Dagblaðið - 19.06.1978, Page 1

Dagblaðið - 19.06.1978, Page 1
4. ÁRG. - MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ1978 - 128 TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1Í. — AÐALSÍMI27022. Skoðanakönnun DB: S tórsigur A Iþýðuflokks — fylgishrun Framsóknar Skoðanakönnun, sem DB gerði um helgina um, hvaða lista fólk hygðist kjósa í þingkosningunum, bendir til mikils taps Framsóknarflokksins. Al- þýðuflokkurinn bætir miklu við sig og Alþýðubandalagið nokkru. Sjálfstæð- isflokkurinn tapar nokkru. Samtökin fá ekki von i þingmann. Mjög margir eru óákveðnir, rúm sautján prósent. Tæp tuttugu prósent þeirra, sem spurðir voru, vildu ekki svara spurningunni. Greinilega þarf Framsókn að fá mikinn hluta af þess- um atkvæðum, eigi ekki að vera um hrunað ræða. DB lagði þessa spurningu fyrir 600 manns í simakönnun. Niðurstöður urðu þessar: Alþýðuflokkur Framsóknarfl. Sjálfstæðisfl. Samtökin Alþýðubandalagið Aðrir listar 79 13,1% 46 7,7% 135 22,5% 10 1,7% 75 12,5% 12 2,0% Svaraekki 119 19.8% „Kýsekki” 21 3.5% Óákveðnir 103 17,2% Ef þeir, sem ekki nefndu ákveðna lista, eru teknir úr, verður skiptingin þannig i prósentum l! svigum at- kvæðatölursíðustu kosninga): Alþýðuflokkur 22,1 %l 9.1) Framsóknarfl. Sjálfstæðisfl. Samtökin Alþýðubandalag Aðrir 12,9%|24,9) 37.8%|42,7) 2,8%( 4,6) 21,0%( 18.3) 3,4%( 0,4) —HH. NÁNARÍ DBÁ MORGUN. IÓLFUR ÍLIR GEGN ININGUNNI Almennt talað má segja að hátíðahöld 17. júní hafi heppnazt vel, nema hjá þeim örfáu ungmennum sem gerðu sér allt of glaðan dag í Austur- bæjarskólaportinu og reyndar víðar þar sem dansað var. Blöskraði mörgum sú grá- myglulega sýn sem þar blasti við. Strákarnir á myndinni fylgdust með á Arnarhóli um miðjan dag. í bæ Ingólfs Arnarsonar rignir meira en góðu hófi gegnir. Öndvegis- súlur gamla mannsins hafa víst ekki verið ratvisar á veðursæl- an blett. En strákar eru ratvísir og snaka sér milli fóta land- námsmannsins og finna þar skjól. Meira um 17. júní á bls. 8-9. Allt um íþróttir helgarinnar á átta síðum Nú eru möguleikar Argentínu og Hollands mestir á HM. Árangur Hreins sjötti bezti / ár. Fátt stöðvar Skagann nú. Vœndis- konurnar auglýsa litasjónvörp við rúmstokkinn! Meira fyrir mánaðarlaunin: Lauksúpan á 150 krónur! 51 krónu munur á appelsíni Hvern langar í gómsæta lauksúpu? Sjáið uppskriftina á bls. 4. Lauksúpa er ódýr matur, kostar ekki nema rétt um 150 kr. á mann. Á neytenda- siðunni okkar er sagt frá verðkönnun á gosdrykkjum og gerður saman- burður á verðinu á Egilsstöðum. í Grimsey og i Reykjavik. Á einni flösku af Egils appelsinu munar hvorki meira né minna en 51 krónu hvort það er keypt i Reykjavík eða á Egilsstöð- um! sjábls.4 Fjögra manna saknað á Dalvík: TAUÐ AÐ PLASTBÁIUR ÞEIRRA HAFIFARIZT — baksíða Dalvik í gær — eins og sjá má á myndinni er leiðin frá bænum yfir l Hrisev ekki löng. — DB-mynd Fax. Pissuðu í tankinn og flugvélin hrapaði Tíu togara- karlar skotnir — sjá erl. fréttir á bls. 10 og 11 i < i i < I 1 i

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.