Dagblaðið - 01.04.1978, Page 20

Dagblaðið - 01.04.1978, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. APRlL 1978. Guðsþjónustur í Rcykjavikurprófastsdæmi sunnu- daginn 2. april 1978, fyrsta sunnudag eftir páska. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Ferming. Miðvikud. 5. apríl. Altarisganga kl. 8.30 um kvöldið. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Altarisganga á þriðjudag 4. apríl kl. 8 að kveldi í Laugarneskirkju. Séra GrimurGrímsson. Breiðholtsprestakall: Barnasamkoma i ölduselsskóla laugardag kl. 10.30 f.h. Séra Lárus Halldórsson. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Ferm- ingarbörn sérstaklega boðuð ásamt foreldrum sinum. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Fermingarmessur kl. 10.30 f.h. ogkl. 1.30 e.h. Altarisganga þriðjudag 4. apríl kl. 8.30 sd. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason dómpróf. Digranesprestakall: Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við 'Bjarnhólastíg kl, 11 f.h. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2 e.h. Ferming. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Fella- og Hólaprestakall: Barnasam- koma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 f.h. og kl. 2 e.h. Altarisganga þriðjudag 4. apríl kl. 20.30. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrfmskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Ferming, altarisganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag 4. april kl. 10.30 f.h. Lesmessa. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspltalinn: Messa kl. 10 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta laugard. kl. 11 f.h. Séra Tómas Sveinsson. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 f.h. og kl. 2 e.h. Prestarnir. Langholtsprestakall: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 Lh. og kl. 1.30 e.h. Altarisganga miðvikudag 5. april kl. 20. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Barna- guðsþjónustan fellur niður. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Fermingarguðsþjónusta kl. 11 f.h. og fermingarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Báðir prestarnir. Kársncsprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 f.h. Fermingar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30 f.h. Séra Árni Pálsson. Prestar í Reykjavik og nágrenni halda hádegisfund í Norræna húsinu mánudaginn 3. april. B arnasamkoma Á laugardag kl. 10.30 er barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen heldur samkomuna. LAUGARDAGUR Þjóðleikhúsið. ödipús konungur kl. 15. Iflnó. Skjaldhamrar kl. 15 og 20.30. Blessafl bamalán, miflnœtursýning kL 23.30 I AusturfoœjarblóL Loikfólag Kópavogs. Snædrottningin kl. 3. Loikfólag Akuroyrar Fjölskylduleikritið Galdraland eftir Baldur Georgs- son. Baldur og Konni koma í heimsókn kl. 15. SUNNUDAGUR Þjóflloikhúsifl Öskubuska kl. 3. Stalín er ekki hér kl. 20. Litla svið Þjóflleikhússins Fröken Margrét kl. 20.30. Iflnó Refirnir kl. 20.30. Gyllt kort gilda. Loikfólag Akureyrar Fjölsky'duleikritið Galdraland eftir Baldur Georgs- son. Baldur og Konni koma í heimsókn kl. 20.30. Á sama tíma að ári Leiksýning Þjóðleikhússins á bandariska gamanleikn- um Á sama tima aö ári virðist ætlaö að falla i góðan jaröveg hjá áhorfendum. Um helgina var sýnt í Vest- mannaeyjum og urðu sýningar 5, sem er meiri sýn- ingafjöldi en nokkru sinni áður þar i leikferð og hús- fyllir fram á siöustu sýningu. Á næstunni verður leik- ritið sýnt víða um Suðurland, reynt veröur að sýna í flestum þeim félagsheimilum og samkomuhúsum þar sem þvi verður við komiö. Sýningar verða sem hér segir: 1. april Hvoli. 2. apríl í Aratungu. 3. april á Flúöum. 4. apríl á Hellu. 5. april i Vík i Mýrdal. 6. april á Kirkjubæjarklaustri. Sýningum að Ijúka á Ödípúsi konungi Hinn frægi griski harmleikur, ödipús konungur eftir Sófókles, verður sýndur á laugardagskvöldið i Þjóðleikhúsinu og eru þá aðeins cftir tvær sýningar á verkinu. Þetta er í fyrsta skipti sem leikritið er sýnt hérlendis og reyndar í fyrsta skipti að Þjóðleikhúsið tekur griskan harmleik til sýninga. Þýðinguna gerði Helgi Hálfdanarson en leikstjóri er Helgi Skúlason. Titilhlutvcrkið, ödipús, er. i höndum Gunnars Eyjólfssonar en konu hans og móður, Jóköstu, leikur Helga Bachmann. Rúrik Haraldsson leikur Kreon, bróður hennar. Flestir helztu lcikarar Þjóðleikhússins koma fram i sýningunni, þeirra á meðal Valur Gislason, Baldvin Halldórsson, Róbcrt Arnfinnsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Ævar R. Kvaran o.fl. Ekki er liklcgt að þetta fræga verk, sem talið cr eitt merkast verk leikbókmenntanna, verði sýnt hér aftur i bráð svo að fólki er bent á þetta tækifæri til að kynnast þessu sigilda leikriti. I Vegna mikilla anna I getum við bæ tt við I okkur nokkrum bílum. I Sími41846 eða42222. Sendibílastöð Kópavogs iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhaldaf bls.19 Kenni ahstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. i símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. ökukennsla — æfingartimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn.Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs- son ökukennari, símar 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatimar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta byrjað strax. Kenni á Toyotu Mark 2 1900. Lærið þar sem reynslan er. Kristján Sigurðsson sími 24158. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á V W 1300 Get nú aftur bætt við, nokkrum nemum. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gislason, sími 75224 og 43631. ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli • Gunnars Jónassonar, sími 40694. Ökukennsla—æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson. sími 81349. LAUGARDAGUR Glœsibœr Gaukar. Hollywood: Diskótek. Davið Geir Gunnarsson. Hótal Borg: Tríó Guðmundar Ingólfssonar. Hótel Saga: Súlnasalur Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríði Sigurðardótt- ur. Laekjarhvammur LúdóogStefán. Ingölfscafó: Hljómsveit Guðjóns Matthiassonar. Klúbburinn: Póker, Kasion og diskótek. Vilhjálmur Ástráðsson. Leikhúskjallarinn: Skuggar.4 Lindarfoœr Gömlu dansarnir. Óflal: Diskótek. Ásgeir Tómasson. Sigtún: Brimkló (niðri), Ásar (uppi). Skiphóll: Dóminik. Þórscafó: Þórsmenn og diskótek. öm Petersen. SUNNUDAGUR Glœsibœr Gaukar. Hoiywood: Diskótek. Davíð Geir Gunnarsson. Hótel Borg: Engin músik. Hótel Saga: Súlnasalur Útsýn-skemmtikvöld, grisahátið. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur fyrir dansi. Kiúbburínn: Póker, Þursaflokkui inn, diskótek. Hinrik Hjörleifsson, og tlzkusýning. Óflal: Diskótek. Ásgeir Tómasson. Sigtún: Bergmenn (uppi). Þórscafó: Þórsmenn og diskótek. öm Petersen. Fáskrúðsf irðinga- félagið heldur skemmtikvöld i félagsheimili Fóstbræðra laugardaginn 1. apríl kl. 20.30. Sýnið átthagatryggð með þvi að koma. Aðalfundir Aðalfundur Náttúruvemdarfélags Suðvesturlands verður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 3. april kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. j 2. önnur mál. 3. Erindi: Jarðnytjar á Reykjanesi. Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur. Aðalfundur Eimskip Aðalfundur H.f. Eimskipafélags Islands vcrður haldinn í fundarsal í húsi félagsins i Reykjavík fim mtudaginn 18. mai 1978, kl. 13.30. Dagskrá: L Aðalfundarstörf samkvu;mt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins sam- - kvæmt 15. grein samþykktanna (ef tillögur koma fram). 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Rcykjavik 12.-17. maí. Sjúkraliðar Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð fimmtudaginn 6. apríl kl. 20.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. önnurmál. Útivistarferðir Laugard. 1.4. kl. 13 Kapellan Hvaleyri, komið i Sæ- dýrasafnið. FÍÓkasteinn með fornum rúnum. Létt ganga fyrir alla. Fararstj. Kristján M. Baldursson. VerðlOOOkr. Sunnud. 2.4. Kl. 10: Kailir, Fagradalsfjall, Grindavik. Nú er gott göngufæri. Fararstj. Pétur Sigurðsson. Verð 1800 kr. Kl. 13: Ámastígur, Stapafell, Þórðarfell. Stórir ólivín- ar. Sundvörðuhraun, Utilegumannarústir. Létt ganga. Fararstj. Gísli Sigurðsson. Verð 1800 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl (í Hafnarfirði v. kirkju- garðinn). Ármenningar ungir og gamlir, fjölmennum á árshátíð félagsins sem haldin verður i Snorrabæ laugardaginn I. april. •Hátiðin hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Aðgöngumiðar fást í Brauðskálanum, Lang- holtsvegi 126. simi 37940.' Íslenzk-ameríska félagið Hin árlega árjhátíð félagsins verður laugardaginn I. april i Vikingasal Hótel Loftleiða. Aðalræðumaður verður Jónas Haralz bankastjóri. Sigelinde Kahman syngur einsöng og Jónas Jónasson Ieikur á rafmagns orgel i koktail, sem David P.M. Christiansen sendifull trúi og frú hafa boðið þátttakendum í, áður en árshá- tiðin hefst. Trúnaðarbréf sendiherra Hinn 28. marz afhenti Haraldur Kröyer Mohamed Anwar El-Sadat, forseta Arabalýðveldisins Egypta- lands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Egyptalandi með aðsetri í Genf. Hjálparstarf Aðventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt móttaka á giró-1 reikning nr. 23400. Húseigendafélag Reykjavíkur hefur tekið saman og látið prenta i handhægu formi lög og reglugerðir um fjölbýlishús, ásamt sýnishorni af skiptayflrlýsingu. Lagareglur þessar taka til allra *húsa sem hafa að geyma fleiri en eina íbúð og eftir at- vikum þannig til raðhúsa og annarra samtengdra húsa. Sérprentunina geta húseigendur fengið á skrifstofu félagsins aö Bergstaðastræti lla, sem opin er alla virka daga kl. 5-6. Skrifstofa f élags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. I—5. Sími ll822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Norski rithöfundurinn og píanóleikarinn Ketil Björnstad verður gestur Norræna hússins þessa viku og flytur þar tvær dagskrár, sú fyrri verður á miðvikudagskvöld 5. apríl og sú siðari á sunnudag 9 april kl. 16.00. Hann mun lesa úr eigin verkum og leika jafnframt á pianó. Ananda Marga —ísland Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00 verða kynningarfyrirlestrar um yoga og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga og einföld hugleiðslutækni. Yoga æfingar og samafslöppunaræfingar. Fyrirlestur í MÍR-salnum Skagfirðingafélögin í Reykjavík halda hlutaveltu og flóamarkaö i Félagsheimilinu Siðumúla 35 næstkomandi laugardag, l. apríl kl. 14. Tekið á móti munum á sama stað kvöldið áður eftir kl. 8 síðdegis. Fylkingarfélagar f H&skóla íslands. Útgáfan Rót hefur sent frá sér Framlag l og Framlag 2, tvo pésa, sem seldir eru i bókabúðum Máls og menningar og hjá Sigfúsi Eymundssyni. Þeir heita Þjóðfylkingarstefna Sósialistaflokksins 1938-1943 eftir Magnús S. Magnússon og Aðdragandinn að stofnun Sósialistaflokksins 1938 eftir Stefán Hjálmarsson. Skagfirðingafélögin í Reykjavfk halda hlutaveltu og fióamarkað i Félagsheimilinu við Siðumúla 35 í dag, laugardag 1. apríl, kl. 2 e.h. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn fimmta apríl kl. 20.30 i anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: Lögfræðingur fræðir um erfðarétt og svarar fyrir- spurnum. Fjölmennum. Dansk kvindeklub mödes tirsdag 4. april ved Mjólkursamsalan Lauga- vegi 162. Rauðsokkar Ársfjórðungsfundur Rauðsokkahreyfingarinnar verður haldinn mánudaginn 3. marz kl. 20.30. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund mánudaginn 3. april kl. 20.30. Skemmtinefnd. Kvenfélag Háteigskirkju Fundur verður haldinn 4. april i Sjómannaskólanum kl. 20.30. Guðrún Þórarinsdóttir fyrrverandi prófastsfrú flytur erindi er hún nefnir minningar frá Saurbæ. Formaður landsnefndar orlofs húsmæðra, Steinunn Finnbogadóttir, ræðir um orloí húsmæðra og framtíð þess. Nýjar félagskonur velkomnar. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda heldur almennan fund um vegamál og skattlagningu umferðarinnar íSelfossbiói í dag, laugardag 1. apríl kl. 3e.h. Framsögumenn á fundinum verða Jón Helgason ai- þingismaður og Þór Hagalín sveitarstjóri. Aö erindum loknum verða almennar umræður. Samgöngumála- ráðherra, fjármálaráðherra, alþingismönnum kjördæmisins og vegamálastjóra er boðið að sækja fundinn. Bifreiðaeigendur og aðrir áhugamenn fjöl- mennið. Laugardagirin 1. april kl. 15 ræðir Mikhail M. Bobrof, sovézkur íþróttaþjálfarisem hér starfar, um líkamsrækt í heimalandi sinu o.fl. Einnig verður sýnd kvikmynd. — öllum heimill aðgangur. Eeva Joenpelto í Norræna húsinu Finnski rithöfundurinn Eeva Joenpelto kemur hingað til lands i boði Norræna hússins 29. marz og flytur erindi um þær kröfur sem gerðar eru til starfandi rit- höfunda, i samkomusal Norræna hússíns laugar- daginn 1. apríl kl. 16. Rithöfundurinn hefur sent frá sér nær 20 bækur, og hefur ein þeirra komið út hér á landi i islenzkri þýðingu Njarðar P. Njarðvik. Nefnist hún „Mærin gengur á vatninu”. Kór Söngskólans i Reykjavík heldur tvenna tónleika nú um helgina i Hveragerðiskirkju laugardaginn 1. apríl kl. 4 og í Fossvogskirkju sunnudaginn 2. apríl kl. 4. Flutt verður Messa á striðstíma (Missa in tempori Belli) eftir Haydn. Stjórnandi er Garðar Cortes og einsöngvarar nemendur úr Söngskólanum i Reykjavík. Sinfóníuhljómsveit íslands Aukatónleikar „April gabb” í Háskólabiói laugardag' inn 1. apríl nk. kl. 23.30. Efnisskrá: Rossini/G. Jacob: Rakarinn fra Sevilla fer í hundana. ? ? ? Joseph Horovitz: Jazzkonsert fyrir pianó og hljóm- sveit. Méhul: Búrleskur forleikur. Dorothy Pennyman: Yorkshire sinfónia. Anthony Hopkins: Konsert fyrir tvær tónkvislar. Paul Patterson: Rebecca. Joseph Horovitz: Leikfangasinfónia.Stjórnendur: Denby Richards, Joseph Horovitz, Paul Patterson, Páll P. Pálsson. Aðgöngumiðar verða seldir i bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Skcmmtun fyrir alla fiölskylduna. Karlakórinn Stefnir i Mosfellssveit heldur árlega vortónleika sína nú í byrjun apríl. Fyrstu tónleikamir verða í Félagsgarði i Kjós laugar- daginn 1. apríl. MiðviKudaginn 5. apríl verða tónleikar Fólkvangi á Kjalamesi og i Hlégarði i Mosfellssveit föstudaginn 7. apríl. Síðustu tónleikarnir verða í Hlé- garði mánudaginn lO.apríl. Allir tónleikarnir hefjast kl. 21. Stjórnandi Karlakórsins Stefnis er Lárus Sveinsson trompetleikari, undirleik annast Guðni Þ. Guömunds- son. Einsöngvarar með kórnum eru þeir Þórður Guðmundsson og Halldór Vilhelmsson. Í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Tómasi Sveinssyni i Bessastaða- kirkju ungfrú Erla Hildur Jónsdóttir og Jónas Jóhannesson. Heimili þeirra er að Borgarvegi 1, Ytri-Njarðvík. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Aðgangur ókeypis. Páskasýningu Steingríms Sigurössonar myndlistarmanns I Eden lýkur sunnudaginn 2. april kl. 23.00. Hefur hún suðið siðan 22. marz. Sýndar eru 40 nýjar myndir, ýmist vatnslitamyndir, oliumyndir eða pastel. Flestar þeirra hafa selzt og hefur aldrei veriö eins góð sala á verkum Steingríms og á þessari sýningu. Flestar myndanna eru sjávarmyndir, málaðar á Stokkseyri, eða Steingrimur Sigurðsson listmilari rið tvö af verkum slnum. Við Gristreng heitir myndin sem hann stendur rið og er hún olíumilverk. Hin er vatnslitamynd og heitir Gjiin. Eyrarbakka, en Steingrimur hefur búið í Hveragerði í tæplega eitt ár. Mun Steingrimur ætla sér að halda áfram að mála sjávarmyndir og hyggst hann dvelja á Vestfiðröum I vor til þess.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.