Dagblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978. <1 Útvarp 23 Sjónvarp i Útvarp kl. 19.35 í kvöld: Vatnajökull Útvarpið kl. 19.25 á sunnudaginn: Kvikmyndaþáttur Grundvallaratriði kvikmyndagerðar Vatnajökull verður viðfangs- efni Tómasar Einarssonar í út- varpsþætti í kvöld kl. 19.35. Er þetta fyrsti þáttur Tómasar af fjórum og mun sá fyrsti fjalla um vatn og ís. Sagðist Tómas hafa fengið sér til aðstoðar þá Helga Björnsson jöklafræðing og Sigurjón Rist vatnamælinga- mann. Mun Helgi ræða um land undir jökli, hvernig jökullinn var áður og hvernig hann hefur breytt sér og er orðinn nú. Einnig mun rætt um þykkt jökulsins. Sigurjón mun fjalla um árnar sem renna frá jöklin- um og hlaupin. Þá verður lesin vel þekkt grein eftir Þórberg Þórðarson, Vatnadagarnir miklu. Annar þáttur fjallar um eldstöðvarnar undir jökli, en Tómas sagði þær vera þrjár. Þátturinn er hálfrar klukku- stundar langur. -RK. Þorsteinn Jónsson er umsjónar- maður kvikmyndaþáttar útvarps- ins á sunnudaginn. Kvikmyndaþáttur er á dagskrá útvarpsins á morgun kl. 19.25 og mun Þorsteinn Jónsson kvik- myndagerðarmaóur sjá einn um þáttinn að þessu sinni. Þorsteinn sagðist myndi fjalla um myn,dmál- ið og mun hann þá taka fyrir helztu grundvallaratriði þess hvernig saga er sögð með kvik- mynd. Hann mun koma inn á hin ýmsu myndskeið og fjalla um eiginleika þeirra og gerðir, s.s. kvikmyndatöku og klippingu. Þorsteinn leggur áherzlu á öll grundvallaratriði í þessum þætti og að gera hin einstöku atriði kvikmyndagérðar sem auðskiljan- legust. RK LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR .00 Morgunútvarp. sjuklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Dýrin okkar. 12.00 Daíískráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. * 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynn- inííar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Siíímar B. Hauks- son sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 íslenzkt mál. Ásf’cir Blöndal Mafínússon flvtur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leið- beinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: ..Antilópusöngvarinn". Ingebrifít Davik samdi eftir sögu Rutar Under- hill. Þýðandi: Sigurður Gynnarsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vatnajökull. Fyrsti þáttur: ís og vatn: Umsjön: Tóinas Einarsson. M.a. rætt við Helga Björnsson jöklafræð- ing og Sigurjón Rist vatnamælinga- mann. 20.05 Óperutónlist: Atriði úr óperunni ..Mörtu" eftir Flotow. 20.55 Umrœður um umhverfismál á Norðurlöndum. Borgþór Kjærnested stjórnar þætti með viðtölum við um- hverfisverndarmenn. og tónlist frá mótum þeirra. Lesari: Björg Einars- dóttir. 21.40 Vínarvalsar. Ríkishljómsveitin í Vín leikur; Robert Stolz stjórnar. 22.00 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knút- ur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt" eftir Harald Á. Sig- urðsson. 22.20 Lestur Passíusálma. Hlynur Árna- son guðfræðinemi les 17. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur- geirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónlaikar: Frá Bach-vikunni í Ansbach i Þýzkalandi í fyrra. Flytjendur: Rolf Jbnghanns og Bradford Tracey semballeikarar Pierre Amoyal fiðluleikari og Bach- hljómsveitin í Ansbach. 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar — framh. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Þjóðfélagsleg markmið islendinga. Gylfi Þ. Glslason prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven- hátiðinni i Bonn i sept. i haust. 15.00 Upphaf spírítisma á íslandi; — siðari hluti dagskrár. Helga Þórarinsdóttir tekur saman. Lesarar með henni: Broddi Broddason og Gunnar Stefánsson. 15.50 Létt tónlist: Sigmund Groven leikur á munnhörpu. Ketil Björnstad píanó- leikari, Hindarkvartettinn o. fl. leika með. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efnl: a. Sagan af Söru Leander. Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur tekursaman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög, sem hún syngur. Fyrri hluti. (Aður útvarpað 6. ágúst I sumar). b. Kynni af merkum frnðaþul. Sigurður Guttorms- son segir frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnaritara. (Aður á dagkrá í maí 1976). 17 30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les(3). 17.50 Djassgestir í útvarpssal. Niels Henning örsted Pedersen, Ole Koch Hansen og Axel Riel leika. Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir. Friðrik Þór Friðriksson og Þorsteinn Jónsson sjá um þáttinn, sem fjallar um hvernig kvikmynd er unnin. 20.00 Kammertónlist. 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus. Friðrik Þórðarson sneri úr grísku. Óskar Halldórsson les sögulok(9). 21.00 íslenzk einsöngslög 1900-1930 VI. þáttur. Nína Björk Elíasson fjallar um lög eftir Sigvalda Kaldalóns. 21.25 „Heilbrigð sál í hraustum líkama"; þriðji þáttur. Umsjón Geir V. Vilhjálmsson sálfræðingur. Rætt er við læknana Björn L. Jónsson, Leif Dungal og Sigurð B. Þorsteinsson, Martein Skaftfells og fleiri. 22.15 Sónata fyrír selló og píanó oftir Arthur Honegger. Roman Jablonski og Chrystyna Boruzinska leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá nýárstónleikum danska útvarpsins. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Fimmt- ándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjón- varpsmvndaflokkur. 6. þáttur. Þýð- andi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyrnan (L). Hlé. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóðlega skákmótið í Reykjavík. (L). 20.45 Nadia (L). Nýlega fóru bandarískir sjónvarpsmenn. með gamanleikarann Flip Wilson i broddi fvlkingar. til Rúmeníu og heimsóttu ólympíumeist- arann í fimleikum kvenna. Nadia Comanechi. en hún býr i litlu þorpi i Karpatafjöllum. Þar gengur hún í skóla. æfir íþrótt sína og skemmtir sér með jafnöldrum. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 Janis Carol (L). Söngkonan Janis Carol hefur um nokkurt skeið starfað i Svíþjóð. Þessi þáttur var gerður. meðan hún var hér á landi i jólaleyfi. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.55 „Gleðin Ijúf og sorgin sár". (Pennv Serenade). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1941. Aðalhlutverk Carv Grant og Irene Dunne. Ung stúlka. sem vinnur i hljómplötuverslun. verður ástfangin af hlaðamanni. Þau giftasi. þegar hann á að fara til Japans vegna at- vinnu sinnar. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 16.00 Húsbnndur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Heimili óskast. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Krístsmann (L). Breskur fræðslu- myndaflokkur. 8. þáttur. Að vinna sálir Fljótlega gerðist helmingur Evrópu- búa mótmælendur. En kaþólska kirkj- an tók stakkaskiptum, og á hennar vegum var ötullega unnið að kristni- boði I Asíu og Ameríku. Þýðandi Guð- bjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L). Umsjónar- maður Ásdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristín Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Raykjavíkurskákmótið (L). 20.45 Haimsókn. Styrktarfélag vangef- inna. Litið er inn á dagheimilin Lyngás og Bjarkarás og fylgst með bóklegu og verklegu námi. Rætt er við' forstöðukonurnar Grétu Bach- mann og Hrefnu Haraldsdóttur, Magnús Kristinsson. formann Styrktarfélags vangefinna, og Margréti Margeirsdóttur félagsráð- gjafa. Þá eru viðtöl við foreldra van- gefinna bama og vistmenn á dag- heimilunum. Umsjónarmaður Valdi-» mar Leifsson. 21.45 Röskir sveinar (L). Sænskur sjón- varpsmyndaflokkur. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Farandsali heimsækir Idu, meðan Gústaf er ekki heima, og gerist nærgöngull við hana. Henni tekst að Iosa sig við hann, en kjólefni, sem hann hafði boðið henni, verður eftir. Farandsalinn ber út óhróður um samband þeirra Idu, og margir verða til að trúa honum, meðal annarra Gústaf, ekki síst eftir að hann finnur kjólefnið I læk, þar sem Ida hafði sökkt því. Matarskortur hrjáir fjöl- skyldu Gústafs og veldur óbeinlinis dauða Marteins, yngsta sonar þeirra. Þýðandi óskar Ingimarsson (Nord- vision — Sænska sjónvarpið) 22.45 Að kvöldi dags (L). Séra Brynjólf- ur Gíslason, sóknarprestur I Stafholti I Borgarfirði. flytur hugvekju. 22.55 Dagskráríok. Sjónvarp kl. 21.55 í kvöld: Gleðin Ijúf og sorgin sár Blaðamaður í Japan Gleðin Ijúf og sorgin sár (Penny Serenade) nefnist kvik- myndin sem verður sýnd í sjón- varpinu í kvöld kl. 21,55. Þýðandi hennar er Ragna Ragnars og sagði hún að aðaluppistaða m.vndar- innar væri samskipti mjög ólíkra hjóna. Ung stúlka sem vinnur í verzlun verður yfir sig ástfangin af ungum blaðamanni. Hann verður að fara til Japan vegna starfs síns og ákveða þau þá að gifta sig áður en hann fer. Skömmu síðar tekur eiginkonan saman föggur sínar og fer til hans. Þau lenda í ýmsum erfið- leikum, svo sem jarðskjálftum og öðrum hörmungum. í þessum erfiðleikum kemur í ljós hve hjónin eru ólík og bregðast við vandamálum sínum á ólikan hátt. Eftir dvöl sína í Japan snúa þau Þau Cary Grant og Irene Dunne fara með aðalhlutverkin í kvikmynd- inni Gleðin ljúf og sorgin sár, sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.55. aftur heim til Bandaríkjanna en hvort samband þeirra er þá eins og áður en þau fóru til Japan er ómögulegt að segja um. Myndin er bandarisk og er frá árinu 1941. Með aðalhlutverkin fara vel þekktir leikarar, þau Cary Grant og Irene Dunne. Ragna Ragnars sagði okkur að þetta væri alveg ágæt mynd og vel þess virði að horfa á hana. RK JASSHLJÓMLEIKAR Horace Parlan TRÍÓ Verða haldnirsem hérsegir: Laugardaginn 11. febrúarí Menntaskólanum við Hamrahlíð kl. 21, Sunnudaginn 12. febrúar á Hótel Esju kl. 21 Mánudaginn 13. febrúar á Hótel Loftleiðum kl. 21. Miðasala á hverjum stað frá kl. 18.00. JASSVAKNING Á V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.