Dagblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. M AÍ 1978. 33 I fG Bridge D Lev, einn kunnasti spilarinn í ísrael, spilaði við Pakzad, íran, i Evrópubikar keppninni í Crans sur-Sierre í Sviss i ár. Þeir urðu í öðru sæti á eftir Pólverjun um Stafnicki og Kowalski. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppninni og þar blekkti Lev heldur betur mótherja sína. Hann spilaði 3 grönd i suður eftir að norður hafði opnað á þremur tiglum. Vestur spilaði út laufaþristi. Norpuk a 985 K <> ÁD1097642 *D VtSTtl! Austí;".,, A KD7 * 106432 v? 6432 V AG108 o G . o K85 + 108632 *5 SUÐUR 4i ÁG 8? D975 03 + ÁKG974 Sagnir gengu yfirleitt eins á öllum borðum, — og allir, nema Lev, spiluðu hjartakóng i öðrum slag. Spilið tapaðist, þegar austur drap á ás og skipti yfir i spaða. Lev reiknaði ekki með sex slögum á lauf — eins og aðir höfðu gert — og áleit það mundi ekki kosta neitt að reyna að blekkja vamarspUarana. l öðrunt slag spilaði hann spaða frá blindum á gosann. Vestur drap á drottningu og skipti eðlilega í hjarta. Austur drap kóng blinds og spilaði hjartagosa. Lev drap á drottningu og augnabliki síðar komst vestur inn á lauftíu. Hann spilaði hjarta áfram og þar með var níundi slagur Lev I húsi. Hann fékk fimm slagi á lauf, tvo á hjarta, einn á spaða og einn á tígul. íf Skák A skákmótinu í Hastings um ára- mótin kom þessi staða upp í skák Nunn og Mestel, sem hafði svart og átti leik. 27.------Rxc3! 28. hxg6 — hxg6 29. Hxb6 — e4! 30. Dxa6 — Rxc2+ 31 Kb2 — Dxb6 + og hvítur gafst upp. © King Faaturam Syndicat*. Inc.. 1»76. Wortd righU rwwvíd. „Allir hafa sina tómstundaiðju — þú hefur garðinn fyrir þig, og ég simann fyrir mig.“ Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrejðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið sími 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 26. mai til 1. júni er i Borgarapóteki og Reykjavikur- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða- „hiónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek etu opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. ^Vírka daga er opið' i þessum apótekum á opnunartiaja ^þúða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna jkvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum cr opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. 4jpplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frákl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. — Ég bað Gulla litla frænda að kaupa fyrir mig tölu (á buxurnar), en hann fór i skiltagerðina! Reykjavík — Kópavogur-Seltjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni í sima 22311. Nœtur og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni í síma 23222, slökkviljðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í sima 22445. Keftavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeviar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17-18. Simi 22411. Borgarspítallnn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud.kl.J 3.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðín: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! í Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitBli Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Gronsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, 'jlaugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. bólvangur, Hafnarfirðí: Mánud. — laugard. kl. 15— k16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—I6og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarhúðin Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vffilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. lliliil! Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útfánadeild Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kí. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — 'föstudjrí. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- i föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þkighohsstrastí 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum^og stofnunum, simi 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. maí. atnaberif... /21. jan.—19. feb.): Þaó litur út fyrir að þú cignist ný.ia vmi i dág. Þú ert mjög framkvæmdasamur (söm) <>u \ilt vera á ferrtog fluííi. Eirrtarleysi angrar þig í kvöld. Fiskarnir (20. feb.—20. man): Ef þú merthöndlar vélar í dag. vertu þá virtbúin(n) hvers *<onar töfum vegna bilana. Þú heyrir einkennilega athugasemd frá einhverj- um ókunnum og veldur hún þér talsverrtum áhvggjum. Hrúturinn (21. mar*—20. apríl): Þart ægir öllu saman i dag. og þú kemur til mert art verrta þreytt(ur) er honum lýkur. Þú skalt búast virt óbortnum óvelkomnum gestum. Þetta erfirta timabil mun enda brártlega. Nautið (21. apríl—21. maí): Þart er eitthvart minna um art vera í kringum þig en vertu fegin(n). þér veitir ekki afí art hvíla þig örlitirt. Þú nýtur þess art vera í félagsskap virt vj|) þinn sem er rólegur i tirtinni Tviburarnir (22. mai—21. júni); Þetta er rétti dagurinn til art kaupa þá hluti sem þú þarfnast — þú munt gera mjög górt kaup. Auviirtileg athugasemd þin gerir einhvern. mjög reirtan Krabbinn (22. júni—23. júlí): Yngra fólk þarf art mert- höndla mert sérstakri gætni í dag. Eldra fólk i þessu merki mun eiga rólegan og skemmtilegan dag. Heim- sóttu einmana inanneskju i kvöld. Ljónið (24. júli—23. agúst): Einhver rártagerrt rennur út í sandinn vegna þess art þú hefur gleymt art ganga frá einhverjum atrirtum þar art lútandi. Þú færrt uppörvun úr óvæntri átt. -23. sept.): Vanþroski vinar þíns á tilfinhingasvirtinu vekur hjá þér undrun. Sýndu þakk- læti þitt I verki. Haltu fast um budduna — þér hættir alltaf til art evrta of miklu. Meyian (24. agúst- finhi Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú þarft art taka einhverja ákvörrtun í sambandi virt eitthvert fcrrtalag. Þart er allt á huldu hvart virtkemur framvindu ákvertinna mála. Þú ættir art re.vna art komast hjá þvi art fara í búrtir. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fjölskyldan ætti art koma saman í dag. Þart mun myndast nýr skilningur milli ungu og gömlu k.vnslórtarinnar og hláturinn sitja í fyrirrúmi. Astamálin standa í blóma. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einbeiting þin er ekki upp á marga fiska i dag. Þart er eitthvart sem hvilir á huga þínum. Trúrtu einhverjum nákomnum þér fyrir áhvggjum þínum svo þú megir létta á huganum. Steingeitin (21. des.—20. jen.): Fártu endurgoldnar skuldir. Vinsældir þinar aukast ekki mert því art þú haldir fast virt þinar venjur. Þú ávinnur þér virrtingv mikilsverrtrar persónu af gagnstærta kyninu. Afmælisbarn dagsins: Persónuleiki þinn mun breytast á þessu ári og til batnartar. A mirtju árinu muntu ganga i gegnum einhverja erfirtleika. Þeir munu leysast á mjög farsælan hátt og revnslan mun hafa þroskandi áhrif á þig. Þú færrt peninga í hendurnar einmitt á þeirri stundu sem þú verrtur uppiskroppa. Astin blómstrar .seinni hluta ársins. Engin bamadeild er opin lengur en tíl kl. 19. Tœknibókasafnið Skiphofti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, sími 81533. * Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustlg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-^ daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.3T-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudaga frá 13—18. PiSðnir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilamir. Reykjavík, Kópavogur og rSeltjarnarnes, sími 85477, Akureyri simi 11414, iKeflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- æyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. jSímabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltja'mamesi,’ Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar •alla virka daga frá kl. I7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Bull's ,.Hvaö hefur komið fyrir þig Lina? Eg þarf víst ekki að spyrja — það eru þá hrísgrjón í kvi)ldmatinn.“

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.