Dagblaðið - 24.05.1978, Side 26
26
1
GAMLA B'O
B
Siml 1.1475
Þau gerðu
garðinn frægan
— Seinni hkiti —
Kvikmynciir
Austurbæjarbíó: Útlaginn Josey Wales (The Outlaw
Josey Wales), aðalhlutverk: Clint Eastwood, kl. 5,
7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verö.
Gamla bíó: Þau gerðu garðinn frægan (seinni hluti)
(That’s Entertainment), aðalhlutverk Fred Astaire og
GeneKelly,kl. 5,7.l0og9.l0.
Hafnarbíó: Þrjár dauðasyndir kl. 3, 5, 7, 9 og ll.
Bönnuðinnan lóára.
THATS
EINITEIITAIIMIVfEINJT,
_Part
MCTKÖCOLOR
Bráðskemmtileg, ný, bandarísk kvik-
mynd — syrpa úr gömlum og nýjum
gamanmyndum.
Aðalhlutverk Fred Astaire og Gene
Kelly.
íslenskur texti.
Sýndkl. 5,7.l0og9.l0.
Háskólabió: Að duga eða drepast (Marchor Die):
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Terence Hill, Max
von Sydow. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.
Laugarásbíó: Hershöfðinginn (Mac Arthur), aðalhlut-
verk Gregory Peck, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan
I2ára.
Nýja bíó: Fyrirboðinn (The Omen), kl. 5*7.10 og 9.15.
Myndin er ekki fyrir viðkvæmar sáiir. Bönnuð innan
lóára. Hækkaö verö.
Regnboginn: A: Soldier Blue kl. 3, 5.40, 8.30 og 11.
Bönnuð innan 16 ára. B: Rauð sól (Red Sun), aðal-
hlutverk Charles Bronson, Ursula Andress og Toshiro
Mifuni, kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05. C: Lærimeist-
arinn, aðalhlutverk Marlon Brando, kl. 3.10, 5.10,
7.10,9.10 og 11.10. Bönnuðinnan 16ára. D:Tengda-
feðumir, aðalhlutverk Bob Hop og Jackie Gleason, kl.
3.15,5.15,7.15,9.15og 11.15.
Stjömubió: Shampoo, leikstjóri Hal Ashby, aðalhlut-
verk Warren Beatty, Goldie Hawn og Julie Christie,
kl. 5,7.10og9.10.
Tónabió: Maðurinn með gylltu byssuna (The Man
with the Golden Gun), leikstjóri Guy Hamilton, aðal-
hlutverk Roger Moore, Kristopher Lee og Britt
Ekland, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára.
Hækkaö verö.
BÍLAPARTASALAN
Höfum úrval notaðra varahluta i'ýmsar
tegundir bifreiða, til dæmis:
Nýkomnir varahlutir i:
Willys árg. '55, Citroeii Ami 8 árg.
'72, Peugeot 204 árg. '70, Vauxhall
Viva árg. '69, Fíat 128 árg. '72.
Einnig höfum við úrval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleða.
Sendum um alltland.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 11397
Nýir umboðsmenn
Dagb/aðsins
Vopnafjörður
Ragnhildur Antoníusdóttir
Lónabraut 29, sími 97-3223.
Búðardalur
Anna Flosadóttir, Sunnubraut, sími 95-2159.
Self oss og nágrenni
múrþéttingar, sprunguviðgerðir.
Margra ára reyns/a.
KJARTAN HALLDÓRSSON
SÍMI3863
Hestamenn —
Hestamenn
Höfum fengið í sölu lítið býli í nágrenni
Reykjavíkur, ásamt góðum útihúsum,
tilvalið fyrir hestamenn.
Lúðvík Gizurarson,
Bankastræti 6, sími 28611.
Hús og Eignir.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. MAt 1978.
Útvarp
Sjónvarp
B
Þeir Sigurður Sverrir Pálsson og Erlendur Sveinsson eru miklir áhugamenn um kvikmyndagerð og hafa þeir umsjón með
kvikmyndaþáttum sjónvarpsins.
Sjónvarpið í kvöld kl. 20,30: Kvikmyndaþáttur
Sigurður Sverrir og Erlendur
fjalla um kvikmyndir
í kvöld kl. 20.30 verður kvikmynda-
þáttur þeirra Sigurðar Sverris Pálssonar
og Erlends Sveinssonar á dagskrá sjón-
varpsins. Verður i þættinum m.a. fjallað
um sviðsetningu og sviðsmynd með
dæmum úr biómyndum.
Þá verða kynntar tvær þekktar kvik-
myndir sem eru væntanlegar hingað
innan skamms. Er önnur þeirra myndin
Casanova með Donald Sutherland í
aðalhlutverki. Hin er Dark Staren kvik-
myndir um atburði sem gerast í geimn-
um virðast draga að sér mikinn fjölda
áhorfenda. Er þess skemmst að minnast
er kvikmyndin Star Wars hlaut fjöldann
allan af óskarsverðlaunum við síðustu
afhendingu verðlaunanna.
Þá munu þeir Sigurður Sverrir og
Erlendur fjalla um gamlar erlendar kvik-
myndir sem eru leigðar hingað til
sýningar. Þeir hyggjast svara spurning-
unni: hvað verður um þessar myndir eft-
it sýningu hér? Sigurður Sverrir sagði
okkur að myndirnar væru ekki alltaf
sendar til baka en hvað yrði um þær
vildi hann ekki láta uppi. Við fáum að
sjá það í þættinum i kvöld.
Um sl. helgi fór fram svokölluð
„Eisensteinkynning” á vegum MÍR.
Voru sýndar teikningar eftir hann og
einnig sýnd kvikmyndin Verkfall sem
einnig er eftir hann. Munum við fá að
sjá brot úr þeirri kvikmynd i þættinum í
kvöld.
Þátturinn er 45 mínútna langur.
- RK
&22.05: Þangvinnsla y»
Nytjaskógur í haf inu strendur Kaliforníu
„Þessi mynd fjallar um þangvinnslu
við strendur Kaliforníu,” sagði Óskar
Ingimarsson okkur en hann er þulur og
þýðandi brezku heimildamyndarinnar
Nytjaskógur i hafinu sem er á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld kl. 22.05.
Sagði Óskar að þetta þang, sem er
mjög stórvaxið, væri skorið niður og
notað í ýmsan iðnað, má t.d. nefna
snyrtivörur, málningu og önnur efni.
Um 150.000 tonn af þangi hafa verið
unnin á ári á þessum slóðum.
Nú hefur hafið úti fyrir ströndum
Kaliforníu hlýnað töluvert og einnig
hefur mengun borizt þangað eins og til
annarra staða. Hafa þessi hlýindi orðið
til þess að igulkerum hefur fjölgað gífur-
lega og ráðast þau á ungplöntur þannig
aðengin endurnýjun verður á þeim.
Margt hefur verið reynt til að drepa
igulkerin en það gengur mjög illa. Vís-
indamenn hafa þvi tekið það til bragðs
að flytja ungplöntur frá þessum svæðum
og gróðursetja þær á stöðum þar sem
Bílavík hf.
Baldursgötu 14, Keflavík — Simi 3570.
Heimasími 2423.
Bílaleiga.
Vélastillingar.
Almennar viðgerðir.
Varahiutirá staðnum.
Reynið viðskiptin.
Fóstra
Fóstra óskast til starfa á dagheimili á Akra-
nesi.
Uppl. gefur forstöðukona í síma 93—1898 kl.
13— 17 virka daga.
Akranesi 16. maí 1978.
Bæjarritari.
þeim stafar engin hætta af igulkerjum.
Til þessara starfa hafa þeir fengið rann-
sóknaskip og kafara til aðstoðar því að
mikið liggur við að þetta heppnist vel
þar sem þangvinnslan er þama mjög
mikilvægur atvinnuvegur. Einnig má
geta þess að um leið og þangið hættir að
vaxa á þessum slóðum hverfa þaðan
sjávardýr sem hingað til hafa lifað þar
góðu lífi.
Myndin er i litum og 25 mínútna
löng. . RK