Dagblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978.
Framhaldafbls. 21
i
Innrömmun
Rammaborg, Dalshrauni 5
(áður innrömmun Eddu Borg), sími
52446, gengið inn frá Reykjanesbraut,
auglýsir: Úrval finnskra og norskra
rammalista. Thorvaldsens hringrammar
og fláskorin karton. Opið virka daga frá
kl. 1-6.
<§
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21a, simi 21170.
Dýrahald
5 fiskabúr til sölu,
10, 13, 30, 57, 85 lítra með öllu tilheyr-
andi. Uppl. i sima 41649 milli kl. 19.30
og 20. Bendt.
Rauðglófextur hestur
til sölu, 9 vetra, á 170 þús. Uppl. í síma
30459 eftir kl. 6 í kvöld.
Hesthús fyrir 5 hesta
á félagssvæði Gusts í Kópavogi til sölu.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins í sima 27022.
H—262
Til sölu 6 vetra hestur
undan Blossa frá Sauðárkróki, lítið tam-
inn. Uppl. i síma 19775. Ragnar.
Hreinræktaðir collie hvolpar
til sölu. Uppl. í síma 98-1833.
Fallegir hvolpar
til sölu. Uppl. i sima 54465 eftir kl. 7.
Til sölu lítið taminn
5 vetra foli af góðu kyni. Uppl. í sima
84154 eftir kl. 6.
Kettlingur.
Kettlingur fæst gefins. Uppl. i síma
19173 eftirkl. 18.
Grár 9 vetra hestur
til sölu, reistur og fallegur. Uppl. i síma
73236.
Fallegur hvolpur
fæst gefins. Vill ekki eitthvert gott fólk
taka litinn fallegan 3ja mán. hvolp af
blönduðu puddlekyni? Vinsamlegast
hringið í síma 53699.
Til bygginga
Óskaeftir aðkaupa
notað mótatimbur, 1x6. Uppl. í sima
75957 og 76709 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu cinnotað mótatimbur,
1800 m af 1 x6 og 900 m af 2x4. Uppl.
ísima81777 eftirkl. 6.
Winchester haglabyssa
til sölu, hlaupvidd 2 3/4 magnum, 5
skota pumpa með stillanlegu choke.
Uppl. í sima 27175 eftir kl. 18.
Ath.
Nýir, ónotaöir demparar á Hondu XL
350 torfæruhjól til sölu með afslætti.
Uppl. í sima- 75060 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Barnareiðhjól
fyrir 9—12 ára til sölu. Þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 11672.
Til sölu drengjareiðhjól
meðgírum.st. 26". Uppl. i síma 71211.
Chopper hjól óskast til kaups.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins í sima 27022.
H—193
Til sölu Honda 350 SL
árg. 72, þarfnast smávægilcgrar lagfær-
ingar. Verð 230 þús. Til sýnis og sölu að
Grettisgötu 24. Simi 25883.
Til sölu Suzuki 50 árg. ’74,
vel með farið og nýupptekinn mótor.
Uppl. í sima 74389 eftir kl. 6.
Mjög litið notað reiðhjól
til sölu fyrir 10—12ára. Verð 35.000 kr.
Uppl. í sima 24708.
Til sölu Honda SS 50
árg. ’74. Uppl. í síma 76732 eftir kl. 6.
Suzuki TS 125 árg. ’78
til sölu. Stórglæsilegt og þrumukraftmik-
ið hjól í mjög góðu standi. Litið keyrt.
Uppl. í síma 41367 eftir kl. 7 i kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu Suzuki GT-380
árg. ’73, bilað, skipti á torfæruhjóli
koma til greina. Uppl. i sima 98-1672.
Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’77,
hjálmur fylgir. Verð ca 200—210 þús.
Sími 96-81165 kl. 6 til 8 á kvöldin.
Til sölu Kawasaki 400.
Gott verð. Uppl. í síma 99-5689.
Nýog notuð reiðhjól
til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Há-
túni 4a.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól.
Okkur vantar barna- og unglingahjól af
öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl.
1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Bátar
Shetland báturtil sölu,
yfirbyggöur með 90 hestafla vél, með
lyftu og vagni og talstöð. Uppl. i síma
44137.
Óska eftir vél
i 2 tonna trillu. Uppl. i síma 14385 og
33895.
2 1/2 tonnsbátur
til sölu, byggður 1966, byggt yfir hann
1977, ný dísilvél, 17 hestafla, Simrad
dýptarmælir, alveg nýr, 2 nýjar raf-
magnsrúllur. Báturinn er allur nýyfirfar-
inn og lítur mjög vel út. Skipti möguleg á
bíl eða skuldabréfi. Uppl. í sima 92-3134.
Utanborðsmótor
til sölu. 4 ha. Crescent. Uppl. í síma 92-
6520 eftir kl. 6.
Óska eftir trillu
með 1 millj. i útborgun. Uppl. i sima
19674 milli kl. 1 og 7 í dag.
Ms. Dúfan SI-130 er til sölu.
Báturinn er byggður hjá Skipalóni 1964,
11 tonn brúttó. Báturinn er útbúinn
fyrir færa- og neitaveiði með viraspili.
Uppl. i sima 96-71336 eftir kl. 7 og 96-
71304 eftirkl. 8.
Góðir trillubátar.
Mjög góður eins og hálfs til 2ja tonna
Bátalónsbátur, 2,5 tonna yfirbyggður
plastbátur með disilvél, 2,2 tonna eldri
trébátur nteð vél i góðu standi, selst
ódýrt. Einnigsem nýr 14-feta sportbátur
með niótor. vagn fylgir. Höfum kaup-
anda að góðuni hraðbát (sportbátl. ca
18—22 fet. Eignamarkaðurinn. Austur
stræti 6. símar 26933 og 81814 á kvöld
in.
Verðbréf
Peningamenn athugið.
Heildverzlun óskar eftir að taka lán
gegn góðum vöxtum. Til greina kemur
einnig að selja vöruvixla með góðum af-
föllum. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
„Stórgróði 215".
Víxlar — skuldabréf.
Er kaupandi að fasteignatryggðum víxl-
um og veðskuldabréfum til skamms
tima. Tilboð merkt „Góðar tryggingar
200” sendist DB.
Fasteignir
Marfubakki, 4ra herb. ibúð.
Til sölu 4ra herbergja 100 fm mjög góð
enjiaibúð á 3. hæð (efstu, þvottahús i
ibúðinni, stór geymsla fylgir, suðursval-
ir. Útborgun 9,5—10 milljónir. Fast-
eignasalan Hús og eignir, Bankastræti 6,
simi 28611. Lúðvík Gizurarson hrl.
Kvöld-oghelgarsími 17677.
Veitingaskáli
til sölu með öllum búnaði. Skálinn stend-
ur við hringveginn og hentar tveim ein-
staklingum vel til rekstrar yfir sumar-
timann. Nánari uppl. veittar í simum
97—1379 og 97— 1477 alla virka daga.
Sumarbústaður
til sölu við mjög gott veiðivatn. Uppl. í
síma 92-8585 eftir kl. 6 næstu kvöld.
Sumarbústaður við Elliðavatn
til sölu. Hagkvæm kjör ef samið er strax.
Til greina kemur að taka bíl upp i. Uppl.
isima 74554.
Bílaleiga
Bilaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga, Borgartúni 29. Símar 17120
og 37828.
Bilaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, simar 76722 og
um kvöld og helgar 72058. Til leigu án
ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur.
sparneytinn og öruggur.
Bilaleigan hf. -'
Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631,
auglýsir til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30 VW og VW Golf. Allir bil-
arnir eru árg. '11 og ’78. Afgr. alla virka.
daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á
sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. ’
Óska eftir
Willys árg. ’55 eða yngri, má vera vélar-
laus eða ógangfær og eins án blæju.
Uppl. i síma 51960 eftir kl. 6.30.
Sendibill óskast.
Óska eftir Benz sendibil 508—608,
lengri gerð, árg. '11—73. Sími 44523.
Til sölu Datsun 1200
árg. 71. Sumar- og vetrardekk fylgja.
Þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma
40837.
Skoda Pardus.
Til sölu Skoda Pardus árg. 74, nýyfirfar-
inn, endurryðvarinn, nýir bremsuborðar
að aftan og framan og einnig dælu-
gúmmí, nýjar spindilfóðringar, mótor-
og hjólastilling. Uppl. í síma 44907 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Blazer árg. 74,
ekinn 44 þús. km, Ford Cortina árg. 74,
ekin 85 þús. km, og Vespa vélhjól árg.
’67, nýyfirfarið. Uppl. í síma 82347.
Mercury Comet árg. 73
til sölu, fallegur einkabill, 6 cyl., gólf-
skiptur, vökvastýri, má borgast með 3ja
til 5 ára skuldabréfi eða eftir samkomu-
lagi. Simi 36081.
Til sölu vél
úr Cortinu árg. ’66, 1500 cub., ásamt
gírkassa. Er i mjög góðu lagi. Verð
saman 60.000. Uppl. i síma 25298.
Mercury Comet árg. 71
til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur, skemmdur
eftir árekstur. Simi 76613.
Til sölu VW Fastback
árg. ’68 fyrir Ameríkumarkað, óryðg-
aður mjög þokkalegur bill, vél ekin 18
þús. Til greina kæmu skipti á stationbíl á
allt að 1 millj. Uppl. i sima 99 1824.
Til sölu VW 1303árg. 73
i mjög góðu standi. Tilboð óskast. Uppl.
í sima 76080.
Tilboð óskast
i Saab 96 árg. 71, skemmdan að framan
eftir árekstur, umskiptingar óþarfar,
lítur vel út að öðru leyti. Uppl. i sima
50494 eftir kl. 6.
Fiat 127 árg. 72
til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
30653.
Til sölu Fiat 125
árg. 1971. Fæst á hagstæðum kjörum.
Uppl. i sima 31354 eftir kl. 18.
Óska eftir aðkaupa
8 cyl. vél i Dodge. Uppl. í sima 95-4444.
Bronco.
Góður Bronco til sölu, árg. ’66, á 1 millj
og 50 þús. Til sýnis á Hjallavegi 50.
Til sölu Fiat 1100
árg. '61. Góður bíll. Uppl. i sima 85392.
Varahlutaþjónusta.
Til sölu varahlutir í eftirtalda bila;
Pólskan Fiat 1973, ítalskan 71, Ford
Falcon ’66, VW 1300 árg. ’68 og margt
fl. Varahlutaþjónustan á Hörðuvöllum
við Lækjargötu Hafnarfirði, sími 53072.
Til sölu VW árg.’67.
Uppl. i síma 41971 eða 43356 eftir kl. 6.
Bronco-eigendur.
Óska eftir farþega- og bílstjórahurð á
Bronco, mega þarfnast lagfæringar,
einnig til sölu 4 nagladekk undan VW á
kr. 7000 stk. Uppl. í síma 37813 eftir kl.
7.
Til sölu Mercedes Benz 220
árg. 70, vél ekin 35.000 km. Útvarp og
kassettutæki, sóllúga, vökvastýri, afl-
bremsur, sumar- og vetrardekk. Verð
1900 þús. Greiðslukjör. Uppl. í síma
53373 eftirkl. 19.
Morris Marina árg. 74
til sölu. Uppl. i sima 74593 eftir kl. 6.
VW til sölu.
VW 1200 árg. ’62 til sölu, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í sima 43338.
Óska eftir að kaupa bíl
á góðum kjörum. Má gjarnan þarfnast
sprautunar og boddíviðgerðar. Uppl. i
sima 36187 eftir kl. 5.
Til sölu Citroén ID 1967
til niðurrifs. Uppl. i sima 92-8511 eftir
kl. 7 á kvöldin.
1
Bílaþjónusta
i
Tökumað okkur
að þvo og bóna bila, stóra sem litla, utan
og innan. Uppl. i sima 84760.
Bifreiðastillingar.
Stillum bilinn þinn bæði fljótt og vel,
önnumst einnig allar almennar viðgerðir
stórar sem smáar til dæmis boddi,
bremsur, rafkerfi, véla. girkassa, sjálf-
skiptingar og margt fleira. Vanir menn.
Lykill hf. Smiðjuvegi 20, simi 76650.
Bilasprautunarþjónusta.
Höfum opnað aðstöðu til bilasprautunai
að Brautarholti 24. Þar getur þú unnið
bílinn undir sprautun og sprautað hann
sjálfur. Við getum útvegað fagmann til
þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú
vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f,
Brautarholti 24,simi 19360.
Til sölu Volvo 544 árg. ’65,
lítilsháttar skemmdur eftir umferðar-
óhapp. Verð 200 þús. gegn staðgreiðslu.
Uppl. i síma 14718.
International Scout 1968
til sölu, bíll i toppstandi. Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma
27022.
H—171
Vauxhall Victor til sölu.
Til sýnis að Barónsstig 30. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt „Vauxhall 187".
Óska eftir Volvo árg. 71.
Útborgun 1.000.000. Aðeins góður bill
kemur til greina. Uppl. í sima 73355.
Volkswagen árg. '61
til sölu. 1500 vél keyrð 15000 km. Þarfn-
ast smálagfæringar. Skoðaður 1978.
Uppl. I síma 52603 á kvöldin.: :rn (
Bílaviðskipti
Afsöl. sölutilkynningarog
leiðbeiningar um frágang;
s'kjala varðandi bilakaup’
fást .ókevpis á auglysinga.
stofu blaðsins, Þ’verholti
11.
Dísilvél.
Fil sölu nýuppgerð Bedford 6 cyl. disil-
vél, 107 ha. með stjörnuolíuverki (End
toend vél). Uppl.ísíma41287.
Tilboð óskast
i Chevrolet Corver árg. '67, skoðaðan
78. litilsháttar skemmdur eftir árekstur:
Uppl. i síma 83046.
Sendiferðabíll
(il sölu með mæli og leyfi. Bedford árg.
71. Á sama stað er til sölu sófasetl og
plötuspilari. Uppl. i sima 84174.
Fíat 127 árg. 73
til sölu. dökkblár. ekinn 66 þús. km.
Hagstætt verð. Bill í góðu ásigkontulagi.
Uppl. i sima 28608.
Til sölu Dodge Dart árg. 70.
Bein sala eða skipti á ódýrari bil koma til
greina. Sími 99-3258.
Óska eftir að kaupa
Plymouth Barracuda ’66—’67. má
þarfnast sprautunar. Uppl. í sima 84028
eftir kl. 7.
Bronco árg. 71
til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp.
Uppl. í síma 13373 eftir kl. 6.
Til sölu Austin Allegro árg. 77,
sem nýr. Einstaklega þægilegur og spar-
neytinn bæjarbill. Uppl. i sima 82096
eftir kl. 18.
Til sölu Range Rover
árg. 73, ekinn 81 þús„ skipti á Toyotu
koma til greina. Uppl. i sima 19497 eftir
kl. 19.
Til sölu Scout árg. 73,
6 cyl. beinskiptur, ekinn 85 þús. km.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. i sima 41606.
Til sölu 361 Chrysler vél.
Á sama stað óskast einnig 318 eða 340
cub. vél. Uppl. i sima 93-8719 milli kl. 7
og 7.30 á kvöldin.
Notaðir varahlutir
i Dodge Weapon til sölu. girkassar og
framhásing með drifi og afturdrif. stýris-
vél o.fl., einnig aðalgirkassi úr Rússa-
jeppa. Kristján Arilíusson Stóra Hrauni,
Kolbeinsstaðahreppi, simi um Rauð-
kollsstaði.