Dagblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 24
-i™
H 1
Norræn list
í norrænu húsi:
Listamaðuraf
Hellisheiði í
hópisýnenda
Konur þessar hafast við þessa
dagana í Vatnsmýrinni, nánar til
ekið í Norræna húsinu. Þar
stendur yfir mikil norræn mynd-
listarsýning sem lýkur kl. lð á
sunnudag. Agæt aðsókn hefur
^erið að sýningunni og 17 verk-
anna selzt. Listafólkið er frá öll-
um Norðurlöndunum og þá einnig
frá Grænlandi og Færeyjum.
Meðal sýnendanna er Óskar
Magnússon en hann og kona hans
búa vestan til i Hellisheiðinni við
frumstæðan húsakost. Þóttuteppi
þeirra svo góð að sjálfsagt þótti að
leita til þeirra þegar sýningin var
sett saman. Listaverkið á mvnd-
inni er eftir danska listakonu.
Jvtte Tompson.
RALLA 587
KÍLÓMETRA
UM HELGINA
Hver verður fulltrúi ungu
kynslóðarinnar?
— keppt verður um þann
titil annað kvöld
Fjórar af stúlkunum sem
keppa um titilinn fulltrúi ungu*
kynslóðarinnar voru staddar í
veitingahúsinu Hollvwood á
fimmtudagskvöldið tii að
kvnna sér reglur og annað um
keppnina. Þær gáfu fúslega
samþvkki sitt til að iáta mvnda
sig á tröppum hússins. DB-
mvnd Ragnar Th. Sigurðsson.
Rallkappar verða á ferðinni á
laugardag og sunnudag en þá
gengst Bifreiðaiþróttaklúbbur
Reykjavikur fvrir rallkepphi.
Skeifuralli. Ekið verðtir af stað
kl. 14 i dag og er leiðin 587 km
löng. 1 bilasölunni Skeifunni
verður upplýsingaþjónusta
meðan á rallinu stendur. Til
Reykjavíkur munu ökumennirnir
svo koma um kl. 14 á sunnudag.
Keppendur eru 28 talsins.
Svona líta þær út sem eiga að
képpa um titilinn fulltrúi ungu
kvnslóðarinnar á sunnudags-
kvöldið Keppnin fer fram a
Sunnukvöldi að Hótel Sögu
Fulltrúi ungu kynslóðarinnar á
tslandi á eftir að ferðast viða og Henný Hermanns, sem sigraði.
sýna sig fvrir Islands hönd. Meðal Hver þessara fjögurra skyldi
annars heimsækir hún Japan og verða sú heppna? Úr því fæst
keppir þar utn titilinn Miss skorið á sunnudagskvöldið. Og
Young International. 1 fyrsta meðal annarra orða: Skyldi vera
skipti sem sú keppni var haldin uppselt?
var það einmitt íslenzk stúlka, -AT-
Vestmanna- Listi sjálfstæðismanna
eyjar. loks fullskipaður
Gífurlegur áhugi á ábreiðunum:
Bókasaf nið meira en fylltist
Þegar Linda Sehapper hélt
fvrirlestur sinn um gerð -..tusku-
teppanna" í fyrrakvöld brá svo
við að hið stóra ameríska bóka-
safn revndist of lítið. Mættir voru
talsvert á þriðja hundrað manns
og stólar revndust ekki nægilega
margir til og stæði reyndar ekki
heldur.
1 dag kl. 18 opnar Linda
Schapper sýningu á Kjarvalsstöð-
um á listgrein sinni og mun hún
útskýra hvernig teppin eru gerð.
Nú hefur endanlega verið
gengið frá framboðslista sjálf-
stæðismanna í Vestmannae.vjum í
jrófkjöri vegna bæjarstjórnar-
kosninganna i vor.
Er tilskilinn framboðsfrestur
rann út höfðu aðeins fimm gefið
kost á sér en á fulltrúaráðsfundi á
fimmtudagskvöld var endanlegur
listi ákveðinn.
Hann skipa 16 manns: Geir Jón
Þórisson lögreglumaður, Stein-
grimur Arnar verkstjóri, Ingi-
björg Johnsen frú, Sigurður Jóns-
yfirkennari, Magnús Jónas-
stöðvarstjóri, Gísli S. Guð-
son haínsogumaður Sigurður Örn
Karlsson rennismiður, Bjarni Sig-
hvatsson kaupmaður, Sigurgeir
Ölafsson skipstjóri, Arnar Sigur-
mundsson framkvæmda.Stjóri,
Georg Þ. Kristjánsson verkstjóri.
Guðni Grímsson vélstjóri, Þórður
R. Sigurðsson útgerðarmaður,
Gunnlaugur Axelsson fram-
kvæmdastjóri og Sigurbjörg
Axelsdóttir frú.
son
son
laugsson vélvirki, Jón í. Sigurðs-
Prófkjörið fer fram helgina 8.
ig 9. apríl nk. en utankjörstaÖaat
kvæðagreiðsla hefst 22. marz.
Kjósa skal fimm menn á listanum.
IP
0
0
0
0
0
0
í
I
0
0
0
0
0
á
Markaður að opnast fyrir íslenzkt kjöt í Hollandi?
Svar fæst ekki f rá SÍS
um 100 tonna sölu til
Danmerkur
— þótt veröiö sé það hæsta sem þar
hefurfengizt
I gær fóru tvö tonn af dilka-
kjöti með Iscargovél til Hol-
lands. Sendingin fer héðan é
vegum Triton hf. en það verzl-
unarfyrirtæki varð frægt fyrir
að brjóta á bak aftur einok-
unarstöðu umboðsmanns SlS á
islenzku dilkakjöti í Danmörku
og fá þar i landi hærra verð
fyrir íslenzka kjötið en nokkur
dæmi þekktust til áður.
Triton er nú komið í sam-
band við kjötkaupmenn í Hol-
landi og er hér um prufusend-
ingu að ræða og vonir standa til
stærri kjötkaupa héðan.
Með þessari sölu hefur
Triton enn náð að hækka
verðið. Tonnin tvö sem utan
fóru í gær eru seld á verði sem
samsvarar d. kr. 10.50 eða rétt
uin 450 krónur íslenzkar fyrir
kílóið.
Vikum saman hefur Triton
nú reynt að fá 100 tonn af ísl.
dilkakjöti til að senda til kaup-
enda sinna í Danmörku. Svar
við beiðni Tritons hefur enn
ekki fengizt og vekur nokkra
forvitni hvað markaðsnefnd
búnaðarsamtakanna sé nú að
gera.
Triton hefur kauptilboð í 100
tonn af dilkakjöti til Danmerk-
ur og er verðtilboðið d.kr. 9.25
eða 25 aurum dönskum hærra
en þá er Triton náði metsölunni
til Danmerkur sem rauf ein-
angrunina. Síðan fyrsta salan
fór fram tókst SlS að selja 25
tonn á þessu sama verði, 9.25
kr. danskar, til sambands slátr-
ara og seldi SlS þá í fyrsta sinn
framhjá Knudsen í Ködbyen,
umboðsmanni sínum um árabil.
„Þetta er ekki himinhróp-
andi hækkun á verði,“ sagði
örn Erlendsson forstjóri
Tritons í viðtali við DB, „en 25
aurar á hvert kíló í 100 tonna
sendingu hækkar verð send-
ingarinnar um 1,2 milljónir.
AUt er staðgreitt."
Örn kvað furðulegt sinnu-
leysi rikjandi meóal ráðamanna
SÍS varðandi kjötsölur til ann-
arra landa. Öskiljanleg tregða
er á að þeir láti öðrum i té kjöt
til sölu úr landi, þótt í boði sé
hækkandi verð.
„Það er hvert kaupfélag sem
getur látið, aðra hafa kjöt til
sölu út. Verðið sem ytra fæst
skiptir kaupfélögin engu máli.
Þeim er sama hvort kílóið er
selt á 5 krónur danskar eða 10.
Þeir fá alltaf sitt, 840 krónur
íslenzkar á hvert kíló. Þeir
virðast sjá ofsjónum yfir því að
aðrir en Búvörudeild SÍS
annist útflutninginn. Sumir
forráðamenn kaupfélaga eru
líka Þ stjórn SlS og vilja þvi
gæta hagsmuna Sambandsins
og hefta aðra.“
- ASt.