Dagblaðið - 24.05.1978, Qupperneq 24
24.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAl 1978.
Veðrið
Á Suður- og Vesturiandi má gera
ráfl fyrir suðaustan golu og sunnan
kalda, en dálítilli rigningu I kvöld og I;
nött. Á Norfluriandi verflur KaagJ
breytileg átt, léttskýjað að mestu, en
þykknar upp vestan til. Á Austuriandi
má gera ráfl fyrir breytílegri átt og!
léttskýjuflu en á Suðausturiandi
hœgri broytilegri átt og léttskýjuflu
afl mestu i dag en dálftilli rigningu í
nótt Hitinn verflur upp I 8—10 stig i
dag, en 3—4 stig I nótt.
KL 6 I morgun var 2 stig og létt-
skýjafl I Reykjavfk. Gufuskálar 2 stig
og léttskýjafl. Gaharviti 3 stig og
skýjafl. Akureyri 3 stig og skýjafl.
Raufarhöfn 2 stig og léttskýjafl. Dala-i
tangi 5 stig og léttskýjafl. Höfn 4 stig<
og léttskýjafl. Vestmannaeyjar 4 stig-
og léttskýjafl.
Þörshöfn I Fœreyjum 5 stig og létt-
skýjafl. Kaupmannahöfn 13 stig og
lóttskýjafl. Oslö 15 stig og skýjafl.
London 12 stig og mistur. Hamborg
15 stig og þokumöfla. Madrid 5 stig
og helðrikt Ussabon 13 stig og
þokumófla. New York 16 stig og
atskýjafl. Á
AndSát
Eggert Þorleifsson járnsmiður sem lézt
16. mai sl. var fæddur 13. júlí 1920 að
Hafrafelli i Reykhólasveit. Hann lauk
námi i rennismíði og stundaði þá iðn
lengst af hjá Kristjáni Gíslasyni og
Hamri h.f. Eftirlifandi kona hans er
Magðalena Andrésdóttir. Þau eignuðust
fjögur böm.
Fyrirlestrar
í Arnagarði
Pétur Björnsson, fyrrverandi erindreki,
sem lézt 11. maí sl. var fæddur 25.
október 1897. Foreldrar hans voru
Björn Guðmundsson og Stefania
Jóhannesdóttir er lengi bjuggu á Á í
Unadal í Skagafirði. Árið 1928 kvæntist
Pétur Þóru Jónsdóttur frá Yztabæ í
Hrísey. Þau eignuðust fjögur börn.
Ragnhildur Jónsdóttír, Holtsgötu 35
Reykjavík, lézt að Hrafnistu 21. maí.
Guðbrandur Óskar Færseth, er lézt 21.
maí sl. verður jarðsunginn frá Kefla-
vikurkirkju föstudaginn 26. maí kl. 2
e.h,-
Óskar Hafnfjörð Auðunsson lézt að
morgni 23. maí.
Oddný Sigriður Eiriksdóttir lézt á Land-
spítalanum að morgni 23. þ.m.
Séra Jóhannes Pálmason andaðist á
Landspitalanum mánudaginn 22. mai.
Pálmar Sigurðsson rafvirki, Fálkagötu
28, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 25. maí kl. 3 e.h.
Skúli P. Helgason verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25.
maikl. 10.30.
Kurt Schier dr. phil., prófessor i norrænum og
germönskum fræðum við háskólann í Múnchen,
flytur tvo opinbera fyrirlestra í boði heimspekideildar
Háskóla íslands dagana 26. og 29. maí nk. Fyrri fyrir-
lesturinn verður föstudaginn 26. maí nk. Fyrri fyrir-
lesturinn verður föstudaginn 26. mai kl. 17.15 i stofu
Some observations concerning his sources. Fyrirlest-
urinn verður fluttur á ensku.
Seinni fyrirlesturinn verður mánudaginn 29. maí,
einnig kl. 17.15 að Ámagarði, og nefnist hann Konrad
Maurer og íslandsferð hans árið 1858. Fyrirlesturinn
verður fluttur á íslenzku. ÖUum er heimUl aðgangur.
Almennur
fyrirlestur
um rafbfla
íslendingar em ein af orkurikustu þjóðum heims.
Nýttur hefur verið aðeins tiundi hluti vatnsorkulinda
landsins til raforkuframleiðslu. Nýting jarðvarma til
raforkuframleiðslu er rétt á byrjunarstigi en í háhita-
svæðum landsins liggur í læðingi mU(U orka, nýtanleg
til raforkuframleiðslu. Nýting raforku til flutninga i
stað innflutts eldsneytis úr þverrandi orkulindum er
því áhugavert rannsóknarefni.
Hjá verkfræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar
Háskóla íslands hefur sl. þrjú ár verið unnið aö rann-
sóknum á mögulegri nýtingu raforku til flutninga hér
á landi. Unnið hefur verið að þessum rannsóknum i
náinni samvinnu við iðnaðarráðuneytið sem m.a.
hefur veitt fjárhagslegan stuðning. TU kynningar á
þessum rannsóknum mun Gísli Jónsson prófessor
flytja á vegum verkfræði- og raunvísindadeildar al-
mennan fyrirlestur um einn meginþátt þessa máls, þ.e
um núverandi stöðu og þróun rafbílsins. Fyrirlestur
inn verður haldinn nk. fimmtudag, þann 25. mai, kl
17.00—19.00 í stofu 158 i húsi verkfræði- og raunvís-
indadeildar við Hjarðarhaga, 2. áfanga. Fyrirlesturinn
er ætlaöur öUum þeim sem áhuga hafa á rafbUum en
er ekki sérstaklega ætlaður tæknimenntuðu fólki. öll-
um er heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir.
&
Tilkynrtmgar
.K.vXv.v.vXvX-.-.-^SX-XvX-X'.XvXvXtX'X'^W/X X.X-XvX"
Atvinnumiðlun
LÍM
Landssamband íslenzkra menntaskólanema starfrækir
nú sem undanfarin sumur vinnumiðlun fyrir nem-
endur sem eru i framhaldsskólum. Miðlunin tók til
starfa i fyrri viku og er opin alla virka daga frá kl. 9
18, simi 16011.
Þó að LÍM sé skrifað fyrir miðluninni er hún einnig
opin nemendum framhaldsskóla sem ekki eiga aðild að
LÍM, enda er hún rekin að mestu af skattborgurum.
Áhérzla er lögð á það að umsóknir bæði nemcnda og
atvinnurekenda verði afgreiddar i sömu röð og þær
berast miðluninni.
Atvinnumiðlun
stúdenta
hefur hafið störf á ný eftir tæplega eins árs hlé. Mun
starfsemi miðlunarinnar verða með sígildum hætti nú
sem endranær. Tekiö verður við öllum tilboðum frá
atvinnurekendum er berast og þeim miðlað áfram til
stúdenta og öfugt. Skrifstofa miðlunarinnar er til húsa
i Stúdentaheimilinu við Hringbraut og er opið alla
• virka daga frá kl. 10—16, simi 15959.
J.C. Vík með
kaffidrykkju
Eins og allir vita verða borgarstjórnarkosningar nk.
sunnudag, 28. maí. Þann dag efnir Junior Chamber
Vík til kaffídrykkju að Hótel Loftleiðum í Vikingasal
milli kl. 15 og 17. Á þessum merka degi vili Junior
Chamnber Vík vekja athygli á væntanlegu byggðar-
lagsverkefni sinu, sem er að stuðla að bættri tóm-
stundaiðju fyrir langlegusjúklinga.
Á boðstólum Verður kaffi og heimabakaðar kökur
ásamt smurðu brauði. Hafa félagar Junior Chamber
Vík séð um allan undirbúning og munu þær ganga um
beina meðan á kaffidrykkju stendur. Er það von
félagsmanna að sem flestir borgarbúar noti sér þetta
tækifæri.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
hefur sina árlegu kaffidrykkju i félagsheimili kirkj-
unnar sunnudaginn 28. maí og hefst hún kl. 3 e.h.
Félagskonur heita á alla velunnara kirkjunnar að
koma og fá sér kaffisopa — tilvalið um leið og kosið
er. Væntum þess að félagskonur gefi kökur. Móttaka
þeirra verður frá kl. 10 á sunnudagsmorgun.
Povel Ramel í
Norræna húsinu
Sænski revíumaðurinn, ljóða- og lagasmiðurinn Povel
Ramel, kemur til landsins i boði Norræna hússins og
Sænsk-íslenzka félagsins sunnudaginn 28. maí. Með
honum i förinni er Trió Sven Olsons og er áætlað að
flytja þrjár dagskrár i Norræna húsinu dagana 29. og
30. og 31. maí verða þær allar kl. 20.30. Sagt er um
Povel: „Hann er eins og pera í laginu og sköllóttur. Að
vísu sést karlinn ekki alltaf með hatt, húfu eða eitt-
hvert annað ókennilegt höfuðfat.” Hann hefur kennt
sænsku þjóðinni i 35 ár, þjóðin sem sumir álíta stífa og
húmorslausa hefur hlegið og fagnað honum innilega.
Hver er hann þá, þessi Povel Ramel? Hann er meðal
þekktustu reviulistamanna Svia og hefur hleypt nýju
blóði i þá listgrein með Knápp-upp revíum sínum.
Hann hefur náð mjög sérstæðum persónustíl, þar sem
reynir á orðfimi. Povel semur að mestu leyti sjálfur
alla texta og tónlist. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem
hann kemur fram utan heimalands síns.
Sýnfngar
Eisenstein-sýningin i MÍR salnurn.
Kvikmynd kl 18.00 í dag: Október (danskar skýring-
ar).
AðalfuncSir
Aðalfundur
Aðalfundur Hagtryggingar hf. árið 1978 verður hald-
inn í Tjamarbúð í Reykjavík laugardaginn 27. mai og
hefst kl. 14P0. Dagskrá: Aóalfundarstörf skv. 15. gr.
samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og
atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum
með skriflegt umboð frá þeim i skrifstofu félagsins að
Suðurlandsbraut 10, Reykjavik, dagana 23. til 27. mai
á venjulegum skrifstofutima.
Stjórnmálafundir
Alþýðubandalagið:
Framboðsfundur
í Hveragerði
Framboðsfundur vegna kosninga til sveitarstjórnar og
sýslunefndar i Hveragerði verður haldinn í Hótelinu
fimmtudaginn 25. maí næstkomandi kl. 20.30. Fund-
arstjóran Grétar Unnsteinsson og Tmman Kristen-
sen.
íslandsmótið I knattspyrnu, 2. deild
HÚSAVÍKURVÖLLUR:
Völsungur — Þór kl. 20.
Reykjavikurmótið i knattspyrnu
VALSVÖLLUR:
Valur— Víkingur, 1. fl. karla kl. 20.
GENGISSKRÁNING
Nr. 90 — 23. mai 1978
eining kL 12.00 kaup sala
1 BandaríkjadoHar 259.50 260J20
1 Steriingspund 470.30 471.50*
1 Kanadadollar 233.20 233.80*
100 Danskar krónur 4538.10 4548.60*
100 Norskar krónur 4741.20 4752.20
100 Sœnskar krónur 5563.60 5576.50
100 Finnsk mörk 6029.30 6043.20
100 Franskir frankar 5552.00 5564.80*
100 Belg. frankar 783.00 784J0*
100 Svissn. frankar 13182.60 13213.10*
100 Gyllini 11421.10 11447.60*
100 V.-þýzk mörk 12221.80 12250.10*
100 Lirur 29.73 29.79
100 Austurr. sch. 1699.40 1703JO*
100 Escudos 566.40 567.70*
100 Pesetar 318.90 319.60*
100 Yen 113.44 113.70*
* Breyting frá stflustu skráningu.
miiimiimiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiNiiiiiiimiiiiiNiiiiiiiiiNinii
Framhaldafbls.23
Vantar pössun
kl. 1—6 virka daga frá 1. júní nk. fyrir 2
1/2 árs stúlkubarn sem á heima á Lyng-
haga. Æskilegt að viðkomandi geti
komið heim en ekki skilyrði. Uppl. í síma
11105.
1
Einkamál
i
Frá hjónamiðlun.
Svarað er í síma 26628 milli kl. eitt og
sex alla daga. Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jósepsson.
i
Tapað-fundið
I:
Tapazt hafa kvengleraugu
á laugardagskvöldið á grasflötinni fyrir
framan Lágmúla 7. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 51395 eða 52349.
i
Ýmislegt
Verzlanir, innflytjendur.
Tökum að okkur að leysa inn vörur.
Kaupum einnig vöruvíxla. Lysthafendur
leggi nafn og símanúmer inn á augld.
DB merkt „2145”.
Diskótekið Disa auglýsir:
Pantanasimar 50513 og 52971. Enn-
fremur auglþj. DB I síma 27Ö22’
H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta
og„vinsæ!a danstónlist sem aðlöguð er
hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis-
leikir og Ijósasjó, þar sem við á. Við
höfum reynslu, lágt verð og vinsældir.
Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek.
Hjá okkur getur þú keypt
og selt allavega hluti: T.d. hjól, tjöld,
bakpoka, hnakka, báta, veiðivörur,
myndavélar, sjónvörp, vélhjól, sjón-
varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta.
Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema
sunnudaga.
Sumarbústaðaland.
Sumarbústaðaland tii leigu til langs
tíma. Uppl. í sima 11364.
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavikur,
sími 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á íbúðum, stigagöngum
og stofnunum. Góð þjónusta. Sími
32118. Björgvin Hólm.
Hólmbræður. Hreingerningar. f
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Sími 36075.
Hreingerningarstöðin.
hefur vant og vandvirkt fólk fólk til
hreingerninga, einnig önnumst
við teppa- og húsgagnahreinsun, pantið í
.síma 19017. ÓlafurHólm.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar í íbúðum og fyrir-j
tækjum, fagmenn í hverju starfi. Uppl. í|
síma 35797.
önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017.
Nýjung á íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með. nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
lUppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsunin, Reykjavík.
'Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
I
Þjónusta
i
Tek að mér teppalagningu
og viðgerð á gólfteppum. Margra ára
reynsla. Ken Amin. Sími 43621.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli, tökum einnig að
okkur sérsmíði og litun á nýju tréverki.
Stíl-Húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp.
Sími 44600.
Gróðurmold.
Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst;
Skarphéðinsson sími 34292.
Garðeigendur.
Tæti garða og lóðir með dráttarvélartæt-
ara, einnig minni garða og blómabeð
með 40 til 80 cm mótortætara. Sími
73053. Geymið auglýsinguna.
Húsa og lóðaeigendur ath.
Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis-
fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri
tilboð ef óskað er, sanngjamt verð.
Guðmundur, sími 37047 (geymið augl.).
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í
síma 41896 og 85426.
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum,
gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er náegjanlegur
fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri
okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. i sima
30225 eftirkl. 19.
Málaravinna.
Ef þér þurfið að láta mála er síminn
24149, fagmenn.
Húseigendur athugið.
Tek að mér alla málningarvinnu, bæði
þak, veggi, glugga og inni. Uppl. i síma
84754 eftir kl. 5.
Múrviðgerðir71712.
Gerum við sprungur, steyptar rennur og
margt fleira. Sími 71712 eftir kl. 19.
Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð.
Garðaprýði, sími 71386.
Gróðurmold.
Úrvals góðurmold til sölu, mokum
einnig á bíla á kvöldin og um helgar.
Pantanir i síma 44174 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Lóðareigendur athugið.
Tökum að okkur að slá og raka lóðir hjá
fyrirtækjum, fjölbýlis- og einbýlishús-
um. Gerum tilboð ef óskað er. Fjarlægj-
um heyið. Uppl. i sima 75738. Sann-
gjarnt verð. Geymið auglýsinguna.
Húsa- og lóðaeigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga lóðir
einnig að fullgera nýjar. Geri við
girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur
og þökur, einnig mold og húsdýraáburð.
Uppl. isíma 30125
Ökukennsla
Ökukennsla — Greiðslukjör.
Kenni alla daga allan daginn. Engir
skyldutimar. Fljót og góð þjónusta.
Útvega öll prófgögn ef óskað er. öku-
skóli Gunnars Jónassonar, sími 40694.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Greiðslukjör. Þorfinnur Finnsson, sími
34672 og 86838.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II. Greiðslukjöref
óskað er. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158.
ökukennsla er mitt fag.
í tilefni af merktum áfanga, sem öku-
kennari mun ég veita bezta próftakan-
um á árinu 1978 verðlaun sem eru
Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar öku-
kennari, símar 19896, 71895 og 72418.
og upplýsingar hjá auglþj. DB í síma
27022.________________________H—870.
Ökukennsla-ökukennsla.
Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, sérlega
lipur og þægilegur bíll. Útvega öll gögn
sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta
.byrjað strax. ATH: samkomulag með
greiðslu. . Sigurður Gíslason öku-
kennari, sími 75224 og 43631.
Ökukennsla — bifhjólapróf. ’
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
simi 66660.
ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. i símum 21098 — 38265 —
17384.
Ökukennsla-æfingatfmar,
endurhæfing. Lærið á nýjan bíl, Datsun
180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og
öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími
>33481. Jón Jónsson ökukennari.
Lærið að aka bifreið
á skjótan og öruggan hátt. Kennslubjf-
reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769 og
71895..
Ökukennsla-Æfingartimar.
Bifhjólakennsla, simi 73760. Kenni á
Mázda 323 árg. 1977, ökuskóli og full-
komin þjónusta í sambandi við útvegun
á öllum jæim pappirum, sem til þarf.
Öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem
hver þarf til þess að gerast góður öku-
maður. Ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simi 73760 og 83825.
ökukennsla — Bifhjólapróf.
ÖU prófgögn og ökuskóli ef þess er
óskað. Kenni á Mazda árgerð 1978.
Hringdu og fáðu einn reynslutíma strax
án skuldbindinga. Engir skyldutimar.
EiðurH. Eiðsson,s. 71501.
ökukcnnsla—Æfingatimar.
Get nú bætt við nemendum. Kenni á
nýja Cortinu. Ökuskóli og prófgögn,
tímar eftir samkomulagi. Vandið valið.
Kjartan Þórólfsson, simi 33675.
Kenniakstur
og meðferð bifreiða. Æfingatímar,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni:
á Mazda 616. Uppl. I símum 18096,
11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i
ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 818-1600. Helgi K. Sesseliusson,
sími 81349.
Lærið að aka Cortinu
(GL. Ökuskóli og öll prófgögn. Guð-
(brandur Bogason, simi 83326.