Dagblaðið - 24.05.1978, Síða 20

Dagblaðið - 24.05.1978, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAl 1978 c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Pípulagnir -hreinsanir j LOOQlLTUR # PIPUL AGNING A- MEISTARI Vatnslagnir s/f Alhliða pípulagningaþjónusta. Uppl. í simum 86947 og 76423 í hádegi og á kvöldin. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum ogi niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagns- snigla o.fl. Geri við og set niður hreinsi- brunna. Vanir menn. Valur Helgason Simi 43501. Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. LOQQ ILTUR * PÍPULAGNING A- MEISTARI Pípulagnir — Hreinsanir Nýlagnir — viðgerðir — breytingar. Ef j stlflað er þá hreinsum við. Ef bilað er þá erum við fagmenn. Sigurður Kristjánsson Sfmi 26846. c Viðtækjaþjónusta RCil SONY ASA litsjónvarpstœki 22" og 26" Viðgerðaþjónusta fyrir Sony, RCA, ASA og flcst önnur útvarps- og sjónvarpstæki. Yfir 30 ára reynsla í þjónustu rafeindatækja. Goorg Ámundason b Co. Suðurlandsbraut 10. Simar8l 180 og 35277. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. BUOIN HF. / Á verkstæði Radíóbúðarinnar ergertvið:1 Nordmende, Bang & Olufsen, Dual, Eltra og CrowA sjónvörp og ■ hljómtxki. Verkstæði Skipholti 19. Sími29809 _ Sjónvarpsviðgerðir /RRk i heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og I sendum. Sjónvarpsvirkinn Útvarpsvirkja- Arnarbakka 2 R. meistari. Verkst.sími 71640, opið 9— 19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. c Jarðvinna - vélaleiga ) s s Loft- pressur Gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Kriuhólum 5. Sími 74422. s s Ný traktorsgrafa, traktorspressa og traktor með sturtuvagni til leigu hvert sem er út á land. Tek að mér alla jarðvegsvinnu i reikningsvinnu og tilboðum. Upplýsingar í síma 30126 og 85272 eftir kl. 13, Gunnar Helgason Nökkvavogi 38. Traktorsgrafa til leigu. Ámundi Friðriksson, sími 43057. Traktorsgrafa til leigu. Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og holræsum úti um allt land. Sími 10387. Talstöð Fr. 3888. Helgi Heimir Friðþjófsson. Bröyt X2B Tek að mér alls konar verk með Bröyt X2B. Gref grunna, ræsi og fleira. Fyllingarefni ef óskað er. Grús og hraun. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Frímann Ottóson. Simi 38813. Traktorsgrafo Leigi út traktors- gröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson |Sími 74919. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU- VANURMAÐUR Uppl. ísíma 72978 GRÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR 1ARÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 s. 32480 — 31080 Heima- símar 85162 33982 BRÖYT X2B c MURBROT-FLEYGCJN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓÐLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 NJ4II Haróarson, Válaleiga Húsaviðgerðir HÚSAVIÐGERÐIR Viðgerðir og breytingar á fasteignum úti og inni. Steypum heimkeyrslur og bílastæði: Raflagnir. Viðgcrðir, breytingar. Glerísetningar og gluggaviðgerðir. Málningarvinna. Þakviðgerðir. Múr- og sprunguviðgerðir. Tilboð eða timavinna. ú. VIÐGERÐARÞJÓNUSTAN. simi iseu. Húsaviðgerðir, sími 24504. Tökum að okkur viðgerðir utan húss sem innan, skiptum um járn á þökum. Setjum í gler, einfalt og tvöfalt. Gerum við steyptar þakrennur og einnig margt fl. Vanir og vandvirkir menn, sími 24504. TRÉSMÍÐAR og hverskonar viögeröir-utan- og innanhúss. -FAGMAÐUR- Sími: 72167 eftir kl.20. Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum, stórum og smá- um, svo sem: Sprunguviðgerðir, ál-, járn-, stál og plastklæðningar, málun, glerisetningar, gluggaviðgerðir o.fl, Húsprýði hf., sími 72987. ISprunguviðgerðir Þéttum sprungur i steyptum veggjum, ný tækni. Dælum þéttiefni inn i sprungurn- ar með háþrýstitæki. Gerum við steyptar þakrennur, notum hraðsteypu sem harðnar á 30 mín. Einnig múrviðgcrðir ö iniianhúss og fl. Uppl. ísima 51715. c Nýsmíði- Húsaviðgerðir Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum. Bæði gömul og ný hús. Ennfremur breytingar á innréttingum. Við önnumst hvers konar húsaviðgerðir úti og inni. Verkið unnið af meistara og vönum mönnum. T résmíðaverkstæðið Bergstaðastræti 33, simi 41070 og 24613. þjóiuista Er rafkerfið bilað? önnumst viðgerðir ó raf- kerfi fyrir allar gerðir bif- reiða. r:, j Varahlutir í Lucas og Cav * M I dínamóa, startara o.fl. T. Sigurðsson & Co. hf., Auðbrekku 63, Kópavogi. Simi 43766. ATHUGIÐ! Höfum opnað offset-fjölritunarstofu að Veltusundi 1, annarri hæð Ibak við BifreiðastöðSteindórs). Opið frá kl. 9—6 alla virka daga nema laugardaga. Komið og reynið viðskiptin. Fjölritunarstofan EFESUS Veltusundi l.simi 29670, Reykjavik, pósthólf 4249. T raktorsgrafa til leigu í minni eða stœrri verk. Eggert Sigurðsson, sími 53720 eða 51113. Sími 76083 Traktorsgrafa til leigu í stór sem smá verk. Nýleg vél og vanur maður. ri'im iméryimnnn ... ii^ í ... i —■ --------------------------------------------- HÚSEIGENDUR Sérhæft verkstæði í allri járnsmiði í byggingariðnaði, handrið úti og inni. Öll útihandrið úr áli, viðgerðir á eldri hand- riðum, smiðum hliöagrindur, buröarbita og súlur og margt fleira. Járnsmióaverkstœði H.B. GOÐJONSSONAR (áður vélsmiðjan Kyndill). Súðarvogi 34 (Kænuvogsmegin) Shni 83465, heima 84901.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.