Dagblaðið - 13.01.1978, Page 21

Dagblaðið - 13.01.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1978. 21 Arnað heilla Þann 5. nóv. voru gefin saman i hjónaband af séra Páli Þórðar- syni í Innri-Njarðvikurkirkju ungfrú Erla Jónsdóttir og Garðar Tyrfingsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 1, Ytri-Njarðvík. Ljós-* piyndastofa Þóris. „Hann verður að vera kominn heim á fimmtu- daginn, læknir. Þá þurfum við að henda út ruslinu.“ (Þann 5. nóv. voru gefin saman i hjónaband af séra Páli Þórðar- syni í Innri-Njarðvíkurkirkju ungfrú Guðrún Jónsdóttir og Gunnlaugur Oskarsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 5, Ytri- Njarðvik. Ljósmyndastofa Þóris. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FœAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Kl. 15 —16 og 19—19.30. Barnadeildir kl. 14.30—17.30. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Gronsosdeild. Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15-17 á 'helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. ■ 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Álla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vífilsstapaðspítali: Alla daga frá kl. 15—lBog' 19.30- 20. * Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laug- ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14— 23. mc Kottsn OJ sfendur m vuinings ii. xoifmfi •IWii fWe-Mt: Þann 24. sepí. voru gefin saman í hjónaband af séra Guðmundi Þor- steinssyni í Dómkirkjunni ungfrú Jóna Aðalheiður Adolfsdóttir og Reynir Karlsson. Heimili þeirra ,er að Framnesvegi 36, Rvík. Ljós- myndastofa Þóris. • Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um.þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Migregia Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í| símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. ' Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- . liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og: 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreió sími 22222. Apötek Kvöld-, nntur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 13. — 19. janúar ar í Ingólfs Apóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu! eru gefnarí símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapóteki eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Uþplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eiu lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. *Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst I heimilislækni: Upplýsingar I símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni I síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni I síma 22311. N»tur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni I sfma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. KefTavík. Dagvakt: Ef ekki næst I heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í' sfma 3360. Símsvari f sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I síma ,1966. Heilstigæzia ' Slysavarðstofan: Sími 8i2£)0. . Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- ar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlœknavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sfmi 22411. /^MMMHHMMMMMMMMMMHMMHHMMMíMM^* Heímsóknartimi Slökkviiið Söínin t Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Úflónsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308.* Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept.-31. maf, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270. [Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugárd. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-’ þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. janúar. Vatnsborínn (21. jan.—19. feb.): Smátariðin munu ivefjast fyrir þér f dag. Þú ættir að reyna að hugsa bara um eitt verk f einu. Þér finnst þú beittur einhverju óréttlæti á vinnustað. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Ef einhver reynir að koma þér til þess að rffast skaltu streitast á móti þvf. Þú sérð hálfgerðar ofsjónir yfir velgengni vinar þíns en hann á allt gott skilið. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Vinur þinn mun kætast yfir einhverjum óförum sem þú lendir f. Þú færð bréf sem staðfestir grun sem þú hefur haft. Reyndu að slappa af í kvöld. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú fréttir eitthvað um ákveðna persónu. Láttu okki draga þig inn f deilur. Vandamál skjóta upp kollinum heima fyrir en þér tekst að ráða framúr þeim með akveðinni hendi. Tviburamir (22. maí—21. júní):Morgunninn vcrður happa drjúgur, en sfðdegið frekar erfitt. Reyndu að ljúka verkum þfnum fyrripartinn svo þú getir slappað af. Þú munt skemmta þér vel í kvöld. Krabbinn (22. júní —23. júlf): Reyndu að hugsa um afleiðingarnar áður en þú framkvæmir hlutina. Hvernig væri að bregða sér f leikhúsið? Það reynir dálítið á þig þessa dagana. jLjónið (24. júli—23. ágúst): Góður dagur til þess að fara f verzlanir. Láttu samt ekki freistast til þess að eyða um efni fram. Ahrifamiklar breytingar eru framundan. Meyjsn (24. ágúst—23. sept.): Vinur þinn virðist vera mjög forvitinn. Þú skalt segja meiningu þína án þess að hika þegar þér finnst hann of hnýsinn, Þér verður sýndur trúnaður úr óvæntri átt. Vogin ( 24. sept.—23. okt.): Reyndu að lifa sparsamlega óg safna þér fé til að geta látið í arðsamt fyrirtæki. Notaðu kvöldið tU þess að lesa skemmtilega bók og slappa af heima fyrir. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú kynnir tvo vini þína og kemst að raun um að ástarævintýri er í uppsigl- ingu. Þfn mál standa vel og þú munt verða fyrir óvæntri ánægju i kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ljúktu snemma við skyldustörfin, þvf þér verður boðið til veizlu í kvöld. Himintunglin eru hagstæð og þú ættir að skemmta þér konunglega. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert áhyggjufullur vegna þess að orð þfn hafa verið misskilin. Hafðu ekki óhyggjur, reyndu bara að koma hlutunum á hreint. Þú ferð á einhverja skemmtun I kvöld. Afmalisbam dagsins: Einhverjir erfiðleikar f byrjun ársins valda þér vonbrigðum. Þér tekst að vinna bug á þeim og þá blasir lífið við þér. Arið verður gott á flestum sviðum, en sýndu gætni í fjármálum um miðbik ársins. Astamálin blómstra og þeir sem enn eru ólofaðir mega búast við trúlofun eða giftingu seinni hluta ársins. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstrœti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 ér opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími ,81533. . ^ Bókasafn Kópavogs í Féíagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl 13-19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. r . QOO Grasagarðurínn í Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- dagaog sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. % listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrá 13.30-16 Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið. sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norrœna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kóþavogur og Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes, sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavík sím.Tr 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sfmi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- Tjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá_ kl. 17 síðdegis til .kl. 8 í’árdégís og a ' helgídögum "er svarað allaii Jsólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á véitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum* sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Jú, Lalli hefur áhuga á fornminjum. Það fyrsta sem hann bað um var gammelbrennivín.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.