Dagblaðið - 01.04.1978, Side 6

Dagblaðið - 01.04.1978, Side 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR I. APRIL 1978. Nú er engin undankomu- leið fyrir ökuþórana — 8000krónurfyrirminnstabrot — ökuleyfissviptingþegarofardregur Lögreglan eykur tækjabúnað sinn: Umferðarlögreglan í Reykjavík hefur ameriskt og miklum mun fullkomnara tekið í notkun nýtt radartæki til en þau önnur radartæki sem lögreglan mælinga á hraðakstri bíia. Er tæki þetta hér hefur yfir að ráða. Tækið sýnir með Bíll f sérflokki til sölu — Chevrolet pick- up, fjórhjóladrif, 4 gíra gólfskiptur, 6 cyl., allur nýupptekinn. Uppl. í síma 85040 og 75215 á kvöldin. Nýrumboðsmaður okkará Bakkafirðier Freydís Magnúsdóttir, Lindarbrekku —Sími um miðstöö mmiABin Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lög■ sagnarumdæmi Reykjavíkur í aprílmánuði 1978 Mánudagur 3. april R-10801 til R-11200 Þriðjudagur 4. april R-11201 til R-11600 Miðvikudagur 5. april R-11601 til R-12000 Fimmtudagur 6. apríl R-12001 til R-12400 Föstudagur 7. april R-12401 til R-12800 Mánudagur 10. april R-12801 til R-13200 Þriðjudagur ll.april R-13201 til R-13600 Miðvikudagur 12. aprfl R-13601 til R-14000 Fimmtudagur 13. aprll R-14001 til R-14400 Föstudagur 14. april R-14401 til R-14800 Mánudagur 17. april R-14801 til R-15200 Þriðjudagur 18. april R-15201 til R-15600 Miðvikudagur 19. april R-15601 til R-16000 Föstudagur 21. april R-16001 til R-16400 Mánudagur 24. apríl R-16401 til R-16800 Þriðjudagur 25. apríl R-16801 til R-17200 Miðvikudagur 26. april R-17201 til R-17600 Fimmtudagur 27. april R-17601 til R-18000 Föstudagur 28. apríl R-18001 til R-18400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til bif- reiðaeftirlitsins Bíldshöfða 8 og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00—16:00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bif- reiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík 30. mars 1078. Sigurjón Sigurðsson. Lógreglumennirnir Karl Magnússon (t.v.) og Krosti Sæmundsson fylgjast með nýja radarmælingatxkinu sem lögreglan hefur fengið. Örin bendir á tækið. Af þvi má lesa nákvæman hraða allra bila og tækið mæiir ekki aðra bila en þá sem fara yfir það mark sem lögreglumenn:mir stilla tækið á. DB-myndir Sveinn Þormóðsson. nákvæmum tölum hraöa bíla er í geisla þess koma. I þvi má heyra hvort bíllinn sem verið er að mæla hraða á er að hægja á sér eða auka hraða sinn og sannreyna má ökuhraða með tilheyrandi tónkvíslum. Óskar Ólason yfirlögregluþjónn gaf DB þessar upplýsingar um nýja tækið og sagði að lögreglan ætti nú fjögur radartæki til þessara nota. Lögreglumenn í Reykjavík, Kef.avík, Hafnarfirði, Kópavogi og Árnessýslu voru á námskeiði 14.-17. marz sl. þar sem kennd var meðferð þeirra og menn voru æfðir í skeiðklukkumælingum. Lögreglulið ofangreindra staða hefur tæki til hraðakstursmælinga. Óskar sagði að það væri ekki keppi- kefli lögreglunnar í sjálfu sér að sekta menn eða svipta ökuleyfi fyrir of hraðan akstur, en reynslan sýndi að gera yrði átak til að minnka ökuhraða. Á vissum stöðum er alger nauðsyn á slíku. Lögreglan vígði nýja tækið sitt á fimmtudaginn og hóf könnun sína á Bú- staðavegi þar sem ótal slys hafa orðið undanfama mánuði og fór síðan á Hringbrautina við Elliheimilið þar sem gamla fólkið er i stöðugri lífshættu vegna ökuhraða einstakra manna. Óskar sagði að hið nýja tæki væri ónæmt fyrir truflunum sem ýmsir ökumenn hefðu reynt að setja í bíla sína vegna radarmælinga lögreglunnar. Þá hefur verið reynt sérstakt tæki sem sumir ökumenn eiga hér og hafa í bílum sínum. Á það að gera ökumönnum viðvart um radarmælingatæki lög- reglunnar. Margreynt var að aka bil með slíku viðvörunartæki framhjá lögreglubílnum með nýja radartækið. Alltaf hafði bíllinn með viðvörunar- tækinu verið 60-80 metra í geisla nýja radarmælingatækisins áður en viðvörunartækið gaf merki um mælingar lögreglunnar. Óskar kvaðst þakklátur leigu- bílstjórum og öðrum sem hefðu fjar- skiptatæki í bílum sínum og jafnan segja öðrum frá hvar lögreglan er stödd með mælingatæki sin. Gott væri að þeir aðvöruðu aðra ökumenn sem oftast því takmarkið væri að engin æki of hratt en ekki það að ná mönnum til að sekta þá. „Við vildum helzt aldrei ná neinum fyrir of hraðan akstur, þá yrðu slysin færri og við gætum sinnt öðrum mjög aðkallandi verkefnum fyrir lögreglumenn og borgara,” sagði Óskar. ASt. SAMTOL VIÐ FJOLSKYLDUR SJÖ ÞROSKAHEFTRA BARNA —■ í bókinni Foreldrar og þroskahef t börn ýmis viðfangsefni tekin til meðferðar, svo sem: Hvernig var foreldrum skýrt frá vanþroska barnsins? Hvaða áhrif hefur það á fjölskylduna sem heild að ala upp þroskaheft barn? Hvernig á að meðhöndla barnið og móta uppeldis- venjur? Hvernig er sambandi háttað við systkini? Foreldrar og þroskaheft börn er 125 blaðsíður að stærð, prentuð sem pappirs- kilja. Myndirnar í bókina tók Hafliði Hjartarson. Þýðinguna annaðist Margrét Margeirsdóttir. Charles Hannan Foreldrorog Jjroskohgft bórtj Samtöl vlð foreldra þroskaheftra barna Foreldrar og þroskaheft börn nefnist bók sem Iðunn sendi nýlega á markaðinn. Hún er eftir enskan kenn- ara, Charles Hannan, og er að meginhluta til byggð upp á viðtölum við sjö fjölskyldur sem hafa þroskaheft börn á sínumsnærum.Hannansjálfurþekkir málið af eigin raun og hann segir í for- mála að bókina hafi hann skrifað til að auka skilning fólks á málefnum þroska- heftra. Því eigi hún erindi til allra sem láti sig varða þessi mál. I Foreldrar og þroskaheft börn eru

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.