Dagblaðið - 24.01.1978, Síða 22

Dagblaðið - 24.01.1978, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. .IANUAR 1978. Sími,50184 SKRIÐBRAUTIN ALLIR ELSKA BENJI Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3 og 5. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Hörkuspennandi og viðburðarík ný mynd um leyniskyttu og fórn- arlömb. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðalhlutverk: Charlton Heston, John Cassa- vetes, Martin Balsam og Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. 19 000 ■salur^^— JARNKROSSINN Stórm.vnd gerð af Sam Peckinpah Sýnd kl. 7.45 og 10.30. ■ salur FLÓÐIÐ MIKLA Bráðskemmtileg litmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9 og 11. >salur RADDIRNAR Áhrifarík og dulræn. Sýnd kl. 3,20, 5,10, 7,10 Mjög spennandi ný bandarísk mynd um mann er gerir skemmdarverk 1 skemmtigörðum.. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. Islenzkur texti,- Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára TÖLVA HRIFSAR VÖLDIN (Demon Seed) FANGINN Á 14. HÆÐ (Prisonerof Second Avenue). Bráðskemmtileg og mjög vel leikin og gerð. bandarísk kvikmvnd i litum og Panavison. Aðalhlutverk: Jack Lemraon, Anne Bancroft. Endursýnd kl. 9. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sínji 31182 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoos’ nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. AÐV0RUN - 2 MÍNÚTUR Geimskutlan handaríska kom mikið við sögu á flugvélasýningunni í Frakklandi í sumar. „Þetta er sænsk mynd og tekin anzi mikið út frá sjónarhóli Svíanna. Til dæmis eru aðallega sýndar þeirra eigin flugvélar,” sagði Ómar Ragnarsson um mynd í sjónvarpinu í kvöld. Nefnist sú Flugsýning í Frakklandi og hefur Ómar séð um að þýða hana og les texta með. „Það er svolítið athyglisvert að sjá hversu mikið hernaðarbrölt er á Svíunum. Þeir hafa keppt við Bandaríkjamenn um smíði á full- komnustu orustuflugvélunum. Geimskutlan þeirra Banda- ríkjamanna kemur einnig mikið við sögu á sýningunni. Það sem aðallega vantar frá sjónarhóli okkar eru myndir af kanadísku vélinni sem kom við hér á landi á leið á sýninguna. Ef tslendingar hefðu tekið þessa mynd væri hún sýnd miklu meira, en þarna bregður henni rétt fyrir. Mjög gaman er að sjá nýju Bratt vélina bandarísku sem koma á í stað Herkúlesar- vélarinnar gömlu í vöru- flutningum. Bratt getur borið allt að helmingi meiri þunga, en þarf samt styttri flugbraut og getur flogið við verri skilyrði," sagði Ómar. Þessi umrædda flugsýning fór fram í sumar sem leið. Bæði voru sýndar herflugvélar og flugvélar til almenningsnota. Saga flugsins var rakin og sýndar þær miklu framfarir sem orðið hafa á sviði flug- og geimtækjaútbúnaðar. Myndin er sýnd hér í litum. -DS. 91,000 People. 33 Exit Gates. One Sniper... TWC MINUTE mA 905 Utvarp ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Umbœtur í húsnæðismálum og starf- semi ó vegum Reykjavíkurborgar. Þáttur um málefni aldraðra og sjúkra. Umsjón: Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Yehudi Menuhin, Robert Masers, Ernst Wallfisch, Cecil Aronowitz, Maurice C.endron og Derek Simpson leika Strengjasextett nr. 2 í C.-dúr op. 26 eftir Brahms. Benny Goodman og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika Klarínettukonsert nr. í í f-mojl op. 73 eftir Weber; Jean. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn. Guðrún GuðlaugS- dóttir sér um tímann. 17.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Molar á boröi framtíöar. Séra Arelíus Níelsson flytur erindi um auðlindir íslenzkra eyðibyggða. 20.00 Strengjakvartett í Es-dúr op. 97 eftir Antonin Dvorák. Dvorák-kvartettinn leikur. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói'* eftir Longus. Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les. (4). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Siguröur Björnsson syngur lagáflokkinn „í lundi Ijóðs og hljóma“ eftir Sigurð Þórðar- son við ljóð eftir Davíð Stefánsson frá' Fagraskógi. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. b. Þorranafnið, — hvernig komst það á? Halldór Péturs- son segir frá. c. Þorrablót í Suðursveit 1915. Steinþór Þórðarson á Hala rifjar upp gaman á góðri stund. d. Alþýöuskáld á Hóraöi. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra e. í gegnum Öræfin. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur ferðasögu frá 1943. f. Kórsöngur: Liljukórinn syngur íslenzk þjóölög í útsetningu Jóns Þórarins-’ sonar. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 22.20 Lestur Passíusálma (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Kvartett Karls Grönstedts leikur. 23.00 Á hljóöbergi. „An Enemy of the People", Þjóðníðingur. eftir Henrik Ibsen i leikgerð Arthurs Miller. Leikarar Lincoln Center leikhússins flytja undir stjórn Jules Irving. Seinni hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðs- son les ,,Max bragðaref", sögu eftir Sven Wernström. þýdda af Kristjáni Guðlaugssyni (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Þýtt og endursagt frá kristni- boösstarfi kl. 10.25: Astráður Sigur- steindórsson skólastjóri flytur fyrri frásögn eftir Clarence Hall. Morgun- tonleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og hljómsveitin Fílharmonía í Lundún- um leika „Poeme" eftir Chausson; John Pritchard stjórnar. Ríkishljóm- sveitin í Berlin leikur Ballettsvítu op. 130 eftir Max Reger; Otmar Suitner stjórnar. Artur. Rubinstein og Sinfóniuhljómsveitin í St. Louis leiká „Nætur í görðum Spánar", tónverk fyrir pianó og hljómsveit eftir Manuel de Falla; Vladimir Golsch- mann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,.Á skönsunum" eftir Pál Hallbjörnsson Höfundur les sögulok (19). 15.00 Miödegistónleikar André Watts leikur Píanósónötu i h-moll eftir Franz Liszt. Juilliard kvartettinn leikur „Úr lífi minu", strengja- kvartett nr. 1 í e-moll eftir Bedrich Smetana. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Upp á líf «g. dauöa" eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Árnadóttir les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpsal: Elías Davíðs- son og Ruth Kahn leika fjórhent á píanó Sex þætti.úr „Barnaleikjum" eftir Bizet og „Litla svitu" eftir Debussy. 20.00 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 21.00 Einsöngur: Tom Krause syngur lög úr „Schwanengesang" (Svanasöng) eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur á pianó. 21.25 „Fiðrið úr sæng Daladrottningar" Þorsteinn frá Hamri les úr nýrri Ijóða- bók sinni. 21.35 Sellótónlist: Igor Gavrysh leikur verk eftir Gabríel Fauré, Maurice Ravel, Nadki Boulanger og Francois Francoeur; Tatiana Sadovskaya leikur á pianó. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginíu M. Alexine Þórir Guðbergsson les þýðingu.sína (4). 22.20 Lestur Passíusálma (3). Dalla Þórðardóttir stud. theol. les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. JANUAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðs- son les „Max bragðaref" eftir Sven Wernström (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hege Waldeland og hljóm- sveitin „Harmonien" í Björgvin leika Sellókonsert í D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. / Alicja de Larrocha og Fílharmoniu- sveit Lundúna leika Píanókonsert í Des-dúr eftir Aram Katsjatúrjan; Rafael Fruhbeck de Burgos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. ^ Sjónvarp ÞRIDJUDAGUR 24. JANÚAR 20.00 Fróttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Flugsýning í Frakklandi (L). Sænsk mynd frá flugsýningu, sem haldin var á Le Bourget-flugvelli í fyrrasumar. Sýndar eru ýmsar tegundir flugvéla, bæði til hernaðar og almennra nota. Einnig er lýst framförum á sviði flug- og geimtækjabúnaðar. Þýðandi og þulur Ómar Ragnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.00 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.20 Sautján svipmyndir aö vori. Sovéskur njósnamyndaflokkur. 10. þáttur. Efni nfunda þáttar: Pleischner lendir í höndum Gestapomanna í Bern og styttir sér aldur. Múller handtekur Stierlitz. Ketersagt.aðhún eigi aðeins um tvennt að velja, annaðhvort segi hún allt af létta um starfsemi Stierlitz eða barnið verði tekið af lífi. Helmut, sem litið hefur eftir barninu, síðan Ket var handtekin, þolir ekki að horfa upp á það tekið af lífi og skýtur SS- manninn, sem stjórnaði yfirheyrslun- um. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.25 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Sjónvarpf kvöld kl. 20.30: Flugsýning íFrakklandi Svfar í hem aðarbrölti Ný, b;m<l;insk kvikmynd hrollvekjandi að efni. — /islenxkur iv\li — Adalhlutverk: Julic* Christic*. Sýnd kl. ö. 7 oi> 9. Biinnuú innan 16 ára. Silfurþotan Sími 1 J 544 ABBA Sýnd ki. 5 o« 7. Hækkaó verö. HAFNARBIO Sími'16444 UNDIR URÐARMÁNA Hörkuspennandi Panavision lit- mynd með Gregory Peck. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Enjjurs'ýúd fcl. 3, 5, 7, 9 og' 11.05. TONABÍO GAMLA BÍO Sími 11475 AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti. Sími 11384 Islenzkur texti.. Bráöskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um allsögulega járnbrautariestarferð. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. HASKOLABÍO Simi 22140 Svartur sunnudagur (Biack Sunday) Hrikalega spennandi iitmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan tímann.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.