Dagblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 18
18' DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1978. i' m — Framhaldafbls.l|7 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Dýrahald Tii sölu 9 vetra hestur, viljungur og gangmikill. Verð kr. 140 þús. 9 vetra hryssa-fylfull. Verð kr. 100 þús. Uppl. í síma 30216 eftir kl. 6.30. 3ja vetra gömul hryssa til sölu. Uppl. í síma 81486. Skrautfiskaræktun. Til sölu skrautfiskar og gróður i fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Smiðum og gerum við fiskabúr. Opið að Hverfisgötu 43 fimmtu- daga kl. 6—9 og laugardaga kl. 3—6. Verðbréf i ,3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir,, Góð fásteignaveð. Markaðstorgið Einbolti 8, sími 28590. I Safnarinn D Kaupum íslcnzk frímerki ] og gömul umslög hæsta verði,' einnig kórónumynt, gamla pen-1 ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg1 21a, sími 21170. I Fasteignir d Óskum eftir að kaupa hæð í gömlu húsi, helzt í gamla bænum, má þarfnast lagfæringar. Heildarverð 6-8 millj. Uppl. í sfma 25896. Til sölu 3ja herb. snyrtileg risíbúð í þríbýlishúsi. Gott útsýni. Húsið er kjallari, hæð og ris og er í Kleppsholtinu. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 29396 milli kl. 9 og 4 eftir kl. 4 í. síma 30473. Hjól Óska eftir að kaupa Honda eða Yamaha mótorhjól, ekki minna en 350 CC. Aðrar tegundir eða stærðir koma einnig til greina. Uppl. í síma 23169 eftir kl. 19 í dag og eftir kl. 12 laugardag. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undir handvagna. Nokkur notuð barna- reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk- stæðið Hjólið, Hamraborg 9,’Kóp. Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. Mótorhjófaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. TöT<um hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla-. viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. Til sölu 2,9 tonna bátur, nýendurbyggður, með dísiivél. Uppl. í síma 93-2251 og 93-2367. 6 tonna trilla, opin, til sölu. Uppl. í síma 98-1177, 1873 og 1896 á kvöldin. Seglbátur. Norskur 18 feta siglari úr trefjaplasti til sölu með öllu. Uppl. f síma 81105. Til sölu 2ja tonna trilla með 24ra hestafla vél útbúin til grásleppuveiða. öll tæki til verkunar grásleppuhrogna fylgja og 35 net. Selst mjög ódýrt vegna sérstakra ástæðna. Uppl. hjá auglþj. DB i sfma 27022. H72988. VISS Til sölu rúmlega 2ja tonna bátur með Simrad dýptarmæli og blokk. Uppl. í síma 93-1480 Akranesi. Til sölu 4ra tonna bátur sem er i smíðum. Uppl. I síma 82782 eftir kl. 18. Til sölu 5 lesta bátur með nýlegri vél og vökvastýri, hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Skip og fasteignir Skúla- götu 63, sími 21735, heimasími 86361. Höfum fjársterkan kaupanda að 8 til 12 lesta báti. Skip og fasteignir Skúlagötu 63, simi 21735, heimasími 36361. Vil skipta á hraðbát, verð kr. 900 þús. og bíl, verð ca 1400-1800 þús., milligjöf í peningum eða samkomulag. Uppl. I síma 66502 eftir kl. 19. Bílaleiga Bíialeigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaieigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanna VW pg hinn vinsæla VW Golf. lAfgr. alla virka daga frá kl. 8-22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. I Bílaþjónusta D Bílamálun og rétting: Almálum og blettum allar teg- undir bifreiða. Veitum einnig að- stöðu til að þér getió unnið bílinn sjálfur undir málningu. Bílaverk- stæðið Brautarholti 22, sími 28451, heima 44658. Bilaviðgerðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar. vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir. boddíviðgerðir. stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn: Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20, Kópavogi. Sími 76650. Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð í viðgerðir á VW og Cortina bifreiðum. Fljót og góð þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði Skemmuvegi 12 Kópavogi. Sími 72730. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og liann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., simi 54580. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti 11. VW 1300 1969 fæst á góðu verði. Sími 74554. Cortina '70 til sölu, ekin 71 þús. km. Nýlegt pústkerfi, dínamór og geymir, góður blll. Verð 450 þús. Uppl. í sima 38887. iGet útvegað véla- og varahluti frá Bandaríkjunum. Uppl. i síma 50356 milli kl. 4 og 7. Óska eftir að kaupa vel með farinn og lltið ekinn VW 1303 árg. ’74-’75 eða Austin Mini árg. ’76. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H73001. Til sölu Dodge Coronet árg. ’67. Nýupptekin vél, 318 cub. Uppl. I síma 84089 eftir kl. 5. Ford Transit bensín til sölu. Mjög góður bíll. Mótorinn er nýlega uppgerður. Skipti koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022. H72995. Til sölu ýmsir varahlutir f Oldsmobile Toronado árg. ’68, einnig 400 skipting í Chevrolet og gírkassi i Land Rover árg. ’67. Uppl. í síma 97-2320. Óska eftir að kaupa Datsun dísil árg. ’72-'74. Uppl. í sima 37012 !eftir kl. 4. Til sölu Cortina XL 1600 árg. ’75. Mjög vel með farinn einkabíll, ekinn aðeins 20 þús. km. Uppl. f sfma 41551. Tll sölu gamllr varahlutir f BMW 1600. Uppl. f sfma 51189. Óska eftir að kaupa Range Rover árg. ’74. Staðgreiðsla fyrir góðan bfl. Uppl. f sfma 96 41646 eftir kl. 19. V8. Óska eftir vél með öllu, t.d. Buick eða Chevrolet, ekki með sjálf- skiptingu. Má vera úrbrædd en ekki eldri en árg. ’64. Uppl. í sfma 36528. Chevrolet sendibfll árg. ’70, styttri gerð, til sölu. Fallegur bíll í góðu lagi. Uppl. í sfma 84556. Rambler American til sölu, árg. ’67, vél 232 cub., ekin 68 þús. km. Ný dekk, skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Til sýnis og sölu að Fffuhvammsvegi 17 Kópavogi yfir helgina. Sími 41092. Bíiavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutfma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu ,72, sfmi 12452. Mazda 818 2ja dyra árg. ’74 mjög vel með farin, til.sttlu, ekin 44 þús. km. Vél 104 hö. Uppl. f sfma 33028. Óska eftir góðum, nýlegum bil með 1 millj. kr. út- borgun og öruggum mánaðargr. Uppl. í sima 29515. Vantar Chevrolet vél, V8, helzt 350 cub. Uppl. f sfma 50367. Til sölu Peugeot 204, möguleiki á skiptum á sendibíl. Uppl. i síma 26507. Tilboð óskast í 1947 Chevrolet deluxe, 2ja dyra blæjubfl. Bíllinn er til sýnis á ,milli kl. 3 og 5 f dag á Klapparstíg 8, gengið inn Selvogsgötumegin. Cortina 1600 XL árg. ’75 til sölu. Góður bfll. Uppl. f sfma 74136. Til sölu 4ra cyl. Tradervél og 6 cyl. Perkins, á sama stað óskast einnig vörubíls- pallur. Upplýsingar í sfma 27022 hjá auglþj. DB. H72760 Varahlutir í Scania Vabis 76 árg. ’63. Gfrkassi með sturtugír, afturhásing með bremsuskálum. Frambiti með öllu tilheyrandi. Olfuverk, Vökvastýri með dælu og fleira. Pústgrein með mótor- bremsu. Kúplingspréssa, fjaðra- hengsli og grindarklossar að framan. Framstykki: húdd, vinstra og hægra bretti og hval- bakur. Loftkútar og ýmislegt fleira. Uppl. veitir Ulfar Helga- son Hoffelli Hornafirði, sími gegnum Höfn f hádeginu og eftir kl. 19. óska eftir bíl, Escort, eða viðlfka bíl árg. ’74 eða ’75. Staðgreiðsla. Uppl. f síma 75339 eftir kl. 19. Til sölu Fiat 600 árgerð ’72, ekinn 35 þús. km. Uppl. f sfma 26589. Fiat 128 Raily árg. ’74. Til sölu Fiat 128 rally árg. ’74 fallegur og vel með farinn bfll. Ekinn 72.000 km. Skipti möguleg á dýrari bfl, allt að 2 millj. Uppl. í sfma 52997. Trabant station árg. '77 til sölu, ekinn 4 þús. km. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. H72952 Volvo Amazon árg. ’67 til sölu og einnig Chevrolet Impala árg. ’67. Nýsprautaður. Þokkalegur bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 71578. Fiat — Opel. Tilsölu Fiat 850 Special árg. ’72 og Opel Rekord 1900L árg. '67. Bíl- arnir þarfnast báðir viðgerðar. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 43906 eftir kl. 19 og um helgina. Cortinu- og Moskvitseigendur athugið. Hef til sölu varahluti I Cortinu árg. ’70, t.d. vél, gírkassa og margt fleira, og einnig ýmsa varahluti f Moskvits árg. ’69. Uppl. í sfma 52586. Toyota Crown 2000 árg. ’67 til sölu. Vél ekin 10 þús. km. Útvarp og segulband. Skipti koma til geina. Uppl. í síma 74927. Til sölu Ford sendiferðabfll með góðu boddíi, árg. ’62 og International vörubíll með góðri vél og góðum palli. Báðir bílarnir seljast til niðurrifs. Uppl. í sima 86886.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.