Dagblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. MARZ l‘>78. ( Utvarp Sjónvarp Sjónvarp sunnudagskvöld kl. 21.40: messías Á morgun, pálmasunnudag, og páskadag munu Pólýfónkórinn og kammorsveit undir st.jórn Ingólfs Guðbrandssonar flvt.ja óratoríuna Messias eftir Georg 'Friedrich Handel. en þessi upptaka er frá hl.jómleikum í Háskólabíói í júni 1077 Handel fæddist i Þýzkalandi árið 1685 og hlaut tilsögn í hljóð- færaleik og tónsmíðum á unga aldri. Ellefu ára gamall vakti hann undrun og aðdáun hirðar- innar i Berlín f.vrir leikni sína og kunnáttu. Nokkrum árum síðar fór hann að vinna fyrir sér með hljóðfæraleik og kennslu, en um tvítugt hélt hann til Italíu, sem um þær mundir var nær alls rá<S- andi um stfl og tónlistarsmekk Evrópu. Árið 1712 sezt hann að í Londön og verður tónlistarkennari hirðar- innar og hirðtónskáld, dáður og eftirsóttur gestur í samkvæmum aðalsins. í Bretlandi var flutt eftir Handel að minnsta kosti ein ópera á ári, en svo fór að loka varð óperuhúsunum vegna rekstrarörðugleika. Varð þetta til þess að Hándel fór að hugleiða annað tónlistarform en óperur. Voru það óratoríur eða leikhús- verk sem fjalla um atburði úr Bibliunni með enskum texta. Hún fjallar oftast um dramatískt efni en án leik- eða sviðsbúnaðar. Oft- ast skiptast hlutverk milli nokk- urra sögupersória, sem flytja söguþráðinn, en inn á milli syngur kór, sem venjulega táknar múginn í eins konar hópsenum. Asamt passium Bachs eru óra- toriur Handels hápunktur þess tónlistarforms. Árið 1741 var Handel blásnauð- ur og heilsulaus. Þetta ár samöi hann Messías. Svo önnum kafinn og heillaður var Handel af starfi sínu að hann lokaði sig inni i húsi í 24 daga og var eins og hann lifði í öðrum heimi. Hann gleymdi að sofa og matast. Eftir þessa 24 daga var verkinu lokið. Handel fékk boð um að koma til Dublin til hljómleikahalds og þar var Messías frumfluttur í apríl 1742. Messías fékk gifurlega góðar móttökur. Ummæli blaðannavoru öll á sama veg: ..Mestu kunnáttu- menn telja það vera fegurstu tón- smíð sem um getur. Orð skortir til þess að lýsa þeim fögnuði, sem verkið vakti meðal hugfanginna áheyrenda." Sú hrifningaralda, sem Messias vakti strax í upphafi hefur síðan iborizt um allan hinn siðmenntaða heim. Verkið sem er í þremur þáttum eins og óperur þessa tíma, er einstætt meðal óratoría Handels, þar eð það fjallar ekki um sögulega atburði og í því er engin atburðarás eins og i passí- um Bachs. Það er eins konar hug- leiðing um Frelsarann, spádóm- ana um komu hans, fæðinguna, þjáningu hans og dauða fyrir svndir mannk.vnsins, upprisu hans og endurlausn mannsins fyrir trúna á hann. Einsöngvarar með Pólýfón- kórnum eru Kathleen Living- stone, Ruth L. Magnússon. Neil Mackie og Michael Rippon. Kon- sertmeistari er Rut Ingólfsdóttir, en stjórn upptöku annaðist Andrés Indriðason. ■ Verkið er í þremur köflum og verður fyrsti kafli þess fluttur annað kvöld, en annar og þriðji kafli verða fluttir á páskadag. Texti er fluttur á frummálinu. en íslenzk þýðing f.vlgir með og er hún einkum úr Gamla testament- inu. RK «C Pólýfonkórinn og kammersveit undir stj,órn Ingólfs Guðhrands- sonar flvtja óratoríuna Messías eftir Hándel í sjónvarpinu annað kvöld og á föstudaginn langa. Ú tvarpið á morgun kl. 13.20: Kennsla og þjálfun vangef inna „Ástandið í málefnum vangefinna hér á landi vægast sagt heldur bagalegt” ,,Ég ætla að b.vrja á því að rekja sögulega þróun í kennslu og þjálfun vangefinna í heim- inum, því það er ekki svo mjög langa né mikla sögu að segja af þeim málum hér,“ sagði Sigur- jón Hilaríusson sérkennari okkur um hádegiserindi sitt, Kennsla og þjálfun vangefinna, sem er á dag- skrá útvarpsins á morgun. „Síðan mun ég fjalla um nauðsyn þess að hefja kennslu og þjálfun nógu snemma og um :viðhorf foreldra og annarra aðstandenda til framþróunar þessara mála. A ég þar einkum við foreldra mikið vangefinna." ,,Ég mun fjalla um stöðu hjálp- arkennslu erlendis og almennar skoðanir á henni. I því sambandi mun ég re.vna að gera nokkra grein fyrir greindarvísitölu, hvernig hún er tilkomin og hvað hún í raun og veru táknar. Uppeldisfræðingar i dag hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að greindarvísitalan skipti ekki öllu máli, heldur sé alhliða skoðun á vangefnum það sem skipti mestu rnáli." Sigurjón sagði einnig að ástand í kennslu og þjálfunarmálum van- gefinna væri bagalegt hér. Einstaklingar sem eru mikið van- gefnir fá engan veginn alla þá kennslu sem nauðs.vnleg er fvrir þá og er þar fjárveitingavaldinu um að kenna. Virðist sem þessum einstaklingum sé nærri þvi gleymt þegar þjóðarkökunni er skipt. svo lítil er fjárveiting til þeirra. Vangefnir einstaklingar geta engan veginn barizt fyrir sín- um málum sjálfir, þeir fara ekki i kröfugöngur eins og flestir sem finnst gengið á rétt sinn. Fram- vinda i málefnum þeirra er þvi algerlega undir mér og þér komin og að við gerum það sem við get- um til þess að styrkja málstað þeirra og gera þeim, sem ekki gera sér grein f.vrir því sjálfir. grein fvrir þörfum þeirra. -RK. Sigurjón Ililaríuxson sérkennari ætlar að flytja erindi um kennslu og þjálfun vangefinna í út- varpinu á morgun kl. 13.20. VIÐ YFIRFÖRUM 15 ATRIÐIÍ VÉLA- STILLINGU BÍLASTILLINGAR MEÐ FULLKOMNUSTU TÆKJUM 1. Skipt um kerti og platínur. 2. Mæld þjappa. 3. Stilltir ventlar. 4. Hreinsuð eða skipt um loft- síu. 5. Hreinsuð eða skipt um ben- sínsíu. 6. Hreinsuð gevmasambönd. 7. Hreinsaður öndunarventill. 8. Athuguð og stillt viftureim. 9. Mældir kertaþræðir. 10. Mældur startari. 11. Mæld hleðsla. 12. Mældur rafgevmir. 13.Stílltur blöndungur og 14. Mæld nýtni á bensíni. kveikja. 15. Þrýstiprófað vatnskerfi VÉLASTILLINGSF. O. INGILBERTSSON H/F Auðbrekku 51 AOI AA Kópavogi. sími -----29555-------s OPHÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 B0RGARH0LTSBRAUT, 55 FM 2ja hh. ágæt risíbúð. Útb. 4,5 m. SN0RRABRAUT, 30 FM mjög góð einstaklingsibúð. Verðtilboð. SELJAVEGUR, 30 FM l hb. + eldhús. Verð 2,5-3 m. BERGÞÓRUGATA, 50 FM 3ja hh. sérhieð. Uth. 4.3 m. KÓPAVOGSBRAUT, 100 FM 3- 4ra hh. risíhúð í mjiig góðu timburhúsi. 3 býli. íhúðin er mjiig lítið undir súð og sér- lega vel innréttuð. sérhiti, sérinngangur. bílskúrsrétt- ur. Verð 10.5 m. Úth. 7 m. Skipti koma (il greina á 5-6 hb. íbúð i Kópavogi eða vesturhæ. DYNGJUVEGUR, 110 FM 4- 5 bb. mjiig viinduð ibúð. frábært útsvni. LÆKJARKINN, 95 FM 4ra bb. góð risíbúð. lítið undir súð + 2 íbúðarher- hergi i kjallara + bílskúr. Makaskipti miiguleg á 3-4ra hh. íbúð í Reykjavík, senr mætti þarfnast lagfæringar. RÉTTARHOLTSVEGUR, 130 FM 4ra hb. góð íhúð + 30 fm hilskúr. Verð 15 m. Útb. 10 m. ASPARFELL, 124 FM 4-5 hb. mjiig viinduð íbúð. Sala aðeins sem skipti á 5 hb. ilnið með 4 svefnherh. við Asparfell. milligjiif við samning 2.5 m., ÁLFASKEIÐ, 122 FM 4-5 hb. mjiig viinduð enda- íbúð j suður á 1. hæð + göð- ur liilskúr. Oskar eftir makaskiptum á eldri sér- hæð í Revkjavik. DVERGABAKKI, 135 FM 5 hh. íbúð. 4 svefnherb. Viinduð íbúð á 3. ha'ð. FELLSMÚLI 5 lib. glæsileg endaíbúð. sala aðeins Lskiptum á göðu ein- hýli á Seltjarnarnesi. GAUKSHÓLAR, 138 FM 5 hh.. 4 svefnherb. + bíl- skúr. frába'rt úlsvni. HOLTAGERÐI, 125 FM 6 hh. göð efri sérhæð í tii- hýli. bilskúrsréttur. MOSFELLSSVEIT — VIÐLAGASJ.HÚS 3 mjög góð raðhús. Verð.13.5 m. Útb. 9 m. GRETTISGATA —EINBÝLI 2 hæðir og kjallari. híl- skúrsr.. gott hús. Verðtilboð. HVERFISGATA, 3 X 80 FM timburhús, hu'ð, ris og kjall- ari. f kjallara 2 lillar ibúðir, á ha'ð 4ra hb. ibúð. í risi 3ja íih. íbúð. Verð 9 m. Útb. 5- 5.5 m. Eignarlóð + bygg- ingarréttur. GRETTISGATA, 170 FM verzlunarhúsnæði á I. hæð. húsnæðið skiptist í ca 85 fm og 65 fm. Verð á hvoru plássi 9-10 m. Ef selt saman 18-20 m. HAFNARFJÖRÐUR — EINBÝLI Eldra timburhús. ha*ð + ris + kjallari. Húsið er allt ný- uppgerl. eins og nýtt. nijiig skemmtilegt. hílskúrsréttur. Verð 15 m. HELLA -VIÐLAGASJ.HÚS. 144 fm, 5 svefnherb. + stofa + horðstofa. bílskúrsréttur. mjiiggott hús. Verðtilhoð. V0GAR — VATNS- LEYSUSTRÖND 170 fm fallega innréltað ein- býli. Verðtilboð. Makaskipti möguleg á 4-5 herb. ibúð i Reykjavik. VIÐ HÖFUM EIGNIR mjiig víða úti á landi. T.d. á Akranesi. \’eslmannae\j- um. Þorlákshófn. Hvera- gerði. Djúpavogk Raufar- hiifn. Urindavík. (írundar- firði. VANTAR Okkttr \antar á skrá einhýli og raðhús i Ilafnarfiröi. einnig 2-3ja herbergja ihúð i Hafnarfirði. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR eigna i Kópavogi og Reykja- vik. i sumum tilfelluni alll að slaðgreiðsia fyrir góðar 0KKUR VANTAR RAÐHÚS helzt sem mest klárað i Mos- fellssveit. l’th. um 11 m. SK0ÐUM ÍBÚÐIR SAMDÆGURS. TW EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 56 SÖLUM.: Hjörtur Guonarsson, Lárus HelKasorj, Sigrtín Kröyer .LOGM.: SyanuY Þór Vilhjálmsson hdl Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 200 Kópavogur KÓPAVOGSBRAUT 2 herb. jarðhæð, ca 180 l'erni. 7.5 mill j. MELGERÐI 3 herb. i risi. 80 ferm. 8.5 millj. SKÁLAHEIÐI 3 herb. 70 ferm. 9 millj. KVISTHAGI 3 herb. 100 ferm. 10 rnillj. HLÉGERÐI 4 herh. 100 ferm. 15 mill.j. LÆKJARKINN 4 herb. 100 ferm. 11.5 millj. KÓPAVOGSBRAUT 4 herb. j risi. 100 l'erm. 10 ni illj. ASPARFELL 4 herb. 120 ferm gla'sileg ihúð. 15 millj. GRENIGRUND 4 herh. 90 ferm. 12 millj. ARNARTANGI Raðhús 100 ferm. 14.5 millj. HVERAGERÐI Burgarheiði. raðluis. 7 millj. Þ0RLÁKSHÖFN Finnskl viðlagasjóðshús. lausl fljótlega. 11.5 millj. STIGAHLÍD 5 herh., störglæsileg 140 ferm hæö. geymslur i risi. lfi‘4-17 millj. EINBÝLISHÚS Störgla'silegl einhýlishús i einkasölu á Eliiluniim. Verö 35 inillj. Skipti möguleg á sér h a'ö. ÞINGHOLTSBRAUT 125 ferm einhýlishús á glæsilegum staö. (íott . úl- svni. Verö 18-20 millj. HELGALAND Fokhclt einhý.lishús. af- hendist i júni' '78 meö gleri og járni á þaki og útihufö- um. Verö 13 millj. MIÐBÆR — KÓPAV0GUR 3 og 4 herh. íhúöir afhendist tilbúnar undir tréverk i maí '79. IÐNAÐARHÚSNÆÐI fvið Smiðjuveg i Kópavogi til leigu. 320 ferm. ásamt 70 ferm skrifstofuhúsnæöi, í skiptum gla'sileg 4 herb. iiiúð i Breiðholti. stærð 125 ferni. þvottahús á hæðinni skiplnin fvrir iitið einbýlis- hús. Ýmsir staðir koma IiI grcina. 'Vilhjálmur Einarsson sölu- stjóri og Pétur Einarsson lögfræöingur. Símar 43466-43805.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.