Dagblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. FEBRtJAR 1978.
17
í DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ ^ „ , SÍMI27022 ÞVERHOLTI )
Til sölu
i
Hesthús i Víðidal
til sölu. Uppl. i sima 34905 öll
kvöld eftir kl. 8. Einig til sölu á
sama stað CB labbrabb stöðvar.
Isskápur til sölu.
Einnig er til sölu svefnsófi og
barnatvíhjól með hjálpar-
dekkjum. Uppl. í sima 40480.
Flúrlampar tilsölu.
Upplagðir i bílskúra eða iðnaðar-
húsnæði. Uppl. í síma 44798.
Vegnahrottflutnings
er til sölu alls konar húsbúnaður,
húsgögn og heimilistæki, þ.á m.
Kitchenaid uppþvottavél og
Rafha suðupottur, einnig barna-,
dömu- og herrafatnaður.
Tækifærisverð. Vinsamlegast
hringið i síma 21678 eftir kl. 1
laugardag og sunnudag.
Til sölu lítið notað
Tríó hústjald. Tækifærisverð.
Uppl. í síma 36327 og 66620 í dag
og næstu daga.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir. Er skíðaútbúnaður dýr.
Ekki hjá okkur. Komdu og sjáðu
hvað við getum boðið. Sportmark-
aðurinn, Samtúni 12. Opið kl.
1—7 alla daga nema sunnudaga.
Plastskilti.
Framleiðum skilti á krossa,
hurðir, póstkássa í stigaganga og
barmmerki.og alls konar aðrar
merkingar. Sendum í póstkröfu.
Opið frá kl. 2 til 6. Skiltagerðin
Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726.
Rammið inn sjálf.
Seljum útlenda rammalista í
heilum stöngum. Gott verð. Inn-
römmunin, Hátúni 6, sími 18734.
Opið 2-6.
Óskast keypt
n
Úska eftir að kaupa
70 toinmu jarðtætara. Uppl. í
síma 99-4403 milli kl. 7 og 9 í
kvöld.
Óska eftir 3ja ferm
‘miðstöðvarkatli með öllu tilheyr-
andi. Uppl. í síma 99-1723
Selfossi.
Sportmarkaðurinn
Samtúni 12, auglýsir: Við kaup-
um vel með farnar hljómplötur.
Sportmarkaðurinn, Samtúni- 12,
opið 1-7 alla daga nema
sunnudaga.
Verzlun
tJtskornar hillur
fyrir puntuhandklæði, 3 gerðir,
áteiknuð puntuhandklæði, öll
gömlu munstrin. Ateiknuð vöggu-
sett, áteiknuð koddaver, blúndur
'og smávara. Sendum í póstkröfu.
Opið á laugardögum. Uppsetn-
ingabúðin Hverfisgötu 74, sími
25270.
Púðauppsetningar.
Mikið úrval af ódýru ensku flau-
eli. Frágangur á allri handavinnu.
öll fáanleg klukkustrengjajárn.
Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir
20 litir, frá kr. 260. Veitum allar
leiðbeiningar viðvíkjandi upp-
setningu. Allt á einum stað. Opið
laugardag. Uppsetningabúðin
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Fermingarvörurnar
allar á einum stað, sálmabækur,
servíettur og fermingarkerti,
hvítar slæður, hanzkar og vasa-
klútar. Kökustyttur, fermingar-
kort og gjafavörur. Prentun á
serviettur og nafnagylling á
sálmabækur. Póstsendum um allt
land. Sími 21090, Kirkjufell, Ing-
ólfsstræti 6.
Harðfiskur á þorrabakkann,
seljum brotafisk og mylsnu.
Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími
40170.
Leikfangaverzlunin
Leikhúsið Laugavegi 1, sími
14744: Fisher Price leikföng,
dúkkuhús, skóli, þorp, sumarhús,
sjúkrahús, bílar, peningakassi,
símar, flugvél, gröfur og margt
fleira. Póstsendum. Leikhúsið,-
Laugavegi 1. sími 14744.
Úrval ferðaviðtækja
tg kassettusegulbanda. Bila-
ægulbönd með og án útvarps.
Bílahátalarar og loftnet. T.D.K.
Vmpex og Mifa kassettur og átta
rása spólur. Töskur og hylki fyrir
rassettur og átta rása spólur.
Stereóheyrnartól. Islenzkar og er-
lendar hljómplötur. músík-
■cassettur og átta rása spólur,
iumt á gömlu verði. Póstsendum.
P. Björnsson, radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2. Sími 23889.
Fyrir ungbörn
Barnabílstóll
óskast. Uppl. i síma 32257.
Hlaðrúm til sölu.
Uppl. í síma 10821.
Til sölu Pedigree
barnavagn, minni gerð, f góðu
lagi. Verð kr. 18.000. Einnig er til
sölu skermkerra í góðu iagi. Verð
kr. 12.000. Uppl. í síma 82296.
Fatnaður
Til sölu síður
kjóll nr. 42. Uppl. í sima 44336.
Vetrarvörur
9
Evenrude vélsleði
til sölu, litið notaður. Uppl. í síma
86915.
Johnson vélsleði
árg. '72 til sölu, 25 hö, ný-
sprautaður. Góður sleði. Uppl. í
síma 73454 eftir kl. 6 mánudag.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skíðavörum á góðu
verði. Verzlið ódýrt óg látið ferð-
ina borga sig. Kaupum og tökum í
umboðssölu allar skíðavörur.
Sportmarkaðurinn. Samtúni 12.
'úpið frá kl. 1—7 alla daga nema
;unnudaga.
Húsgögn
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefn-
sófar, hjónarúm, svefnsófasett.
Kynnið ykkur verð og gæði. Send-
um í póstkröfu um land allt. Opið
1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar Langholts-
vegi 126, sími 34848.
Bra — bra ódýru
innréttingarnar í barna- og
unglingaherbergi, rúm, hillusam-
stæður, skrifborð, fataskápur,
hillur undir hljómtæki og plötur,
málað eða ómálað, gerum föst
verðtilboð ef óskað er. Trétak hf.
Þingholtsstræti 6 simi 21744.
Klæðningar og viðgerðir
á bólstrun húsgagna. Höfum
ítalskt módelsófasett til sölu,
mjög hagstætt verð. Úrval af
ódýrum áklæðum, gerum föst
verðtilboð ef óskað er, og sjáum
um viðgerðir á tréverki. Bólstrun
Karls Jónssonar Langholtsvegi
82, sími 37550.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettis-
götu 13, simi 14099. Svefnstólar,
svefnbekkir, útdregnir bekkir,
2ja manna svefnsófar, kommóður
og skatthol. Vegghillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um allt land.
I
Sjónvörp
i
Til sölu 23ja tommu
svart-hvítt Blaupunkt sjónvarps-
tæki. Uppl. i síma 84007.
Nordmende sjónvarpstæki
til sölu. Uppl. i sima 71286.
Sportmarkaðurinn Samtúni
auglýsir: Verzlið ódýrt, við hö'fum
notuð sjónvörp á góðu verði.
Kaupum og tökum i umboðssölu..
,‘sjónvörp og hljómtæki. Sækjum
og sendum. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12, opið 1-7 alla daga
nema sunnudaga."
I
Hljómtæki
8
Til sölu
Imperial stereotæki, mjög gott
verð. Uppl. í sima 51513 næstu
daga.
Nýlegt sófasett
til sölu. Til sýnis að Grænutungu
8, Kópavogi, milli kl. 3 og 7 í dag.
Til sölu Dual magnari
og Dynaco hátalarar. Uppl. í síma
83246 milli kl. 7 og 8.
Skrifborð.
Vil kaupa stórt og vandað skrif-
borð. Uppl. hjá auglþj. DB, sími
27022. H72783
Sófasett og sófaborð
til sölu og tvær springdýnur.
Uppl. I síma 74086.
I
Heimilisfæki
9
Gamall Kelvinator
kæliskápur til sölu, er i ágætu
standi. Verð kr. 15.000.- Uppl. á
sunnudag í sima 32599.
Til sölu Toshiba
stereosamstæða SM 3000. Uppl. í
síma 44327.
Til sölu sem nýtt
japanskt (Alba) sambyggt hljóm-
flutningstæki, plötuspilari, út-
varp og kassettutæki ásamt
tveimur hátölurum. Uppl. í síma
76752.
Radíó plötuspilari
og útvarp til sölu með tveimur
áföstum hátölurum, einnig fylgja
tveir lausir hátalarar til viðbótar.
Uppl. í síma 11668 í hádeginu og á
kvöldin.
Vel með farin
Ignis eldavél til sölu. Uppl. í síma
76752 eftir kl. 6 í kvöld og allan
laugardaginn.
Uilargóifteppi —nælongólfteppi.
Mikið úrval á stofur, herbergi,
stiga, ganga og stofnanir. Gerum
föst verðtilboð. Það borgar sig að
líta inn hjá okkur. Teppabúðin
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarf.,
sími 53636.
Hljóðfærí
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum
fyrirliggjandi. Avallt mikil eftir-
spurn eftir öllum tegundum
hljóðfæra og hljómtækja. Send-
um í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt í farar-
broddi. Uppl. I sima 24610,'
IHverfisgötu 108.
Til bygginga
i
Steypuhrærivélar,
flísaskerar og byggingaflóðljós.
Vélaleiga LK, sími 44365, eftir kl.
18.
Ljósmyndun
k._____________>
Til sölu Konica T3 myndavél
með 35 mm F2 8 linsu, einnig
taska. Uppl. I sima 40019.
Til sölu: Splunkuný
200 mm F:3,5 Panagor linsa sem
passar á Konica-vélar (keypt úti
en passaði ekki á mína vél). Verð
ca 39.000 kr. Einnig er til sölu
Konica C-35 (automatic), mjög
ódýr, góð og skemmtileg vél, sem
allir geta notað. Verð ca 29.000,-
kr. Ennfremur er til sölu mjög
góður Körting-Transmare tuner.
Hefur 5 FM-bylgjur auk LW, MW
og KW. Sjálfvirkt AFC:
snertitakkar. Verð kr. 50.000.-'
(Loftnet getur fylgt). Uppl. í
síma 85361.
Til sölu Canon AE 1
ljósmyndavél, einnig Brown 2000
computer flass. Uppl. í síma
74935.
Lj ósmy nd a-am atör ar.
Fáanlegar á gömlu verði: Fujica
reflex myndavélar, ST 605-705 og
801. Aukalinsur 35mm, lOOmm,
135mm, 200mm og zoom 75-
150mm 400 ASA FUJI litfilma
135-20 á kr. 765. Urval af FUJI
kvikmyndaupptökuvélum. Við
eigum alltaf allt til ljósmynda-
gerðar, t.d. plastpappír, framköll-
unarefni, -bakka, stækkunar-
ramma auk ótal margra hluta
hluta fyrir áhugaljósmyndarann.
Mynda- og filmualbúm.
AMATÖR, ljósmyndavöruverzlun
Laugav. 55. S. 22718.
Standard 8 mm, super 8.
og 16 mm kvikmyndafilmur ti!
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke og Bleika
,pardusinum. Nýkomnar 16 mm
teiknimyndir. Tilboð óskast í
Canon 1014, eina fullkomnustu
Super 8 kvikmyndatökuvél á
markaðnum. 8 mm sýningarvélar
leigðar og keyptar. Filmur póst-
sendar út á land. Sími 36521.