Dagblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978.
13
Regnboginn sýnir
Brúðuheimilið:
Hvaðan kemur
þessi kuldi?
Rognboginn
„Bnj6uh«imlli6"
Englond 1973
Laikstjórí: Jossph Losoy.
Það er ekki langt siðan
Brúðuheimili Ibsens var sýnt í
Þjóðleikhúsinu og hlaut góðar
viðtökur, ef ég man rétt. 1
fréttatilkynningu Þjóðleikhúss-
ins hefur áreiðanlega staðið, að
sýningin hafi hlotið „frábærar
viðtökur" áhorfenda og gagn-
rýnenda.
Það er bandariska leikkonan
Jane Fonda sem leikur aðal-
hlutverkið, Noru. Frammistaða
hennar er vægast sagt mjög
misjöfn. Trevor Howard er öllu
betri í hlutverki læknisins
Ranks. Hann er í rauninni sá
eini sem virkar trúverðugur 1
myndinni — en hún ber tals-
verðan keim af þvi að vera
kvikmyndað leikrit, jafnvel
þótt hún hafi ekki átt að vera
það.
Brúðuheimili Ibsens er tvi-
mælalaust eitt af meiriháttar
leikritum siðustu aldar. Þeir
sem sáu sýningu Þjóðleik-
hússins á sínum tima sögðu svo
frá, að sýningin hefði virkað
trúverðug og kröftug. Myndin
er hvorugt. Sýningin í Regn-
boganum (D-sal) var liðlega
hálfnuð'þegar ég fór að velta
þvi fyrir mér hvað ylli þessum
óvenjulega kulda, sem mér
fannst stafa frá myndinni;
tilfinningaleysi og gervi-
mennsku. Þegar stúlka á
næsta bekk fyrir framan mig
fór i kápuna varð mér ástæðan
ljós: það var iskalt í salnum.
Þetta er kannski bió realismans
— myndin gerist að mestu leyti
að vetri til og allir klæddir i
loðfeldi og ullarföt.
Þetta var útúrdúr. Kvik-
jnyndataka og ytri gerð mynd-
arinnar virðist öll til fyrir-
myndar — en liklega er það
leikstjórinn Losey sem hægt er
að skamma fyrir slaka
frammistöðu leikaranna. Meira
að segja I Iokaatriðinu, þegar
Nora tekur ákvörðun um að
fara frá Þorvaldi pungrottu,
manni sínum, þá trúir maður
henni alls ekki. Og því siður
trúir maður að hann setji það
fyrir sig.
En þvi verður ekki neitað, að
Jane Fonda er falleg kona.
-ó. vald.
Kvik
myndir
SKELFING LEIÐIST MÉR ÞESSI
, ÁRSTÍMI!
QUACK
QUACK!
QUACK
QC/Ac/c
Moa/K.j
ÉGFÆ \
BÚFERLISHÖFUDVERK!
ÁFRAM TIL PERÚ. ÞYRLAN NÆR|ÁFANGASTAD SÍNUM — HINUM JARDSKJÁLFTAÞJÁDU
LANDSV/EDUM ÞAR SEM HID FORNA KRÚNUDJÁSN PERÚ ER FALIÐ. i
V hinn forni gud og
'byggingameistari hlýtur,
g' AD BROSA AF
jHfewÁNÆGJU...
GRUNLAUS UM FYRIRÆTLAF
TEKUR LÍKLEGA TÍMANN
SINN AD GRAFA
DJÁSNID UPP!!
PviD GETUM NOTAÐ
ÞYRLUNA SEM
BÆKISTOÐ TIL
AÐ BYRJA
ÞARNA ' ^
EINHVER,
VELKOMNIR
VINIRjKOMID EIN
| OG AF
OKKAR VORU