Dagblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978.
Stjómmálaflokkamirá nkisspenann
Nú virðist stefnt að miklum
styrkveitingum til stjórnmála-
flokka af almannafé. Aður
hefur verið veittur nokkur
stvrkur til þingflokka til kaupa'
á sérfræðilegri aðstoð. í frum-
varpi milliþinganefndar manna
úr öllum flokkum hafa nú verið
settar reglur, sem fara á eftir
við væntanlega stvrki til stjórn-
málaflokkanna.
Þar segir, að af slíkri fjár-
veitingu skuli 25% skiptast
jafnt milli flokka. sem hafa tvo
eða fleiri alþingismenn. Sjötlu
og fimm prósent skuli skiptast
milli flokka, sem skráðir séu
hjá dómsmálaráðune.vtinu, i
hlutfalli við atkvæðafjölda
þeirra í síðustu alþingis-
kosningum ef þeir hafi fengið
eitt prósent greiddra atkvæða
eða meira.
Sé nýr flokkur skráður. skuli
á kosningaári greiða honum úr
ríkissjóði sömu upphæð f.vrir
hvern meðmælanda og aðrir
flokkar fá f.vrir hvern kjós-
anda.
Nýr flokkur skuli senda
ráðune.vti nöfn, heimilisföng og
nafnnúmer að minnsta kosti
1000 flokksmanna úr eigi færri
en fjórum kjördæmum, þar af
skuli ekki minna en 50 vera í
hverju kjördæma þessara.
Flokkarnir skuli senda dóms-
málaráðunevtinu endurskoðaða
og samþykkta ársreikninga
sína, landssamtaka og kjör-
dæmissambanda, sjóða eða
stofnana, sem eru eign þeirra
eða starfa i þeirra þágu, gerða
,,i samræmi við góða reiknings-
skilavenju." Þessi gögn skulu
látin í té þeim. sem þess óska.
Stjórnmálaflokkur teljast
„samtök íslenzkra ríkisborgara.
sem bjóða fram i að minnsta
kosti fjórum kjördæmum við
alþingiskosnningar" og upp-
fvlla að öðru leyti þau skilyrði.
sem greind eru. Lágmarksaldur
meðljma skal vera 16 ár.
Vegna andstöðu Benedikts
Gröndal (A) gera nefndar-
menn enga tillögu um hann við
erlendum fjárstuðningi til
flokka.
HH
Aðalfulltrúi borgarfógeta (með skegg og gleraugu) í piðjum
hópnum. DB-mvndir Sveinn Þorm. 1 ~ t
Fjörlega boðið í
óskilahross hjá Fáki
— Hrossin slegin á 41 til 82 þúsund krónur
Fjörlegt uppboð fór fram á
fimmtudaginn á óskilahrossum
sem verið hafa i hestalöndum
Fáks i Geldinganesi og á Kjalar-
nesi. Upphaflega var ráðgert upp-
boð á níu hrossum, en á síðustu
stundu gáfu sig fram eigendur
fjögurra hesta úr hópnum, sönn-
uðu eignarrétt sinn á þeim og
greiddu áfallinn kostnað. Kom
þvi til uppboðs á fimm hestum.
Jónas Gústavsson aðalfulltrúi
borgarfógeta þauð hrossin upp og
var fjörlega boðið. Dýrasta hross
ið var slegið nýjum eiganda fyrii
82.400 krónur að meðtöldum sölu
launum. Odýrasta hrossið vai
slegið á 41.200 krónur með sölu
launum. Samtals voru óskila
hrossin fimm seld á 321 þúsunc
krónur.
Jónas Gústavsson sagði DB af
eftir slika sölu á hrossum hefðu
eigendur — ef þeir gæfu sig fram
— enn 12 vikna innlausnarfrest
Hann kvað mestan hluta sölu
verðs óskilahrossanna fara til
greiðslu á fóður- og geymslu-
kóstnaði hrossanna. en ef einhver
afgangur yrði getur eigandi vitjað
hans jafnvel eftir að 12 vikna
innlausnarfresturinn er útrunn-
inn.
Margmenni var við uppboðið og
var ljóst að hestaáhuginn varir og
hlivur i höfuðborginni.
ASt.
Eitt af óskilahrossunum búið að fá nýja eigendur. Agnes Þorláks-
dóttir gaf Þorláki Ottesen 65 þúsund fyrir þann brúna.
Frystihúsapakkinn
ekki tilbúinn—stöðugt
unnið að lausn vandans
„Stöðugt er unnið að úrvinnslu
gagna. sem aflað hefur verið og
hliðsjón höfð af við tilraunir til að
leysa vanda frystihúsanna," sagði
Einar Ingvarsson aðstoðarráð-
herra í viðtali við fréttamann DB
í gærmorgun. Hann sagði, að sam-
starfsnefndin í málinu héldi enn
einn fund seinna um daginn.
Kvaðst hann vonast til þess að
tillögur nefndarinnar sæju dags-
ins ljós fyrir helgina,
Nefndin grundvallar starf sitt á
víðtækri gagnaöflun. sem hefur
tekið nokkurn tíma. Ekki taldi
aðstoðarráðherra tímahært að
ræða á þessu stigi einstaka þætti
þeirra ráðstafana, sem helzt eru í
undirbúningi.
Vandi fr.vstihúsanna er mikill,
einkum þó á Suðvesturlandi, og ef
til vill mest aðkallandi í Vest-
mannaevjum. Stöðugt er unnið að
lausn málsins eins og fvrr segir.
BS
HAFNARFJÖRÐUR!
Blaöburöarböm óskastí
VESTURBÆ
Upplýsingar hjá umboöinu í síma 52354
millikl.5og7
Athugið!!
Vtðerum þeireinu
semgetum
boðið yður hinar
heimsfrægu
herraskyrtur
Mikið úrvalaf
peysum
ogstuttum
sportjökkum
ásamt fjölbreyttu úrvali af
hvers konar herrafatnaði
Herraverzlunin
K
llæsibæ, simi82517
Boddí-hlutará
lager
Ymsargerðir
SENDUM
í PÓSTKRÖFU
Höfum fyrirliggjandi boddíhluti í eftirtalda bíla: \. S
Datsun 100A og 1200 — Fiat 125, 127 og 128 — Escort og Cortina —
Opel Rekord — Volvo — Morris Mini — Volkswagen.
Ó. ENGILBERTSSON HF. Auðbrekku 51. Sfmi 43140
Í3B
* ffl LLÍ1 • /