Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.05.1978, Qupperneq 25

Dagblaðið - 24.05.1978, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978. 25 Bridge & Það eru ýmsir möguleikar á iferð í1 lauflitnum í spili dagsins, skrifar Ter- ence Reese. Suður spilar þrjú grönd. Vestur spilaði út spaðadrottningu vegna þess að spaðinn var eini ósagði litur suð- urs-norðurs. Suður gefur. Enginn á hættu. , Nórddr * 98 CKD3 OÁG1075 *K54 Vestur * DG4 v 9872 OK864 + G3 Au.-ti'r A K10762 V65 0 D32 + D102 Í'UOUR + Á52 VÁG104 0 9 * Á9876 Spilarinn í suður gaf spaða tvívegis — en þriðja spaðann varð hann að drepa með ásnum. Það var greinilegt á því hvernig mótherjarnir spiluðu spaðanum, að austur átti lengdina í litnum. Suður þurfti því að reyna að koma i veg fyrir að austur kæmist inn. Suður taldi bezt að spila hjarta á drottningu blinds og sið- an litlu laufi frá blindum. Nú var ekki erfitt fyrir austur að koma auga á, að hann þurfti að spila tiunni til að koma í veg fyrir að suður gæti látið litið og gefið vestri slaginn. Það gerði austur líka og eftir það gat suður ekki unnið spilið. Mun erfiðara hefði verið fyrir vörnina ef suður í þriðja slag spilar laufi á kóng blinds — og síðan litlu laufi. Þá verður austur að finna „krókódílabragðið” — það er að spila drottningúnni svo hún „gleypi” gosa vesturs. Ef austur finnur ekki þá vörn lætur suður lítið lauf og vestur fær slaginn. Suöur vinnur þá sitt spil. íf Skák í keppni þýzku skákfélaganna í ár kom þessi staða upp í skák Horn og Franke, sem hafði svart og átti leik. Skákin var tefld á 1. borði. ■ mxm&u ■ ■ » Bi m m iii áH. áH ^ i áH mm m ■ ■ mm m m,w m m AH; 20.------Dg7 21. Hcl — e4 22. Bbl —, e3 23. Hb2 — Rf3+ og hvítur gafstj upp. 7-14 © King F>«tur— Syndicaf. Inc.. 1976. World rights r—«vd. „Bragðið svíkur ekki, frú. Það er ekki fyrr en eftir svo sem hálftíma sem afleiðingarnar gera vart við sig.“ Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrejð sími 11100. Hafnarfjöróun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 19.—25. mai er í Laugamesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða- hiónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin ‘ á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartiœa "búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna . kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i . þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá | 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingarerugefnarisíma 22445. , Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9-19, | almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- • 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. — Ætli hún Venus frá Mílanó hafi nagað á sér negiurnar? Reykjavík—Kópavogur-Seftjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur vakt: Kl. 17-08, mánudaga — flmmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miöstöðinni i sima 22311. Naatur- og hetgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i síma 22445. Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i hcimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvarí i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjor. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlnknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við .Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heimsóknartími Borgarspitalinn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — '19.30. Fœöingardeild Kl. 15—16og 19.30 —20.! : Fœðingariioimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—=• 16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspftali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- ■deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kU 15—16. Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspftalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vffilsstaöaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. AÖalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. (Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. . Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapr^. Farandbókasöfn. Afgreiösla i Þingholtsstrœtí 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fímmtudaginn 25. mai. vatnsoennr (21. jan.—19. feb.): Þú ert mjög skarpur(skörp) í dag og Það verður enginn auður timi allan dayinn. Þú nýtur þess að rótta öðrum hjálparhönd. Evddu smátima i að svara mikilvægu bréfi og taka til í kringum þig. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Ef þú verður kynnt(ur) fyrir ókunnugum, eru miklar llkur á að þú kynnist þar einhverjum sem á eftir að verða ævilangur vinur. Það revnir mikið á gamla vináttu. Með skynsemi ætti hún að standast raunin» Hrúturinn (21. merz—20. april): Stjörnurnar eru þér hliðhollar. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag mun heppnast. Þð er undantekning frá þessu hjá fólki sem fæðzt hefur seinni part dags. Nautiö (21. apríl—21. maf): Þú kemst að leyndarmáli vinar þíns fvrir einskæra tilviljun. Láttu sem ekkert sé. það mun koma í veg fyrir að andrúmsloftið verði vand- ræðalegt. Ovænt undrunarefni verður áyegi þínum. Tvfburamir (22. maf—21. júní): Eitthvað ganga hlutirnir brösótt fyrir sig í dag. Ef þú tekur þér fyrir hendur eitthvert ákveðið verkefni gerðu þá ráð fyrir töfum og. eins ef þú ert á ferðalagi. Krabbinn (22. júní—23. júli): Farðu vel að heilsuna. Einhverjar líkur eru á að þú lendir í smáslysi ef þú ferð ekki varlega. Vinsældir þínar aukast en láttu það samt ekki hafa áhrif á þig. þannig að þú frestir óvinsælum' framkvæmdum. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú munt lifga upp á lifið i kringum þig i dag með kímnigáfu þinni og fjöri. Vertu tillitssamur(söm) við einmana vin þinn sem ekki á eins auðvelt með að nióta sin í margmenni og þú. Meyjan (24. águst—23. sept.): Vertu góð(ur) við einhverja eldri manneskju, sem getur litið farið og fáir heimsækja. Heimskuleg saga um þig er að breiðast út — þú skalt láta sem þú vitir ekkert um það. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þér er ekki ráðlegt að ráðleggja öðrum í ástamálum viðkomandi. Ef eitthvað fer á annan veg en ætlað er þá verður þér kennt um. Farðu eitthvað út í sveit í dag. Þú verður hamingjusam- ur(söm) i félagsskap vina. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Félagi þinn kemur með fáránlegar hugmyndir. Þér er bezt að fara sem varlegast í að gera eitthvað að hans fyrirsögn. Haltu skoðunum þínum á einhverjum af gagnstæða kyninu leynduin. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. dos.): Þú færð boð um að taka þátt I skemmtilegri starfsemi og, þú bregzt glaður(glöð) við. Vinátta þín við einhvern af gagnstæðu kyni er að þróast í átt til ástar. Staingaitin (21. das.—20. jan.): Það eru miklar líkur á að þú farir í ferðalag í dag, þó liklega stutta ferð, en skemmtilega. Framkoma ákveðinnar persónu hneykslar þig. Láttu samt á engu bera. Afmaslisbam dagsins: Það skiptast á skin og skúrir þetta árið. Þú mátt búast við einhverjum vonbri^ðum með kunningsskap sem þú hafðir vænzt mikils af. Þú lifir hamingjusamt tlmabil seinni part ársins og mun það bæta þér upp aðra verri tíma. Þú lendir í ævintýrum í sumarfrlinu. Allt verður við það sama I peningamálun- um. Engin bamadeild er opin lengur en tíl kl. 19. Tœknibókasafnið Skiphottí 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13- I9.simi 8I533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-** daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. I4.3fc-l6. Norræna húslð við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitave’rtubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsyeitubilamir: Reykjavik. Kópavogur og iSeltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414, iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- jeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. 'Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi.' Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. talarti nú okki nema í tuttugu mínútur. Éj» fékk vitlaust númor.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.