Dagblaðið - 19.06.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19.JÚNÍ 1978.
31
Húseigendur-leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
Með því má komast hjá margvislegum
misskilningi og leiðindum á siðara
stigi.Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga
fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11 er opin alla virka daga kl.-17 til 18.
Sími 15659. Þar fást einnig lög og
reglugerðir um fjölbýlishús.
Unaðslegt athvarf fyrir námsfólk sem
hyggur á nám i Árósum
Tvö rúmgóð herbergi eru til leigu á
bezta ákjósanlega stað með tilliti til
samgangna, aðdrátta, hvíldar og góðs
félagsskapar. Sameiginleg hlunnindi
leigjenda eru: stór stofa. 2 snyrtileg
baðherbergi og tæknilega fullkomið
eldhús. Útsýnisgóðar svalir bjóða uppá
margbreytilega yfirsýn yfir hálendi
Danmerkur. þar sem íbúðin er á áttundu
hæð. Lysthafendur hringi í sima 52921
milli 19og 20.
Húseigendur.
Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar
eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum.
Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum
heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tíma
og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur
yður að kostnaðarlausu. Opið alla daga
frá kl. 10—12 og 13 til 18 alla daga
nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að-
stoð, Njálsgötu 86, s. 29440.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað aftur að Hamraborg 10
Kópavogi, simi 43689. Daglegur viðtals-
tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá
kl. 2—9. Lokað um helgar.
Húsnæði óskast
Reglusamur maður
í góðu og föstu starfi óskar að taka á
leigu 2ja eða 3ja herbergja ibúð. Lág-
marksleigutimi eitt ár. Góðri umgengni
og skilvisum greiðslum heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
42226 eða 75513.
Bllskúr:
Litill bílskúr óskast til leigu sem
geymsla. Helzt i vesturbænum. Uppl. i
síma 23489 eftir kl. 7.
íbúð óskast strax,
2—3 herbergi. Góð greiðslugeta og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima
11463.
Óskaeftir Iftiili
íbúð í Hlíðunum eða nágrenni sem fyrst.
Uppl. ísíma 27438.
Hafnarfjörður, Garðabær:
Óska eftir ibúð á leigu. Uppl. í sima
53114.
2ja-3ja herbergja íbúð
óskast strax. Tvennt fullorðið í heimili.
Góð greiðslugeta. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. í síma 11463.
Reglusamur opinber
starfsmaður óskar eftir herbergi til leigu
nú þegar. Upplýsingar hjá auglýsinga-
þjónustu Dagblaðsins í síma 27022.
H-6183
I8ára stúlku
í danskennaranámi vantar 2ja herb. íbúð
frá 1. september í vetur, sem næst Dans-
skóla Heiðars Ástvaldssonar, Brautar-
holti 4 Rvk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-851.
Einstæð móðir utan
af landi óskar eftir lítilli íbúð, helzt í
Hafnarfirði eða nágrenni, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i
síma 50400.
Óska eftir snyrtilegri
1, 2ja—3ja herbergja ibúð sem fyrst.
Helzt á Bergþórugötu eða í vestur-
bænum. Upplýsingar hjá auglýsinga-
þjónustu Dagblaðsins i síma 27022.
H-86141
3ja—4ra herbergja ibúð
óskast sem fyrst til leigu. Helzt í vestur-
bæ. Öruggar mánaðargreiðslur. Fyrir-
framgreiðsla hugsanleg. Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima
27022.
H-86144
Hafnarfjörður.
Hjón með 14 ára stúlku óska eftir 3ja
4ra herb. íbúð i Hafnarfirði fyrir
15. júlí. Uppl. í sima 54053.
21 ársstúlka óskar
eftir starfi fyrri hluta dags, einnig
möguleiki aðra hvora viku, eftir hádegi,
allt kemur til greina. Hefur meira- og
rútupróf, Góð ensku- og dönskukunn-
átta, og 4ra ára reynsla i afgreiðslu. Upp-
lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag-
blaðsins í síma 27022.
H-86123
íbúð óskast i haust.
Ungt, bamlaust par, bæði eru í námi,
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá sept
eða okt. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið og ef til vill einhverri
fyrirframgreiðslu. Uppl. í sima 35407
eftir kl. 16 í dag og næstu daga.
Erlend stúlka
með 10 ára barn óskar eftir 2ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 51286 milli kl. 18 og
20.
2 systur utan af
landi óska eftir 2—3 herb. íbúð frá 1.8.
Reglusemi heitið og einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Fríða í
sima 24646 eftir kl. 20 á kvöldin.
Óska eftir
að taka á leigu 2 herb. ibúð, helzt í vest-
urbæ, þó ekki skilyrði, mætti þarfnast
viðgerðar á innréttingum. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—863.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu
frá 1. ágúst eða 1. sept. Uppl. í síma
51019.
Ungtpar utan
af landi óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð frá og með 15. júli. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 43563 eftir kl. 7.
Óska eftir 2ja til 3ja
herbergja ibúð, helzt i Hafnarfirði eða
Garðabæ. Skilvísum greiðslum heitið.
Vinsamlega hringið i síma 53775 eftir kl.
7.
Námsmaður
óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma
22578.
4ra herbergja
íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i
síma 43421 á kvöldin.
Bilskúr óskast
strax. Uppl. í sima 74187 eftir kl. 5.
Sölustörf.
Viljum ráða hæft fólk til starfa við
auglýsingasölu vegna ferðabæklinga á
ensku og tímaritsins Hús og hibýli. Þetta
eru hlutastörf sem vinna þarf i skorpum
og vinnutimi ersamkomulagsatriði. Við-
komandi þurfa að starfa á skrifstofu
okkar að nokkru leyti, einnig nota eigin
síma og bil. Kostnaður greiddur.
Prósentulaun. Umsóknir um aldur,
menntun, helztu aðstæður og æskilegan
vinnutima sendist Útgáfufélaginu.
Iþróttamiðstöðinni Laugardal
Reykjavik.
Karlmaður eðakona
óskast til samstarfs um rekstur heild
verzlunar. Heildsöluleyfi fyrir hendi.
Skilyrði eru reglusemi. áreiðanleiki og
verzlunarskólamenntun. Er á förum til
Bandaríkjanna að afla viðskiptasam-
banda. Tilboð merkt „Samstarf —
86215" sendist DB. sem fyrst. Fari'ð
verður með öll tilboð sem trúnaðarmál
og þeim skilaðaftur.
Stúlka óskar
eftir herbergi með aðgangi að baði.
Helzt i vesturbænum. Uppl. i síma
38838 milli 18og20.
Ungt par óskar
eftir 2ja herbergja íbúð, helzt í miðbæ
eða vesturbænum. Góðri umgengni.
reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 20146.
Óska eftir
að taka á leigu 1 herbergi og eldhús eða
eldunaraðstöðu. Er einhleypur. Uppl. i
sima 19449 eftir kl. 7 á kvöldin.
Umboðsmenn óskast
i Reykjavik (Árbær Bergl. á Akranesi, i
Borgarnesi, i Stykkishólmi. á Þingeyri.
Flateyri, Hvammstanga. Blönduósi, i
Grenivík, Mývatnssveit, á Húsavik,
Raufarhöfn, Þórshöfn, i Neskaupstað,
áa Fáskrúðsfirði, Breiðdalsvik. Kirkju-
bæjarklaustri, i Vik, á Selfossi. í Vogum,
Kópavogi, á Seltjarnarnesi. i Mosfells-
sveit. Verkefni: Sala áskrifta á tima-
ritinu Hús og hibýli, innheimta
áskriftargjalda og dreifing tintaritsins.
Prósentulaun einnig 5 árangursverðlaun
og happalaun. Sími 86544 kl. 9-10.30.
Útgáfufélagið hf.
Til leigu óskast
frá 1. sept. eða fyrr, einbýlishús, sérhæð
eða raðhús í Reykjavík eða Kópavogi.
Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast sent
Dagblaðinu fyrir 23. júní merkt:
6088.
Einhleypur
slökkviliðsmaður óskar eftir að taka litla
ibúð i Reykjavík eða Kópavogi á leigu.
Er einhleypur. Góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 52657.
Óska eftir
að taka á leigu herbergi. Uppl. hjá
auglþj. DBI sima 27022.
H—007.
Ung kona með 3 bðrn,
óskar eftir 3—4 herb. ibúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
76925.
1
Atvinna í boði
S)
Starfsmenn óskast.
Vana menn vantar strax í eftirfarandi
störf í verksmiðju okkar við Háteigsveg:
C02 suða, logsuða og einnig
aðstoðarmenn. Uppl. hjá verkstjóra á
staðnum. Of.nasmiðjan hf.
Starfskraft vantar
við heimasaum á buxum. Uppl. Últíma
h/f, Kjörgarði, simi 22206.
Vil ráða mann
á sendibil við útkeyrsiu frá 5/7 til 22/7,
einungis vanur maður kemur til greina.
Umsóknir sendist Dagblaðinu merkt:
„Útkeyrsla”, fyrir 26/6.
Atvinna óskast
S)
Trésmiður óskar
eftir atvinnu, getur tekið sjálfstæð verk,
mótauppslátt, uppsetningar á innrétt-
ingum og hurðum, helzt í Mosfellsveit
eða nágrenni. Uppl. í síma 66652 eftir kl.
7.
Ungkona óskar
eftir atvinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. i síma 13627.
Laghenturmaður
um þrítugt óskar eftir atvinnu strax,
margt kemur til greina. Vinsamlegast
hringiðí síma 11947.
21 ársmaður
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 43598.
Duglegur 15 ára drengur
óskast á sveitaheimili í júlí og ágúst.
Þarf helzt að vera vanur sveitastörfum.
Uppl. Ísima81140 eða 1 1379.
17 ára piltur
óskar eftir vinnu, hefur bilpróf. margt
kemur til greina. Uppl. í síma 52953 frá
kl. 4 til 7.
lóárastúlka
óskar eftir atvinnu í lengri eða skemmri
tíma. Uppl. næstu kvöld í síma 75683
eftirkl. 5ádaginn.
22ja ára maður óskar eftir
vel launuðu starfi. Margt kæmi til
greina. Vinsamlegast hringið í síma
42873.
Er 27 ára gamall og
óska eftir miklu og vel launuð starfi.
Flest kemur til greina. Uppl. i síma
76321 eftirkl. 18.
Stúlka óskar
eftir fjölbreyttu starfi úti á landi. Ekki
skilyrði. Vön afgreiðslu. Getur byrjað
strax. Simi 53626.
ð
Ýmislegt
Nýtt hústjald
sem einnig er ætlað sem hliðartjald við
VW sendi- og sætabíla (Camperl til sölu.
Uppl. i sima 25555 kl. 8—18 og 86992
eftir kl. 19.
Ferðafólk.
Komið við í Kaffiskála Michelsen
Hveragerði.
12—15 kílóvatta
rafmagnsketill óskast, einnig óskast
200—300 litra rafhitaður neyzluvatns-
kútur, helzt Westinghouse. Uppl. í síma
83444, Örn.
Hjá okkur getur þú keypt
og selt allavega hluti: T.d. hjól, tjöld,
bakpoka, hnakka. báta, veiðivörur,
myndavélar, sjónvörp, vélhjól. sjón-
varpsspil og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta.
Umboðsverzlun. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema
sunnudaga.
Tilkynningar
8
Geðvernd — Vinningsnúmer
í happdrætti Geðverndarfélagsins eru
iþessi: Nr. 24242, 8061, 19090og 30978.
Geðverndarfélag íslands. Hafnarstræti
5,simi 12139.
I
Einkamál
Kona á miöjum aldri óskar
eftir'að kynnast góðum og heiðarlegum
manni á svipuðum aldri. Áhugamál
mörg. Algjörum trúnaði heitið Þeir
sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að
senda nöfn sín, heimilisfang og sima-
númer inn á Dagblaðið fyrir 23 þ.nt.
merkt Hreinskilni.
Óska eftir k.vnnum við
konu á aldrinum 18—45 ára, gift eða
ógift, fjárhagsaðstoð kemur einnig til
greina. Svar ásamt uppl. sendist til DB
fyrir 25. júni merkt: Tilbreyting.
1
Kennsla
8
Námskeið I tréskurði,
innritun fyrir námskeið i júlí er lokið, en
innritun fyrir næsta námskeið i sept.-
okt. er hafin. Hannes Flosason, símar
21396 og 23911.
Pianókennsla.
Byrja kennslu 1. júlí. Jakobina Axels-
dóttir, Hvassaleiti 157, sími 34091.
Kenni allt sumarið,
ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýzku,
sænsku o.fl. Talmál. Bréfaskriftir.1
Þýðingar. Les með skólafólki og bý
undir dvöl erlendis. Auðskiiin hraðritun
á sjö tungumálum. Arnór Hinriksson,
simi 20338.
Til sölu nýbyggður
sumarbústaður eða veiðihús, 18
fermetrar, til flutnings Uppl. í sima
92—7627 eftir kl. 7 á kvöldin.
I
Spákonur
Spái I spil og lófa.
Uppl. í sínia 10819.
8