Dagblaðið - 24.05.1978, Page 8
8
DAGBLAÐID. MIÐVIKUDAGUR 24. MAt 1978.
HVAfl
VAXANDIFERÐAMANNABÆR
Við siðustu kosningar til hrepps
nefndar i Stykkishólmshreppi vort
aðeins tveir listar í kjöri, listi sjálfstæðis
manna og óháðra og siðan listi vinstr,
manna. Sjálfstæðismenn og óháðir
fengu fjóra fulltrúa og hafa því haft
meirihluta í hreppsstjórn. Vinstri menn
virðast ekki hafa verið ánægðir með
sameiginlegan lista og bjóða því fram
lista Framsóknarflokks, Alþýðubanda-
lags og lista vinstri manna. Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur verið sterkur í Stykkis-
hólmi og I viðtölum við bæjarbúa kom
fram að þeir hallast heldur að því að
sjálfstæðismenn og óháðir haldi meiri-
hlutanum.
íbúar i Stykkishólmi eru nú um 1200
talsins. Þar er atvinnulif nokkuð fjöl-
breytt, skelvinnsla mikil og þjónusta.
Stykkishólmur er vaxandi ferðamanna-
bær og þar er risið glæsilegt hótel. Þá má
nefna að dráttarbraut er rekin þar. At-
vinnuástandið hefur verið nokkuð gott
og jafnt vegna skelvinnslunnar. Sýslu-
maður situr í stykkishólmi.
Hér á eftir fara viðtöl við efstu menn
listanna fjögurra sem í boði eru.
Kristfn Bjarnadóttir H-lista:
BRÝN ÞÖRF SKÓLABYGGINGAR
— nauðsynlegt að kunnugur maður sinni skólamálum
„Brýn þörf er fyrir skólabyggingu hér
og hefur verið lengi,” sagði Kristin
Bjamadóttir kennari, en hún skipar efsta
sætið á lista vinstri manna. „Það er þörf*
EHertKristinsson
D-lista:
Skólinn og
höfnin efst
ábladi
— tryggja þarf
fjárhagsgrundvöll
hótelsins
m.
U
Krisdn Bjarnadóttir: „Að lokinni skóla-
byggingu þarf að reisa iþróttahús.”
á því að einhver kunnugur skólamálum
sinni þeim og reki á eftir. Hótelið hefur
verið notað sem bráðabirgðalausn og því
er hætt við að menn geri sér ekki grein’
fyrir vandanum því hótelbyggingin er
engan veginn sniðin fyrir skólann, auk'
þess sem skólinn er fyrir hótelinu.
Áfram þarf að halda í málefnum
vatnsveitunnar og byggingu heilsu-
gæzlu stöðvar. Sjá þarf fram úr rekstrar-
vanda hótelsins. Ég hef áhuga á íþrótta-
og æskulýðsmálum og á eftir skólabygg-
ingunni þarf að risa íþróttahús en slikt er
verkefni framtíðarinnar.
Hér er fjölbreytt atvinnulíf og jöfn at-
vinna þótt ekki séu nein uppgrip. Við
eigum síður við sveiflur i atvinnulífinu
að striða en aðrir staðir af svipaðri
stærð. t Stykkishólmi er auk þess veitt
mikil þjónusta fyrir landbúnaðarhéruðin
i kring.”
- JH
Einar Karlsson G-lista:
Góðatvinna undirstaða framkvæmda
— atvinnu skortir fyrirþá sem hafa skerta starfsorku
„Það er undirstaða þess að eitthvað sé
gert að atvinnumálin séu í góðu lagi,”
sagði Einar Karlsson, en hann skipar
efsta sætið á lista Alþýðubandlagsins.
„Við erum svo heppin að hafa fjöl-
breytta atvinnu hér í Stykkishólmi en þó
ber ekki að neita því að okkur vantar at-
vinnu fyrir þá sem hafa skerta starfs-
orku. Það er krafa hreppsbúa að hrepps-
nefndin fylgist með þróun atvinnumál-
anna og við höfum kosið nefnd til þess
að kanna þróun þessara mála næstu
árin.
Meginmálið er að atvinnumálin séu á
réttri leið en í framhaldi af því má nefna
þau verkéfni sem eru í framkvæmd.
Dvalarheimili aldraðra er að verða að
veruleika, íþróttasvæðið er í uppbygg-
ingu og félagsheimilið hefur gerbreytt
aðstöðu til þess að sinna félagsmálum.
Nauðsynlegt er að hefja byggingU skóla
og heilsugæzlustöðvar og væntanlega
mun hreppsnefndin glima við þau stór-
mál á næsta kjörtímabili.
Auðvelt er að telja upp langan óska-
lista en jiörfin kemur oft þvert á óskalist-
ann. Fjárráð sveitarfélagsins skapast af
atvinnumálunum, auk þess sem mikill
hluti fjárins fer í lögbundna þætti, en
það er fjármagn sem við höfum nánast
ekki ráðstöfunarrétt yfir. Sá maður sem
starfar í hreppsnefnd verður að vera
félagshyggjumaður. Deilumálin eru
leyst með viðræðum og samstarfið í
hreppsnefndinni hefur verið gott á
undanförnum árum.
Ég vil að lokum nefna eitt aðaláhuga-
mál mitt, það er umhverfisvernd og
verndun gamla bæjarins. Miðbænum
hefur verið breytt og hann færður til.
Við verðum að vernda hið gamla andlit
bæjarins og halda þeim hluta lifandi.”
- JH
Einar Karlsson: „Vernda þarf andlit
gamla miðbæjarins.”
Dagbjört Höskulsdóttir B-lista:
Skólabygging forgangsverkef ni
— líklegtað fjárhagur sveitarfélagsins veiði þröngur næstu árin
Ellert Kristinsson:
veriö unnið.”
„Mikið starf hefur
„Á næstunni þarf að koma fjármálum
hótelbyggingarinnar á traustan grund-
völl,” sagði Ellert Kristinsson, en hann
skipar efsta sætið á lista sjálfstæðis-
manna og óháðra. „Núverandi lánakjör
eru slíkum rekstri mjög óhagstæð.
Ljúka þarf gatnagerðarframkvæmd-
um í bænum og vinna við hafnarfram-,
kvæmdir, bæði við aðalhöfnina og í
dráttarbrautinni í Skipavik. Þá er fyrir-
hugað að hafizt verði handa við skóla-
byggingu í sumar og huga þarf að vatns-
veitumálum bæjarins.
Fyrirhugað er að hefjast handa við
byggingu heilsugæzlustöðvar i sambandi
við sjúkrahúsið. Systurnar sjá nú um
dagheimili og nú er verið að taka í notk-
un elliheimili. Fyrirsjáanlegt er að það
heimili verður að stækka.
Atvinnuásíand hefur verið gott og
fjölbreytt atvinnulif. Nauðsynlegt er þó
að tryggja fiskverkunarfyrirtækjunum
jafnari afla og í því tilliti eru skuttogara-
kaup hugsanleg.
Við leggjum áherzlu á að mikið hefur
verið unnið á síðasta kjörtímabili og svo
verður áfram ef núverandi meirihluti
fær traust í komandi kosningum.”
- JH
Dagbjört Höskuldsdóttir: „Þörf er á
opnari umræðu um málefni sveitarfclag-
anna.”
„Við gefum engin kosningaloforð,”
sagði Dagbjört Höskuldsdóttir, en hún
skipar efsta sætið á lista framsóknar-
manna. „Fjárhagur sveitarfélagsins er
það þröngur að velja verður og hafna.
Næstu ár geta orðið sveitarfélaginu erfið
fjárhagslega.
Eitt hið mikilvægasta sem við blasir er
efling atvinnulifsins og aukin fjöl-
breytni. Hér er allmikill iðnaður, skipa-
iðnaður og byggingariðnaður, en skel-
vinnslan er mikilvægust í sjávarútvegin-
um. Nauðsynlegt er að fá stærra og af-
kastameira skip til þess að jafna vinnu í
fiskvinnslunni. Stykkishólmsbúar hafa
þó ekki byggt mikið á sjávarútvegi,
þannig að líklegast er að iðnaður taki við'
atvinnuaukningunni.
Hefja verður byggingu grunnskóla en
það verkefni setjum við á oddinn sem
forgangsverkefni næstu ára. Ljúka þarf
við vatnsveituframkvæmdir, byggja
vatnstank og aðveituæð til bæjarins.
Halda þarf áfram lagningu slitlags á
götur og gagnstéttagerð. Byggja þarf
heilsugæzlustöð við sjúkrahúsið.
Bærinn þarf og að tryggja sér land fyrir
ofan bæinn fyrir fólkvang.
Gæta þarf að því að skaða ekki hina
gömlu byggð í Stykkishólmi og vernda
gömul hús og umhverfi þeirra.
Mikil þörf er á opnari umræðu um
málefni sveitarfélagsins. Veita þarf fólki
innsýn í málefni hreppsins.”
- JH
Úrslitúr
fjórum síðustu
kosningum
Sjálfstæðismenn og óháðir
Vinstri menn
Alþýðuflokkur
Framsóknarmenn
Óháðir kjósendur
1974 1970 1966 1962
321-4 181-3 194-3 188-3
229-3 89-1 100-2 83-1
76-1 47-0 57-1
93-1 103-2 95-2
72-1
Fjórir listar í kjöri
JÓNAS
HARALDSSON
D-listi
sjátfstæðismanna
og óháðra
1. Ellert Kristinsson framkvæmdastjóri,
2. Finnur Jónsson útgerðarmaður,
3. Hörður Kristjánsson eftirlitsmaður,
4. GissurTryggvason aðalbókari,
5. Sigurþór Guömundsson rafvirki,
6. Kristin Bjömsdóttir húsfrú,
7. Högni Bæringsson verkstjóri,
8. Gunnleifur Kjartansson lögregluþjónn,
9. Einar Magnússon verkstjóri,
10. Kristinn Ó. Jónsson skipstjóri,
11. Gréta Sigurðardóttir hárgreiðslukona,
12. Svanborg Siggeirsdóttir kennari,
13. Vilberg Guðjónsson trésmiðameistari,
14. Bæring EUsson bóndi.
B-listi
framsóknarmanna:
1. Dagbjört Höskuldsdóttir,
2. Bemt H. Sigurðsson,
3. Hrafnkell Alexandersson,
4. EUn Sigurðardóttir,
5. ína Jónasdóttir,
6. Ólafur Ellertsson,
7. Magndís Alexandersdóttir,
8. Skúli G. Ingvarsson,
9. Jón Guðmundsson,
10. ÞórðurSigurjónsson.
11. Bergur J. HjaltaUn,
12. Jóhannes Björgvinsson,
13. Hermann Bragason,
14. Krístinn B.Gíslason.
Framboðslisti
vinstri manna
1. Kristin Bjamadóttir kennari,
2. Pálmi Frimannsson héraðslæknir,
3. Davíð Sveinsson húsasmiður,
4. Sveinbjöm Sveinsson útgm.,
5. Hanna Jónsdóttir,
6. Björgvin Guðmundsson sjómaður,
7. Fjóla Edilonsdóttir verkakona,
8. Haraldur ísleifsson fiskmatsmaður,
9. Kristján Sigurðsson verkamaður,
10. Bragi Húnfjörð skipasmiður,
11. Guðmundur Lárusson skipstjóri,
12. Rögnvaldur Lárusson vélsmiðameistari,
13. Grétar Jakobsson verkamaður,
14. ólafur Kristjánsson framkvstj.
G-listi
Alþýðubandalags
1. Einar Karlsson,
2. Birna Pétursdóttir,
3. ólafur H. Torfason,
4. Kristrún Óskarsdóttir,
5. Steinar Ragnarsson,
6. ómar Jóhannesson,
7. Guðrún Ársælsdóttir,
8. Hafdís Knudsen,
9. Þorvaldurólafsson,
10. Hrefna Markan,
1 l.ÓlafurG. Þorvarðarson,
12. Agnes Agnarsdóttir,
13. Snorri Þorgeirsson,
14. Stefán Halldórsson.