Dagblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978. Varahugmyndir um ferðamannamiðstðð í Austurstræti eða á Bemhöftstorfu, náttúru- og jarðsögusöfn úti um land og rannsóknarmiðstöð vísinda Landssími tslands hefur nú til af- hendingar svonefnda „takka- og skrautsima” frá Ericson fyrirtækinu í Svíþjóð. (Sjá sýnishorn). annan sérbúnað gilda aðeins þegar *ami aðilinn hefur búnaðinn. Þegar sjálfvirkum síma er breytt i handvirkan síma má krefjast auka- stofngjalds sem svarar hálfum mis- mun á stofngjaldi við sjálfvirkan og handvirkan síma. Símnotendur athugið! Sending þessi er takmörkuð og óvist hvort meira verður flutt inn til landsins af símtækjum þessum. Afgreiðsla Landssimans er opin frá kl. 10.00 til kl. 16.00. Símanúmer viðgerðarmanna er 05. Póst- og simamálastjóri Reykjavlk Enn hefur ekki verið ákveðið sérstakt gjald fyrir símtæki þessi en það mun verða miðað við síma innan marka samfelldrar þéttrar byggðar út frá hlutaðeigandi símstöð, samkvæmt nánari ákvörðun Póst- og símamála- stjórnarinnar. Þfr greiðist aukagjald þegar leggja á sima í hús, sem stendur meira en fimmtíu metra frá aðalvegi, þar sem aðaljarðsímar liggja. Stofngjöld fyrir aukatalfæri og Ferðamálaráð Islands hefur tekið hugsazt getur og þar væru verzlanir sem jákvæða afstöðu til bandarisku hug- á boðstólum hefðu allar þær vörur sem myndarinnar um 300 herbergja lúxus- erlendir gestir sækjast helzt eftir. hótel i Krísuvík, þar sem auk Þá er tillaga um byggingu safna sem hagslíf fjölbreyttara, þá sé það mikils virði að vernda hina viðkvæmu náttúru. Þvi sé það þýðingarmikið að í áætluninni um aukinn ferðamanna- straum séu einnig framkvæmdir sem hafi varanlegt gildi fyrir Islendinga sjálfa umfram gildi fyrir ferðamál. samtals 9.8 milljarðar kr. Sé þessi kostnaður umreiknaður til gengis í dag nemur hann alls 14.7 milljörðum íslenzkra króna. Loks má geta þess að bandarísku írfræðingarnir höfðu mikinn áhuga á að gerður yrði heljarmikill „gervi-hver”, sem gysi reglulega. Á slikri framkvæmd eru engin tæknileg vandkvæði. ASL Símtæki þéssi verða afhent símnotendum gegn framvísun eldri simtækja eða vottorði frá viðgerðarmönnum (simi 05) frá og með deginum í dag í Landssímahúsinu við Austurvöll, afgreiðslu (opin frá 10 til 16.00 laugardaga en 9.00 til 18.00 virka daga). Lúxushótelið í Krísuvík Forvitnilegast í tillögum Bandaríkja- mannanna er lúxushótelið í Krísuvík. Það á að vera framkvæmd, sem væri einstök í heimi öllum og gæti á sinn hátt orðið „vörumerki” Islands, eins og t.d. Eiffelturninn fyrir París, Nálin fyrir Seattle, óperuhúsið fyrir Sidney o.s.frv. Höfum fjársterkan kaupanda að tveim til þrem 15—20 tonna bát- um, ekki eldri en 10—15 ára. Bátarnir þurfa að vera útbúnir til togveiða. Góðar tryggingar í boði fyrir rétta báta. EIGNAVAL SF. Suðurlandsbraut 10. Simi 85650. Heimasími sölumanns 13542. hótelbyggingarinnar yrði tjaldað yfir geysimikið svæði, þar sem væri svo heitt loftslag, að þar gæti þrifizt alls konar hitabeltisgróður. Ferðamálastjóri, Ludvig Hjálmtýs- son, lét í ljósi þá skoðun sína á Krísu- víkurhugmyndinni að hún væri stór- kostleg og að til væru erlend fyrirtæki, sem vildu leggja fram fé að hálfu til að koma henni í framkvæmd. Hefur Ferðamálaráð í heild tekið jákvæða afstöðu til þeirra hugmynda bandarisku sérfræðinganna sem hér hafa kannað leiðir til að auka svo ferðamannastraum til Islands, að afgerandi áhrif hefði á gjaldeyristekjur þjóðarinnar. Auk „Krisuvíkurframkvæmdarinnar” leggja bandarísku sérfræðingarnir til að „gestamiðstöð” verði reist i Austur- strætj, á Bernhöftstorfunni eða á öðrum stað í miðborg Reykjavíkur. Þar ættu ferðamenn að geta fengið á einum stað allar þær upplýsingar um tsland sem Hótelið er áætlað með 300 her- bergjum eða fyrir 600 manns og á að nýtast allvel allan ársins hrings, svo og aðrar þær stofnanir sem tengdar eru því undir hinu mikla hvolfþaki. Þannig er aðdráttaraflið á vetuma heilsu- og hressingarhæli, svo og skíðaíþróttir, alþjóðlegar og innlendar ráðstefnur og fundir vor og haust og almenn ferða- mennska yfir sumarið. Er talið að hinar geipilegu andstæður sem sköpuðust þarna með hitabeltisloftslagi undir hvolfþakinu og æðandi stórhríð fyrir utan yrðu einstakar í sinni röð í heimin- um og gætu dregið að mikinn fjölda ferðamanna, en jafnframt hefði staðurinn mikið aðdráttarafl fyrir tslendinga sjálfa og í þeint efnum er bent á aðdráttarafl Edens í Hveragerði. Kostnaðaráætlanir voru gerðar i dollurum að sjálfsögðu en á dollaragengi 1975 voru niðurstöður áætlana þessar: hótelið 2,5 miljarðar króna, hvolfþakið og það sem undir því er 5,3 milljarðar og annar kostnaður 2.0 milljarðar eða fjölluðu um náttúru landsins og sögu. Yrði þeim komið upp víðs vegar um landið þar sem jafnframt væri hægt að virða fyrir sér náttúrufyrirbærin eða þar sem hinir sögulegu atburðir hafa gerzt. Loks er hugmynd um að koma hér upp rannsóknarmiðstöð fyrir jarðvísindi, sem skipulögð væri sem deild i Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Benda sérfræðingarnir á, að þótt viður- kepnt sé að aukin áherzla á ferðamál muni hjálpa til að gera islenzkt efna- Tilkynning frá Póst- og símamálastjórninni Ferðamálaráð tekur jákvæða afstöðu til „vörumerkis” íslands íKrísuvík: 300 HERBERGJA UJXUSHÓTEL OG HV0LFÞAK MEÐ HITABELTISGRÓDRI FYRIR 14.700 MILUÓNIR KRÓNA

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.