Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 1
frjálst úháð dagblað 4. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978. - 64. TBL. RITSTJÓRN StÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.— AÐALSÍMI27022. .......... ...................... Ferðalangarnir ennþá í Sandbúðum Landsbankamálið: Greinargeið rannsóknar- lögreglustjóra væntanleg „Rannsókn málsins hefur verið haldið áfram og ég mun senda frá mér greinar- gerð þegar þess er kostur,” sagði Hall- varður Einvarðsson, rannsóknarlög- reglustjóri rikisins, þegar DB leitaði frétta af Landsbankamálinu. Hallvarður kvaðst ekki geta sagt hvenær sú greinargerð kæmi en taldi þess ekki langt að biða. Sakborningur í Landsbankamálinu, Haukur Heiðar, fyrrum forstöðumaður ábyrgðadeildar bankans, var látinn laus úr nær þriggja mánaða gæzluvarðhaldi um miðjan mánuðinn. Hann sætir far- banni úr lögsagnarumdæmi Reykjavik- ur, Kópavogs og Seltjarnamess þar til 1. júni. Eins og fram hefur komið i DB hefur Haukur neitað að veita rann- sóknarlögreglu rikisins heimild til að skoða útskriftir af American Express- reikningum sínum, en talið er að með því móti mætti fá gott yfirlit yfir ferðir Hauks óg fjármunaflutning. ÓV/BS Fljúgandi hálka og hríð á Akureyri Blindhrið var á Akureyri í morgun og var drungalegt um að litast í allar áttir er Akureyringar vöknuðu til daglegra starfa. Hitastigið var við frostmarkið á niunda timanum og hriðin þvi blota- kennd. Fljúgandi hálka var á öllum götum nyrðra og umferðin rétt mjakaðist áfram. Ekki höfðu orðið teljandi óhöpp því allir mátu rétt aðstæður þessa vormorguns. Tók lengri tíma en vant er að drauja sér milli húsa. A.St. Höllvinnu- veitenda grýtt í gærmorgun varð þess vart að ráðizt hafði verið að húsi Vinnuveitendasam- bandsins við Garðastræti 41 og er það ekki alveg í fyrsta sinn sem það hús verður einhverjum að skotspæni. Brotnar voru tvær rúður i húsinu en engin merki sáust um að farið hefði verið inn í húsið. Hvenær verknaðurinn var framinn er ekki alveg ljóst, en þeir sem fyrstir komu þangað til vinnu eftir páska tilkynntu verknaðinn. ASt. „Jú, jú, þeir eru hérna ennþá,” sagði Vilmundur Þ. Kristinsson í Sandbúðum í morgun þegar hann var inntur eftir ferðalöngum þeim, sem til hans og konu hans, Lísbetar Sigurðar- dóttur, komu um hátíðirnar. „Ég veit ekki hvað jafnréttið segir en ég segi að þetta séu 5 konur og 11 karlmenn eða lómanns alls.” Vilhjálmur taldi ófært frá búðunum i dag. í morgun voru þar 9 vindstig með skafrenningi þannig að skyggni var innan við 50 metra. Svipað þessu hefur veðrið verið frá því ferðalangarnir komu, þó hefur aðeins létt til öðru hvoru en ekki nóg til þess að lagt væri í hann. Allir voru i góðu yfirlæti í mórgun og höfðu nóg að bita og brenna og bíða hinir rólegustu eftir þvi að eitt- hvað rofi til í veðurofsanum. Vorið er sem sé ekki alls staðar farið að knýja á, enda þótt það sé farið að gera það á suðvesturhorni landsin. -DS- Við veitum Norðmönn- um ef na- hagsaðstoð — sjá kjallaragrein Leós M.Jónssonar ábls. 11 Líkuráþvíað Bítlarnirkomi samanáný MuhammedAli leikurþræl í nýrri kvikmynd SANDBÚÐIR. Þar er vetraríki hiö mesta enda þótt Reykvikingar vakni i indælis vorveöri. Ijólmynd Kristján Grant Sleðahundarnir réðustáeiganda sinnogdrápu — sjá erL fréttir bls.6-7 Islandsmeistara- tigninni fagnaö KR varð i gær Islandsmeistari í körfuknattleik — sigraði Njarðvík 96-86. KR-ingar voru vel að sigrin- um komnir — hrepptu sinn sjötta meistaratitil. Einar Bollason fagna honum, Sigrún Ingólfsdóttir hreppti því íslandsmeistaratign að ásamt syni þeirra — gleðin leynir nýju — en hann hætti um tíma og sér ekki. íslandsmeistaratign í var formaður KKÍ. Kona og sonur höfn. Sjá íþróttir í opnu og bls. 14. Líklega óffært þaðan í dag Skoðanakönnun DB: BJÓRNUM VEX FYLGI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.