Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978. 21 Hér er létt öryggisspil. Suður spilar fjóra spaða og vörnin byrjar á þvi að spila þrisvar tígli. Hvernig spilar þú spilið? Norouk a K95 V 94 0 1065 * KG1093 A 'JSTUK A83 ^ DG1052 °Á98 VuSll K ♦7642 VK6 ^KDG74 74 ‘ 862 SUDUK A ÁDG10 ^ Á873 v32 ÁD5 Einfalt, vissulega, en góð visa er ekki of oft kveðin. Byrjendum — og munum að einu sinni vorum við öll byrjendur — yfirsést oft hvernig spila á slíkt spil. Ef við getum tekið trompin af mótherjun- um er hægt að fá alla laufslagina fimm og þeir ásamt hjartaás tryggja gamið. Hins vegar eru laufin til litils nema trompin hafi verið tekin. Við eigum aðeins sjö tromp — það er fjögur í suðri og þrjú i norðri. Það er ekki hyggilegt að stytta tromplitinn á lengri hendinni því annar hvor mótherjinn getur átt fjögur tromp. Þess vegna trompum við ekki þriðja tígulinn en köstum í þess stað hjarta. Ef mótherjarnir spila áfram tigli er hægt að trompa á blindum með ní- unni eða kóngnum. Siðan eru trompin tekin af mótherjunum — og spilið vinnst ef þau liggja ekki verr en 4-2. tf Skák Á skákmóti í Moskvu 1931 kom þessi staða upp í skák Gotthilf, sem hafði hvítt og átti leik og Baew. 1. Bc5+ — Kf6 2. Hxe4! -dxe4 3. Bxe4 — Bb7 4. Bxb7 - Hd8+ 5. Kc2 — Hfd3 6. Bd4+ og svartur gafst upp. (1 Hxe4+ í byrjun gengur ekki vegna — dxe4 2. Bxe4 — Rxd4l). Segðu þeim bara þaö sem þú ert alltaf að segja mér: Fyrirtækið kemst ekki af án þín. Og þá færðu örugglega kauphækkun. Reykjavfk: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarfjörOun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Koflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögrcglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld- naatur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 24.-30. marz er I Lyfjabúö BreiöhoHs og Apóteki Austurbaojar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörötir Hafnarfjarðar ipótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótok og Stjömuapótak. Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima buða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort a« sinna kvöld-, nætur- og helgidagavðrzlu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vðrzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótak Keftavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15. laugardaga frá kl. 10-12 Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá k’l. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík—Kópavogur-Sehjamame*. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, sími 41510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Naetur og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tbgreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki í sima 22445. Keflavflc. Dagvakt Ef ekki n^est i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrelö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heimsóknartími BorgarspítallnrvMánud.—föstud. Jcl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeUsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fœöingardeild Kl. 15—16og 19.30— 20.! Fæðingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspHaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeikJ: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspHali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. ,Grensásdoild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Köpavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. .15-16.30. Landspftalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. BamaspHali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir Alladaga frákl. 14— 17 og 19—20. VHilsstaðaspitaN: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimUið VHilsstööum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöaisafn — ÚtfánadeHd Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokaö é sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Sótfieimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvalasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókki heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla I MnghoHsstrsstí Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 30. marz 1978. Vatnsberinn (21. jan—19. feb.): Einhver þér natengdur virðist eitthvað niðurdreginn og gæti það verið af þinum vóldum. Það gæti hreinsað loftið að tala hreint út um hlutina. Fiskamir (20. feb.—20. marzh Dagurinn er þér sérlega hagstæður. Viðskiptaákvörðun sem tekin er eða framkvæmd i dag mun reynast þér mikilvæg. Framtið þin mun að einhverju leyti velta á þessu. Hrúturinn (21. marz — 20. april): hjármálin munu ekki reynast ábatasöm i dag, en vandamál i einkalifinu mun icvsast á mjög við unandi hátt. Nýtt vináttusamband mun blóms;ra þer ti mikillar furðu. Nautíö (21. april-21. maO:Vinahringur þinn .un 'i.ekka. -úrikir friður og samlyndi meðal vina og þeir sem enn eru obunJmr munu lenda i ástarævintýrum. Tvíburamir (22. mal—21. júnO Einhver steinn er lagður i götu fyrir eina af áætlunum þinum. Er það yngri persóna sem þar er að verki. Rifrildi gæti risið upp og þú verður ekki ánægður með út komuna. Dagurinn er ekki hagstæður til viðskinta eóa innkaupa. Krabbinn (22. júní-23. jútí): Ef leitað er álits hjá þer i dag. vertu þá hlutlaus. Frestaðu mikilvægum ákvörðunum um eina eða tvær vikur þar til aðstæður batna. Ljóniö (24. júlf—23. ógúst): Þú verður settur hjá a einhvern hátt. Hreykinn og sjálfumglaður einstaklingur er i námunda við þig og er hætta á að hann ráði yfir þér. Reyndu að forðast þessa persónu. Meyjan (24. ágúst—23. sept): Tilfinningaleg spenna umlykur þig og það angrar þig er þú kemur upp um sjálfselsku þina. Reyndu að forðast óþarfa umgengni við annað fólk þar til aö spennunni léttir. Vogin (24. sept—23. okL): Loforð þarf að efna og það gæti komiö þér i vandræði ef það gleymist. Einhver tilbreyting er likleg og þú hittir mjög athyglisverða persónu. Sporödrekinn (24. okL-22. nóv.): Áhyggjur annarra leggjast þungt á þig i dag. Þú verður að gæta þin að blanda þér ekki i neitt áhættuspil. Eldri persóna lýkur lofsorði á þig. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu oröa þinna i dag. Þér hættir til að særa tilfinningar einhvers. Þú fært) hvatningu frá óvæntum aðila. Steingertin (21. des.20.jen): Andrúmsloft breytinga umlykur þig. Vanagangurinn fer úr skorðum og margar breytingar eru gerðar. Óvænt þróun ruglar þig i riminu. Afmœlisbam dagsins: Þetta vcrður mikið<merkisár i lifi þinu. Fjárhagserfiöleikar, sem koma upp snemma á árinu, munu lagast fljótlega og mikið lán er yfir einkamálum þinum. Eitt dökkt timabil gæti skyggt á björtu hliðarnar en almennt mun ánægja og samlyndi rikja i öllum þinum orðum og gerðum. 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin bamadoild er opin lengur en til kl. 19. Tœknibókasafnið SkiphoHi 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19. simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. I4—21. Ameriska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opiö daglega kl. 10— 22. Grasagaröurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvatostaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.50--16. Norrœna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HHaveitubilanir Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsvertubilamin Reykjavík. Kópavogur og ..Seltjarnarnes. simi 85477, Akureyri simi 11414. .Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmanna- .eyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Hann getur ekki komið í sfmann. Það tognaði vöðvi 1 höfðinu á honum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.