Dagblaðið - 24.01.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JANUAR 1978.
19
Trabant station, árg. '68.
Tvöfaldur dekkjagangur. Auka-
vél fylgir. Lítur vel út og er i góðu
lagi, nema viðgerðar er þörf á
undirvagni. Verð kr. 130 þús. Til
sýnis og sölu að Hrefnugötu 10
(Norðurmýri).
Til sölu varahlutir
i Willys, afturhásing, drif, gír-
kassar, grind, dekk og fleira.
Uppl. í síma 99-4435 eftir kl. 20.
Citroen Mehari árg. '74
til sölu. Ekinn rúml. 30 þús. km.
Skemmdur eftir árekstur. Verð
kr. 100 þús. Uppl. í síma 83457.
VW árg. '70
til sölu, bíll í sérflokki, vetrar-
dekk, sumardekk, útvarp,. Uppl.í
síma 76458 eftir kl. 17.
Til sölu VW 1300 árg. '71,
vel með farinn og lítið ekinn.
Uppl. í síma 23841.
Til sölu Chevrolet vél
327 din í góðu standi með ýmsum
góðum hlutum og líka Rambler
American '66 skoðaður '77. Uppl.
í síma 40826 eftir kl. 18.
Til sölu er Taunus 17M
árg. ’71. Billinn er allur nýyfirfar-
inn og í góðu ásigkomulagi. Skipti
möguleg á dýrari bíl. Uppl. í síma
92-2468 eftir kl. 19.
Varahlutir í Plymouth Valiant
'67, óskast, framstuðari, vinstra
frambretti, innra bretti og grill.
Uppl. í síma 37225.
Bílavarahlutir
Bílavarahlutir, pöntum varahluti
í allar stærðir og gerðir bíla og
mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca
mánuður. Uppl. á skrifstofutíma,
K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu
72, slmi 12452.
Jeppa-áhugamenn •
Til sölu Willys statíon (Overland)
’58, einnig getur Willys ’55 fylgt,
ógangfær. Hagstæð kjör. Uppl. í
síma 32496 eftir kl. 19.
Öska eftir að kaupa
Ford Mustang árg. ’66-'69. Helzt
án vélar. Uppl. í síma 84376, eftir
kl. 19.
H71154.
Benz sendiferðabill,
lengri gerð, eða sambærilegur
bill, óskast ke.vptur. Uppl. í sima
23489 eftir kl. 7 i dag og næstu
daga.
Til sölu Chevrolet Nova Custom
árg. ’73, 2ja dyra, sjálfskipting í
gólfi með V8 307 vél. Góður bíll.
Ekinn 69.000 km. Uppl. í síma
50321 eftir kl. 7 á kvöldin.
Falcon árg. '66
til sölu. Sjálfskiptur. Einnig er til
sölu Benz árg. ’63, dísil, til niður-
rifs. Unnl. í síma 22434 og 76340.
Óska eftir góðum vörubíl.
Skipti á íbúð koma til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H71294.
Óska eftir að kaupa
vörubíl (trukk) með drifi á öllum
hjólum. Þarf að geta borið 5 tonn.
Má vera gamall. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022. H71166.
j Hraunbær
Forstofuherbergi til leigu. Hús-
gögn geta fylgt. Tilboð sendist
afgreiðslu DB merkt: „Hraunbær
— 71317”.
Höfum til leigu einstaklingsher-
bergi,
meðal annars við Miklubraut,
Engihlið, Flókagötu, Hringbraut,
Stórholt, Heiðargerði, Snæland,
iLaugaveg Bergstaðastræti, Hrísa-
teig, Hlunnavog, Bakkasel,
Hverfisgötu, Álfheima, Æsufell
og Laufásveg. Aðeins reglusamt
fólk kemur til greina. Leigu-
miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu
4, sími 12850 og 18950.
Ertu í húsnæðisvandræðum?
iLausnin er nær en þig grunar.
Húsaskjól, Vesturgötu 4, simi
12850 og 18950.
Vélflutningavagn:
Til sölu 2ja öxla vélflutningavagn
og Mersedes Benz dráttarbíll, árg.
’59. Góð kjör. Uppl. í síma 71143.
eftir kl. 19.
Fjallabill.
International 1200 árg. ’67 til
sölu, 6 cyl. beinskiptur, bensín.
Spil, góð dekk, 16 tommu felgur.
Uppl. í síma 92-1764 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
Ný 3ja herb. íbúð
til leigu. Árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H71226.
Keflavík.
3ja herb. íbúð til leigu, mánaðar-
greiðsla. Uppl. hjá auglýsingaþj.
DB í síma 27022. H71291.
Einstakiingsibúð til leigu
í Hraunbæ. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 26836.
Til leigu ca. 30 ferm húsnæði.
Notað undir verz'lunaraðstöðu og
fleira. Uppl. í síma 17106.
Höfum til leigu
'3ja til 4ra herb. íbúðir víðs vegar í
borginni. Meðal annars við
Hraunbæ, Brávallagötu, Kambs-
veg, Seljaveg. Vesturbrún,
Hverfisgötu, Flúðasel, Blikahóla.
Asparfell og Fögrubrekku.
Aðeins reglusamt fólk kemur til
greina. Leigumiðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4, sími 12850 og
18950.
t
!)
Húsnæði óskast
Óskum eftir 2ja herb.
ibúð á leigu sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 24850.
Óska eftir einstaklingsibúð
eða 2ja herb. íbúð. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 34273 eftir kl. 5.
Óska eftir að taka á leigu
góðan bílskúr, helzt í Norðurbæn-
um í Hafnarfirði. Uppl. í síma
50048.
Verktaki
óskar. eftir að taka á leigu 2ja tu
3ja herb. íbúð í Kópavogi, einn i
heimili, algjör reglumaður. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022. 71046
Iðnaðarhúsnæði.
Lítið húsnæði óskast fyrir léttan
iðnað, eða bílskúr, sem fyrst, helzt
við Síðumúla. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022. H70562
Óska eftir að taka á leigu
íbúð með bílskúr, helzt í
Breiðholti, þó ekki skilyrði. Uppl.
í síma 74665 eða 33924.
Húsaskjól—Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseig-
endur, sparið yður óþarfa
snúninga og kvabb og látið okkur
sjá um leigu á íbúð yðar, yður að
sjálfsögðu að köstnaðarlausu.
Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950.
2ja herb. íbúð
óskast á leigu. Get borgað árið
fyrirfram. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Up_pl. í síma
74164.
Óska eftir íbúð
í 5-6 mán., helzt
Uppl. í síma 53732.
Hafnarfirði.
Kona um þrítugt óskar
eftir einstaklingsherbergi eða
einu herb. og eldhúsi. Reglusemi.
Tilboð sendist DB fyrir
fimmtudagskvöld merkt: „71212“'.
Reglusöm stúlka
óskar eftir 2ja herb. íbúð eða her-
bergi með eldunaraðstöðu. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H71250.
Miðaldra maður
óskar eftir húsnæði með eldunar-
aðstöðu. Á sama stað óskast notað
píanó til kaups. Uppl. hjá auglþj.
DB, sími 27022. H71264.
Óska eftir 4ra-5 herb.
íbúð til leigu, má þarfnast lag-
færingar og vera gömul. Uppl. í
síma 42501.
Ungt par með ungbarn
óskar eftir 3ja herb. íbúð. Fyrir-
framgr. Uppl. hjá auglþj. DB,
simi 27022 H71266.
18 ára gömul stúlka
óskar eftir herbergi til leigu í
Hafnarfirði. Reglusemi og góðri
umgengni heitið.'' Uppl. í síma
51707 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hjón með 2 drengi,
6 og 11 ára, óska eftir að taka á
leigu íbúð í 4-6 mán., helzt í efra-
Breiðholti. Uppl. í síma 74762.
3ja-4ra herb. íbúð
óskast til leigu strax. Uppl. í síma
52951.
Iðnaðarhúsnæði.
Öska eftir að taka á leigu 50 til 70
ferm húsnæði strax. Uppl. í síma
73762.
Sveitapláss-herbergi.
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi í Hafnarfirði fram á vor. Til
greina kænti að taka 10-12 ára
barn til sumardvalar í sveit. Uppl.
í síma 52675 milli kl. 18 og 21.
Óska eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð á leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 10743 eftir kl. 19.
Oska eftir herbergi.
Ungur maður óskar eftir að taka á
leigu herbergi strax eða eins
fljótt og hægt er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H71181.
32 ára maður
óskar eftir herbergi. Uppl. í síma
22608 milli kl. 5 og 7.
Óska eftir að taka á leigu
upphitaðan bílskúr í einn til tvo
mánuði. Uppl. í síma 40206.
3ja-4ra herb. íbúð
óskast sem fyrst í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 53216 eftir kl. 17.
Takið eftir.
Vantar nauðsynlega 2ja-3ja herb.
íbúð sem fyrst. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 73766.
Athugið.
Ungt par óskar eftir eins til
tveggja herb. íbúð með aðgangi að
eldhúsi. Algjör reglusemi, góð
umgengni. Uppl. í síma 29567.
2 stúlkur óska eftir
3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Reglusemi heitió. Uppl. á auglþj.
DB, sími 27022. H71247.
Okkur vantar
2ja-3ja herb. íbúð strax. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 41431.
Ung læknishjón
með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð frá 1. eða 14. febrúar
til 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sjma 41933.
Leiguníiðlún.
Húseigendur. Látið okkur létta af
yður óþarfa fyrirhöfn með því að
útvega yður leigjanda að húsnæði
yðar, hvort sem um er að ræða
atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá
okkur er jafnan mikil eftirspurn
eftir húsnæði af öllum gerðum,
oft er mikil fyrirframgreiðsla í
boði. Ath. að við göngum einnig
frá leigusamningi yður að
kostnaðarlausu ef óskað er.
Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi
48, sími 25410.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast.
Þarf að geta talað, lesið og
vélritað ensku og íslenzku mjög
vel. Umsóknum sé skilað til DB
merkt: „Sjálfstætt starf 1978".
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Þarf að geta
smurt brauð. Uppl. í síma 21837
milli kl. 4 og 6.
Háseta vantar á 65 tonna
línubát sem rær frá Rifi. Uppl. í
síma 93-6697 eftir kl. 17.
Afgreiðslumaður
(aðstoðarverzlunarstjóri) óskast í
bílavarahlutaverzlun. Umsóknir
með uppl. um fyrri störf leggist
inn á afgr. Dagbl. fyrir 26. jan.
merkt „Afgreiðslumaður — vara-
hlutaverzlun".
í
Atvinna óskast
$
Tvítug stúlka
óskar eftir vinnu. Vélritunar-
kunnátta. Vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 73218.
Véltæknir.
Véltæknir með sveinspróf i
vélvirkjun óskar eftir vinnu
strax. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB
H70899.
Vantar starf !4 eða allan daginn.
Hef próf frá Verzlunarskóla
Islands. Er vanur afgr. í kjörbúf
Gæti líka tekið bókhald heim.
Uppl. í síma 33693.
17 ára piltur óskar
eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. i síma 15724.
18 ára strák
vantar vinnu. Margt kemur til
greina. Getur byrjað strax. Uppl. í
síma 23132.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Mjög góð Uppl. í síma 34576. meðmæli.