Dagblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978.
9
Bent komst ekki áfram. Fyrir það
afrek var Friðrik sæmdur titli
stórmeistara.
MESTI YFIRBURDA-
SIGUR FRIÐRIKS
Þá er komið fram á árið 1959 —
þar mættust kapparnir fyrst á
hinu fræga Beverwijk-móti I Hol-
landi. Friðrik hafði svart.gegn
Larsen og vann skákina. Sigraði á
mótinu með tveimur vinningum
meira en næsti maður — mesti
yfirburðasigur, sem Friðrik hefur
unnið á skákmóti erlendis. Aðeins
örfáir mánuðir liðu og aftur
settust Friðrik og Bentgegnthvor
öðrum við skákborðið. Nú austur í
Moskvu. Friðrik hafði svart og
vann Bent — en þegar þeir tefldu
í Zurich i Sviss þetta sama ár
stýrði Bent svörtu mönnunum.
Venjan hélzt. Bent vann. 1960
tefldu þeir tvær skákir. Fyrst í
Beverwijk og síðan í Berg en Dal.
Bent hafði svart í fyrri skákinni
og vann — Friðrik í þeirri síðari
og vann.
HLÉ ÍFIMM ÁR —
SÍÐAN HÖFN
Nú var langt hlé, þar til þeir
hittust aftur við skákborðið —
enda tefldi Friðrik lítið á næstu
árum. Bent Larsen gerðist hins
vegar atvinnumaður í skák.
Hefur verið það sfðan. En 1965
tefldi Friðrik á opna danska
meistaramótinu og Bent var þar
einnig meðal þátttakenda. Lengi
vel leit út fyrir, að þeir myndu
ekki tefla saman innbyrðis —
Bent stóð sig illa framan af, en
teflt var eftir Monrad-kerfi. Þó
kom að því undir lokin og f
annað skipti í skákum þeirra varð
jafntefli. Sigurvegari á þessu
móti varð danskur skákmaður,
sem ekkert hefur heyrzt frá síðan.
Friðrik varð í öðru sæti með 5
vinninga ásamt tveimur öðrum
skákmönnum. Larsen hlaut 4.5
vinning.
Árið eftir mættust þeir á 1.
borði f viðureign Islands og Dan-
merkur á Olympíuskákmótinu f
Havana á Kúpu. Friðrik vann þá
skák — á svart auðvitað. En 1967
var ísinn brotinn á skákmóti í
Dundee á Skotlandi. Þeir Friðrik
og Bent tefldu saman í síðustu
umferðinni og Friðrik hafði svart.
Allt virtist benda til þess, að þar
yrði ekki um neina undantekn-
ingu að ræða frá reglunni. Friðrik
fékk yfirburðastöðu. Skákin var
létt unnin, þegar þeir tóku til við
biðskákina — án hvíldar — og
aðeins tímaspursmál hvenær
Bent gæfist upp. — Friðrik átti
nægan tíma — en Bent komst í
mikið tímahrak. Alveg öfugt við
það, sem venjulega gerist í skák-
um þeirra. Bent þráaðist við að
gefa og allt f einu var Friðrik
sleginn skákblindu — lék hroða
Jega af sér og Bent vann. Skákin
birtist litlu sfðar f Sunday
Telegraph ásamt stöðumynd,
þegar Friðrik lék af sér, og sagði
hinn kunni skákmaður enski,
Alexander, að sennilega liði ár og
dagur, þar til Larsen hlyti aftur
annan eins heppnisvinning. En
hvað sem þvf lfður, þá missti
Friðrik af efsta sætinu á mótinu
fyrir bragðið. Gligoric varð efstur
með 6l/4 vinning, en Friðrik og
Bent deildu með sér öðru sæti —
hlutu 5Ví vinning hvor.
Siðan liðu þrjú ár, þar til kapp-
arnir mættust á ný — á stór-
meistaramótinu í Luganó f Sviss
1970.Tefld var tvöföld umferð —
Bent sigraði f fyrri umferðinni og
nú á hvítt eins og f skákinni í
Dundee, en jafntefli varð f sfðari
umferðinni. Bent varð sigur-
vegari í mótinu. Friðrik í öðru
sæti, svo hlutur Norðurlanda var
mikill á þessu móti, sem — eins
og nafnið gefur til kynna — var
aðeins setið stórmeisturum.
AFTUR HLÉ í
FIMM ÁR
Friðrik tefldi ekki mikið á
næstu árum og það var ekki fyrr
en 1975 að kapparnir tefldu
saman á ný. Það var á skákmóti í
Las Palmas 1975. Eftir heldur
rólega skák varð jafntefli. Sömu
úrslit urðu hjá þeim, þegar þeir
tefldu á 1. borði í viðureign
Islands og Danmerkur f sex-
landakeppninni f Ribe 1975. Á
skákmóti f Genf 1977 sigraði Bent
Friðrik, seni stýrði svörtu mönn-
unum, og minnkaði muninn á
þeim niður í tvo vinninga. A
Reykjavíkurmótinu sl. sunnudag
náði Friðrik svo aftur þriggja
vinninga forskotinu, sem hann
hefur haft allt frá 1953. Tvær
síðustu skákir þessara snjöllu
skákmanna hafa unnizt á hvftt. Er
nú framundan hjá þeim nýtt 12
skáka tímabil, þar sem litur
mannanna á skákborðinu skiptir
sköpum? Nú hvítt — ekki svart
eins og á árunum 1957-1967. Tím-
inn verður að skera úr því en það
verður alltaf viðburður í hugum
íslendinga, þegar Friðrik og
Larsen setjast gegnt hvor öðrum
við skákborðið.
hsfm
Krossgáta
S i i i , 'ovstt uR/N R/sr/ FjflR ' LFLGV VE/áfiR KROTftR SERHL fiKáfiN HESTuR m
r-m 1 Pfp1 FoRSK 1-
r T>u& „ LE6UR L't TiLL 'oL/k/R fiáN/R
SKjoift /njö'ú miKLft /n'flN. 5 KRN
l *
H£ITI þEFfiR ftm/ELfl
SHEmmft efstuR mYNN/ oP
1 'ftRNftD VB/SLfl
Y£- S/£L/ mfttJUR
í ' St/NáS VEÐUR
TfíUFL fi R. 'ftRSTÍÐ SNJ'O riLEYTfi
Fu&u 5Æ« þ
lengd fiRm'ftLc E/N. STSLPft éL£t>/
^ _ / Q/FfiR hv'l TuR f
5Lhín V '
Bok STfiFuR KNfiPP flR fi£y VflGft
SER- Hlj• BYRÐ/ Fj'flVU
FRfl/n FöfZ FoRrr
ÓEN6UR fiDfiLS mENN DYRfl m'flL
GfíFFA LL.JN/Y KE/Ð v£R
1) FfiNTft BRfióD* BEiSkhi/
BRÚ/< Y/STfl eRómu F'/n áERDftR :
f 6RJÖT 5 KÓL/<r
'fi REIK/J. JfiRÐ VEGUR
R/Tfi BERS m'ftLftR FORSE. UN6 HROS S NÉ5
H£L$/ SKR'ft
fiöHfiR ÖáN/N FEJT/ S/Lfi KEPP/R Sv/Ð- IN6UR
f D'oSin/ SuÐft
sliT/hn QORÐ/ 'OL'/K/R S'fiR "t-
hKLftZ ÓLftTftp HLUT/
'iþRoTr Þ/N6D SKR'fl -T-L
f SÍERTur LfiS/N
FROST B/T %E/NS
HftPP frosk mftNN m£R/ LÓPP HLÝT : fiáN/R
H/NDR BR
DfiNS NUNNk / /nfttJUR :
T
W)
(/)
(/)
(/)
'3
es
(/)
kco
Cs VA r cv; VD K vo K Ck: u. k N <t:
vn vr> í) X 3: * «a: K K Ui Ckc
vo 0. <^ vn :s <*. <3:
vn V3 Ri V- Qí q: vo \ k '0: .
vn «5: Q; -4 <*: * Ul vo K <P 3s: ■vl <3: P)
• vn - - • K r cí: <3; <3: VT) K Ul
• •S; <t: VD <£ Pk: r o N <3: k
• 4: <3: vn vn • Pf •í) «*: Csc - vn <?: VD \ <í: CD ■4
• VQ ■s; K * • cs: ’Al VD 'J .
• vn o: K <*: «*: vr> Uj QC N
«4: VD * <!: íí: * RV Ckc <í: K K QC .<3;
K ki Pc -J <c U. <t: .o 2: VD <3: •
vn • CO • VT> vn • VD .<3: vn •