Dagblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAI1978.
\
Með eða á móti kirkjuklukkunum:
Trafla mig ekki hið minnsta
segir næsti nágranni klukknanna
Magnfriður Sigurbjarnardöttir,
Hoftcigi 16, leit inn á ritstjórn DB:
„Mér finnst fáránlegt að þetta fólk'
sem verið hefur aö kvarta yfir há-
vaðanum i kirkjuklukkunum skuli láta
hafa þetta eftir sér. Ekki trufla
klukkurnar mig hið minnsta, og bý ég
þó rétt við hliðina á kirkjunni.
Yrðu klukkurnar látnar hætta að
hringja myndi ég sakna þeirra mjög
mikið. Það kemur bara ekki til greina.
Það heyrist að visu dálitið hátt í
þeim en ef ég loka eldhúsdyrunum hjá
mér (eldhúsið snýr beint að kirkjunni)
get ég alveg talað i síma frammi á
ganginum.”
Meðeðaámóti:
UM HÁVAÐAí
KIRKJUKLUKKUM
Dagflug á þriðjudögum. Hægt að
velja um dvöl í hinum undurfagra |
ferðamannabæ við Napolíflóann,
ævintýraeyjunni Kaprí eða hinni I
sögufrægu og fögru Rómaborg, j
borginni eilífu.
fslensk skrifstofa Sunnu i Sorr-1
entó og Róm.
Farið verður: 4. og 25. apríl, 16.1
maí, 6. og 27. júní, 18. júli, 8. og 29.
ágúst og 19. sept. Pantiö strax.
Bankastræti 10. Símar 16400 -
12070 - 25060 - 29322.
Þetta er Big Ben i London. Það yrði liklega upplit á ibúum borgarinnar ef einhver
„nágranninn” færi fram á að setja lögbann á þessa gömlu, göðu klukku! t stór-
borgum erlendis eru bæði fleiri og hávaðasamari klukkur en þær i Laugarnes-
kirkju.
Það er orðið fátt til sem amar ekki
einhvern og nú eru kirkjuklukkurnar
komnar á sviðið, því þær raska svefnró
þeirra sem vilja sofa út (sofa úr sér). —
Það er kirkjuklukknanna aðalsmerki
að vekja fólk sem sefur. — Ef jeg
væri ríkur þá mundi jeg gefa minm
heimakirkju — Keflavikurkirkju —
svo hljómsterkar klukkur að enginn
gæti sofið þegar kirkjan kallar.
Mér er svo til sama hvað velflestir
prestar segja, en þessi litla fórn, að
ganga til kirkju um mismunandi vegu,
gefur lifinu gildi. Jeg veit að hver sem
fer i kirkju kemur betri maður þaðan
út.
Það er sama hvaða sálmar eru
sungnir og hvað presturinn les, hitt er
fyrir mestu að fara og vera.
Okkur getur greint á um margt i
trúmálum en staðreynd er að enginn
getur „trúlaus” verið. Það má trúa á
stokka og steina, á Maó og Marx,
flækingsprédikarann i Gyðingalandi
og Guð i hæstúm hæðum — aðeins aö
trúa á lífið og framvindu þess.
Jeg get ekki gefið neinum trú á eitt
eða neitt, þvi trú er lífshamingja sem
enginn afgreiðir til þeirra sem sam-
ferða eru — þar verður sérhver að
leita og finna.
Ef jeg mætti ráða mundi jeg
margfalda klukknahljóminn, því hann
þarf sannarlega að vekja sofandi lýð.
HelgiS.
Raddir
lesenda
Sveitarstjórinn á Stokkseyri:
Ekki rétt að leggja fé í
hafnarmannvirki — nema til að
viðhalda þeim sem fyrir eru
Jöhannes Reynisson sveitarstjóri á
Stokkseyri hríngdi vegna lesendabréfs
sem birtist í DB 30. marz sl. Hann
vildi koma á framfæri leiöréttingu —
þar sem ranglega var farið með það
sem eftir Jóhannesi var haft úr Ár-
blaðinu á Selfossi. Þar féll niöur hluti
setningar sem höfð var eftir Jóhannesi
en Árblaðiö hefur ekki séð sér fært að
birta leiðréttingu.
„í viðtalinu sem haft var við mig
fyrir Árblaðið sagði ég að ef
tryggingafélögin hættu að tryggja
bátana hér við bryggjuna á Stokkseyri
sæi ég ekki ástæðu til að sveitarfélagið
legði peninga í hafnarbætur, nema til
þess að viðhalda þeim mannvirkjum,
sem fyrir eru,” sagði Jóhannes sveitar-
stjóri. — Lesendabréfið var skrifað í
tilefni fréttar I DB 16. marz sem tekin
var að nokkru upp úr Árblaðinu.
Ekki gleyma höfninni i
Ölfusárbrúarbaráttu
MfaiMÍ fyn Mna. ■■ AU «v a«
áu t SuUjayii 0| Erru ------------------------------^
U^py. femOar afl £4 I tnau uobutöi wona t aA
S*uróyyni tongAra Saa>ábrr>Bar haáU brnuuna caa <« nú ar.
H*a6 uai þaö. átOaa l»<7
kynnu ao pyoa ao naunur maeuu _» u —j— t^ n 1
aScaat bnd. I þaawn hoáaum «n ctti ^ Ka.
í?tír,*4ÍÍl,ÍT*.“kÍ"“>*T^ Orinda<4á 0« mOrfum flcai
á pcan ynr lumanimann Vlá«l ‘
Raddir
lesenda
eru
einnig
ábls.4
ai. þ*i pað cr ivo. afl i flcM- Ml MMna H akái ban hjá þat aö EAa aar þaB áaaaaki MteM a« )
1 kncai luoaö á fakaniðm þafl a«Bi frrír tekarpraömai hafl lUpi 1 bru o« MTa I kraarnca
Mtr Daaai bacu Irtkkar baaaamr- Kku ar afl ág uki ham afl <« ka
ar Jflfeaaaaa am aflhaaa mbi anms 'ofl bflTiaaa bn aacri atu að adafaa feaaa I Qmu HH aa aafl I
na femu uflul o> þafl aa fei
Hríngiðísíma
27022
millikL 130115
eöaskrifið
NÓ ER KDrt/NAS T/7*S
Fy/Z/'R. /b/G 774 /)€>