Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.05.1978, Qupperneq 23

Dagblaðið - 24.05.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ1978. 23 18ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 37337 eftir kl. 4. Óska eftir vinnu, er vanur ýmislegu og margt kemur tíl greina. Uppl. i sima 23026. Ungur niaöur með meirapróf óskar eftir atvinnu sem allra fyrst, hefur unnið á jarðýtu. Uppl. í sima 72069. 21 ársstúlka óskar eftir vinnu um mánaðamótin. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 14930. Til sölu Mercedes Benz árg. ’64, ástand lélegt. Tilboð óskast. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—8210. Scania 76 super, 10 hjóla, árg. ’66, til sölu, 6 ný dekk, St. Pouls 90. 8 hjóla þýzkur beizlivagn með sturtum getur fylgt. Uppl. i síma 92- 6053. Til sölu Fiat 127 árg. ’73 með úrbræddri vél. Uppl. í síma 92-1977 eða 92-1881. Amerísk bifreiðalökk. Þrjár línur i öllum litum: Limco Singe 1882, Syntehetie Enamel, Acrylie Enamel, Acrylie Lacquer. Einnig öll undirefni. Marson sprautukönnur, AM&T. Alls konar boddi og sílslistar, limdir og skrúfaðir. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22, simar 22255 og 22257. íi Húsnæði í boði 3ja herb. ibúð til leigu i gamla vesturbænum, fyrir- framgr. Tilboð merkt „Vesturbærinn 2300” sendist augld. DB fyrir 26. maí. 4ra herb. ibúð til leigu í Fossvogshverfi, ársfyrirfram- greiðsla áskilin. Tilboð merkt „Góð íbúð 239” sendist blaðinu fyrir 29.5. Til sölu vegna flutnings Citroén Ami station árg. ’73 með nýrri vél, útvarp og nagladekk. Uppl. i sima 74965 eftirkl. 6. Tvö litil skrifstofuherbergi . til leigu við höfnina. Uppl. í síma 13339, eftirkl.7 13878. ' Til sölu varahlutir i Fiat 600, vél, gírkassi og margt fleira. Uppl. í síma 42797 í dag og eftir kl. 7 miðvikudag. Til sölu Fiát 850 árg. ’71, ekinn 92000 km, þarfnast smálagfær- inga. Verð 120.000 eða 100.000 á borðiö. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins í síma 27022. H—82131 Til sölu Fiat 125 Berlina árg. ’72, falleg bifreið á nýjum sumar- dekkjum, skoðuð ’78. Til sýnis og sölu i Bílasölunni Skeifunni, sími 84848. Tilboð óskast i Ford Cortinu 1300 de luxe árg. ’70. óskoðuð, skemmt bretti. Uppl. i sima 19949. Til sölu Rambler Classic árg. ’65. Uppl. i sima 99-4481. Ödýrt — Ódýrt. Til sölu Ford Transit árg. '67 með bil- aðri vél, tilboð, Moskvitch árg. '71 ásamt öðrum i varahluti, Fiat 850 Special árg. '71, þarfnast viðgerðar á heddi. Uppl. i sima 92-6926 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Morris Marina árg. '74, ekinn 47000 km. Til sýnis og sölu að Kjarrhólma 30 milli kl. 7 og lOá kvöldin. Til sölu Fiat 128 árg. ’71, þarfnast viðgerðar. Verð aðeins 100.000. Uppl. í síma40019eftir kl. 8. Microbus. Góður Volkswagen Microbus með bil- aðri vél til sölu. Uppl. i sima 76080. ni söiu Toyota Corolla árg. 1974. Bifreið i sér- flokki, skoðuð 1978 og vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 73007. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavík. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu, göngum frá sam- ningum á skrifstofunni og i heima- húsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10—12 og I—6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð Njálsgötu 86, Reykjavík, sími 29440. Húsnæði óskast Ungt par vantar góða ibúð á leigu, einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sendið tilboð merkt „ 13” til DB. 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heim- ili. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 86876 eftirkl. 5. 2ja herbergja ibúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 29248. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herb. ibúð. örugg mánaðargreiðsla, eru á götunni. Uppl. i sima 76395 eftirkl. 4. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í sima 27471. Óska eftir 2—3 herb. íbúð 1. júni, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 19017. 2 systkini utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—189 Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50078. Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftir- taldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 ,og 70. Taunus 15 M ’67, Scout ’67. Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68. Fíat, VW. Falcon árg. ’66. Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70 og fleiri bila. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, simi 81442. V olvo F B 88 árg. 1970 til sölu með nýupptekinni vél. góður pallur. Vil skipta á einnar hásingar vöru- bil, helzt nteð krana. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sinia Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu frá 15. ágúst á Reykjavikursvæðinu eða i Hafnarfirði, helzt ekki skemur en til 2ja eða 3ja ára. Tilboð merkt „191" sendist Dagblaðinu Þverholti 11. Fossvogshverfi — Hliðar. Ungur læknir óskar eftir ibúðarhúsnæði sem fyrst, 3 i heimili, góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 17691. Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 31442. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamraborg 10 Kópavogi, simi 43689. Daglegur viðtals- tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar. Húseigendur — Leigjendur. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið, yður að kostnaðarlausu. önnumst gerð húsaleigusamninga. Leigumiðlunin og fasteignasalan Miðstræti 12. Simi 21456. Sjómann vantar einstaklingsíbúð í sumar. Uppl. i sima 10552. Kona með 2 börn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Er ágötunni. Uppl. ísíma 10253 og 83574. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax, góðri umgengni og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 17519 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 4ra herb. ibúð eða einbýlishúsi. Engin fyrirfram- greiðsla en örugg mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 40349 eftir kl. 3 á daginn. Óska eftir 3—4 herb. íbúð á góðum stað i bænum. 2 fullorðin og eitt barn í heimili. Fyrirframgreiðsla 1/2—1 ár eða eftir samkomulagi. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins i síma 27022. H-196 Óska cftir 4 herb. húsi á leigu i gamla bænum. Algjörri reglu- semi heitið og góðri umgengni. Uppl. i sima2480I.Guðrún. Ibúðareigendur. Vill ekki einhver leigja mér 4 herb. ibúð. helzt i Breiðholti 1. Fjölskyldustærð 5. Algjörri reglusemi og mjög góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71310. íbúðareigendur, sparið tima og peninga og látið okkur leigja húsnæðið yður að kostnaðarlausu. Höfum á skrá fólk sem óskar eftir eins til 4ra herb. ibúð. Góðri umgengni heitið og fyrirframgreiðslu. Leigumiðlunin Að- stoð Njálsgötu 86, simi 29440. Vantar 3ja og 6 herb. íbúðir i þrjá til fjóra mánuði. Leigumiðlunin Aðstoð, Njálsgötu 86, sími 29440. Æfingahúsnæði óskast fyrir rólega tónlistarmenn — ekki danshljómsveit — helzt i Keflavik. Njarðvíkum eða Hafnarfirði. Reykja- vik. Vinsamlegast hringið i sima 50253. Stefán, eða 20735, Guðni. Hafnarfjörður. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu. Hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—988. Ekkjumaður óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. helzt i gamla bænum. Uppl. i sima 86282og42773. Reglusamur maður óskar eftir litilli íbúð. einu herbergi og eldhúsi eða herbergi með eldunar- aðstöðu, helzt i vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—993. Unghjón utan aflandi með tvö börn óska eftir 3ja til 5 herb. ibúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá 15. júlí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 76549. Öskum eftir að taka á leigu litla íbúð, erum bamlaus hjón, bæði úr sveit. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H-2011 Atvinna í boði Matráðskona og aðstoðarmatráðskona óskast á barna- heimili Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra í Reykjadal i Mosfellssveit. Uppl. i • sima 84560 á skrifstofutima. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluturni, helzt vanur, ekki yngri en 20 ára. Uppl. eftir kl. 7 í sima 41961 og 74722. Leigubílstjóri óskast. Duglegur og reglusamur maður óskast til að aka leigubil. Uppl. I sima 74266. Húshjálp óskast. Kona óskast til léttra heimilisstarfa 2— 3daga í viku eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 74739. Atvinna óskast Atvinnurekendur. Nú eru rúmlega 100 atvinnulausir fram- haldsskólanemar á skrá hjá Atvinnu- miðlun menntaskólanna. Vanti yður starfskraft þá er simi miðlunarinnar 16011. Opið virka daga kl. 9—18. Vanur vélstjóri með 1000 hestafla réttindi óskareftir að komast á stóran loðnubát. skuttogara af minni gerða eða góðan trollbát. Tilb. sendist DB merkt „Góðar tekjur”. Fertugkona óskar eftir vinnu. Hefur 20 ára reynslu í afgreiðslu- og þjónustustörfum. Annað kemur til greina. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—82326 28 ára gamall maður óskar cftir atvinnu. Kennara- og stúd- entspróf. Reynsla i skrifstofu- og af- greiðslustörfum Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—295 2 ungir menn óska eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Erum öllu vanir. Uppl. í sima 16857. 1 SumardvölJ Sumar í sveit. Tökum börn á aldrinum 8—12 ára til sumardvalar i sveit. Uppl. i sima 99 6555. D Barnagæzla Barnapíustarf óskast. Er 13 ára. i Breiðholti. Simi 73613. Nárastúlka óskar eftir að gæta barna eftir hádegi i Hliðunum i suntar. Uppl. i sinia 12269. Bifreiðarstjóri óskar eftir atvinnu. Hefur stöðvarleyfi. Uppl. i síma 84054 eftir kl. 15. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um aðra hvora helgi, er með bílpróf. Uppl. í síma 82662. 22 ára maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur iðnskólapróf. Uppl. í síma 75731. 19árapiltur óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl i sima 33169. 24ára gömul stúlka óskar eftir vinnu við afleysingar i sumar í lengri eða skemmri tíma. Vön skrif- stofustörfum. Uppl. i sima 41407. 3 röskar stúlkur óska eftir vinnu eftir hádegi. til dæmis heimilishjálp, eða ræstingum. allt kemur til greina. Uppl. eftir kl. 5 i síma 24013. 31 árskona óskar eftir atvinnu, vön almennum skrif- stofu- ogafgreiðslustörfum. Uppl. i sima 10253 og 83574. Ung kona óskar eftir atvinnu i sumar, helzl við af- leysingar. Uppl. i sima 33095. Kona óskareftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum og hefur góð meðmæli. Uppl. i sima 73613. Átján ára stúlka óskar eftir kvöldvinnu og vinnu allan daginn eftir 1. sept. Uppl. i sima 37718 eftirkl. 6. «v__________________________________ Hárgreiðslusveinn óskar eftir starfi á stofu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H—2082 21 ársstúlka með samvinnuskólapróf óskar eftir starfi. margt kemur til greina. Uppl. i sima 85765. Óska el'tir unglingsstúlku til að gæta barna eitt til tvo kvöld i viku. Er i Kópavogi. austurbæ. Uppl. i sima 43235. Barnagæsla — Laugavegur. Barngóð óg áreiðanleg 14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna. 7 og 3ja ára. eftir hádegi i sumar. Simi 12055 eftir kl. 16.30. Óska ettir 12 ára stólku tilaðgætal !/2árs íams i sumar. Er i austurbæ i Kópavogi. Uppl. . sima 41813. Telpaá 12. ári óskar eftir að gæta barns hluta úr degi i Mosfellssveit. helzt Tangahverfi. Uppl. í síma 66698. 12 ára barngóð stúlka óskar eftir að passa barn. Má vera úti á landi. Uppl. isima8!274. . Halló, ntömmur. Ég er 13 ára og óska eftir að gæta barns yngra en I árs i sumar. Er vön. Sinti 15856 milli kl. 2 og4 alla daga. Mömrnur og palibar. Tek að mér að gæta barna. Uppl. i Fögrukinn I Hafnarfirði. simi 52439. Óska eftir stúlku ekki yngri en 12 ára i Laugarnes- hverfinu. Uppl. i sima 33095. Er ekki einhver 12 ára stúlka sem hefur áhuga á að konta til Vest- mannaeyja og gæta 7 mán. stúlkubarns? Uppl. i sima 98-1687 milli kl. 19 og 20 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir konu heim til að gæta 2ja barna hálfan daginn. fri i júli. Uppl. i sima 74693 eftir kl.6. Óskum eftir að koma dreng á öðru ári i fóstur frá kl. 12.30—5 i Voga- eða Heimahverfi frá og með I. júni. Uppl. i sima 35904 el'tir kl. 6 i dag og næstu daga.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.