Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978. 19 TIL HAMINGJU með þessa góðu hugmvnd. Allur heimurinn hrærist út af óeigingjörnu boði þínu. En ég get líka leikið jótasveininn, utan vertíðar. He.vrið þið nú bara... \r^! Tvitugur piltur óskar eftir vinnu, helzt við útkeyrslu eða af- greiðslustörf í verzlun.Uppl. i síma 26727 í dag og næstu daga. 28 ára fjölskyldumann með 3ja stigs vélstjóraréttindi vantar vinnu til sjós eða lands, hvar sem er á landinu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 H-76476 Stúlka 22ja ára óskar eftir starfi sem aðstoðarsúlka hjá tann- lækni frá júní-byrjun. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022 H-76461 lSárastrákur óskar eftir vinnu, hefur bilpróf, allt kemur til greina. Uppl. i síma 71364. Piltur óskar eftir að komast á samning i húsasmíði, er að Ijúka verknámsskóla. Uppl. i síma 36545 eftir kl. 6. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu við ræstingu eða af greiðslu. Er vön. Er 25 ára. Uppl. i síma 52483. Kona óskar eftir hálfsdagsvinnu, fyrir hádegið. aðstoð vif uppvask á hótelum kemur til greina Uppl. í síma 75806. Opel Karavan station, árg. ’60, til sölu. Vel ökufær, þarfnast smálagf. f. skoðun. Til sýnis og sölu að Nesvegi 62, sími 23451. Bronco árg. ’71 til sölu. Verð kr. 1650.000. Uppl. í síma 42087 eftir kl. 6. Benz 190 disil árg. ’64 með vegaskattsmæli til sölu. Uppl. í síma 83704. Öska eftir að kaupa sæmilegan station bil, eða lítinn sendibil. árg. ’68-’70 eða þar um bil. Uppl. hjá auglþj. DBí síma 27022. H-7638 Til sölu Lada árg. ’74 Bill í sérflokki. Uppl. I síma 26589. Öskum eftir að kaupa bíla, skemmda eftir umferðaróhöpp eða bíla sem þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 29268 eða 27117 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilavarahlutir. Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Af- greiðslufrestur ca. mánuður. Uppl. á skrifstofutima, K. Jónsson og Co hf Hverfisgötu 72, sími 12452. ÍHúsnæði í boði Þriggja herbergja ibúð til leigu i Hafnarfirði. Tilboð óskast sent til DB merkt: „76430”. Tvö stór herbergi með sér inngangi og eldunaraðstöðu til leigu í miðbænum, aðeins reglusamt fólk kemur til greina Lysthafendur sendi til- boð til augldeild DB merkt: 6416, fyrir 4. apríl. Húsnæði óskast Hljómsveit óskar eftir að leigja æfingahúsnæði, margt kemur til greina. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 42727 eftir.kl. 7. Reglusamur, eldri maður óskar eftir herbergi og eldunaraðstöðu i vesturbæ. Meðmæli ef óskað er. Sími 26532 daglega eftir kl. 17. Okkur vantar bílskúr og einnig einbýlishús, helzt í eldri hverfum og bæjarins, erum reglusöm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-76471. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti I eftirtald- ar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og ’70. Taunus 15M ’67, Scout ’67, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Falcon árg. ’66, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroén, Skoda 110 ’70 og fleiri bila. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. Fyrirframgreiðsla. Okkur vantar 3ja herb. íbúð strax í Hlið- um, Norðurmýri eða kringum Kennara- skólann. Erum 2 í heimili. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í sima 27022 H-76491 Einstæð móðir með 3 stálpuð börn óskar eftir litilli 4ra herb. ibúð í Kópavogi (helzt austurbæ). Uppl. hjá auglþj. DBi sima 27022 H-76479 Saab-Toyota-Gaz-Zephyr-Taunus. Til sölu cftirtaldir varahlutir i þessa bíla: Alls konar I Saab, meðal annars nýtt drif og 3ja punkta rúllubelti. Allt I Toyota Crown ’66, meðal annars vél, með öllu og gírkassi, 4 cyl., Kram i Gaz ’69. Boddíhlutir úr Zephyr ’65. Allt í Taunus vél, 13 M og 17 M. Uppl. að Háaleitisbraut 14 og I síma 32943. Varahlutaþjónustan. Til sölu varahlutir i eftirtalda bíla: Fiat 125 Special árg. ’70, Citroén DS árg. ’69, Sunbeam Vouge árg. ’69, Volvo Duett árg. ’63, Dodge Coronet árg. '67, Peugeot árg. ’67, Land Rover árg. ’65, Ford Fairlane árg. ’67, Falcon árg. ’65, Chevrolet árg. ’65 og ’66, Opel árg. ’66 og ’67, Skoda árg. ’70. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahlutaþjónustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnar- firði. Uppl. i sima 53072. . Vörubílar Vörubill Mercedes Benz 1413 árg. ’65 til sölu 18 feta pallur, pláss fyrir krana. Ýmis skipti koma til greina. Simi 83095. Til sölu Volvo vörubilar, F85, árg. 71, palllaus og N 375 árg. ’61, með boddi. Uppl. í síma 81600 og á kvöldin 52946. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast. Múrari og menntaskólanemi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð, reglusemi og skilvisi. Uppl. í síma 72551 eftirkl.6. Maður um þrltugt óskast eftir góðu herbergi i Hlíðum eða Háa- leitishverfi. Uppl. í síma 73185. Einhleyp stúlka óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð, helzt miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 H-76470 Ungur maðuróskar eftir að taka á leigu herbergi í Reykjavik. Sími 76119. Öska eftir að taka bílskúr á leigu, helzt i austurbænum. Uppl. í sima 36392. Ungursjómaður, reglusamur, sem er lítið heima, óskar eftir' herbergi á leigu, helzt í gamla bænum. Uppl. i sima 32626 eftir kl. 6. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð, þarf ekki að vera laus strax. Stunda bæði nám við háskólann. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 34797. Öska eftir að taka á leigu einstaklings- eða litla 2ja her- bergja íbúð strax eða i vor. Er í fastri, öruggri, þrifalegri vinnu. Reglusamur maður á vín og tóbak. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Tilboð sendist til augl.deild. DB fyrir I. apríl merkt. Beggja hagur 555. Litil ibúð með húsgögnum óskast fyrir einstakling í 3— 4 mánuði. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022 H-6420 Opinber skrifstofumaður óskar eftir góðu herbergi eða tveimur. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 29344 á vinnustað. Einhleypur maður óskar eftir lítilli ibúð á leigu. Uppl. hjá auglþj. DBsimi 27022 H-6409 Óskum eftir að taka á leigu 100—150 fm iðnaðarhúsnæði i austurhluta Kópavos. Uppl. í síma 43631. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. Húseigendur, leigumiðlun. Höfum opnað leigumiðlun. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið yður að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Miðstræti 12. Sími 21456 kl. 1 til 6. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð Reglulegum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Hringið í kvöld og næstu kvöldísíma 35103. Bilskúr óskast á leigu. Helzt i Vogahverfi eða þar i grennd. Uppl. í síma 33002 eftir kl. 7. Tvltug, reglusöm stúlka óskar eftir að taka herbergi á leigu með snyrtiaðstöðu. Helzt i Hafnarfirði. Uppl. ísima 52101 millikl. 18og20. Óska eftir 3ja herbergja ibúð. Helzt i Háaleitishverfi eða nágrenni. Uppl. i sima 34959 eftir kl. 6. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Uppl. i sima 34979’og eftir kl. 6 í síma 20783. Hafnarfjörður 2ja-3ja herb. ibúð óskast. Tvennt i heimili. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-6226. Ungur maður óskar eftir að taka herbergi á leigu. Er lítið heima við. Tilboð sendist DB merkt: „3838”. Fámenn félagasamtök óska eftir að taka á leigu forstofu eða kjallaraherbergi fyrir skrifstofu. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022 H-76297 I Atvinna í boði i Háseta vantar á 100 lesta bát, sem rær með þorskanet frá Hornafirði. Uppl. i sima 97-8147 og 8136. Vanan háseta vantar strax á 190 lesta netabát frá Grinda- vik. Uppl.ísima 92-8090 og 8413. Vanan háseta vantar á netabát sem rær frá Grindavik. Uppl. i síma 75076. Saumakonur óskast. Seglagerðin Ægir. Uppl. í símum 14093 og 13320. Háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreksfirði. Uppl. í sima 94-1308. Vanan háseta vantar á 200 lesta bát frá Rifi. Simi 93-6694. Verkamenn óskast í fiskverkun á Rifi. Uppl. i síma 93-6694. Vanan háseta vantar strax á 100 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í sima 92-8286. Skrifstofustarf. Óskum eftir að ráða stúlku vana skrif- stofustörfum sem fyrst. Góð íslenzku- kunnátta, vélritun svo og þægileg fram- koma skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H6110. Seyðisfjörður. Fyrirtæki óskar eftir vönum bifvéla- virkja, þarf að hafa stjórnunarhæfileika. Húsnæði getur fylgt. Meðmæli óskast. Getur verið um framtíðarstarf að ræða. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H5908 Ráðskona óskast á sveitaheimili. Uppl. i sima 83114. Sveit i sumar. Ung og barngóð kona óskast á sveitaheimili, á Norðurlandi i sumar. Má hafa eitt til 2 börn. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022 H-76475 I Atvinna óskast i Óska eftir atvinnu, helzt við útkeyrslu, allt kemur til greina. Uppl. í sima 73782 milli kl. 6 og 8. Atvinnurekendur Keflavík—Suðurnesjum. Meiraprófsbíl- stjóri vanur akstri stórra flutningabif- reiða óskar eftir starfi nú þegar. Uppl. í síma 92-2918. Ungur reglusamur maður óskar eftir góðu skipsplássi með góða afkomu fyrir augum, helst í vélarrúimi, Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-76763. 31 árs maður með bílpróf óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina. Simi 35901. Mótarif. Tökum að okkur mótarif. Vanir menn. Uppl. í sima 51193 eftir kl. 7. Tveir járniðnaðarmenn óska eftir atvinnu úti á landi. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í sima 27022. H-76446 Ungurmaður með stúdentspróf, fjölþætta. reynslu i at vinnulífinu og vanur við að vinna sjálf stætt óskar eftir aukastarfi. Til greina kemur að taka sjálfstæð verkefni.Uppl. í síma 43679 eftirkl. 6. I Tapað-fundið 8 Gullarmband tapaðist frá Háteigsvegi að Kjörgarði. Góð fundarlaun. Simi 13108. Giftingarhringur fannst í læknum við Nauthólsvik. Uppl. i síma 38859. Gullúr, merkt á bakhlið, tapaðist i Bláfjöllum á skírdag. Finnandi vinsamlegast hringið i síma51540. Fundarlaun. Tapazt hefur hamraður trúlofunarhringur úr gulli með áletrun- inni Sigurlaug annaðhvort i Nýja Biói eða á leið þaðan. Finnandi er vinsam- lega beðinn að hafa samband i sima 37996. ____ /2 Barnagæzla Óska eftir barngóðri stúlku eða konu til að sækja 4ra ára strák i leikskóla, helzt nálægt Bragagötu eða Eskihlíð. Uppl. í síma 28115 eftir kl. 7. Vantar pössun fyrir 8 mánaða dreng. Helzt sem næst Baldursgötu. Uppl. í sima 28195. /2 Einkamál Ung, falleg kona óskar eftir að kynnast, góðum traustum manni með sambúð í huga. Tilboð með sem mestum upplýsingum sendist DB fyrir nk. föstudagskvöld merkt: „Heimili." Algjörri þagmælsku heitið. Vel miðaldra maður óskar að kynnast konu á aldrinum 45-55 ára með vináttu og félagsskap i huga. Er i góðri stöðu og hefi mikinn áhuga á ferðalögum og útiveru, ásamt tónlist og leikhúsi. Lofa ekki gulli og grænum skógum en heiðarleika ogeinlægni. Þær sem skyldu hafa áhuga, láti vita af sér með nokkrum linum til Dagblaðsins fyrir 1. april, auðkennt: „Einlægni 100". Skriftarkennsla Skriftarnámskeið hefst miðvikudaginn 5 apríl. Kennt verður formskrift, ská- skrift (almenn skrift) og töfluskrift. Uppl. í síma 12907. Ragnhildur Ásgeirs- dóttir skriftarkennari. Vélritunarnámskeið hefst miðvikudaginn 5. apríl. Uppl. i sima 12097. Ragnhildur Ásgeirsdóttir vélritunarkennari.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.