Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 19.06.1978, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19.JÚNÍ 1978. Er kaupandi að stóru torfaeruhjóli ca. 250 cc. Allar teg- undir koma til greina, borga ca 700-730 þús. fyrir gott Suzuki TS 250, má þarfn- ast smávægilegrar lagfæringar en veröur að vera tilkeyrt og ekki keyrt meira en ca 6-7000 mílur. Uppl. í sima 93—1296. Óska eftir Suzuki TS 250, má vera keyrt allt að 8— 10 þús km. Borga ca 650—700 þús. fyrir gott hjól. Uppl. i síma 42162 milli kl. 6 og9 i kvöld. Montesa Enduro 360 H6. Lengi hefur verið beðið eftir góðu Enduro hjóli. Nú er von á Enduro 360 frá Montesa. Leitið uppl. og pantið hjól í tima. Montesa umboðið, Freyjugata I. sími 16900. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl„ 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinnSamtúni 12. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á ölluni stærðum og gerðum mótorhjóla, sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir i llestar gerðir hjóla, pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor hjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72, simi 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Fasteignir 3ja herb. ibúð til sölu við miðborgina. Sólrik og í toppstandi. Á sama stað'litið ameriskt sófasett á tækifærisverði. Uppl. í sima 17232. Til sölu raðhúsalóð i Hveragerði. grunnur tilbúinn. Öll gjöld greidd og teikningar fylgja. Hægt að byrja strax. Fæst á mjög góðu verði á mjöggóðum kjörum. Uppl. í sima 32790 eftir kl. 8. Þorlákshöfn. Til sölu einbýlishús, sem er svo til fullgert. Einnig iðnaðarhúsnæði. um 600 fermetrar á 2 hæðum, sem býður upp á margvislega nýtingarmöguleika. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu okkar í símum 16688 og 13837. Eigna umboðið Laugavegi 87. Til sölu 3 herb. íbúð ásamt óinnréttuðu geymslurisi við Strandgötu i Hafnarfirði. Ibúðin er mik ið endurnýjuð. l.d. ný raflögn, Danfoss hitastillar. nýleg teppi og fleira. Útborg un aðeins 4 millj. sem mágreiðaá 10-12 mánuðum. Laus strax. Uppl. i sima 83757. Bílaþjónusta Bílamálun. — Rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Kappkostum að veita fljóta en góða þjónustu. Gerum föst tilboð ef óskað er. Reyniö viðskiptin. Bila- sprautun — Rétting. Ó. G. Ó. Vagn- höfða 6. Sími 85353. Bílasprautunarþjónusta.Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bíla- sprautunar. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f. Brautar- holti 24, sími 19360. Bílaleiga Til lcigu V\V hifreiðar. Bílaleiga Jónasar. Ármúla 28. si'nj 81315. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36. Kópavogi. simi 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumans Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bilarnir eru árg. '77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Fólksbílar, stationbilar, sendibilar, hópferðabilar. jeppar og hús- bill. Ferðabílar hf. bilaleigan, simi 81260. Bíialeiga, Car Rental. Leigjum út jeppa. Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga Borgartúni 29. Simar 28510 og 28588, kvöld og helgarsimi 37828. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaviðskipti j Afsöl. sölutilkynnlngar ogj leiðbeiningar um frágangi sitjala varðandi -bilaKaup* fást ókevpis á auglýsinga/ stofu blaðsins, Þverholtji 11. Til sölu Fíat 128 árg. 73 ekinn 59 þús. km. ekinn 59 þús. km. þarfnast smáviðgerðar. Verð 450 þús. Uppl. i sima 99—3710eftir kl. 19. Pontiac árg. ’67, vélarlaus til sölu, 2 vélar fylgja, 6 og 8 cyl. Verð 400 þús. Uppl. í sima 93— 6120. Fiat 128 árg. ’71 til sölu. Þarfnast einhverrar lagfæringar. Verð 220 þús. Simi 74702. Bronco: Til sölu Bronco árg. ’66 skoðaður 78, mikið endurbyggður. Uppl. i sima 72483. Kristinn,eftir kl. 4. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Er i góðu lagi en númerslaus. Verð ca 480—500 þús. Fæst á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu. Til sölu á sama stað Taunus 12 M árg. '64 á góðunt dekkjum. skoðaöur 1978, i topp standi. Verð ca 150 þús. Uppl. i sima 72730 eða 44319. Rússa jcppi árg. 64 til sölu. Er með Benz dísilvél, 4ra gira kassa og þungaskattsmæli. Bill i toppstandi. Verð kr. 1150 þús. Skipti konia til greina. Uppl. í sima 66551 eftir kl. 8. Óskaeftir aðkaupa Cortinu árg. '68—70 Þarf að vera i góðu lagi. Uppl. i sinia 51721. VW árg. ’72 til sölu. Uppl. i sinia 43964eftir-kl. 6. Til sölu VW 1300 árg. 72. Uppl. i sima 86196 eftir kl. I. VW árg. ’68 til sölu, toppgrind. og útvarp fylgja. Verð 350.000. Uppl. í sima 81114 eftir kl. 4. Mazda: Til sölu Mazda 818 delux árg. 75. góður bill. Uppl. i sima 51417 eftir kl. 5. Toyota Crown árg. ’7I sjálfskiptur. 6 cyl, ekinn 135 þús. km til sölu. Bein sala eða skuldabréf. Uppl. í sima 20414 eftir kl. 5. Cortina 1600 árg. ’75 til sölu. Ekin 26 þús. km. Verð 1950 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 73348. Nú er til sölu Toyota Corona station árg. '67 i topp- standi. skoðuð 78. Uppl. i síma 26496 eftir kl. 8. Toyota, Saab, Fíat, G AZ, Zephyr. Taunus. Til sölu allir vara hlutir úr Toyota Crown árg. ’66, 4 cyl. og góður bill með Mark II vél og trans- istor kveikju, þarfnast smálagfæringar, fæst með mjög góðum kjörum. Hræ- ódýrir, nýir varahlutir úr Saab 96 og 99, Fíat 850 special, mjög góð vél og dekk, selst i pörtum eða i heilu lagi, einnig varahlutir úr GAZ árg. ’69, Taunus og Zephyr. Uppl. i sima 34351. Til sölu Toyota Mark II station árg. 75. Ekin 55 þús. km. brúnsanseraður. Góður ferða- bill. Nánari uppl. i sima 76101. Til sölu Saab árg. ’65, í góðu ástandi, lítur vel út. skoðaður 78. 2 felgugangar. 2 snjódekk. Uppl. i síma 34831 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. VW sendiferðabíll árg. 70 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 13480. Volvo kryppa. Til boð óskast í Volvo ’64. skipti koma til greina. Uppl. i sima 16624. Mazda 121 árg. ’78 til sölu af sérstökum ástæðum. Stærri gerð af vél. Til greina kæmi skipti á Mazda 323, 2ja dyra. Uppl. i sima 72695. VW 1300óskast árg. 70—73. Staðgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—86134. Fiat 128 árg.’72, til sölu. skoðaður 78. vél ekin 43 þús. km (úr 74 módelil. Bíll í mjög góðu standi. Nýsprautaður. Góð dekk. Verð 550 þús. Uppl. i síma 27248. Willys árg. ’47 til sölu. Simi 18205 eftir kl. 6. Saab 96 óskast. Óska eftir Saab 96 árg. 1972 eða yngri. Útborgun 700.000. Einungis vel með farinn bill kemur til greina. Uppl. i síma 40468 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Mcrcedes Benz 230 6 cyl árg. 1970 til sölu. vel ekinn 20 þús. km í góðu ásigkomulagi nema silsar eru ónýtir. Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. i sínia 72256. Volvoárg. 1970 til sölu. Ekinn 125 þús. km. Verð ca 1200 þús. Uppl. í sima 92-7167 milli kl. 20 og 22. Tilboð óskast i Ford LTD árg. ’69. station skemmdan eftir ákeyrslu. Uppl. i sima 76011 milli kl. 18 og 21. Til sölu Moskvitch sendibíll árg. 73. Uppl. i sima 43259. Skoda LS1976: Til sölu Skoda 110 LS. ekinn aðeins 20.000 km.Billinn er skoðaður 1978. Sami eigandi frá upphafi. Bifreiðin er i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 17482 eftir kl. 20.30 næstu kvöld. Cortina árg. ’69 til sölu i góöu standi. Einnig Fiat 850 special árg. 71. sími 73675 eftir kl. 7. Mercury Comet ’72 6 cyl sjálfskiptur, vökvastýri. til sölu. Mjög góður og fallegur bill. Uppl. í síma 22203 eftir kl. 7. Til sölu mjög glæsilegur Volvo 244 Dl. árg. 1976, vínrauður að lit. Uppl. i sima 92-3237 eftir kl. 20. Óska eftir Citroén GS árg. 1974 eða yngri. annað kænii til greina, i skiptum fyrir Bronco árg. 1973. Uppl. í sima 32890. VW 1300 árg. 1967 til sölu. 1300 vél fylgir. Bill i ágætu standi. Uppl. í sima 40243. Datsun 1200 árg. 1972 til sölu góður bill. Uppl. i sima 23482. Volga 1972 til sölu. Fæst gegn skuldabréfi. góðum vixlum eða á góðu staðgreiðsluverði. Sími 74554. Austin Miniárg. 1974 (il sölu. verð 650 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 41185 milli kl. 7 og 9 i kvöld. lOOþús. útborgað... Bill óskast til kaups. VW, Cortina, Fiat, með 100 þúsund út og 50 þús. á mánuði. .Uppl. i sima 71807 frá 5—7 i dag og næstu daga. Toyota Crown árg. 1966 í ágætu lagi til sölu. einnig til sölu Moskvitch árg. ’68 til niðurrifs. Uppl. í síma 72437 eftir klk. 8. Óskaeftir að kaupa Dodge eða Plymouth Duster árg. 73— 74, 4ra dyra. 6 cyl, sjálfskiptan með vökvastýri. Aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Sími 52554 eftir kl. 19. Volga árg.’72 til sölu. svört að lit, golt útvarp. góður bill. Skipti koma (il greina á dýrari. Verð kr. 700.000. Uppl. i síma 12834 til kl. 5 en síðan i síma 99—1679. Til sölu nýstrý paður mótor í Vauxhall Viva árg. '69—73. Uppl. í sima 19740 og 11087. Hurð óskast i Ford Falcon, 2ja dyra. árg. ’67. Uppl. í sima 13549. Til sölu Toyota Mark II árg. 72. Góður bill. Toyota Landcrusier, lengri gerð. 75. Datsun 140 árg. 74 og Daihatsu Sharm- ant árg. 77. Allt góðir bilar. Daihatsu- salurinn Ármúla 23, sími 81733. Til sölu Vauxhall Victor árg. ’68, skoðaður 78, þokkalegur bíll. Uppl. í síma 15681. Til sölu Dodge Ramcharger 75, vel með farinn. sjálfskiptur, vökvastýri, vökvabremsur. Ekinn 17.000 milur. Einn eigandi. Verð 4-4.2 millj. Skipti möguleg. Uppl. eftir kl. 19 isinia 43993 daglega. Óska eftir að kaupa vinstra frambretti á Rambler Classic 770, árg. ’66 og fleiri varahluti. Uppl. ísima 94—8191 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Seljendur, látið okkur selja bilinn, frá okkur fara allir ánægðir. Bilasalan Bilagarður, Borgartúni 2l.simar 29750og29480. Stereo bilsegulbandstxki, margar gerðir. Verð frá kr. 30.750 Úrval bílahátalara, bilaloftneta. Músik kassettur, átta rása spólur og hljóm plötur, íslenzkar og erlendar. gott úrval Póstsendum. F. Björnsson, radióverzl un, Bergþórugötu 2, simi 23889. Opel Rekord árg. ’71. Til sölu Opel Rekord árg. 71. Fallegur bíll í góðu lagi. Til sýnis að Skjólbraut 3a Kóp. eftir kl. 7, sími 43179. Volkswagen árgerð 1967 til sölu til niðurrifs. Simi 83703 eftir kl. 16. Til sölu Plymouth Duster árg. ’70. Vél 340 cub. Beinskiptur Holley 650 blöndungur og Weyand millihedd. Skipti á minni bil koma til greina. Uppl. i sima 97—8258. Til sölu Datsun 100A árg. ’72. Uppl. i sima 99—4359. Bílavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fá varahluti i eftirtald- ar bifreiðar: Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Taunus 1500 20M. Moskvitch. Willys árg. '47, Plymouth Belvedere. árg. '67, Ford, Fíat. Skoda 100, Scout Hillman, Sunbeam, Toyota Corona og fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í sima 81442. Sportmarkaðurinn. Hjá okkur getur þú selt sportfelgur, bílaútvörp, segulbönd, hátalara og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta. Sport- markaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12, opið I —7 alla daga nema sunnudaga Vörubílar Vil selja Benz 1513. Nánari upp. i sima 97—7176.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.