Dagblaðið - 18.03.1978, Blaðsíða 18
18.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. MARZ 1978.
Framhaldaf bls. 17
Ullarteppi, 40 ferm,
notað, til sölu. Verð kr. 30 þús.
Uppl. i síma 40519.
I
Dýrahald
i
Hvolpur fæst gefins,
5 vikna eamall. Uppl.
40171.
síma
Hvolpar.
4 hvolpar til sölu, mánaðargamlir.
skozk-islenzkir, eru farnir að
horða sjálfir. Kosta kr. 5000 stk.
IJppl. í síma 92-8493.
Til sölu mjög gott
frimerkjasafn. Mikið úrval af er-
lendum merkjum, svo og verðmæt
islenzk merki, svo sem skildinga-
merki. alþingishátíðarserían.
heimssýningin og lýðveldið. Selst
allt saman eða einstaka seria.
Uppl. í síma 20236.
Til sölu frimerki,
óstimplaðar fjórblokkir,. lýó-
veldið, á tækifærisverði. Uppl.
í síma 14354 eftir kl. 5.
Jóns Sigurðssonar
gullpeningur óskast til kaups.
Einnig 1100 ára prufusett með
gullpeningi og Alþingishátíðar-
settið 1930. Uppl. í síma 20290.
Kaupum íslenzk frlmerki
og gömui umslög hæsta verði
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Fri-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, simi 21170.
Vil kaupa varahluti
i BSA 650. Uppl. í síma 42468
fyrir kl. 7.
Til sölu Honda XL 350
árg. ’74. Uppl. i síma 41693.
Mótorhjólaviðgerðir:
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir 1 flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól I umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, simi 12452, opið
frá ki 9-6 fimm daga vikunnar.
HjóUð auglýsir:
Ný reiðhjól, þrihjól og hjól uridii
handvagna. Nokkur notuð barna-
reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara-
hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk-
.stæðið Hjólið, HamraborgH, KSþ
Sími 44Ó90. Opíð 1-6. Laugardaga
10-12.
1
Bátar
i
Til siilu er
eins og hálfs tonns trilla met.
Sabb dísilvél. Uppl. í síma 92-
2551.
Dýptarmælir.
Oska eftir að kaupa dýptarmæli i
trillubát fvrir 12 volta spennu.
Uppl. í síma 92-2236.
Viljum taka á ieigu bát,
15-30 lestir. sem verður gerður út
á handfæri frá Vestfjörðum.
leigutími ea 10. mai-10. sept. Til-
boð sendist DB merkt ..Handfæra-
bátur" fyrir 1. apríl.
Til sölu í Bolungarvík
lítið einbýlishús (3 herh. og
eldhús) á stórri lóð. Uppl. i sima
94-7394 og ,31106 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu 3ja herbergja
snvrtileg risfbúð i þribýlishúsi.
Fráha?rt útsýni. tbúðin er i
Kleppsholti. Skipti koma til
greina. Hagstæðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í sima 29396 milli kl.
9 og 4 og eftir kl. 4 i síma 30473.
Einbýlishús
til sölu í Vestmannaeyjum á bezta
stað í bænum. Uppl. í sima 98-
1572 eftir kl. 7 á kvöldin.
1
Bílaþjónusta
D
Hafnfirðingar-Garðbæingar.
Höfum til flest í rafkerfi bifreiða,
platínur, kérti, kveikjulok, kol í
startara og dínamóa. Önnumst
allar almennar viðgerðir. Kapp-
kostum góða þjónustu. Bifreiða-
og vélaþjónustan, Dalshrauni 20,
sími 54580.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningarog
leiðbeiningar um frágang
skjala varðandi bilakaup
fást ókeypis á auglýsinga- ;
stofu' blaðsins, Þverholti
11.
Óska eftir að kaupa bíl
með engri útborgun en 50 þús. kr.
á mán. gegn vel tryggðum víxlum
á góðri íbúð. Þarf að vera góður
bíll en má vera gamall. Uppl. í
síma 92-3529.
Til sölu Skoda S 110 L
deluxe árgerð 73, lítur vel út, er í
góðu lagi, skoðaður '78. Uppl. í
síma 34299.
Bifreiðaeigendur.
Hvað hrjáir gæðinginn? Stýris-
liðagikt, ofsa vatnshiti eða vélar-
verkir? Það er sama hvað kvelur
hann, leggið hann inn hjá okkur,
og hann hressist fljótt. Bifreiða-
og vélaþjónustan Dalshrauni 20
Hafnarf., simi 54580.
Bifreiðaeigendiir athugið.
Höfum opnað bifreiðaþjónustu að
Tryggvagötu 2, ekið inn frá
Norðurstig, simi 27660, Hjá okkur
getið þér þvegið, bónað og ryk-
sugað og gert sjálfir við, þér fáið
lánuð öll vérkfæri hjá okkur. Við
önnumst það llka ef óskað er.
Litla bilaþjónustan.
Bifreiðaviðgerðir,
smáviðgerðir, sími 40694.
Bílastilllngar
,með fullkomnustu tækjum. Véla
stillingin okkar er meira en bari
áð skipta um platinur og kerti, vi<
yfirförum 15 atriði. Vélastillinf
Auðbrekku 51. Kóp. Sími 43140.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur gera við og yfirfara
bifreiðina fyrir skoðun, einnig
færum við bifreiðina til skoðunar
ef óskað er. Reynið viðskiptin.
G.P. Bifreiðaverkstæðið
Skemmuvegi 12, Kópavogi. Simi
72730.
TII sölu Fiat 850
árgerð 70, Trabant ’67, vél 74.
Seljast ódýrt. Uppl. i síma 76321.
Citroen CX óskast.
Vil skipta á Citroén CX 75. 76
eða 77 og VW 1303 LS með háum
bökum, topplúgu og opnanlegum
afturgluggum (ameríska útgáf-
an). VW er árgerð 74, ekinn 54
þús. km, er á góðum vetrardekkj-
um, sumardekk fylgja, milligjöf
borguð út. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. H5850
Skoda árg. 75
til sölu. ekinn 26.000 km.
skemmdur eftir árekstur. Til
greina kemur að selja bilinn i
pörtttm. Uppl. í slma 4.1982 eftir
kl. 20.
Til sölu 1 stk. vél
úr Taunus 17M '67 og önnur í
pörtum. Uppl. I slma 42833.
Skoda Pardus árgerð ’73
til sölu, fæst á góðu verði ef samið
er strax. Uppl. í síma 85446.
Wagoneer árgerð 72
til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl. 258
cub., vökvastýri, vindhlíf, dráttar-
kúla, driflokur, mjög góður. Sími
82923.
Austin Mini árgerð 76
til sölu, blár, ekinn 36 þúsund, í
toppstandi. Skipti möguleg á
dýrari bíl. Uppl. í síma 20041.
Til sölu blár Renault 12
station árg. 73, ekinn 77 þús. km,
4 sumardekk á felgum fylgja.
Hugsanleg skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 76488.
Mercedes Benz 220 S '61.
Til sölu er Mercedes Benz 220 S
árgerð '61. Bíllinn er mikið upp-
gerður. Fæst á mjög góðum kjör-
um. Uppl. í sima 34357.
Moskvitch árgerð '69
til sölu, skoðaður 78. Upplýsingar
i síma 43734.
Skoda árg. ’69
til sölu. Selst ódvrt. Uppl. í síma
18986.
Til sölu Carter blöndungur
og fjögurra hólfa millihedd af 340
cub. Chr.vsler vél (passar einnig á
318). A sama stað er til sölu nýr
og notaður afturstuðari á
Rambler American árg. 1966, ’67
og ’68. Uppl. í síma41551.
Óska eftir að kaupa bíl,
t.d. Cortina á 400-500 þús. Uppl. í
sima 74133.
Vil kaupa Saab 96
árg. 70-73. Uppl. í síma 33283.
Tilboð óskast
i Fiat 128 árg. 74 eftir veltu.
Uppl. í síma 72788 eftir kl. 6.
Til sölu Citroén Ami 8
i lélegu ástandi en með góðri vél.
Uppl; i slma 82079.
Fiat 11 statlon árg. '66
til sölu. Mjög góð vél, allir slitbolt-
ar nýir að framan. Tilboð. Til
sýnis á bílaverkstæði Hálfdáns
Þorgéirssonar, Dalshrauni 1
Hafnarfirði. Simi 51154. Uppl. frá
kl. 8 til 6 í dag og næstu daga.
Cortlna station árg. '68,
mjög vél með farin, grá að lit, til
sölu. Uppl. i síma 25337.
Pólskur Fiat 1974
til sölu. Verð 750-800 þús. Uppl. í
sima 40666 um helgina.
Til sölu Cortina árg. 70
i góðu lagi. Uppl. í sima 82881
eftir kl. 7.
Sjálfskipting fvrir 383
til sölu. verð 50 þúsund. IJppl. i
síma 85347 eftir kl. 5.
Bílar til sölu:
Scout 74, Willys ’46 og Dodge
Power Wagon '65, 2ja drifa bílar,
hentugir í páskaferðalag. Uppl.
að degi til I sima 20070 en eftir kl.
4 og um helgar í síma 66214. Alls
konar skipti.
Til sölu er Moskvitch
árg. 71. Uppl. i síma 92-2649 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Tovota K 30
árgerð 78. Uppl. i sima 43446.
Sunbeam eigendur:
Vorum að fá bensíntanka, viftu
spaða, afturljós, gírkassapúða
brettissvuntur, grill, dínamóa
stýrisliði og margt fleira. Bil
hlutir h/f, Suðurlandsbraut 24
sími 38365.
Til sölu Ford Cortina
árg. '66, til niðurrifs. Uppl. í síma
43435. eftirkl. 18.
Fíat 600 árg. 71
til sölu. Þarfnast smávægilegrar
viðgerðar. IJppl. i síma 76438,
eftir kl. 6
Til sölu VW 1600 TL
árg. '66 og ’67. Uppl. í síma 43982
eftir kl. 8.
Daihatsu salurinn.
To.vota Mark II 73, Tovota Carina
74, Tovota Corolla KE 30 78,
To.vota Corolla 73, Mazda 616 74.
Mazda 818 cub., 73. Mercurv
Comet 73 og 74. Cortina 71 og
74. VW '68, 71. og 72. Bronco 73,
Wagoneer 73. Ath. vantar bila á
skrá. Daihatsu salurinn. Armúla
23, sími 85870. Opið frá kl. 9-7.
einnig laugardaga.
Cortina 1600 árg. 72
til sölu. Uppl. í síma 92-1375 og
92-2884.
Bill óskast.
Oska eftir að kaupa bil með 200
þús. kr. útborgún og 50 þús. kr.
öruggum mánaðargreiðslum. Til
greina kemur 400 þús. kr.
staðgreiðsla. Allt kemur til
greina. Vinsamlegast hringið i
síma 27858.
'Til sölu VW árg. ’60.
góð vél. IJppl. í síma 66426 ur
helgina.
I
Fasteignir
n
Bílaleiga
D
Vusturland
Nýtl og gla'silegt einbýlishús 140
ferm til sölu. Er i nýjasta stíl á
einni hæð með verönd, er staðsett
á bezta stað á Austurlandi. Mikil
atvinna á staðnum. Skipti koma
til greina á íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. helzt með
bílskúr. Tilboð sendist DB merkt:
..Austurland” fyrir 1. apríl.
Óska eftir að kaupa
litið trésmíðaverkstæði á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Tilboð
sendist DB merkt: ..Trésmíða-
verkstæði 1489" fvrir 1. apríl,
Bflaleigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631,
auglýsir til leigu án ökumanna
VW og hinn yinsæla VW Golf.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8-22,
éinnig um helgar. A sama stað
viðgerðir á Saab-bifreiðum.
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns, Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
2 stk. VW 1300 '67
með 1200 skiptivél. ekinn 10 þús-
und km. og VW Variant station
'66. Verð á hvorum bil 250 þús-
und. IJppl. í sima 83095.
Óska eftir að kaupa bíl
á ca 200 þúsund. Uppl. í sima
38555 frá kl. 9 til 6.
Trabant station árg. 75
til sölu. IJppl. í sima 34023.
Til sölu Chevy Van 73,
styttri gerð, beinskiptur. aflstýri
og bremsur, 6 cyl., nýupptekin
vél. Uppl. í síma 72189.
Til sölu'Ford Cortína 1600 XL
árg. 74. ekin 33.000 km. Verð
1500 þús. Staðgreiðsla. Mjög
góður 1)111. Uppl. í síma 43593 eftir
kl. 19.30.
Datsun dísil árg. 72
til sölu á góðu verði. Skipti koma
til greina. Sími 34734.
Athugið-athugið.
Nú er tækifærið. Til sölu er
gamall bíll í fullu fjöri, gangfær
Ford Anglía árg. ’62. skoðaður 77.
Mikið af varahiututn fvlgir, þ.á m.
útvarp. Vél og kassi. 2 htirðir,
dempari. skottlok, mismunadrif.
kúplingsdiskur og pressa, nýr
gevmir, sumar- og vetrardekk og
margt, margt fleira. Uppl. í síma
37813 eftirkl. 16.
Uflavarahlutir
Bílavarahlutir, pöntum varahluti
í allar stærðir og gerðir bfla og
mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca
mánuður. Uppl. á skrifstofutfma,
K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu
72, sfmi 12452.
Bílavarahlutir auglýsa.
Erum nýbúnir að fá varahluti í
eftirtaldat/ bifreiðir: Land Rover,
Cortinu ’68 og 70. Taunus 15M ’67
Scout ’67. Rambler American,
Hillman, Singer, Sunbeam ’68,
Ffat, VW. Falcon árg. ’66 Peugeot
404. Saab, Volvo, Citroén, Skoda
110 70 og fleiri bíla. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn
sfmi 81442.