Dagblaðið - 24.01.1978, Page 23

Dagblaðið - 24.01.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAGUR 24. .JANÚAR 1978. íi Útvarp 23 Sjónvarp D Utvarp íkvöld kl. 21.00: Kvöldvaka Þorranaf nið — hvernig komst það á? Þorranafnið — hvernig komst það á^heitir enndi sem Halldór Pétursson flytu'r T kvöldvöku útvarpsins í kvöld. Um það nafn segir meðal annars í bók Arna Björnssonar, Sögu daganna: .. í Flateyjarbók seint á 14. öld þ.ar sem segir frá fornkonungnum Þorra sem var blótmaður mikill og hafði hvert ár blót að miðjum vetri.... t því samfloti virðist eðlilegast að líta á Þorra sem eins konar vetrarvætti eða vetrarguð.“ Margir hafa einnig talið, segir ennfremur í Sögu aldanna, að þorri væri stytting eða gælunafn á Þór. Hefur sú skýring notið mikilla vinsælda fræðimanna jafnt sem artnarra. Þetta er þó á engan hátt vitað með vissu og kannski hefur Halldór eitthvað nýtt um málið að segja. Til siðs hefur verið síðan um 1960 að halda jiorrablót með þeim hætti sem við þekkjum í dag. Að vísu er siðurinn mun eldri, en datt niður um tíma fyrir áhrif frá kristninni. Það voru Hafnarstúdentar sem fyrst tóku upp á því um 1870 að halda þorrablót „að fornum sið“. Akureyringar voru fyrstir á landinu til að taka upp þennan sið og var það á þjóðhátíðarárinu 1874. Siðurinn mun svo hafa haldizt þar síðan. Sunnlendingar voru seinni til. Árió 1881 var getið um þorrablót í Reykjavik á vegum Fornleifafélagsins. En ekki urðu þorrablótin fastur liður fyrr en upp úr 1960 eins og fyrr er sagt. Þá kemur einnig til sögunnar sérstakur þorra- matur sem áður hafði ekki tíðkazt. Hefur sá siður haldizt síðan um allt land þó áhugi unga fólksins á súrmetisáti sé minni en hann var. Öllum finnst liklega sjálfsagt að fá sér örlítið bragð til þess að vera með. -DS. Þorramatur er nú orðinn fastur liður á þorra þó ekki s.é sá siður að- hafa sérstakan mat á þorra nema 18 áragamall. ÞÝÐIR ÞORRIÞÓR? Útvarp í kvöld kl. 19.35: Molar á borði f ramtíðar Betur má nýta sveitirnar Til dæmis hefði þar um aldir far- ið fram nær allur fataiðnaður landsmanna og mætti eflaust koma því svo fyrir að iðnaður af einhverju tagi færi aftur út í sveitirnar. Ef til dæmis yrði komið upp einhverri starfsemi í Reykholti, þj þyrfti ekki að sjá eftir þeim peningum, sem í það færu. Séra Árelíus sagði að eftir því sem hann vissi bezt um fiskirækt þá væru æskuheimkynni hans við Breiðafjörð alveg tilvalin til þess að rækta sjávarfisk. Litlar víkur og vogar væru þar eins og tilbúnar eldisstöðvar. Heldur má ekki gleyma lax- og silungseldi sem hægt er að koma upp i mun fleiri ám en nú er, með góðum vilja. Allar aðstæður til þess væru beinlínis lagðar upp í hendurnar á fólki. Árelíus sagði að síðustu að þeg- ar ekki borgaði sig lengur að slá þau tún sem hans kynslóð hefði ræktað upp þá borgaði sig að fara út á hleinana og slá þar, og það ’borgaði sig miklu betur. -DS. Séra Árelíus Níelsson heldur í kvöld erindi er nefnist Auðlindir í eyðibyggð — molar á borði fram- tíðar, og er það á dagskrá útvarps klukkan 19.35. Séra Árelíus sagði að lítið væri um þetta mál að segja. Þó væri það helzta sem hann ræddi um að þð að landbúnaðurinn væri góður og gegn þá væri margt fleira hægt að hafast að í sveitum þessa lands. Séra Árelíus Nieisson. SájSS&jjí SKÁKSTYRKIR ERU SKATTFRJÁLSIR GIR0 625000 AM BAIMD ÍSLAMDS Sölumaður óskast nú þegar að nýrri bflasölu. Reglusemi áskilin. M jög góð vinnuaðstaða. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB, sfmi 27022 Kvöldskór díÓQEl Laugaveg'60 WllvvkiL Sími21270 Litur: Svartur

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.