Dagblaðið - 19.06.1978, Page 8

Dagblaðið - 19.06.1978, Page 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1978. Reykvíkingar fögnuðu afmæli lýðveldis landsins: ALLAR HLIÐAR MANNLÍFSINS Þúsundir on aftur þúsundir manna Það má fulivrða að í þjóðhátiðar- tóku þátt í þjóóhátið í Rtykjavík frá höldunum hafi hinar ýmsu hliðar því árla á 17. júní oe þar til lanut var mannlifsins speglast, hinar jákvæðu liðið á nótt hins átjánda. ekki siður en þær sem taldar eru neikvæðar, op er þar einkum átt við þá áráttu landans að fara illa með vín, að ekki sé talað um áberandi öhun unpmenna. Að vísu var það lítið hlut- l'all unpmenna, sem hafði áfenpi um hönd, en þeir sem það perðu voru mjöp áberandi i hátiðahöldunum á 17. júní kvöldið og mjög til vanza Ljósmyndarar Dagblaðsins fóru vítt og breitt með myndavélar sínar og á þessari opnu er greint í myndum frá hátiðinni í höfuðborginni og nágrenni. Gaflarar skemmta sér I lafnfirðingar komu santan og skemmtu sér á likan hátt og aðrir landsmenn, unt kvöldið var útiskemmtun, þrátt fyrir Ijölhreyti- leika veðurfarsins á sv-horninu. Ilér er mynd frá skólalóðarhalli, þar sent Ciallarar sveifluðu sér eftir dillandi danstónlistinni. FYRIRMYNDARHÁTÍÐIR ÞAR SEM FÓLKIÐ VAR MEÐ Forseti við fótstall forseta Forystusveitin Borgarfulltrúar komu saman í híti Hér er Sigurjón Pétursson, forseti þjóðhátiðardags við leiði Jónsforseta i borgarstjórnar Reykjavikur, við leiði gamla kirkjugarðinum. Þar var lagður Jóns forseta Sigurðssonar. blómsveigur á leiði haráttumannsins. Suður i Kópavogi var haldin l'vrir- 'mvndarhátið. I.iklega ríður það hagga- muninn víða að fólkinu sé leyft að taka þátt i skemmtiatriðum i stað þess að það sé matað á skemmtiefninu eins og venjaæe^-LReykjavík. Kópavogsmenn héldu þarna tívolí-skemmtun. með miklum fjölhrevtileik: hátar, dýra- sýningar, katfitjald, tivoliljósmyndir, rennibrautir og tleira og tleira. Drykkjuskapurinn náði þó i Kópa- voginn um kvöldið og á þeirri hátíð var svartan hlett að tinna. sama er po ekki að segja um Garðabæ og skemmtunina i Breiðholti, en á þessum stöðum voru tjölskyldurnar saman. Myndin er af „sjó”mönnum á gosbrunninum á Rútstúni i Kópavogi. í náðarfaðmi Glúgg- glúgg Sennilcga hefur fiðurfénaður þessi ekki vitað hvert hlutverk hans var í þjóðhátíðarhaldi Kópavogs. Hænur munu þetla vera samkvæmt öruggum heimildum, og þær héldu áfrani uppteknum hætti innan um þúsundir fólks og verptu. Að venju lagði forseti Islands sælisráðhcrra tlutti ræ'ðu við þetta hlómsveig að l'ótstalli styttu Jóns lækifæri. Myndirnar eru al' lorystu Sigurðssonar i gærmorgun. Ilonum til nionnum þjóðarinnar við þetta aðstoðar voru nýstúdentar. allt eftir tækifæri. hefðinni. fíeir Hallerimsson for- Gííurlegur mannfjöldi sótti úti- hátiðina á Arnarhóli eftir hádegi þjóð- hátiðardags. Var ekki örgrannt um að suinir ættu erfitt með að fylgjast með skemmtiatriðunum, einkum þeir sem lágir eru í loftinu, en fyrir þá var einmitt skemmtunin haldin. Strákarnir voru tljótir að finna sér rétta staðinn. Milli lóta landsnámsmannsins og olan á spjóti hans virtust þeir fá hvað hezlu útsvnina. DB-myndin Ari Fjallkona — ogfjallkarl Ljallknnan var að þessu sinni K Þórarinsdóttir leikkona. Ilér ger hún til leiks ásamt tjallkarlinum sem er reyndar Bjarni Felix iþróttafréttamaður sjónvarpsins. landnámsmannsins

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.