacca
Brillante eftir Weber. Maria Littauer
og Sinfóníuhljómsveitin í Hamborg
leika; Siegfried Köhler stjórnar. b.
Hornkonsert 1 d-moll eftir Rosetti.
Hermann Baumann og Konserthljóm-
sveitin I Amsterdam leika. c. Óbó-
konsert eftir Bellini. Han de Vries og
Fílharmonlusveitin I Amsterdam
leika; Anton Ker Sjis stjórnar.
15.40 islanzkt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsaslustu popplögin. Vignir
Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukannsla (On Wa Go). Leið-
beinandi: Bjarni Gunnarsson.
17.30 Frá Noragi. Margrét Erlendsdóttir
tekur saman þátt fyrir börn. Lesið
norskt ævintvri, leikin norsk tónlist
o.fl.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðufregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar.
19.35 Bréf frá London. Stefán J. Hafstein
segir frá. (Þátturinn var hljóðritaður
fyrir jól).
20.00 A óparukvöldi: „Hollandingurínn
fljugandi" aftir Wagnar. Guðmundur
Jónsson kynnir óperuna I útdrætti.
Flytjendur: Leonie Rysamek, Rosa-
lind Elias, George London, Giorgio
Tozzi, Karl Liebel, kór og hljómsveit
Covent Garden óperunnar I Lundún-
um. Stjórnandi: Antal Dorati.
21.10 „Drottinn hefur látið farö mína
happnast". Torfi Þorsteinsson bóndi I
Haga I Hornafirði segir aldargamla
mannlifssögu af Olafi Gislasyni bónda
i Volaseli I Lóni og fólki hans. Lára
Benediktsdóttir les ásamt höfundi.
21.45 „Fjör fyrír fertuga". Lily Brobérg og
Peter Sörensen syngja létt lög með
hljómsveit Willys Grevelunds.
22.10 Úr dagbók Högna Jónmundar.
Knútur R. Magnússon les úr bókinni
„Holdið er veikt" eftir Harald Á.
Sigurðsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. JANÚAR
8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur-
geirsson vigslubiskup flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. (Jt-
dráttur úr forustugreinum dagbl.
8.35 Morguntónleikar. a. Illjómsveit
Franz Marszaleks leikur sígilda valsa.
b. Þýzkir barnakórar og unglinga-
hljómsveitir syngja og leika.
9.30 Veiztu svaríö? Jónas Jónasson
stjórnar spurningaþætti. Dómari:
Olafur Hansson.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Pianósónötur eftir Joseph Haydn.
Walter Olbertz leikur sónötur í C-dúr
og cís-moll.
11.00 Messa í safnaöarheimili Langholts-
kirkju (hljóðrituð á sunnudagin var).
Séra Eiríkur J. Eiríksson á Þingvöll-
um predikar. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson þjónar fyrir altari. Kór
Langholtskirkju syngur undir stjórn
Jóns Stefánssonar. 1 guðsþjónustunm
verður flutt argentínsk messa. Misa
Criolla eftir Ariel Ramirez.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 Um malbreytingar í íslenzku.
Kristján Arnason málfræðingur
flytur hádegiserindi.
13.55 Miödegistónleikar: Djasshljómleikar
Benny Goodman-hljómsveitarinnar i
Carnegie Hall í New York fyrir 40
árum (16. jan. 1938). Svavar Gests
flytur kynningar og tínir saman ýmis-
konar fróðleik um þessa sögufrægu
hljómleika, en hljóðritun þeirra hafði
glatazt og kom ekki í leitirnar fyrr en
1950. Auk hljómsveitar, kvartetts og
tríós Bennys Goodmans leika nokkrir
kúnnir djassleikarar úr hljómsveitum
Dukes Ellingtons og Counts Basies I
„jam-session“.
15.15 Frá Múlaþingi. Armann Halldórs-
son segir frá landsháttum á Austur-
landi og Sigurður Ö. Pálsson talar í
léttum dúr um austfirzkt mannllf fyrr
og nú. (Hljóðritað á bændasamkomu á
Eiðum 30. ágúst sl ).
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 „Kormáks augun svörtu". Dagskrá
um Gisla Brynjúlfsson skáld, áður
flutt á 150 ára afmæli hans 3. sept. sl.
— Eiríkur Hreinn Finnbogason tók
saman. Lesarar: Andrés Björnsson
ogHelgi Skúlason. Einnig sungin lög
við Ijóð skáldsins.
17.30 Útvarpssaga bamanna: „Hpttabych"
eftir Lazar Lagín. Oddný Thorsteinsson
les þýðingu sína (16).
17.50 Harmónikulög. Will Glahé og hljóm-
sveit hans leika.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Kvikmyndir; —fjóröi þáttur. Friðrik
Þór Friðriksson og Þorsteinn Jónsson
sjá um þáttinn.
20.00 Pianókvintett op. 44 eftir Robert
Schumann. Dezsö Ranki leikur með
Bartók-strengjakvartettinum. (Frá
ungverska útvarpinu).
20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og
Klói" eftir Longus. Friðrik Þórðarson
sneri úr grísku. öskar Halldórsson
byrjar lesturinn.
21.00 Islenzk einsöngslög 1900—1930:
II. þáttur. Nina Björk Eliasson fjallar
um lög eftir Bjarna Þorsteinsson.
21.25 Upphaf eimlestaferöa. Jón R.
Hjálmarsson fræðslustjóri flytur
erindi.
21.50 Pianóleikur í útvarpssal: Jónas Sen
leikur Sónötu op. 13 „Pathetique" eftir
Beethoven.
22.10 iþróttir. Hermann (íunnarsson sér
um þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar. a. Flugeldasvita
eftir Handel. Enska kammersveitin
leikur; Karl Richter stj. b. Balletttón-
list úr „Les Petite Riens" eftir Mozart.
St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin
leikur; Nevilla Marrinerstj.
23.30 Þ'réttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
, 16. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 pg 9.05: Valdimar örnólfsson leik-
finnkennari og Magnús Pétursson
pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.). 9.00 og
10.00. Morgunbnn kl. 7.50: Séra
Ingólfur Astmarsson flytur (a.v.d.v ).
Morgunstund barnanno kl. 9.15:
Guðríður Guðbjörnsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar Gosa eftir Carlo
Collodi í þýðingu Gísla Asmundssonar
(3) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. islenzkt mál kl. 10.25:
Endurtekinn þáttur Asgeirs BI.
Magnússonar. Morguntónleikar kl.
10.45: Tékkneska fílharmoníusveitin
leikur „Othello", forleik op. 93 eftir
Dvorák; Karel Ancerl stj. / Anna
Moffo syngur „Bachianas Brasileiras"
eftir Villa-Lobos / Fílharmoníusveitin
I Stokkhólmi leikur „Vetrarævintýri".
tónlist eftir Lars-Erik Larsson; Stig
Westerberg stj. / Michael Ponti og
útvarpshljómsveitin í Luxemborg
leika Píanókonsert nr. 2 í E-dúr op. 12
eftir Eugéne d’Albert; Pierre Cao stj.
/ Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham
leikur „Hirtina", hljómsveitarsvltu
eftir Francis Poulenc; Louis Fremaux
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „A skönsunum"
eftir Pál Hallbjömsson. Höfundur les
(15).
15.00 Miödegistónleikar: Islenzk tónlist. a.
„Fimmtán minigrams". tónverk fyrir
tréblásarakvartett eftir Magnús
Blöndal Jöhannsson. Jón H. Sigur-
björnsson leikur á flautu, Kristján Þ.
Stephensen á óbó, Gunnar Egilson á
klarínettu og Sigurður Markússon á
fagott. b. „Söngvar úr Svartálfadansi"
eftir Jón Asgeirsson við ljóð eftir
Stefán Hörð Grímsson. Rut L.
Magnússon syngur; Guðrún Kristins-
dóttir leikur á píanó. c. „Héimaey",
forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sin-
fóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar. d. „Of Love and
Death", söngvar fyrir barýtón og
hljómsveit eftir Jóq Þórarinsson.
Kristinn Hallsson syngur með Sin-
fóníuhljómsveit Islands; Pál P. Páls-
son stjórnar. e. „Epitafion". hljóm-
sveitarverk eftir Jón Nordal, Sinfóníu-
hljómsveit tslands leikur; Karsten
Andersen stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Þorgeir Astvaldsson
kynnir.
17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Frið-
leifsson sér um tímann.
17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephen-
s^n les bréf og ritgerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fráttir. Fróttaauki. l'ilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finn-
bogason bóndi á Lágafelli i Landeyj-
um talar.
20.00 Lög unga fólkains. Rafn Ragnarsson
sér um þáttinn.
20.50 Gögn og gœöi. Magnús Bjarnfreðs-
son stjórnar þætti um atvinnumál.
21.50 Norrasn orgeltónlist: Ragnar Bjöms-
son leikur. a. Fantasía triofonale eftir
Knút Nystedt. b. Orgelkonsert nr. 9
eftir Gunnar Thyrestam.
22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.
Einar Laxness les bókarlok (14).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólablói á fimmtud. var;
— siðari hluti. Stjómandi: Vladimir
Ashkenazý.Sinfónianr. 4 í e-moll op. 98
eftir Johannes Brahms. — Jón Múli
Arnason kynnir —.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIDJUDAGUR
17. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00.
Morgunbsen kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 9.15: Guðríður Guðbjörns-
dóttir les söguna Gosa eftir Collodi
(4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Aöur fyrr á árunum kl.
10.25: Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00:
Hljómsveitin Filharmonía leikur Sin-
fóníu nr. 4 i G-dúr eftir Gustav
Mahler; Otto Klemperer stjórnar. Ein
söngvari: Elisabeth Schwarzkopf.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Húsnœöis- og atvinnumál. Þáttur
um vandamál aldraðra og sjúkra.
Umsjón: Ólafur Geirsson.
15.00 MiÖdegistónleikar. Arthur
Grumiaux og Dinorah Varsi leika
Sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó
eftir Guillaume Lekeu. Kammersveit-.
in í Stuttgart leikur Serenöðu fyrir
strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk;
Karl Miinchinger stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Utli bamatíminn. Asta Einarsdóttir
sér um timann.
17.50 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Rannsóknir í verkfrœÖi- og raunvís-
indadoild Háskóla íslands. JúlíusSólnes
prófessor talar um vindálag og vind-
orku á tslandi.
20.00 Frá finnska útvarpinu. Irja Auroora
syngur við pianóundirleik Gustavs
Djupsjöbacka. a. Þrjú lög eftir Felix
Mendelssohn. b. fjögur lög eftir Yrjö
Kilpinen. c. Sigenaljóð eftir Antonin
Dvorák.
20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og
Klói" eftir Longus. Friðrik Þórðarson
þýddi. Oskar Halldórsson les (2).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Eiöur A.
Gunnarsson syngur íslenzk lög. Olafur
Vignir Albertsson leikur á píanó. b.
Þóröur storki. Síðari hluti frásöguþátt-
ar eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dag-
verðará. Björg Arnadóttir les. c. Viö
áramót. Arni Helgason í Stykkishólmj
flytur fjögur frumort kvæði. d. Ara
veðrið 1930. Haraldur C.íslason fyrr-
um formaður í Vestmannaeyjum segir
frá. e Minnzt húslestrastunda á asku-
árum. Guðmundur Bernharðsson segir
frá. f. Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur
syngur lög eftir Björgvin Guðmunds-
son. Söngstjóri: Pál P. Pálsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 A hljóöbergi. „An Enemy of the
People", Þjóðníðingur, eftir Henrik
Ibsen I Ieikgerð Arthurs Miller. Leik-
arar Lincoln Center leikhússins flytja
undir stjórn Jules Irving. Fyrri hluti.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
18. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7,00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 9.15: Guðríður Guðbjörns-
dóttir les söguna af Gosa eftir Carlo
Collodi (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða Kristni og kirkjumál kl.
10.25: Séra Gunnar Arnason flytur
fimmta og sfðastá erindi sitt Morgun-
tónleikar kl. 11.00. Sinfóníuhljóm-
sveitin í Detróit leikur „Skáld og
bónda", forleik eftir Suppé; Paul
Paray stj. / Jascha Silberstein og
Suisse Romande hljómsveitin leika
Fantasfu fyrir selló og hljómsveit eftir
Massenet; Richard Bonynge stj. /
Enska kammersveitin leikur Tilbrigði
fyrir strengjasveit op. 10 eftir Britten
um stef eftir Bridge; höf. stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödagissagan: „A skönsunum"
eftir Pál Hallbjömsson Höfundur les
(16).
15.00 Ópsrutónlist: Atríöi úr „Töfraflaut-
unni" eftir Mozart. Evelyn Lear,
Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz
Wunderlich, Dietrich Fischer-Dieskau
og fleiri syngja með útvarpskór og
Fllharmoníusveit Berlínar; Karl
Böhm stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson
kynnir.
17.30 Útvarpssaga bamanna: „Hottabych"
eftir Lazar Lagín. Oddný Thorsteinsson
les þýðingu slna (17).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Daskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Gestur í útvarpssal: Eriing Blöndal
Bongtsson sellóleikarí leikur Einleiks-
svitu op. 87 eftir Benjamin Britten.
20.00 A vegamótum. Stefanía Trausta-
dóttir sér um þátt fyrir unglinga.
20.40 islenzk tónlist. a. Sigrún Gests-
dóttir syngur lög eftir Sigursvein D.
Kristinsson. Philip Jenkins leikur
á píanó. b. Manuela Wiesler, Sigurður
I. Snorrason og Nina G. Flyer leika
„Klif" eftir Atla Heimi Sveinsson.
21.00 „Atján ára aldurínn", smasaga eftir
Leif Panduro. Halldór S. Stefánsson
þýddi. Helma Þórðardóttir les.
21.35 Stjömusöngvarar fyrr og nú. Guð-
mundur Gilsson rekur söngferil
frægra þýzkra söngvara. Annar
þáttur: Erika Köth.
22.05 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla"
eftir Virginíu M. Alexino. Þórir S. Guð-
bergsson byrjar lestur þýðingar
sinnar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svör — tónlist. Umsjón: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
19. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7,00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir. kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 9.15: Guðríður Guðbjörns-
dóttir les söguna af Gosa eftir Carlo
Collodi (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Til umhugsunar kl.
10.25: Þáttur um áfengismá! I umsjá
Karls Helgasonar lögfræðings. Tón-
leikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl.
11.00: Kammersveitin í Stuttgart
-leikur Kanon eftir Johann Pachelbel;
Karl Miinchinger stj./ Enska kammer-
sveitin leikur Sinfóníu nr. 3 i F-dúr
eftir Karl Philipp Emanuel Bach;
Ravmond Leppard stj. / John Wilbra-
ham og St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leika Trompetkonsert I Es-dúr
eftir Haydn; Neville Marriner stj. /
Milan Turkovic og „Eugéne Ysaye"
strengjasveitin leika Konsert i C-dúr
fyrir fagott og kammersveit eftir
Johann Gottfried Miithel; Bernhard
Kleestj.
12.00 Dágskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. A frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Kvenfralsi — kvennabarétta. Þáttur
frá Danmörku, tekinn saman og
fluttur af íslenzkum konum þar: önnu
Snædal, Heiðbrá Jónsdóttur, Ingi-
björgu Friðbjörnsdóttur, Ingibjörgu
Pétursdóttur og Sigurlaugu S. Gunn-
laugsdóttur
15.00 Miödegistónleikar. Yara Bernette
leikur á píanó Prelúdíur op. 32 eftir
Serge Rachmaninoff / Elly Ameling
syngur úr „Itölsku Ijóðabókinni" eftir
Hugo Wolf við texta eftir Paul Heyse,
Dalton Baldwin leikur á píanó /
André Navarra og Jeanne-Marie
Darré leika „Introduction og
Polonaise Brillante" op. 3 fyrir selló
og píanó eftir Frédéric Chopin.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.10 Tóníeikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglagt mál. Gisli Jónsson flytur
þáttinn.
19.40 islanzkir ainsöngvarar og kórar
syngja.
20.10 Leikrít: „i Ijósaskiptum" aftir Ævar
R. Kvaran Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Persónur og leikendur:
Hannes.„Rúrik Haraldsson.
Asdís....Sigríður Hagalín. Pétur
... Hj alti Rögnvaldsson. Arni...Glsli
Halldórsson.
21.20 Rómantísk tónlist. Frægir pianó-
leikarar leika tónverk eftir ýmsa höf-
unda.
21.50 Skipzt á skoöunum. Betty Friedan
og Simon de Beauvoir ræðast við.
Soffia Guðmundsdóttir þýddi samtalið
og flytur formálsorð. Flytjendur:
Kristín Ólafsdóttir og Brynja
Benediktsdóttir.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Prelúdíur og fúgur eftir Bach.
Svjatoslav Richter leikur á píanó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
20. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 9.15: Guðriður Guðbjörns-
dóttir lýkur lestri sögunnar Gosa eftir
Carlo Collodi í þýðingu Gísla
Asmundssonar (7). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða. Þaö er svo
margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér
um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00:
Tékkneska fílharmoníusveitin leikur
„óð Hússlta". forleik op. 67 eftir
Dvorák; Karel Ancerl stj. / Alicia de
Larrocha og Fílharmoniusveit
Lundúna leika Fantasiu fyrir píanó og
hljómsveit op. 111 eftir Fauré; Rafael
Friihbeck de Burgos stj. / Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu
nr. 2 eftir William Walton; André
Previn stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „A skönsunum"
eftir Pál Hallbjömsson. Höfundur les
(17).
15.00 Miödegistónleikar. Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins í Baden-Baden leikur
Sinfóníu ' í d-moll eftir Anton
Bruckner; Lucas Vis stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych"
eftir Lazar Lagín. Oddný Thorsteinsson
lýkur lestir þýðingar sinnar (18).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Viöfangsefni þjóöfélagsfræöa. Dr.
Svanur Kristjánsson lektor flytur
erindi um rannsóknir á íslenzkum
stjórnmálaflokkum.
(
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Takið
eftir
Verzlun okkar að Grettisgötu
46 er með mikið úrval af raf-
eindaefni, t.d. rafeindaraðein-
ingar frá JOSTYKIT og
HEATHKIT, kassar, spennar,
viðnám, þéttar, transistorar og
rafeindadvergrásir.
Hönnum rafeindatæki og önn-
umst tækjaviðhald.
Hringdu — komdu — skoðaðu.
Sameindhf.
Grettisgötu 46. Pósthólf
Sími21366-
7150.
'Þú getur keypt bát, sain-
settan eða ósamsettan (ef
þú vilt spara) hjá okkur á
hagstæðu verði. Gerum
einnig við báta og annað
úr glassfiber (trefja-
plasti).
SE»plast hf. — Sími 31175
og 35556. Súðarvogi 42.
MMBIABIB
Irjálst, óháð dagblað
Hollenska FAM
ryksugan, endingargóð, 'öflug
og ódyr, hefur allar kher úti við
hreingerninguna.
\erð aðeins 43.10(1,-
meðan birgðir endast.
Staðgreiðsluafsláttur.
HAUKUR & OLAFUR
Armúla 32
Sími 37700.
INNIÞURRAR MILLIVEGGJAPLOTUR
5,7 og 10 cm. Ath. nákvæmni í þykkt
***•**«> 'og lögun. Auðveldar
og sparar pússningu.
stepstððin M
símar 35625 og 33600.