Dagblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 22
22 : DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978. 8 GAMIA BÍO M Síml 11475 LUÐVIK— GEGGJAÐI KONUNGUR BÆJARALANDS Visconti (THEMAD /0/16 OFBAVARIA.) Víðfræg úrvalskvikmynd með ■Helmut Berger — Romy Schneider. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. VINIR MÍNIR BIRNIRNIR Sýnd kl. 7.15. ÖSKUBUSKA Barnasýning kl. 3. II NYJA BIO 8 Silfurþotan Slmi 11544 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 + Sími 11384 ÍSLENZKUR TEXTI HVÍTI VÍSUNDURINN (The White Buffalo) Æsispennandi og mjög viðburða- rík, ný bandarísk kvikmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jack Warden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TÓNABÍO 8 Gaukshreiðrið ^31182 (One flew over the Cuckoos’ nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkáð verð. 8 LAUGARÁSBÍO 8 Slr.il 32075. JOI 0G BAUNAGRASIÐ tslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um allsögulega járnbrauiariestarferð: Bönnuð innan 14 ára. 'Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Síðustu sýningar Ný. japönsk teiknimynd um sam- nefnt ævintýri. Mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 7, SEX EXPRESS An Excursion into the Erotic. Mjög djörf brezk kvikmynd. Aðalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. 19 000 ■salur^^— STRÁKARNIR í KLÍKUNNI (The Boys in the band) Afar sérstæð og vel gerð banda- rísk litmynd, eftir frægu leik- verki Mart Crowley. Leikstjóri: William Friedkin Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 3,20, 5,45, 8.30 og 10.55. salur SJO NÆTUR í JAPAN Sýnd kl. 3,05, 5,06, 7,05, 9 og 11,10 -------salur JÁRNKR0SSINN Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,20, 8 og 10,40 Síðustu sýningar ■ salur BRUDUHEIMILIÐ Afbragðs vel gerð litmynd eftir leikriti Henrik Ibsen. Aðalhlut- verk Jane Fonda Leikstjóri Joseph Losey. Sýnd kl. 3,10, 5, 7,10, 9,05 og 11.15. HAFNARBÍÓ ORMAFLÓÐIÐ “ Afar spennandi og óhugnanleg ný bandarrísk litmynd. Aðalleikarar, Don Scaradino, Patricia Pearcy. - tslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ; 8 BÆJÁRBÍÓ P ÓKINDIN Endursýnum þessa frábæru kvik- mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. 8 STJÖRNUBÍÓ 8 CRAZY J0E tslenzkur texti Hrottaspennandi amerísk saka- málamynd í litum með Peter Boyle og Paula Prentiss. Endursýnd kl, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. SIMBAD 0G SÆFARARNIR Sýnd kl. 4. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ 8 Útvarp Sjónvarp 8 Sjónvarp á sunnudaginn kl. 20.45: Heimsókn Málefni vangefinna — ádagskrá sjónvarpsins á sunnudags- kvöldið „Við ætlum að líta inn'á dag- heimilin Lyngás og Bjarkarás og rabba við vistfólk og fylgjast með því sem þar fer fram,“ sagði Valdimar Leifsson okkur en hann er umsjónarmaður þáttarins Heimsóknar, sem er á dagskrá sjonvarpsins kl. 20.45 á morgun. Einnig sagði Valdimar að litið yrði inn til 5 þroskaheftra stúlkna, sem halda heimili saman inni í Vogum. Hjá þeim býr um- sjónarkona, sem fylgist með því sem þær gera og hjálpar þeim eins og með þarf. A Lyngási dveija vangefin börn á aldrinum 2-17 ára og leggja þau bæði stund á verklegt og bóklegt nám. Mikil áherzla er lögð á tal- kennslu. Fáeinir hafa lært að lesa en það er frekar sjaldgæft. Einnig eru þeim kenndir ýmsir daglegir siðir, svo sem að heilsa og segja til nafns og yfirleitt að vera sem eðlilegust og frjálslegust í fram- komu. Einnig sér Sonja Helgason um leikfimitíma fyrir börnin. Handavinna er stór hluti af llfi þeirra. Þau læra t.d. að mála á hluti og búa til ýmislegt í höndun- um, svo þar er greinilega ekki setið auðum höndum allan daginn. Dagheimiiið Lyngás Dagvistarheimilið Bjarkarás Á Bjarkarási dvelur fólk 17 ára og eldra. Þar fer fram meiri háttar starfsemi í höndunum en á Lyngási. Vistmenn Bjarkaráss framleiða ýmsa hluti til sölu. Einnig útbúa þeir fiskilínur fyrir sjómenn og pakka inn slidesfilm- um fyrir Sólarfilmu, svo eitthvað sé nefnt. 1 þættinum verður einnig rætt við forstöðukonurnar Grétu Bachmann og Hrefnu Har- aldsdóttur, Magnús Kristinsson formann Styrktarfélags vangef- inna og Margréti Margeirsdóttur félagsráðgjafa. Einnig mun Valdi- mar ræða við foreldra vangefinna barna og munu þeir greina frá reynslu sinni í sambandi við þau vandamál sem upp koma við að eiga vangefið barn. Þátturinn er um klukkustundar langur. - RK ! Sjónvarp kl. 21.35 í kvöld: Janis Carol heima í jólaleyf i | Flestir kannast við söngkonuna IJanis Carol. Hún hefur skemmt jokkur íslendingum með söng sín- um, bæði á skemmtistöðum og í Isjónvarpi. Siðastliðin 2 ár hefur Janis dvalið i Svíþjóð. Þar hefur hún sungið með hljómsveitinni Lava, sem er skipuð íslenzkum meðlimum. Þau hafa ferðazt dálítið um, m.a. til Noregs. Janis kom hingað heim 1 jóla- leyfi og notaði sjónvarpið þá tækifærið og fékk hana til þess að syngja nokkur lög fyrir sig. Við fáum að vera aðnjótandi þessarar skemmtunar í kvöld kl. 21.35 og er þátturinn í litum. Stjórnandi upptöku er Egill Eðvarðsson. -RK. Þessa mynd tók Ijósmyndari Dag- blaðsins, Ragnar Th. Sigurðsson, af Janis og dóttur hennar, Söndru Björk, í desember 1976. Útvarpið kl. 17.30 í dag: Spennandi vagnferð landnemafjölskyldu Fjórði þáttur framhaldsieikrits barnanna, Antilópusöngvarajns, verður fluttur i útvarpinu í dag kl. 17.30. Þegar hér er komið sögu hefur landnemafjöiskyldunni Hunt ekki enn tekizt að komast yfir fjallgarðinn vestur að ströndinni fyrirheitnu. Á þessari vagnferð sinni hefur fjölskyldan lent í ýms- um ævintýrum, m.a. komizt f tæri við Indfána, sem þau óttuðust mjög í fyrstu. Siðar kom í ljós að Indíánarnir voru þeim alls ekki óvinveittir og réttu fjölskyldunni jafnvel hjálparhönd þegar hún þurfti þess með. Nú eru antilópu- veiðar framundan og þá fær fjöl- skyldan nægan mat en matarskort óttast ailir landnemar. Þátturinn sem verður fluttur í dag nefnist Fjallaþorpið og á eflaust margt skemmtilegt og spennandi eftir að gerast í þeim þætti. Höfundur leikritsins er Ingebrigt Davik og þýðandi þess er Þórhallur Sig- urðsson leikari. Þættirnir taka um hálfa klukkustund í flutningi. Framhaldsleikrit barnaogunglinga Ingebrigt Davik er höfundur framhaldsleikritsins Antilópu- söngvarans, en 4. þáttur þess er á dagskrá útvarpsins i dag kl. 17.30. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.