Dagblaðið - 24.01.1978, Side 18

Dagblaðið - 24.01.1978, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1978. Framhaldafbls.17 i Safnarinn i Nýkomið: íslenzki frimerk.javtírólistinn 1978 eftir Kristin Árdal. Skráir öll ísl. frímerki 1873-1977 og fyrstadagsumslög. Verð kr. 5.450. Lindner Album ísland lýðveldið kr. 5.450. Kaupum isl. frímerkið, fde, seðla, póstkort og 1930 pen. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 1 Teppi i Til sölu notað nælongólfteppi. 35 ferm. Uppl. í síma 32401. Innrömmun i Innrömmun. Breiðir norskir málverkalistar, þykk fláskorin karton í litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalistaefni í metravís. Opið frá kl. 13—18. Innrömmun Eddu Borg Reykja- víkurvegi 64 Hafnarfirði, sími 52446. Bátar i Höfum kaupendur að 5-12 tonna bátum. Eignaþjónustan, Njálsgötu 23, símar 26650 og 27380. Framb.vggður dckkbátur til sölu, báturinn er smíðaður af Nóa á Akureyri 1971, ca 8 tonn. 1 bátnum eru dýptarmælir, talstöð og radar. Bátnum fylgja 4 hand- færarúllur, netaspil, ea 100 grá- sleppunet og fl. tilheyrandi. Uppl. í síma 93-7272. og 91-72356. 1 Dýrahald Til siilu tveir gullfallegir 4ra og 6 vetra ótamdir hestar, annar i sérflokki. Uppl. í síma 73190 eftir kl. 6. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7. og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarf. Sími 53784 og pósthólf 187. 1 Verðbréf i Hlutabréf í Flugleiðum til sölu. Uppl. í sima 23294 eftir kl. 20. 2, 3 og 5 ára veðskuldabréf óskast. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. 3já og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. f----------------> Fasteignir Húsavík. 3ja herb. íbúð til sölu á Húsavík við aðalgötu bæjarins. Uppl. veittar í síma 96-41554 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Akranes-einbýlishús. Einbýlishús í byggingu til sölu, selst fokhelt. Afhending eftir samkomulagi. Húsið verður frágengið að utan með gleri i gluggum. Uppl. í síma 93-1033. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undir handvagna. Nokkur notuð barna- reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk- stæðið Hjólið, Hamraborg 9, Kóp. Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. ' Vildi óska að 1 , eg k eyrði. en eg þori ekki að láta v hann gefa út 'vbandið.. Jeppinn ekur á móti hægum vindinum og Modesty j svífur.. 4M > Rólega 'v t- /Heetor, hægt J j°S rólega.. ekki LJ rekast á , j V neitt... ,) Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendurn mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjöla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., simi 43631, auglýsir til leigu án ökumanna VW og hinn vinsæla VW Golf. Afgr. alla virka daga frá kl. 8-22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta i Bílaviðgcrðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar, vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir, boddýviðgerðir, stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20 Kóp. Simi 76650. Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð í viðgerðir á VW og Cortina bifreiðum. Fljót og góð þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði Skemmuvegi 12 Kópavogi. Sími 72730. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, •leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bílaviðskipti & T^fsöl og leiðbeinlrigar um, frágang skjala varðandil óíiakaup fást ókeypis á aug-j lýsingastofu blaðsins, Þyer-j holti 11. Sölutilkynningarj fást aðeins hjá Bifreiðaeftir-i 'litinu. . ___ ; Tii sölu VW árg. ’72 í góðu lagi. Uppl. í síma 72231 eftir kl. 19. Litill sparneytinn bíll óskast fyrir ea 2-300 þús. kr. stað- greiðsluverð. Allar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 52612 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Cortinu árg. ’70. Ekin 63 þús. km. Hægri hlið. skemntd eftir árekstur. Til sýnis mánudag og þriðjudag í Bílaskoðun og stillingu, Skúlagötu 34, til kl. 5. Uppl. i síma 71516. eftir kl. 5. Volvo Amason. Óska eftir B.18 vél í Volvo eða ónýtum bíl með góðri vél. Uppl. i síma 72208 eftir kl. 19. Veguvél, 2300 eub. árg. ’72, Opel gírkassi 4ra gíra með gólfskiptingu. Delkoremy startari 12 volt til sölu. Uppl. í síma 83766 milli kl. 7 og 8. Ford Galaxie '65 Oska eftir að kaupa húdd, grill, stuðara og vatnskassa í Ford Galaxie '65 eða ’66. Passar jafnvel af Custom og Country Squire ’65. Uppl. í síma 71048 allan daginn og 71403 eftir kl. 19. VW „rúgbrauð” árg. ’74-’75 óskast. Utborgun 900.000,- og 100.000 á mán. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 72470 eftir jd. 6 á kvöldin. Tii sölu Skoda 100 S árg. ’71. Uppl. í síma 40999, eftir kl. 7.30. Til sölu Taunus 17 M station árg. '65. Til sölu í heilu lagi eða í pörtum og sveifarás og stimplar og blokk. Einnig vél í Renault R4. Uppl. í síma 42573. Til sölu Moskvitch árg. ’72, ekinn 55.000 km. Vél tekin upp í nóvember. Verð 150.000, staðgreiðsla. eða samkomulag. Uppl. í síma 74812. Er kalt í bílnum? 12 volta bensínmiðstöð til sölu, verð kr. 80.000 - (kostar ný 150 þús.). Uppl. í síma 35530 tií kl. 6 og 72124 eftir kl. 6. Willys Deep árg. ’73, 6 cyl. með Mayers húsi til sölu, ekinn 51.000 km. Er í góðu standi. Verð 1600.000,- Greiðslu- skilmálar hugsanlegir. Uppl. í kíma 85965 eftir kl. 19.30 í kvöldin. Vantar litla bensínvél. Svefnsófi til sölu á sama stað. Uppl. í síma 27431 eftir kl. 7 á kvöldin. Saab ’96 árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 76194 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Opel Rekord 1900 árg. ’66 í góðu lagi. Staðgreiðsluverð 125 þús. Einnig á sama stað Meyershús á Willys jeppa af nýrri gerð. Uppl. í síma 71164 eftir kl. 6.30. VW árg. ’72 ti! ’74. Öska eftir að kaupa góðan og vel með farinn VW árg. ’72-’74. Utborgun 400 þús., 100 þús. á mánuði. Nánari uppl. í síma 66615 eftirkl. 18. Til söiu Fíat 850 Sport, árg. ’71. Tilboð. Uppl. í síma 43629. Til sölu vélarvana Opel Rekord station árg. '71. Uppl. i síma 54040 og 51614. Jeppa hásingar. Óska eftir afturhásingu (spicer) úr Willys árg. '53 eða yngri. Uppl. ísíma 51896. . Peugeot station 404 árg. ’71 til sölu, 7 manna. Góður bíll. Uppl. í síma 92-2735 eftir ki. 20. Til sölu Austin Mini árg. ’74. Uppl. í síma 31408 eftir kl. 18. Til sölu Skoda 100 árg. ’70, nýupptekin vél. Tilboð. Einnig eru til sölu varahlutir í Skoda. Uppl. í síma 41125 eftir kl. 19. Til sölu Willys árg. ’55, lengri gerð. Gangfær en þarfnast lagfæringar. Verð 75.000,- Uppl. í síma 86163 eftir kl. 17. Til sölu Cortina árg. ’68, góð kjör, 50 þús. kr. útborgun og 50 þús. á mán. Uppl. í síma 37531. Oska eftir að kaupa breið 15” jeppadekk og felgur, mega vera slitin. Uppl. í síma 32411 milli kl. 19 og 21. Öska eftir vörubil 5—7 tonna, má vera ógangfær, Bedford eða Trader eða álíka bíl- ar. Uppl. í síma 99-4498. Cortina árg. '70. Cortina árg. '70 til sölu, ekin 86 þús. km. Uppl. í síma 10631 eftir kl. 7. Volvo 142 árg. '70. Til sölu mjög góður Volvo árg. ’70. Uppl. í síma 75226 milli kl. 19 og 21. Willys jeppi árg. ’74 til sölu. Nýsprautaður, blásanseraður. með nýrri blæju, ekinn aðeins 38 þús. km. Uppl. í síma 66658. Til sölu Peugeot 504 árg. ’72, ekinn 80 þús. km. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í sima 96-41627 eftir kl. 7. Öska eftir að kaupa vél t Hillman Imp. sendiferðabil árg. '70. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71274. Til sölu 83 hestafla dísilvél í Ford D 300, DO 607 og DO 707. Verð kr. 150 þús. Einnig er til sölu á sama stað 78 hestafla Trader véi með girkassa. Uppl. í síma 35155 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Cortinu árg. ’71, lítillega skemmda eftir umferðaróhapp. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 35642 eftir kl. 18. Taunus17M árg. '72 til sölu, góður bill. Uppl. í sima 81773 eftir kl. 9 í dag og næstu dagá. Notuð vél i Land Rover dísil óskast eða Land Rover dísil með sæmilegri vél til niðurrifs. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. . H71254. Öska eftir að kaupa Renaúlt 4 sendiferðabíl árg. ’71-’73, vel með farinn. Uppl. í síma 37947. Til sölu Rambler Classie árg. ’66, 2ja dyra, hardtopp, 327 cub., sjálfskiptur. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 33511 eftir kl. 7,____________________________ Öska eftir að kaupa afturdrif úr Bronco árg. ’66, eða Mustang árg. ’65, eða úr Ford station árg. ’55. Hlutföll 9 á móti 37. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71258. Tii sölu Cortina 1300 árg. ’71 og Skoda Combi árg. ’71. Uppl. í síma 73929. Chevrolet Malibu árg. ’67 til sölu. Fallegur bíll. Sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur. Einnig er til sölu Citroén DS super árg. ’71. Uppl. í síma 74644 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.